Alþýðublaðið - 07.06.1945, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 07.06.1945, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ_____ ____________ Fimmtudagihp 7. júní 1945 I kveðjusamsætj baðamanna '/A&' Myndin hér a5 oían af Dóra Hjálmarssyni ofursta og .Valdi- mar Björnssyni liðsforingja var tekin í samsæti því, sem Blaðamannafélag íslands hélt þeim síðast liðið laugardags- kvöld. Dóri Hjálmarsson fer í fovöld heimleiðis til Banda- ríkjanna eftir tæpra 4 ára dvöl hér á landi. Valdimar Björnsson mun hins vegar dvelja hér nokkrar vikur enn. SíEdveiðikjörin I sumar: Ekkert samkomulag um þau milli sjómanna og útgergarmanna Sáttasemjari ríkisins mun nú fá málíð eg reyna að koma á sattum UNDANFARIÐ hafa staðið yfir samningaumleitanir um kaup og kjör sjómanna á síldveiðum í sumar milli fullírúa sjó- mannafélaganna við Faxaflóa og vegsmanna. Boðfalaupið umhverf- is Reykjavík fer fram í kvöld. Keppt er um bikar Alþýöubiaösins. Boðhlaup ármanns umhverfis Reykjavík fer fram í kvöld kl 8.30 og hefst á íþróttavellinum. Keppt verð- ur um hinn veglega bikar, sem Alþýðublaðið gaf í fyrrasumar. Alls verða 45 keppendur í hlaupinu, frá ÍR, Ármanni og KR. 15 í hverri sveit. Hlaupið hefst á íþróttavellinum eins og áður segir og hlaupið umhverf- is Reykjavik. Hlaupnar verða þessar véga- lengdir: 1x175 m., 1x1500 m., 2x800 m., 1x400, m., 2x200 m. og 8x150 metrar. " Er þetta í 7. sinn sem boð- hiaupið umhverfis Reykjavík ier fram. Áður var keppt um Alþýðublaðshornið, en það unnu Ármenningar til eignar. í fyrrasumar var í fyrsta sinni keppt um hinn nýja bikar, sem Alþýðublaðið gaf til keppninn- ar og vann ÍR hann þá. Bikar- inn vinnst til fullrar eignar fyr- ir það félag, sem vinnur hann þrisvar sinnum í röð, eða fimm sinnum alls. Menn eru beðnir að vera ekki með ökutæki á hlaupa- hrautinni meðan hlaupið fer fram, því það torveldar znjög skeið hlauparanna. fulltrúa frá Landssambandi út- Fulltrúar sjómannafélaganna lögðu fram á fundi, sem hald- inn var fyrir viku síðan, tilboð sitt um samninga og tóku full- trúar útvegsmanna sér frest til að athuga það. í gærmorgun kl. 9.30 hittust íulltrúarnir aftur á fundi hér í Reykjavík og lögðu útvegs- menn þá fram gagntilboð. Lauk þeim fundi með því að sam- komulag varð um það, þar sem svo mikið bæri á milli, að af- henda sáttasemjara rífoisins málið svo að hann gæti leitað sátta. Eins og kunnugt er, hefur nýr sáttasemjari ríkisins enn ekki verið 'skipaður. Félags- dómur mun vera í þann veginn að ganga frá tillögum sínum til dómsmálaráðuneytisins um mann í embættið. Torfi Hjartarson tollstjóri er varasáttasemjari ríkisins. Nýtt hraðfrystthús lek- ið til slarfð í Grímsey ívr ÝTT hraðfrystihús tók ný- lega til starfa i Grímsey og tókst frysting ágætlega. Hraðfrystihús þetta er útbú- ið fulkomnustu tveggja þrepa VILTER hraðfrystivélum. Fer hraðfrysting fram með lofti sem er 30 til 40 gráðu kalt og er blásið með miklum hraða gegn um frystivagna þá sem flökin eru í. Aðaleigandi frystihússins er Garðar Þorsteinsson hæstréttar lögmaður. Frh. á 7. síðu. Eimskipafélagið gerisf hafinn í Flugfélagi Flugfélagið eykur hlufafé sif! upp í 6 tnillj. Guðm. Vilhjálmsson kosinn form. félagsins FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur í undirbúningi stór- kostlega aukning á rekstri sínum og kaup á nýjum flugvélum. Er fyrrv. formaður félagsins Bergur Gíslason nú staddur í Bandaríkjunum þessara erinda, en í vetur fór hann og framkvæmdastjóri félagsins, Öm Johnson, til Ehg lands einnig til að athuga alla möguleika. Flugfélag íslands hélt aðalfund simi í fyrrakvöld og' var þar samþykkt heimild handa stjóm félagsins til að stórauka hlutafé félagsins, eða úr kr. 1,5 milljónir og upp í 6 milljónir króna. Á fundinum skýrði Örn John son frá þvi að Eimskipafélag ís lands hefði ákveðið að kaupa hlutabréf fyrir 500 þúsundir króna, en auk þess hefði Eim- skipafélagið ákveðið að lána Flugfélaginu 1,5 milljónir kr. til nýrra flugvélakaupa og ann ars aukins reksturs. