Alþýðublaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐfP Pímmtudaginn 7. júní 1945 nTJARNARBlÓa Langt flnnst þeim, sem Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Tvöfaldar skaða- (Double’ Indemnity) Spennandi sakamálasaga FRED MACMURRAY BARBARA STANWYCK EDWARD G. ROBINSON Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. « BÆJARBÍÓ «. Hafnarfirði. Uppreisn í fangelsi (Prison Break). Áhrifamikil stórmynd. Aðalhlutverk: Barton Mac’Lane Glenda Farrell Paul Hust Constance Moore Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir böm innan 12 ára aldurs. Sími 9184. Síðasta sinn. MAURAPUKINN Einn að vanti eyririnn ekki er von þér líki, ef þú flyiur auðinn þinn inn í himnaxíki. Gisli Ólafsson. STAKA Hryggzt ég gat og fögnuð fyllzt, fundið, glatað. brotið, áfrám ratað, einnig villzt, elskað, hatað, notið. Gísli Ólafsson. UMSKIPTI Erá armveldi ungmeyjar er ég hrelldur fældur. Nú er eldur æskunnar orðinn heldur kældur- Gísli Ólafsson. LEIXÚS' A 9 6 H A „En hvað hárið á yður er fallegt!“ sagði Júlía- Hún horfði enn á hana með sama mildilega valdsmanns- svipnum, en um varir hennar lék innilegt bros, sem minnti á drottning á ferð meðal þegna sinna. Hún sagði fátt, því að hún mundi ráðleggingu Jóhönnu Taitbouts: Ekki þegja, nema það sé nauðsynlegt, en láta þögnina vera eins langa og unnt er, ef þagað e.r á annað borð. Hún gat hér um bil heyrt hjarta stúlkunnar slá, og hún fann hvernig hún smækkaði og smækkaði í búðarsaumaða kjólnum sínum. „Hvernig datt yður i hug að biðja son minn að láta yður í té þetta bréf til min?“ Hanna roðnaði undir andlitsfarðanumi og seig enn dýpra ndðúr í stól inn. ,',Ég kynntiS/t honum hiá kunningja mínum, og ég sagði hon- um, hve takmarkalausl ég dáist að yður Og þá sagði hann,' að það gæti vel verið, að þér gætuð látið mig fá hlutverk í næsta leik.“ „Ég var einmátt að hugsa það, hvernig bezt væri að skipa aðalhlut verkunu m. “ „Ég hafði nú ekki hugsað svo hátt, að ég fengi neitt af aðal- hlutverkunum. Gæti ég bara fengið eitthvert ofurlítið aukahlui- verk — það væri nóg. Ég á við að þá ætti ég kost á að vera við- stödd æfingarnar og kynnast vinnubrögðum yðar- Það gæti ver- ið lærdótnsríkt. Það eru aliir sammála um.“ („Exrtu svo hleimtek, aið |þú ætlir að reyna að skjália mig með jþesau? Einis Dig ég hiafi eikfei vitað þeitita áðiur. Og hví í .fjár- anum ætti mér að vera það keppikefli, að þú getir lært?“) „Það er mjög fallegt af yður að hugsa þannlg um mig. Ég er ekki annað en mjög hversdagsleg kona- Það er fólkið, sem hefir verið vingjarnlegt í minn garð — svo frábærlega vingjarnlegt. Þér eruð aðlaðandi. Og ung..Unga fólkið er svo fallegt. Við höf- um líka allt af lagt áherzlu á það, að þeim ungu gefist næg tækifæri. Sé út í þá sálma farið, þá verðum við, noskna fólkið, ekki eilífir augnakarlar, og þess vegna teljum við það skyldu okkar að þjálfa unga fólkið og efnilegar leikara, sem geti tekið við af okkur, þegar þar að kemur.“ Júlía sagði þetta svo fallega og innálega, að Hönnu hlýnaði um hjartaræturnar. Hún hafði náð réttum tökum á kerlingunni., og hlutverkið var sama sem fengið.' Tommi Fennell hafði líka sagt það, að hún myndi bera sitt úr býtum, ef hún héldi rétt á spilunum vði móður Rogers. „Ó — það verður nú langt þangað t'il, ungfrú Lambart,“ sagði hún og augu hennar, augun hennar dökku og fallegu, ljóm- uðu af fögnuði- , („Þar hefir þú rétt að mæla,.telpa mín — hárrétt. Ég skal ábyrgjast, að ég get leÍKÍð tífallt betur en þú og þínir líkar, þegar ég verð orðin hálf-áttræð.“) „Ég verð að hugsa m:ð um. Sem stendur veit ég ekki glögg- lega hvernig öllum auka-hlutverkunum er háttað.