Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 1
 Otvarpiðs 20.50 Upplestur: Úr ævi sogu séra Friðriks Friðrikssona]r. — (Garðar Svavars- son prsteur). XXV. árgangw. i 5. siðan flytur í dag grein um ó- vinastöðvar, sean banda- menn hafa skilið eftir að baki sér í hinni hröðu sókn sinni á Kyrrahafi upp á síðkastið áleiðis til Japan. Skopleikur í 3 þáttum J. B. Priestley. Sýiting annað Aðgöngumiðar seddir í dag Elsa Vörumóttaka til Vestmanna- eyja árdegis í dag. Suðri Vörumóttaka til Tálknafjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar' árdegis á mánudag. LSstamannaþing 1945. Osisfningin Ægir Héðan kl. 8 á mánudagskvöld með póst og farþega til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar og ísafjarðar, þaðan fer skipið til norður- landsins, en kemur svo aftur suður með viðkomu á sömu höfnum eftir nokkra daga,- í Sýningarskála listamanna. verður opin aðeins í dag og á morgun. F.LH. F.Í.H. Dansleikur Þurrkaður og pressaður Saltfiskur. ódýr og góður í stærri og minni kaupum. Hafliði Baldvinsson. Sími 1456. Hverfisg. 123. í kvöld klukkan 10 að HÓTEL BOKG. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg, (suður dyr) klukkan 5—7 í dag. Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Nýskotinn Svartfugl. Hafliði Baldvinsson. Sími 1456. Hverfisg. 123. Utboð. Tilboð óskasf í að reisa skólabús við Flókagölu. • ' *■' \ • I. Uppdrátta og lýsingar má vitja í teiknistof- una, Lækjartorgi 1 í dag, laugardag, kl. 2—3. Skilatrygging kr. 100,00,. _______ f Tilkynning. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð, að allt síldarlýsi af þessa árs framleiðslu hefur þegar verið selt Bretum. Er því framboð á þeirri vöru til útlanda með öllu óheinoilt og mnnn hlut- aðeigendur verða látnir sæta ábyrgð að lögum. Reykjavík, 8. júní 1945., . Samninganefnd utanríkisvföskipta. Þökur. * Fyrst um sinn verða seldar túnþökur 1 Norð- urmýri sunnan við Miklubraut. Upplýsingar gefur hr. ræktunarráðunautur Jóhann Jónasson, Austuxstræti 10, 4. hæð, kl. 1—3 e. h. alla virka daga, nema laugardaga. Bæjarverkfræðingur. AU6LÝSID I&LÞÍDUBLADIHU Vegna sum verður aðalskrifstofa Áfengisverzlunar ríkisins Skólavörðustíg 12, ásamt iðnaðar- og lyfjá- deild lokað frá mánudegi 9. júlí til mánudags 23. júlí næstkomandi Sérstaklega er vakin athygli á lokun iðnaðar- og lyfjadeildar hina tilgreindu daga, 9. til 23. julí. Áfengisverzlun ríkisins. Góða siúlku vantar í Hótelið í Búðardal júlí- eg ágúst-mánuði og helzt september. Helzt vön matreiðslu. — Verð til við- tals næstkomandi mánudag þl. 9—12 á Bergþórugötu 55. J Elísabet Guðmundsdóttir. Lofiskeytamaður getur fengið starf í Veður- stofunni frá 1. júlí næst- komandi. Laun. samkvæmt launalögunum — Umsóknir séu bomnar til veðurstofu- stjóra fyrir þ. 23. þ. m. Reykjavík, 8. júní 1945. Þorkell Þorkelsson. Auglýsið i Alþýðubfaðinu. TILKYNNING. FLUTT Á KJARTANSGÖTÚ 5 10 2. Gunnar Krisimannsson. GoHfred Haraldsen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.