Alþýðublaðið - 06.06.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.06.1945, Blaðsíða 8
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. júní. 1945. MYNDA- 8AGA oTIARNARBfð« Laagt iinnst þeim, sem bffter (Since You Went Away.) Sýnd kl. 9. Ulanfic Cify Og Bráðfjörug músík gamanmynd. Constance Moore Brad Taylor Charles Grapewin Jerry Colonna klukkan 5 og Sýnd 7. _ BÆJARBfÓ ~ Hafnarfirði. Uppreisn í langelsi (Prison Break). Áhrifamikil stórmyhd. Aðalhlutverk: Barton Mac’Lane Glenda Farrell Paul Hust Constance Moore Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára aldurs. Sími 9184. • KVÖLD. sól, Hafs í djúp er sigm söngvar allir dvína- Nóttin yfir hyggð og ból breiðir vængi sína. Gísli Ólafsson. ILLA SPILAÐ Ef á 'borðið öll mín spil ætti ég fram að draga, held ég yrðu skrítin skil á skuldum fyrri daga. Gísli Ólafsson. „Georg.“ Hann kam inn. „Er stúlkan, sem kom með þetta bréf, hér enmþá?“ „Já, frú.“ „Segið henni, að hún geti fengið að tala við mig að sýning- unni lokinni.“ í siðasta þættinum var hún í samkvæmiskjól með slóða. — Þetta var mjög fallegur kjóll, og yndislegur vöxtur hennar naut sin prýðisvel. Hún var með fagurt ennishlað og demantsarmbönd á báðum handleggjum- Hún var mjög tíguleg í þessu skarti öílú, eins og til var ætlazt. Hún lét Hönnu Denver koma inn undir eins og hún losnaði af sviðinu. Þannig var Júlía: Hún gat komið beint frá hlutverki sinu til annarrra starfa. En i þetta skipti. hélt hún áfram að leika hefðarfrúna, er hún hafði leikið á sviðinu. „Ég hef orðið að láta yður bíða nokfcuð lengi, svo að ég vildi ekki tefja yður með þvi að hafa fataskipti, áður en ég talaði við yður.“ 1 ! Hún brosti mildilega eins og drottningin myndi hafa gert, en hélt gestinum samt í hæfilegri fjarlægð, þrátt fyrir lítil- læti sitt- Hún þurfti ekki nem? að líta snöggvast á stúlkuna, sem inn kom. Hún var ungjalsvert snoppufrið, nefið hafið upp að fram- an, allmikið máluð og fremur illa máluð. „Fótleggirmr eru aílt of stuttir,“ hugsaði Júlía. -„Til mjög mikilla lýta.“ Hún hafði auðsýnilega farið í beztu fötin sin, og Júlía þurfti ekki heldur nema eitt augnakast til þess að vita allt, er hún vildi vi.ta, um þau. („Keypt með afborgunum í ruslara-vöruhúsi.“) Vesalings stúlkan var mjög óstyrk. Júlia sagði henni að setjast og bauð henni sígarettu. „Eldspýtur eru þarna við hliðina á yður.“ Hún sá, að hendur hennar skulfu, þegar hún reyndi að kveikja. Fvrsta eldspýtan brotnaði, og hún varð að reyna þrisvar áður en henni heppnaðist að kveikja á þeirri næstu- („Bara að Roger sæi hana núna — illa púðraða, illa málaða og ráðalausa-“) „Hafið þér fengizt lengi við leiklist, ungfrú .... fyrirgefið, ég er búin að gleyma nafninu?11. „Hanna Denver.“ i Kverkarnar voru skrælþurrar, svo að hún gat varla stundð upp orðunum. Svo dó eldurinn í sígarettunni, en í ráðaleysi sínu hélt hún samt áfram að sjúga hana. Þó hafði hún rænu á að svara spurningu Júlíu. „Tvö ár,“ bætti hún við. „Hvað eruð þér gömul?“ „Nítján ára-“ („Það er lýgi. Þú ert tuggugu og tveggja ára, það er ég viss um.“) „Þér bekkið son minr. — er ekki svo?“ „Jú.