Alþýðublaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 7. júní 1&45 ftLÞYÐUBLAOIP t Bœrinn í dag. Næturlæknir er í- Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annarst Bifrðst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hlgómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur úr operunni Carmen eftir Bizet. b) Krolls-valsinn eftir Lum- bye. c) Marz eftir Heinecke. 20.50 Sögui' og sagnir (Guðni Jónsson magister). 21.15 Hljómpiötur: Frægir fiðlu- leikarar. 21.25 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.45 Hljómplötur: Chaliapine syngur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. . Skipafréttir í gærmorgun kl. 10 kom Helera hingað til hafnar. Kl. 9.30 fór héð- an á fiskveiðar færeyska skipið Stella Argus. Kl. 4.30 fór Lyra héðan áleiðis til Englands. Síð- degis í gær fór ameríska herflutn- ingaskipið Marak héðan áleiðis til útlanda. Katrín Ásbjörnsdóttir frá Skrauthólum, nú til heimilis á Túngötu 42, er 80 ára í dag. FimleikasfRing ís- fírzkra sfúikna í gær *T«ÍU STÚLKUR úr 3. bekk -®- gagnfræðaskóla ísafjarð- ar sýndu fimleika í Iðnó í gær, Hófst sýningin kl. 6,15 og stóð yfir í klukkutíma. Áður en sýningin !hófst sagði Hannibal Valdimarsson skólastjóri nokkur orð. Fim- leikaflokkurinn hefur farið víða um land og haldið sýningar við góðar undirtektir. Stjórnandi flokksins er María Gunnars- dóttir, íþróttakennari, en und- irleili á píanó annaðist ungfrú Slísabet Kristjánsdóttir. Sýningin fór prýðilega fram og sýndi samstillta og góða æfingu stúlknanna. Alhugaiemd frá pósf- mðnnum á Akureyri VBGNA igreinar í Alþýðu blaðinu 2. jú;ní s. '1. óiskum við, pósitimenin á Akureyri, -etfítir aðjblaðið Ibinti efitixfarainidi: í f numvaiipi því til launalaga, er lagt var tfyriir 'síðasta alþingi voru póstmönnum á Abureyri ætiiað isörniu lauin otg istamfislbræðr um þeirra í Reykjiaviík. Ákvæði þeitifca var óibreybt í tfnv. ler það var atfgr. tfrá efri dleild- Að vísu var þá’ eftir 'liokaumræða í íeifri dieitld, len ekikd þótti ráðlegt að gera .neiinar bneytingar við þá umriæðiu, þar eð 'það betfði g!et að örðið tiiíL þíeiss að Bitiöðva atf greiisfliu launalalganna i hiediM. iÞiacn isiem oikikur famnst brot inn á okikiur rélfctiur rnieð olfan rdt uðum igierðium. .aflþimigiis, söigð um við þá iþegar — i mótmæilia síkyni — iaiusium istöðium oflrikiar. Það er þvi eíkki réit að við Bv. „Hafsteinn" fær tundurdufl á þilfar Duflið sprakk ekki C ÍÐDEGIS í gær fékk ^ togarinn „Hafsteinnu, sem staddur var á veiðtun um 40 sjómílur undan Straumnesi, tundurdufl í vörpuna og kom það með vörpunni, er hún var dregin inn á þilfar skipsins. Togarinn ,,Maí“, sem þarna var nærstaddur, fylgdi „Hafsteini“ til ísafjarðar í gærkveldi, en ógerlegt var að hreyfa duflið á þilfari skipsins vegna sjógangs. f nótt, er skipið kom til ísafjarðar, mun maður, sem kann skil á því, að gera ó- virk tundurdufl, hafa komið um borð í „Hafstein“ og ó- nýtt duflið. Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðar rikisms, — skýrði Alþýðublaðinu frá þessu seint í gærkveldi, en þá var „Hafsteinn“ á leið- inni til ísafjarðar. íslenzka úrvalsliðið T FYRRAKVÖLÐ var valið úrvalslið úr knattspymufé- lögunum hér í bæmun, sem keppa á móti brezku úrvalsliði úr hemum næstkomandi föstu dagskvöld. Verður islemzíkia úrvalsliðið sikipað leifitirtölldjuim mömmm: Markvörður: Antion Siguirðssoin (Vík.) hægri bakv. Björn Ólafs son (Val), vinstri 'bakvörður Guðbjörn Jónsson (KR), vinstri fram. Sveinn Helgason (Val), miðframv. Birgir Guðjónsson (KR), hægri framv. Sæmundur Gíslason (Fram), 'vinstri út- herji Hafliði Guðmundsson (KR), vinstri innherji Jón Jóns son (KR), miðframherji. Albert Guðmundsson-(Val), hægri inn herji Óli B. Jónsson (KR), hægri útherji Ellert Sölvason (Val). Varamenn eru: Hermann Her mannsson (Val), Haukur Ant- onsson (Fram) og Sigurður Ól- afsson (Val). Dómari er Victor Roe, en varadómari Guðjón Einarsson- Línuvörður íslend- ingannna verður Sigurjón Jóns son. Ekki skal það dregið i efa, að liði, þessu sé vel niðurraðað, en undarlega kemur það fyrir, að aðeins einn maður, skuli vera í aðalliðinu' frá því félagi, sem vann fyrsta knattspyrnumót ársins nú fyrir nokkrúm dög- um. böffium œitlað að igera verktfall eða s/boífina til mökíka.iris. ótfriðar í samlbamjdi við .þetita mláil, lem IböM um 'oiklkiur hinsiveigar hafa hétt' -tifli að yfirgefa störif oflrikar idftir liðisnin) tiiisfldiinm. uppsagnar- frest. i Að emdimigu ódbum /váð etftbir j .þvi, að Allþýðulblaiðið upplýsi aS . bvfers. xláðum laum póstmaxma 6 ! Aikiuneyri vonu tfelld iúr flaiuma- lögumium á síðusbu stxmdu, eða hjvórt það igerfHst ifyrnx' vtmgá aflþinigis. Sumarferðalög BreiÖfirðingafélagsins EINS og undanfarin sumur stofnar félagið til nokk- urra ferða. Nú þegar hefur ein ferð verið farin. Var það gönguför um Seltjarnarnes á annan í Hvítasunnu. Þátttak- endur voru 22. Önnur ferð vsrður 9. og 10. júní í Jósefsdal. Tjaldað verður í dalnum. og gengið þaðan á nærliggjandi fjöll. 30. júní og 1. júlí Esjuferð: Henni verður hagað þannig, að tjaldað verður hjá Mógilsá á laugardag og umhverfið skoð- að, ■ en á sunnudagsroorgun gengið á fjallið. 7.—9. júlí Hveravallaferð: Ekið verður á laugardaginn í Árskarð við Kerlingarfjöll og tjaldað bar. Á sunnudaginn verður gengið á fjöllin og í Hveradali, en um kvöldið ekið að Hveravöllum og tjaldað. Á mánudag verður ekið heimleið- is og komið- við í Hvítárnesi og hjá Gullfossi, gengið verður í Pjaksa. 21. júlí til 3. ágúst sumar- leyfisferð í Búðahraun á Snæ- fellsnesi. Er það í fyrsta sinni sem félagið stofnar til sumar- leyfisferðar. Þótti þvá ekki' heppilegt að hafa mjög dýra ferð. Þessi staður er valinn með það fyrir áugum að hægt verði að njóta fullrar hviMar og hressingar. Búðahraun er eitthvert fjöl- skrúðugasta hraun landsins. Þar er ágiætur baðstaður við ströndina, skammt að ganga til fjalls og á jökul. Enn fremur tiltölulega auðvelt að skoða hinar fornu verstöðvar undir Jökli. 