Alþýðublaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 1
OtvarpiH: 20.20 Útvarpshljóm- sveitin. 20.50 Sögur og sagnir ( Guðni Jónsson). 21.25 Frá úttóxndum (újörn Franzson). 5. siðan flytur í dag grein um Lundúnaborg nú í stríðs lokin. XXV. árgangur. Fimmtudaginn 7. júní 1945 123. tbl. Sfeypfar veggmyndir af Jóni Sigurðssyni, 4 stærðir, 15x15 cm. fil 50x60 cm. getið þér fengið beinf áf verkstæði mínu. VAGN JÓHANNSSON, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 42. SÍMi 4511. 4 Gift eða égiff Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöid kl. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag 11. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöid kl. lU. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. ölvuðum mönmun bannaður aðgangur. Vandaður Buick fi§ sölu. Buick, smíðaár 1940, keyptur í U.S.A. í jan. 1942 ■\ og verið í einkaeign síðan, ónotaður benzínskammt- ur, ný gúmmí, varahlutir. Til sýnis og sölu við afgreiðslu J. ÞOBLÁKSSON & NORÐMANN við Ingólfsstræti, kl. 2—5 í dag. Regfusamur maður Nýjar vörur: KÁPUTAU, ljósdrapp og svart. Verð frá kl. 34,00 pr. meterinn. FLAUEL, hárautt og brúnt, kr. 15,30 pr. m. FÓÐURTAU, blátt, brúnt og drapp. Verð kr. 7,30 pr. m. UNDIRFÖT úr prjónasilki, verð frá kr. 42,50 settið. BOLUR og BUXUR, prjóna- silki, kr. 34,25 settið. NÁTTKJÓLAE, prjónasilki, verð kr. 62,90 stk. Einnig hvítar PÍFUR og hvítar BLÚNDUR. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Félagslff. Boðhlaup Ármanns umhverfis Reykjavík hefst af íþrótta- vellinum í kvöld kl. 8.30. —7 Keppendur og starfsmenn mæti kl. 8. Fr j álsíþróttanef nd Ármanns. Frá Breiðfirðingafélaginu. Ferð í Jósefsdal kl. 14 á laugar- dag frá Iðnskólanum. Farmið- ar fást í Hattabúð Reykja- víkur, Laugavegi 10 í dag. Ferðanefndin. VALUR. getur fengiö atvinnu nú þegar, við að leysa af í sumarleyfum í benzín og bifreiðaafgreiðslu okkar. Framtíðaratvinna getur komið til greina. Reykjavík - Keflavík - Sandgerði. Frá 1. júní s.l. er burtfarartími frá Reykjavík kl. 1 e. h. og kl. 6 síðdegis., Bifreiðasföð Sfeindors. Æfing fyrir meistara, fyrsta og annan flokk, verður í kvöld kl. 8.3C á grasvelli brezka flughersins við Njarðargötu. Stjórn Vals. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Botnssúlur næstk. sunnudag. Lagt á stað kl. 9 árdegis frá Austurvelli og ekið um Almannagjá að Svartagili, en gengið þaðan um Fossabrekkur upp á tind (1095 m.). Fjallgangan tekur 5 tíma báðar leiðir. — Farmiðar seldir á föstudag og til hádegis á laugardag í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Gróðurhús Komum til með að geta framleitt mjög góð gróður- hús úr járni Vélaverksfæðf Sigurðar Sveinbjömssonar Sírni 5753. Sumarkjólar stuttir og síðir. Verð frá kr. 149,00 Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9. — Sími 2315. DRENGJABUXUR, 4 mjög sterkar, barnasokkar, barnasportsokkar og hosur, kvennærföt, sumarkjólatau o. fl. Dyngja h. f. Laugaveg 25. K U I U L L á ísafkði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið g:erðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðmn, og er því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra landsmanna. f Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Skutli,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.