“ „Mér hefir veríð sagt, að Avice Crichton eigi ef til vill að leika unga stúlku- Ég gæti kannske verið varaskeifa hennar?“ „Avice Crichton ?“ Það varð ekki af neinu ráði.ð, að Júlíu stæði ekki nákvæm- lega á sama um þetta naín. „Jú, það er rétt, að maðurinn minn hefir ymprað á henni, en það er alls ekki afráðið. Ég þekki hana ekki neitt? Er hún fær leikkona?" ' „Það held ég. Við vorum samtíða í listaskólanum.“ „Og ljómandi falleg, er mér sagt-“ Júlía stóð upp til þess að gefa til kynna, að samtalinu væri lokið, og var allur hefðarsvipur og virðuleiki rokinn á bak og bu'rt. Radd'hiae rinn var laflilÆ arnaiar en áður. Nú yar hún sikynd’i- rn NÝJA Blð Dnlaifalli mað- urinn (The Mask of Dimitrios) Sýnd kl. 9. Nótt í Rio (That Night in Rio) Söngvamyndin fræga i eðlilegum iitum, með ALICE FAY DON AMECHE Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fynr börn innan 16 ára. n SAMLA BlÓ mr Leymfarmái Hörfu (The Affairs of Martha) MARSHAHUNT RICHARD CARLSON Sýnd kl. 7 og 9. Upprcisn í Arabíu (Action In Arabia) George Sanders, Virginia Bruce. Sýnd kL 5. Börn (12) fá ekki aðg. Aukamynd á öllum sýn- ingum: FRÁ FANGA- BÚÐUNUM í BELSEN OG BUCHENWALD ilega orð’in feát o'g sfcratfihreifiiin Iteiktkonia., sem vill óðtfús gera hverj um og einum allan þann greiða, sem hún mátti. „Jæja, látið mig fá nafnspjald yðar. Og ég geri yður orð, ef ég sé mér færi á að liðsinna yður-“ „Þér gleymið mér ekki, ungfrú Lambart?“ „Afuðviitað ekki, þtvi lofa ég yður. Það h'efir vterið svo skemmti legt að hitta yður. Þér eruð svo falleg. Þér ratið út — er það ekki? Verið þér sælar.“ „Það eru ekki miklar likur til þess, að hún stigi framar fæti sínum inn í þeta hús,“ sagði Júlía við sjálfa sig, þegar hún var GULLIÐ æVINTÝRI EFTIR CARL EWALD , Þeir voru vinir, — og á flótta. Sá eldri hafði framið afbrot og setið í fangelsi. Hann var dæmdur til margra ára fangelsisvistar. Hinn sá er yngri var, reyndist vini sínum svo tryggur, að hann gat ekki vit- að til þess, að hann sæti í fangelsi árum saman. Þess vegna reyndi hann að finna einhver ráð til þess að frelýa hann og að lokum datt honum snjallræðið í hug. Bragðið heppn- aðist, síðan flýðu þeir báðir í skjóli mæturmyrkursins til þess að komast í annað óþekkt hérað, þar sem enginn kynni skil á beim, en beir gætu lifað óáreittir 1 friði. „Nú erum við úr allri hættu,“ sagði sá sem yngri var og 'skyggndist um í Landinu illa. „Svo virðist, sem hingað. h'afi aldrei maður stigið, — og líklega býr hér engin sál. Ekki getum við verið hér til lengdar, — hér er ekkert við að verða. En við skulum vera hér í nótt og safna kröftum til næsta dags, — Svo skulum við halda lengra áleiðis á morg- un.“ Þeir settúst niður oig 'hugðust leggjast til hvílu. Sá yngri reitti mosa til þess að hvíla höfuðið á. Hann reitti einnig mosa handa félaga sínum. „Legðu þig nú niður og sofnaðu,“ sagði hann. „Þú ert nú þreyttur líka, —eða ertu það ekki?“ spurði hinn. „Sofna þú fyrst,“ sagði sá yngri. „Ég skal vaka á með- an. Ég myndi aldrei líta glaðan dag, ef eitthVað kæmi fyr- ir þig. Ég gæti lagt hart að mér, — ef það væri þér til góðs.“ ©N! A JAPANE5E HELD J6LAND, SOD&C'A y HAS FINALLY BBBN T’KACKED DOWN AND ÁTTACKEP &y THE ENEMV- - - - A5 HE RACES FOR THB PROTBCTION OP A MEARB>y CAVE -r— IWH/I Y N D A - SAG A JAPANI: „Amerískur fugl. Ég verð að hitta haim áður en ihaiin ketmsit í skjól d hdMin- ojffn — isko, hann hiikar.“ ORN: „Nú. já, ég hef fengið fé- lagsskap, fleiri Japanir, sífellt fleiri. Annað hvort þesisa leið óða hirua! É(g igjeft niotað þestsia leið. Alllt í lagi!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.