Alþýðublaðið - 09.06.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 09.06.1945, Side 3
Lawgardaginn 9. júní 1945 Svona var það . . . Mynd þ'essi sýnir þær slundir. þegar Þjóðverjar gátu sýnt her- tæki sín og þegar þeir voru upp á sitt bezta. Þetta er íeykimikil íallbýssa, sem flutt var til á járnbraut, eitthvað í líkingu við „feitu Bertu“ frægustu fallbyssu Þjóðverja — 1 síðasta stríði. Deilan um friesfe verðsir á enda kljáð nú innan skamms Fulltrúar Breta og Bandaríkjamanna og Titos undirrita samninga í Belgrad. STJÓRNMÁLAFRÉTTARITARAR í LONDON skýrðu frá því í gær, að innan skamms, jafnvel innan fárra stunda, ýrði tmdirritaður samningur í Belgrad, höfuðborg Júgóslavíu, sem myndi binda endi á allar deilur um hafnarborgina Trieste, sem Tito. marskálkur, hefur að undanförnu falazt svo mjög eftir. Lík brezks flugmar- skálks finitsf í Frakk- landi. Fórst í ftugslysi skammt frá Gren- oble. TILKYNNT var í Loridon í gær, að fundizt hefði í fjall-lendi, um 50 km. vestur af Grenoble í Frakklandi, flug vél og 12 lik, þar á meðal lík brezka flugmarskálksins Sir Trafford Leigh-Mallory, sem lagði upp frá Lor.don 18. nóv. s.l., ásamt konu sinni, til þess að taka við yfirstjórn flug- hers Breta í Suðaustur-Asíu. Síðan hefur ekkert spurzt til flugvélarirxnar þar til nú, að bóndi nokkur fann flakið af flugvélinni og lík í hennj og þar riiálægt, ■ svo og ýmisleg skjöl, sem sönnuðu, hverjir hefðu verið innanborðs, er henni hlekktist á. Sir Trafford Leigh-Mallory var mjög háttsettur innan brezka flughersins. Hann skipulagði m. a hinar hrika- legu loftárásir bandamanna á Þjóðverja, áður en gengið var Var skýrt frá því í Lund- únaútvarpinu í gærkveldi, að fulltrúar Bandaríkjamanna og Bretá, svo og fulltrúar Titos, myndu undirskrifa samkomu- lag um Trieste-deilumáldð í Belgrad. Þá sagði brezka út- varpið frá því, að enn væri júgóslavneskur herafli í Tri- este, enda þótt Tito marskálk- ur hefði lýst yfir því, að hann gerði engar kröfur um innlim- un borgarinnar í Júgóslavíu þar til á væntanlegri friðar- í'áðstefnu Ýmis brezk herskip, þar á meðal beitiskipið „Orion“ og margir tundurspillar, hafa að undanförnu legið í Trj^ste og öðrum höfnum ítölskum fyrir botni Adriahafs. í gær höfðu brezkir sjóliðar kappróður og káppsiglingar og horfði fjöldi fólks á. RETAR hafa nú tekið að sér hernám helmings Ruhr-héraðs. Frakkar hafa tekið að sér að gæta hins helmingsins, þar á meðal stór borgarinnar Köln. á land í Normandie í júní í fyx-ra og hann kom einnig mikið við sögu, er orustan um Bretland, eða loftárásir Þjóð- verja á Bretland haustið 1940, og vorið 1941, stéðu sem hæst. ALWÐUBUÐIP Samkomulag f San Ekkerf ríki á að geta hindrað að bið nýja þjóðabandalag laki ágreiningsmá! til umræðu En öll stórveldin veröa aö vera sammála um að bandaiagið skuli beita valdi! ÞAÐ VAR TILKYNNT í WASHINGTON í gær, að sam- komulag hefði náðzt í ágreiningsmáli stórveldanna á San Francisco-ráðstefnunni um það, hvernig atkvæða- greiðslu skuli hagað í hinu væntanlega öryggismálaráði. Voru fulltrúar Rússa þar á öndverðum meið við fulltrúa Bandarflíjamanna, Breta, Frakka og Kínverja, en hafa nú fallizt á skoðanir hinna. Sam-kvæmt hinu nýja samkomulagi á ekkert ríki að geta hindrað, að öryggismálaráð hins nýja þjóðabandalags geti tekið ágreiningsmál, 'sem upp kunna að koma, til um- ræðu, en hins vegar verða öll ríkin í ráðinu að vera á einu máli um, ’hvenær og bvernig valdi 'skuli 'beitt, ef eitthvert ríki gerilst friðarspillir. Búizt er við að ráðstefnurmi* í San Francisco ljúki innan hálfsmánaðar, að því, er fréttir frá London hermdu i gærkveldi- Eftir talsverðar deilur, þar sem Rússar stóðu á móti tillög um Breta, Bandarikjamanna, Frakka og Kínverja, barst svo svar frá Rússum í fyrradag um tilhögum atkvæðagrei.ðslu i ör- yggismálaráði hins nýja þjóða bandalags. Sagði brezka útvarp ið, að skoðanaskipti Rússa hefðu verið skjót, en fagnar því, að samkomulag skuli hafa náðzt. Hafa stórveldin samþykkt, að ekkert þeinra geti hindráð það, að mál verði. tekið til umræðu í ráðinu. hvort sem það á hlut að máli eða ekki. Hins vegar vildu Rússai- lengi vel, að eitt stórveldanna gætu neitað því, að deilumál yrði rætt í ráðinu, ef það ætti þar hlut að máli. Hin stórveldin voru mótfallin þessari skoðun Rússa og stóð í talsverðu stappi vegna þessa- Breyífu fulltrúar Rússa síðan afstöðu sinni, er þeir höfðu ráðgazt við stjórnina í Moskva. Eitt eftirtektarverðastá atrið ið í samkomulagi þessu er, að ekki yrði. beitt valdi af hálfu þjóðabandalagsins fyrirhugaða til þess að leysa ágreiningsmál, sem upp kunna að rísa milli þjóða, nema öll stórveldin væru sammála. Getur þannig eitt riki sem sæti á í ráðinu, komi.