4.—5. ágúst (verzlunar- mannahelgin) Dalaferð: Á laug- ardaginn verður ekið að Kjar- laksstaðaá á Fellsströnd og tjaMað þar. Á sunnudaginn verður farið á hestum fyrir Klofning og inn Skarðsströnd með viðkomu á Skarði inn að Tjaldanesi í Saurbæ. Þaðan ekið heim á mánudag. 18. og 19. ágúst Þingvalla- ferð: Ekið á laugardag austur að Hofmannaflöt, tjaldað þar, gengið í Goðaskarð og um ná- grennið. Síðasta ferðin verður sunnu- daginn 2. september: Berjaferð í Botnsdal (ef leyfi fæst). Að undantekinni berjaferð- inni hefjast allar ferðir frá Iðnskólanum kl. 2 e, h. á laug- ardögum. Aðgöngumiðar verða seldir í Hattabúð Reykjavíkur, Lauga- vegi 10. Nánari upplýsingar gefnar ef óskað er alla virka daga • í síma 2978. Ferðanefndin. Efitirfaraxidi tfinétfkhr 'hafa blaðinu nýlega borizt írá istjlórn' íþróttasamjbands ís- liandis. Frá frændþjóðunum. EGAR Danir o(g Nörðmexixi ** .Iiosimuðiu úr hervxðjiulm Þjóð verjia, siendi stjórxi! í.iSt. Bamfagn aðarslkeyti 'til íþróttasambands Danmeiikur og íþróttasamhands Noregs. Svar hefur borizt frá D.I.F. (Dansflca 'íþróttasiamlband- kuu) þar sem það þaflrikar fýxir vinakveðjur og árnaðaróskir, oig vœntir igóðrar samvinniu við Í.S.Í. di tframitiðinxii. Frá Norð- mönnium hefir hinsVfeigar eflriki borizt neitt svar enn, sem mun statfia atf þvá að mangir jkjumniulstu íþióttamenn Norðimamrna, voru teknir fastir á hernáxnsárunuxn. Innilegar þakkxr til allra þeirra, sem auðsýndu okkur sam- úð og hiuttekningu við andlát og jarðarför Gísla Gíslasonar. Kristín Pétursdóttir, böm og tengdaböm. Jónas Hallgrimsson og sund- reglurnar. Þann 26. maí síðasl., þegar réifct hundrað ár voru liðin frá því að jónas Hallgrímsson lézt 'Siuður í K'aupmannáhöín, fór stjórn íþróttasambands ísiands ásamt stjórm íþróttabandaiiagi Reyikjavík'ur, stjómium íþróiöta- félaga og hinna ýmsu íþnótta- ráða hér, .snður í HljómsMla- garð að myndastyttu Jónasar. Þar fliagði forseti Íþróttasam- bands Í,síand!s blómsveig með á letrun á fótstali styttunnar, af hálfu Í.S.Í., með nofldknumi á- varps'orðum, þar sem hann þaflrik aði „li&taisíkiáMinu góða“, fyrir hinar fyftstií sundregiur, sem komu út á íslenzka tungu og hann þýdidi,, en það var 1. marz 1836. Jónas sikrifaði skeanmtjiegan formála fyrir út gáfuna. og hvatti mjög landa stína til sundnáms og siundiðk- ana, isem þá var mj.ög tfátið í- þrótt, þó Misnauðsynleg sé. Að þessium sundreglum b,jó iþjióðin í mleir en hálfa ald: 2. útgátfa komi ekki út fyrr en ,1691,, fyrir förgöngu Bjiörns heitins Jónsson ar, ritstjóra og síðar ráðherra. En sundbóflc ÍjS.Í. ikam út 1920 (1. hefti) og 11921 (2. betftá). Bókasjóður Í.S.Í Kosin hefur verið sérstök stjórn fyrir Bókasjóð Í.S.