Alþýðublaðið - 07.06.1945, Page 5

Alþýðublaðið - 07.06.1945, Page 5
w Fimmtudaginn 7. júní 1945 _____ áU»YÐUBLAPIÐ__________________________________________________________________ 5 Framfarimar undanfarið og þær, sem eru að koma — Mannvirki á íslandi með ensku nafni. — Nauðsyn á nýju nafni — Eyrir ekkjunar — Þegar ausið var ryki — og ég varð hissa. Lundúnaborg í str(ðslok Tvær myndir frá london Kauphöllin, miðstöð viðskiptalífsins í London Hin fræga St. Jameshöll í London MARGAK breytingar hafa gengið yfir þetta land síð- ustu 6 árin og okkur hefir öllum órað fyrir því, að miklar breyt- ingar myndu verða á háttum okk ar eftir stríðið. En í engu, hygg ég, að breytingiii sé eihs stórkost- leg og í samgöngunum. Innanlands fara nú ílugvélar næstrnn dag- lega miíli Reykjavíkur og Vest- urlands, Norðurlands og .jafn vel Austurlands. Það tekur nú að eins einn til tvo tíma að fara þær leið- ir, sem áður tók að minnsta kosti einn dag og oftast, þegar farið var með skipum, marga daga. — Sagði kunningi minn mér í gær, sem heima á í kaupstað úti á landi að þar dytti nú varla nokkrum manni í hug að fara með skipum hingað suður. EN ÞÓ AÐ ÞETTA sé mikil og glæsileg framför í samgöngumál- um okkar stóra og strjálbýla lands, þá er br.eytingin ekki minni í samgöngunum viS útlönd. Það er dæmi um þá geysilegu breyt- ingu, sem er að verða, að sendi- berratfrú Fontenay kom til flug- vallar í Stokkhólmi á leið sinni til Danmerkur 7 klukkustundum, síðast liðinn laugardag, eftir að hún fór af flugvellinum í Kefla- vík og þá ekki síður, að sænskt blað, Stokkhólmstidningen, sem út kom kl. 8 á sunnudagsmorgun var lesið hér í Reykjavík kl. 3 sama dag í miðdagskaffinu. ÞAÐ VAKTI athygli mína, er ég sá þetta blað, að flugvöllurinn í Keflavík er kallaður Meeks-flug völlurinn á íslandi, en það nafn gáfu Bandaríkjamenn, flugvellin- um, er þeir vígðu hann. Það er eins og eitthvað sé á huldu um eignarétt á þessum flugvelli enn sem komið er. Bandaríski hers- höfðinginn, sem til Stokfchólms kom á laugardaginn, sagði í við- tali, að allt herlið færi héðan inn- an fárra mánaða, en áfram yrðu hér nokkrir starfsmenn Meeks- flugvallarins. — Hvað sem þessu líður vil ég segja það, að ég vil láta gefa flugvellinum íslenzkt nafn. Enskt nafn á íslenzku mann virki, sem mun mjög koma í frétt um og frásögnum í framtíðinni er leiðinlegt. MÉR DATT I HUG eyrir ekkj- unnar, er gömul kona kom til mín núna um daginn og ræddi við mig um landssöfnunina. Hún sagði: „Ég gaf 30 krónur. Ég gat ekki annað. í staðinn ætla ég ekki að kaupa neitt kjöt allan júnímánuð og nokkuð fram í júlí. (Þannig spara ég jþessar 30 krónur. Ég get það vei. Þetta ættu fleiri að gera. Mér finnst bara verst, ef ekkert af okkar hjálp getur hjálp að skinhoruðu föngunum, sem fluttir hafa veríð til Bretlands." MÉR FINNST næstum því, að þessar 30 krónur frá gömlu, ein- stæðingskonunni, séu miklu meira virði en stóru upphæðirnar frá öðrum. Hún minntist manns, sem hún veit ekki hver er, en hefir undanfarin tvö ár sent nokkrum gömlum einstæðingskonum vegleg ar jólagjafir. Og mér fannst 'á henni, að gjöf hans fyrír síðustu jól, sem hún grípur ekki til, nema þegar mikið ríður á, hafi aldrei glatt hana eins og þegar hún gat tekið af henni þessar 30 krónur og farið með þær til landssöfnun- arinnar. SJALDAN IIEFI ég orðið eins hissa og núna einn mesta breiskju daginn. Ég leit út um hornglugg- ann minn og sá vörubifreið fara um götuna, tveir verkamenn voru á bifreiðinni, en hún ók hægt inn Híverfisgötuna. Verkamennirnir báðir jusu fínmn salla af bifreið- inni yfir götuna, en sallinn fauk í allar áttir svo að fatan var í kafi af mekkinum o.g vegfarendur gripu fyrir vitin! Mér varð að orði: ,,Og nú eru þeir líka farnir að ausa rykinu yfir Reykjavík.