ð í veg fyrir, að skorizt sé í leik- inn ef ríki verður fyrir órétt- mætri árás. Ekki hefur enn verið tilkynnt neitt frekar um fund hinna „þríggja stóru“, TrUmans, Churchills og Stalins, en hann mun verða haldinn í náinni framtíð. 0 Talið er’ að því er Lundúna fregnir herma, að Harry Hop- kins, sendimaður Trumans forseta, í Moska, ihafi valdið miklu um það, sem gerzt hefur á San Francisco-fundinum. Stettinius, utanríkismálaráð- hexa'a Bandaríkjanna, flutti ræðu í gær og fagnað-i hann þá sgmkomulagi því, sem náðzt hefur á ráðstefnuimi. 150 þús. Oslobúar fögnuðu Hákoni kon- ungi við heimkomuna í fyrradag. I|M það bil 150,000 manns, eða meira en helmingur Oslobúa, tók á móti Hákoni Noregskonungi, er hann steig á land í Oslo um hádegisbilið í fyrradag. Konungurinn, Martha krónprinsessa og börn hennar þrjú óku um margar götur borg arinnar á leið sinni til konungs hailarinnar við Karl Jóhanns götu og voru göturnar skreytt ar og mannfjöldinn fagnaði þeim innilega. Segir í skeyti, senx norska blaðafulltrúanum hér í hæ hefur horizt, að aldrei hafi nokkrum manni ver ið fagnað eins !í Oslo eins og Hákoni konungi í gær. Eins og áður er getið, kom konunguriinn heim á brezka beitiskipinu „Norfolk“, sem niaút fylgdar beiti;skipsins ,,Devonshire“ og fjögunra tund urspilla- Meðal tundurspill- anna var norski tundurspillir- inn ,Stord“, sem gat sér mikinn oirðstir, er „Scharnhorst“ var sökkt undan Noregsströndum 26, desember 1942. Olafur krónprins tók á móti konunginum, svo og Nygaards vold forsætisráðhenra, Berg hæstaréttardómar.i, sem verið hefur leiðtogi leyniihreyfingar- innar í Noregi á her-námstím- anum, C. J- Hambro Stórþings- foi-seti, forystumaður heima- hersins í Oslo og nágrenni, Lorentz Brinch, erlendir sendi herrar og fjölmargi.r embættis- menn. Berg hæstaréttardómari flutti fyrstu ræðuna fyri-r konungi, síðan talaði Hambro, Stórþings forseti, en þar næst Nygaa-rds- vold forsætisráðherra, sem þakk aði konungi fyrir samvinnuna á útlegðáráirunum og lofaðl staðfestu hans og þrek. Síðan talaði fylkisstjórirm í * Francisco Nygaardsvold seglr: Æskilegl að við faki samsfjórn flokkanna MÁLGAGN norska AI- þýðnflokksins í Oslo, „Arbeiderbladet,“ hefur átt tal við Johan Nygaardsvold forsætisráðhei-ra Norðmanna um stjórnmálahorfur í Noregi nú á næstunni. Nygaardsvold sagði m. a. við það tækifæri, að stjórn sú, er tæki við af hans stjórn, ætti helzt að vera samstjórn flokkanna, að minnsta kosti þai* til nýjar kosningar hafa farið frarn. Þá lagði Nygaardsvoid á- herzlu á, að atvinnulífi Norð- manna yrði komið í samt lag eiijs fljótt og auðið væri, til þess, að þjóðin kæmist hjá at- vinnuleysi eins og var eftir heimsstyrjöld. Þá sagði íor- sætisráðherrann, að erfitt myndi verða að sjá landinu fyrir matvörum og birgðum, en út á við myndu Norðmenn taka þátt í starfsemi þjóð- anna, er- miðaði að friði og ör- yggí- Að lokum sagði Nygaards- vold forsætisráðherra, að sam- vinna stjórnmálaflokkanna yrði að verða á sjálfstæðum grundvelli, en mætti ekki bera svip stjórnmálalegs samruna. (Frá norska blaðafulltrúanum) Mikil sprenging íEsbjerg. T GÆR varð gífurleg A sprenging í Esbjerg á Jótlandi, er skotfærageymsla, er Þjóðverjar höfðu haft þar, sprakk í loft upp. 8 menn fór- ust við sprenginguna, en 84 munu haía særzt alvarlega. Bróðir Göbbels hand- fekinn í Berlín. AÐ var tillkynnt í Lond- on í gær, að bróðir Jósefs Göbbeis, fyrrverandi upplýs- ingamálaráðherra. Þýzkalands, -hefði verið handtekinn í Ber- lín í gær. Ekki var nánar greint frá handtökunni og ekki heldur getið um nafn manns- ins. Oslo og Akershus-fylgi, Chr- L. Jensen, sem flutti konungih um og fylgdarliði hans kveðju frá íbúum Oslo og Akershus, én að því búnu flutti Ólafur rík- isarfi konunginum ávarp frá norska hernum og norskum sjómönnum. Að þessu loknu flutti Hákon konungur þakkar ræðu, sem fagnað var af mikl- um innileik. (Frá norska blaðafulltrúanum).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.