Í. og er hún skipuð þessum mönn- um: Formaður Pétur Sigurðs- son háskólaritari, gjaldkeri Kristján L. Gestsson verzlunar- stjóri og ritari Ólafur Sveins- son vélsetjari. Stjóm sjóðsins hefur ráðið Jóhami Bernhard sem framkvæmdastjóra bóka- sjóðsins. Badminton- og tenn- isreglur eru nýkomnar út, og munu fleiri íþróttareglur og bækur koma út á næstunni, eins _ og Handknattleiksreglur og Árbók íþróttamanna. Það hefur orðið að samkomulagi að bókasjóðurinn taki að sér út- gáfuna. Er í ráði að Árbókin nái í framtíðinni til allra íþrótta, sem iðkaðar eru á ís- landi. Gulbnerki Í.S.Í. Þessa menn hefur stjórn Í.S.Í. sæmt gullmerki sam- bandsins fyrir frábært íþrótta- starf: Steindór Biörnsson efn- ísVörð frá Gröf og Andrés J. Bartels heildsala. En þeir hafa báðir unnið mjög að eflingu fimleika og fleiri íþrótta hér á landi. Fjársöfnun skíðadagsins Skýrslur hafa borizt frá framkvaemdanefndinni um fjár söfnun í Reykjavík á skíðadag- inn. Tekjurnar urðu nærri 30 þús. krónur. Sérstök nefnd mun ráðstafa þessu fé til skíða- kaupa handa börnum í barna- skólunum hér. Enn hefur ei borizt skilagrein um fjársöfnun á skíðadaginn út um land, en væntanlega verður það bráð- lega. Formenn sérráða Stjórn Í.S.Í. hefur nýlega staðfest val þessara formanna sérráða: Jón Þórðarson, form. Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, Hexmann Stetfánsson, formann Skíðaráðs Akureyrar, Ólaf Magnússon, form. Sundráðs Akureyrar, Friðþjóf Pétursson, form. Knattspyrauráðs Akur- eyrar, Tryggva Þorsteinsson; form. Frjálsáþróttar A!kureyr- ar, Jónas Jónsson, form. Fim- leika- og glímuráðs Akureyrar. Ný sambandsfélög Þessi félög hafa nýlega geng- ið í Í.SÍ.: Kvénskátafélag Reykjavíkur, félagatala 148, ea félagsforingi er Áslaug Frið- riksdóttir. Þá hafa þessi tvö fé- lög á ' Austf jörðum gengið í sambandið: Umf. Víðir í Valla- hreppi og Þjálfi í Mjóafirði. Þá hefur hið nýstofnaða íþrótta- bandalag Hafnarfjarðar (Í.B.H.) gengið í Í.S.Í. Eru þrjú félög í bandalaginu með 650 félags- menn. Formaður Í.B.H. er Jó- hann Þorsteinsson. Eru nú sambandsfélög Í.S.Í. 190 að tölu, með um 21 þús. féiagsmenn víðs vegar uaa landið. Nýtf hraðfrystfbœ Frh. af 2. síðu. Hraðfrystihúsið í Grímsey er fjórða hraðfrystihúsið af þess ari gerð, sem sett er upp hér á landi- Fyrir voru hraðfrystihús Lax ins h.f. í Reykjavík, hraðfrystl húsið ísafold, eign Þráins Sig- urðssonar á Siglufirði og hra@ fiystihúsið Hafnir h.f. í Höfia- um- Um útvegun og uppsetn- ingu allra þessara frystikerfa annaðist Gísli Halldórsson h.f. og Vélsmiðjan Jötunn h.f. í Reykjavik. í undirbúningi. eru nú flfeiri hús með loftfrystingu- Þar á meðal mjög stórt hraðfrystihús á Eskifirði og í Reykjavík sem reist verða í sumar. Hefir Gísli Halldórsson h.f. einnig útvega® vélar til þeirra. Hraðfrysting með lofti þykir hafa gefizt prýðilega vel og hið sama má segja um tveggja þrepa frystiaðferðina sem hag- nýtt er í þessum kerfum- Hvort tveggja eru hér á landi nýjung- ar sem innleiddar voru með framangreindum hraðfrystihús um. Sumariízkan ST. FREYJA NR. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. Æt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.