“ Mér finnst íþetta nefnilega hálfgerður óþarfi, því að nóg er samt. Hannes á horninu. ■C* FTIRFARANDI grein erl þýdd úr enska blaðinu „The öbserver“ frá 6. maí s. 1. Fjallar hún iim Lund- únaborg- og segir höfundur- urinn í fáum orðum álit sitt á borginni og borgarhúum og gefur einfalda og skýra mynd af hvoru tveggja eins og hon um kemur það fyrir sjónir. ÞJÓÐVERJAR hefðu líkfega ixsfint jþað Limdíúrua- „virk ið“, ein Bretar leru eiklki hvo mjög gefnir fyrir (það :sem er íburðar milkið :að sjo eða laetiur veJ ‘í leyriuim. SaJmit isem óður hefur London verið Kaininfca0.1að virki, engin Ihtofuðiborg -í þessarri sityrj öld Ihiefur orðið fyrir eins mikl 'uim lárláisiuim. og jafnifiramrt hald ið Ihiinu daglleiga ÚM í isaimhengi oig reglliu. iSumar borgir hafa eyðiilliagzt imeira. En :það hættu- Leigalsifca við árásárnar á Lo.ndon' var það, að þær voru s.vo ó- stöð'Uigar loig gétu diunáð yfir, þegar þleirra var sizt vœnzt. Síð a-sta atrennan geign 'borgjmm var sú vensta. Llondon varðilsit hraust leg.a árið 1940, þegar Bretland stóð eiitt í syrjötldinni, höfn borigarininar var a.likniikið eyði löigð og framtíðiin viirtiisit allt annað en glæsiileig. En uipp frá þvi Ihiefiur London verið vett- vangur hvere sigursins á fætur öðrulm. Og nú mun þessi borg vieria imiiðdepiR þesís fngnaðai- ;sem iríkir um gjörvallt hið brezka heimsveldi að fengnum siigri. * Án íefa krýpur marigur Briet- inn lum þielssar múinidir í St. Paiuilis kirfcju i Iþaklkiæti ifyrir isaigAjninm. Og þv'í lek/ki einmitt iþair? St. Pauás kirkjan er eitt- hvert isérkermillagasta tákn LuindJÚnatoorigar. Eátt eiinkemnir IjoirDdbin jiaffin mikið og. .gamlar og'sárstæðar toygginigar. Æ>að er hin fiegurisita sjó;n að horifa á tunns'pínuir gamaMa bygginiga glamrpa i sólsfcini, — igamla múr veggiina IhiálfhuiM'a stórum, gömilum trjám, — skrúðgarð- ana, fersika oig endurlifgaða á f'ögrum vordegi letftir regn. 'Þjóðverjar. ikomu því við að eyðiileggja fj'almargt. St. Pauls fcirlkjiani stendur þó enin. Hvar- :s|eim ifiarið 'enum Lundúnaborg, hvort heldur ier i tojlörtu eða dimrnu og hvemi'g sem veður er, imiun iSt. Paulls1 kirfcjain verða sú Ibygginig, .siem verður einna mininilslsitæðuist Ihvierj'um manni, því hún -er sannkálilað meiatara vehk á sviði ibygginigarlistarinn ar, utaist sem innist. „Sem himinllleitandi hillinga borgin sig hefur uppyfir strætin og tiorgin Bálsfcirfcjan .glæsrt, — og igtnæfir háitt.“ segir Davidson í einu kvæða siruna um Lundúnaborg,: Og tenin í daig aiíls1 hún. yfir strætiin olg torgiin.. iHiúni ler nú einis log ©yja, isiem ein ris úr stóru 'úthafi húsarúista >qg eyði leggingar. Það, að (hiún stóð af sér hiin giíffurlegu stiyrjiaidarátök er -að mjög imiMu, leyti því að þaBcka, að ffyrir um ituittulgu ár- um síðan fóru fram gagngerð- ar emdurbætur á kirlkjunni oig bluirðarsitoðiiír heninar treysitar tiú, muna. í jamúar 1Qi25 var kirkjumlálará'ðunieytinui form- lega ibenlt á það, að úriiríkjain væri í hœtttu og miymida. jaffniviél hrynja, eff ©kfcert væri að igert, svo ótrauistbyggð væri hiún. Þannig halfði húm igiengið úr sér með támanum. Blaðað „The Timiesi" gieiklkst aff skyndingu fyr ir isijóðissitoínuin til þess að létta kositnaðinn, við endurbætumar. Samskot þeasi turðu mtegdní jlár magnið, -sem •tiQi endurbótanna ffór pg var * *um 250 þús. sterliinigs piund. Endurbætur þessar v-oru svo igaignlgerai’, að undanfarin ffimim istyrjialldarár, með istöðug ,uim toernaðarátlölkum lalMlsstaðar umhvierffi's kirfejuna, hafa ekiki niáð að sfcemlma hána Isivo nokkru nem'i 'eða ve-ikja mláttarstoðir þéstearar istóru byggingar. Bret ar tmeigai isainnarlega vera þakik látir þieim mörunum,, sem Æyrir þessu igengust, oig .reyndar ffleiri. * London á Æriðsamlleigri og jafn vial gliæsliegrd sögu að Ibaki heM ur en ffliestailiar höffiuöborgárnar á meginiandinu. Mieð isjóiiinin stem aðal ,yamahlíinu“ heffur borg- in aiMrlei verið umsetin, aff ó- vimatoer á ilandi islíðan á dögum Normainna. OÞetita á isilnm stóra þátt i þwi, hversu Lundúnabú- uan tóíkisit -að stanidá sameinaðir oig vera þoilinmióðir i hetjulteg- um varnarbardaga undanffar irmia ffimm ára. Að undatiskild um smávaagiltegum: láhásum í fyrri. heimjssyrjöMmná, voru liaftáráisir.nai* aígjöi't nýn'æmi fyrir Luindúnabúa. Enda voru bygigingarnar ærið brothættar —- oig spreingjlur óvinamnia að sama iskapi lölfilugar. Themes-áin var lteiðarvíls!ir ffyrir óvinafflug vélarnar. Jafnvel ennídag hafa ekki verið foyggð nema tá'Möfliu- lega tfá og óffullkamin úofftvama byrgi, imiðað við 'himn geysi- Itelga tfóllfcsffjÖIMa. í borginni. Að vás'su leyti hiefftir stærð borgarinnar og víðfeðmi verið hennd (táfl. imiúcilis gaigns lí stypj- Sldiiníni. ÍÞað var alMrei ihiægt að gera lofftáráisir á aliia borgina í 1 einu.; — AÆtur á móti er stæcrð in ókostur að öðru leytinu. Þar er fjöldinn aúlur aff „lokuðum“ glötum og strætum. Offt er það, að svo stórar ,borg ir lenu svo mikið samamsalfn ým iskonarmenningaráhrifa, aðþær sfcartir sterkan heildarsvip. Þó er það Sv» með Lundíúnalborg, að séhhver íerðamaður verður ffljótt var vóið margt, sem er al- veg sérkiennandi eimmitt fyrir þessa <borg og íbúa hemmax. Fyrst m|á' neína það, að ffjöflda- margt býr undir yíirfoorðinu, semi ekfci ,er igefið istrax í Ijös, bæði á leinu og öðru sviði. ErMa ektki 'hægt að ætúast til þess, að útleiMirugar t. d. þekfci Iborg- ina út í yzifcu æsar tefffcir noíkk- urra daiga dviöl'. í 'Löndon -er sitænsta höín í •heihai,. Afftur á móti iviita íjáriksa íáir Lumdúnafoúar, að Iþað etr stærsta höfnin, — og tmaxgir halfa aldrei skip séð. iSumir kom ast ffyirr tifli hatfnör í öðhum foæj uan í fyrista skipti á ævinni heM ur |eoi' ,að hötfin Lundiúna, þó iþeir séu ifæddir ög uppaildir í borg inni. * Ég minntist hér að tframan á það, að „íjöldamargt foyiggi undir yfixlborðinu“, sem elkflri: væri gefið í Ijós. Þetta er að hálfu leyti 'laukrétt. — en held ur ekiki riema að ihlállffu 'leyti. Sem dærni vlí ég meffmia iklúbfo- ana, — en aff þeitrn ér meina I þesisaxri foorg,, heldur en noflok uns staðar annars staðar í wíðri veröM. Kúúibbar þessár etnu að- eins ffyrir mleðliimkia og enu ær ið tmarlgbnotnir og miisimiunamdfii að tflllestu leyti. iÞeir enu frá- brugðnir opin'berum veiitfiniga 'hiúsum í þvi', að tnafn þeixra ter efldki Æest utato á húsdð, siem þeir Flnnah. á 6 siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.