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Bergur Gíslason, Agnar Kofoed Hansen, Jakob Frí- mannsson, Guðmundur Vil- hjálmsson og Richard Thors- Tveir menn voru kosnir til vara: Jón Árnason og Svanbjörn Frímannsson. Endurskoðendur voru kosnir Magnús Andrésson fulltrúi og Eggert P. Briem, full trúi hjá Eimskipafélaginu. Stjórn félagsins kom saman á fyrsta fund sinn í gær og var Guðmundur Vilhjálmsson kjör inn formaður félagsins. Örn Johnsson verður framkvæmda- stjóri þess eins og áður- Hluthöfum Flugfélagsins voru greidd 4% í arð af hlutabréfum .ínum. Alls starfa nú 23 menn hjá félaginu. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur kosið þrjá fulltrúa á þing | ambands bæjar- og sveitarstjórn- I arfélaganna, þá Björn Jóhannes- 1 son, forseta bæjarstjórnar, Eirik - Pálsson, toæjarstjóra, og Þorleif Jónsson, bæjarfulltrúa. Guðmundur Vilhjálmsson Aragrínujr Kristjáns- son skólastjóri í Oslo Arngrímur kristjáns- SON skólastjóri er kominn til Oslo. Komst hann þangað um leið og norska ríkisstjórn- in fyrir siðustu helgi- Arngrímur mun vera fyrsti Islendingurinn, sem kemst ti.l Noregs eftir frelsunina. Hann, hefur dvalið í Englandi í vetur. Kommúnisfar fapa meirihlyf- anum í Kaupfélagi Siglfirðinga Félagsmenn kvifta fyrir einræðisbrölfið og ésljórnina síðaslllið ár KOMMÚNISTAR hafa tapað meirihlutanum í Kaupfélagi Siglfirðinga, en því hafa þeir stjórnað með einræðis- valdi og endemum undanfarið. Meirihlutann hafa þeir misst við kosningar, sem fram hafa farið í deildum félagsins á fulltrúum á aðalfund. Þegar síðast fréttist höfðu kommúnistar aðeins fengið 18 fulltrúa kosna af 61, sem kjósa átti, en andstæðingar þeirra 35 fulltrúa, og hafa hinir síðarnefndu því fengið al- geran meirihluta á aðalfundi félagsins. Úr stjóm félagsins á næsta aðalfundi á aðeins að ganga einn rnaður, en gera má ráð fyrir að stjóm kaupfélagsins I segi öll af sér, eftir að hafa fengið þetta vantraust frá félags- mönnum, svo að félaginit verði stjómað samkvæmt vilja félaganna. sffærsfI hluf- r' Islands Sjölta íandsþing Kvenfélagasambands íslands O JÖTTA landsþing Kvesaié- ^ lagasambands íslands rar seít síðastliðinn mánudag i Skíðaskálanum í HveradeltOHu Þingið sitia um 30 fulltrúar frá 9 samböndum. Þetta er fyrsta þingið, seu® haldið er frá því að kvennfé- lagasambandið var endurskipu- lagt, en það var í fyrira og setté sambandið þá skrifstofu á stofm i Reykjavík og veitir frú SvaTai Þorvaldsdóttir henni forstöðá. Heimilisráðunautur kvenfé- lagasambandsins er, frú Rann- veig Kristjánsdóttir, en formað- ur sambandsins er frú Ragnhilöl ur Pélursdóttir. Þinginu mun vetrða slitið næst komandi föstudag eða laugar- dag, og verða þá birtar nánaii fréttir af því. Mörg merk mál liggja fyrir þi.nginu og verðe sjálfsagt gerðar ályktanir i mörgum þeirra, sem verður þ® skýrt frá, þegar þinginu er lok ið. Háskélapréf í maí ESSUM PRÓFUM er iný íLega Iiakið í Háskó-lanum : Lögfræði: Björn Sveiníbjörai& so;n I. eiuk. 211 stig, Gunnlaug -uir Þórðarsion I. einlk. 184 sitj-g, Haílljdlór -Þorbjör-ns-son I. einfc. 211 -Vó isitig,, Kriístinn Guninans s-o-n; I. eink. 184% isti-g, Öli Her m.a;nnisis(an I. einfc. 198 istif, Páll S- Pálss'oin -I einfc. 181% stjgp Ragnar Þórðarsan I. ieinfc. 20® stig, Sigungeir J-ónsson I. eink. 211 isitig, Viggo Tryggivaision H. eink. 155 slti-g. Lækisfræði. Björn GuSbraudíí- ,slon I- eiinik. 170% isitig, Einar Th. Guðtmundislsioin II. eink. 12® stig Ragnheiður Guðírniuinds dóttir .1. eink. 164 sitiig, Þor -geir Gests-son- I. eink. 153% Guðfræði. Geinþrúður H- Bernihöft I. eimk. 129% stiig, Guðmundur Sveinsisom I. eitnfc. 1-60 stig, Láriuis HaOMiónssöin I. eioiJk. 145 sitiiig, Leó JiúMfuissoin I- eimfc. -145 tsíjg. Viðskiptafræði. Quuruar' Hjönvar I. eitnfc. 252 isitiig, Gkuat ax Vagnssttn I. eiinik. -3112 atig, Hjörtur Póturisison I. eáak. 270% stig, Kristiun Gumnarsso® I. eini^. 291% stig, Magnús Þor leifsisíoin 11,1. eink. 202% stógj Sítietfiáin Nilkuilásison 11,1- einfe. 228 isftig. Forsefa íslands af- fíeni kjörbréf sitt í dag. T DAG afhendir forsetí hæstaréttar, Þórður Eyj' ólfsson, Sveini Bjömssym forseta íslands, kjörbréf hanc fyrir næstu fjögur ár. Fer athöfnin fram í hát&Sæ I sal menntaskólans kl. 2 e. k|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.