“" „Hann er nýbúinn að ljúka nárni i Eton. Hann fór til Vín- aTborgar til þess að stunda framhaldsnám í þýzku. Auðvitað er hann barn enn þá- En við vorum sammála um, að það yrði hon- um gagnlegt að vera nokkra mánuði erlendis, áður en hann fer til Cambridge. Hvaða hlutverk hafið þér leikið? Eldurinn í síga- rettunni yðar er kulnaður. Viljið þér fá aðra sígarettu?11 „Ó, þetta er ágætt. Ég hefi starfað með umferðaleikurum. En mig langar ákaflega mikið til þess að geta setzt um kyrrt í borginni.“ Örvæntingin blés kjarki í hana, og nú fór hún'að þylja það, sem hún hafði verið búin að hugsa sér að segja. t THI5.15 SETTIMG- ME NOWHEee, FA5T/ TWOSB. NIP5 WltX HAV£ JUB PACK ON MY iP THEY ,..50T TO MAICE A RUN FO(Z A CAVE / THEN^, with llc<, i may ee ABLB TO PlCK THEM NÝJA BlÚ li mað- urmn (The Mask of Dimitrios) Afar spennandi mynd. PETER LORRE FAY EMERSON ZACHARY SCOTT SIDNEY GREEN- STREET Aukamynd: FRÉTTAMYND FRÁ ÞÝZKU FANGABÚÐ- UNUM O. FL. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kL 5—7—9. GAMLA BlÚ ■ og sonur Joseph Cotten Dolores Costello Anne Baxter Tim Holt Sýnd kl. 9 Uppreisn i Arabíu (Action In Arabia) George Sanders, Virginia Bruce. Sýnd kl. 5 og 7. Börn (12) fá ekki aðg. Aukamynd á öllum sýn- ingum: FRÁ FANGA- BÚÐUNUM í BELSEN OG BUCHENWALD „Ég dáist alveg takmarkalaust að yður, ungfrú Lamlbert. Ég fullyrði allt af, að bér séuð mesta leikkonan, sem nú er uppi. Ég hefi lært meira af yður heldur en ég lærði öll þau þrjú ár, sem ég var í leikskólanum. Það er mín heitasta ósk að komast í leikhús yðar, ungfrú Lambert, og ef þér treystuð yður til þess að láta mér i té eitthvað smáhlutverk, þá veit ég, að það væri dásamlegasta ækifæri, sem ungri stúlku getur veitzt.“ „Vilduð þér ekki taka hattinn af yður?“ Hanna Denver tók af sér hattiim — litinn, ódýran hattkúf — og hristi snöggklippta lokka sína. ÖRN: „Þetta dugar ekki. Ég verð að bregða skjótt við. Þess ir Japanir munu skjóta mig í bakið, ef ég læt þá sleppa Hf andi .... Ég verð að einhvers staðar í skjól- Kann takist að skjóta þeim ref fyrir rass.“ GULLIÐ ÆVINTÝRl EFTIR CARL EWALD Á einum staðnum vildi svo til, að' allstór gullmoli og fyrirferðamikill blýklumpur lágu í námunda við hvom anh- an. Þ-egar sumarið kom, skein sólin á þá báða, því báðir voru algerlega uppi a yfirborðinu. „Bara að einbver maður kæmi og sæi mig,“ tautaði gullmolinn og leit til sólarinnar og reyndi að glitra eins skært og hún. „Ekki hefði ég fyrir mitt leyti neitt á inóti því, það veit djottinn minn dýri,“ sagði Blýklumpurinn. ..Hann myndi ekki sjá þig hér við hliðina á mérsagði Gullmoii. „Hann kemur ekki til með að sjá neinn ykkar,“ skrækti örninn. „Hann mun ekki koma. Þið verðið að gera ykkur að góðu að skína ykkur sjálfum til skemmtunarlý ANNAR KAFLI Vinirnir tveir. En þannig fór, að mennirnir komu. Einn góðan veðurdag komu tveir menn í Landið illa. Báðir höfðu 'þeir mikið skegg; Þeir höfðu byssur á öxl nm, skómir þeirra voru fyrirferðarmiklir og föt þeirra orð- in slitin. Það var fljótséð, að menn þessir höfðu gengið langa og erfiða leið. Einstöku sinnum litu þeir við, — kannske vegna þess að þeir væru hræddir við, að einhver veitti þeim eftirför.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.