Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 4
4 ALOYOUBLAPIP Laugardagiaii 9. júni 1945 ÞriSja 09 síðasta grein sjömannafélaga S63: Einslaklingsrefcsfur og bæj- arútgerð á togurum Otgefandi Ali»ý»uflokkurinn Ritstjóri: Stefán Péturason. . \ Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýöuhúsinu ’ við Hverfisgötu Simar ritstjórnar: 4901 og 4902 Simar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Tveir dómar HINIR kammúnistisku for- ráðamenn Kaupfélags Siglfirðinga hafa heiðrað Al- þýðublaðið með því að höfða meiðyrðamál á hendur ritstjóra þess fyrir frásögn blaðsins af ráðsmennsku þeirra í kaupfé- Jaginu sjðastliðið ár. En þetta ár má segja að þeir hafi haft algert einræði í því félagi eftir að þeir höfðu í fyrravor með álíka aðförum og hér í Kaupfé- lagi Reykjavíkur og nágrennis í vor, leynilegri smölun hieilla fjölskyldna inn í félagið, náð hreinum meirihluta á aðálfundi þess. * Það er nú öilum landslýð kunnugt, hver útkoman hefur orðið af eins árs einræðisstjórn kommúnista, manna af tegund JÞórodds Guðmundssonar og námistu kumpána hans, í Kaupfélagi Siglfirðinga. Þeir hafa látið kaupfélagið kaupa síldarsöltunarstöð á Siglufirði fyrir of fjár, en síðan sjálfir stotfnað híutafélag til að reka hana og hagnazt á henni. I öðru lagi hafa þeir látið kaup- félagið kaupa misheppnað gróðurhúsafyrirtæki Þórodds Guðmundssonar norður í Fljót- um, hina svokölluðu Sovét- Gilslaug, og mun því sjálfu ætlað að hafa v.hagnaðinn“ af því fyrirtæki. En sjálfa verzlun kaupfélagsins á Siglufirði ihafa þeir rekið með þvílíkum end- emum, að þ&r hefur í vor kom- ið í Ijós vöruþurrð, sem nema mun um 120 þúsundum króna! Er enn óupplýst, hvert þeir fjáimunir hafa runnið. * Fyrir að skýra frá þessari óréiðu hinnar komwiúnistisku einræðisstjórnar í Kaupfélagi Siglfirðinga hefur ritstjóri Al- þýðublaðsins nú, sem sagt, íengið á sig meiðyrðamál, og er þá jafnframt vitað, að hann rnuni einnig verða dæmdur fyrir meiðyrði um þá heiðurs- menn, sem þar nyrðra hafa verið að verki; því að þannig er fxiá okkar meiðyrðalöggjöf gengið, að ekkert má segja í blöðunum, sem einhver telur meiðandi fyrir sig, hversu satt sem það er; blöðin eru í því tilfelli viss með að fá sinn dóm! Þannig fékk Samband íslenzkra sam- vínnufélaga meira að segja þrjú blöð hér í Reykjavík dæmd fyrir það að víta kjötút- burð þess í Hafnarfjarðar- hrauni sællar minningar! * Ritstjóri Aiþýðublaðsins ann þeim Þóroddd Guðmundssyni og kumpánum hans í Kaupfé- iagi Siglfirðinga þess fullkom- lega, að fá þær sárabætur, sem þeir virðast vera að slægjast eftir með meiðyrðamáli sínu á hendur honum. Hann ann þerm þess því fremur, sem þeir hafa þegar fengið sinn AÐ er þjóðarnauðsyn að sigla, flytja nauðsynjar til landsins, afurðir lands- manna á erlenda markaði, ferðam'enn • milii hafna og landa, og umfram allt er það þjóðarnauðsyn fyrir okkur ís- lendinga að fiska, — flytja afl- ann að landi. Afkoma ríkisins, einstakra bsejar- oig sveitarfélag og hag ur hvers einstaks manns * land- inu er að einhverju og oftast miklu leyti undir því kominn hvennig fislkiveiðarnar takasit á hverjum tíma. IÞegar útigierðin igengur véL, er grundvöllur fyrir hendi fyrir velgengni í öllum öðrum atvinnuvegum landsmanna. Dragist útgerðin saman, sé hún stöðvuð um stundarsakir eða gangi hún til þurrðar, fylg- ir í kjöifar þess alhliða hnign- un í atvinnulífi og afkomu þjóðarinnar. Um þetta þarf ekki að fjölyrða, það er öllum Ijóst og almennt viðurkennt. Svo viðkvæmir eru atvinnu- vegirnir fyrir afkomu útgerð- arinnar, að hér í Reykjavík dragast saman viðskipti í smá- söluverzlunum að miklum mun, ef togai'arnir stöðvast um stundarsakir, eins og t. d. af vinnustöðvunufn. Ætía mætti þó að Reykvíkingar þyrftu vör- ur til daglegs framfæris þótt togarar lægju í höfn, en þegar hjiantað hætiir að silá, stöðvaist blóðrásin. Stórútgerðin er hið mikla hjainta ísilenziks athafxiaiífs; verður því að sjá um að hún gangi með sem minnstum töf- um og á sem traustustum gvundvelli og án tillits til þess, hvort gróði er á útgerðinni frá degi ‘ til • dags eða ekki. Oft koma fyrir taptímabil, sem stafa af ýmsum orsökum, afla- leysi, gæftaleysi og sölutregða. En þrátt fyrir það getur þjóð- félaginu vegnað vel ef útgerðin stöðvast ekki. En á því er mikil hætta þegar skipin eru í eign , einstakra manna. Einstakir menn reka að jafnaði útgerð til þess að ávaxta fé sitt í henni cg til þess að græða meira fé. Það er því skiljanlegt að þeir eru tregir til áframhald- andi , útgerðar þegar tapazt hefur á rekstrinum cg mörg eru dæmi þess, að skipum hefur verið lagt upp að aflok- inni misheppnaðri veiðiför og !það verið liátið hggjia og bíðia eftir hentugri afkomuskilyrð- um. En „þegjandi koma þorsk- ar í ála“ og „sjaldan hlýtur hik- andi happ“. Saga sumra ís- lenzkra togaraútgerðarmanna er að nokkru leyti sagan af því, hvernig þorskur gekk hjá og höppin komu aldrei vegna hiks og varfærni íorráðamanna út- dóm á öði'um/vettvangi fyrir óstjórn sína og óreiðu 1 ,Kaup- féiagi Siglfirðinga síðastliðið ár. Þann dóm hafa meðlimir kaupfélagsins, neytendurnir á Siglufirði, sjiálfir fellt. Þeir hafa á nýafstöðnum deildar- fundum kaupfélagsins, þar sem íulltrúar voru kosnir á aðal- fund þess, ekki kosið nema 14 kommúnista, en 46 andstæð- inga þeirra; eftir er aðeins að vita um 3. Þannig hafa neytend umir á Siglufirði sjáifir kvitt- að fyrir meðferð kommúnista á gerðarinnar,. sem blæddi í aug- um taprekstur um stundarsak- ir. Skiljanleg og eðlileg var- íærni einstaklings, sem gerit út skip í fjárgróðaskyni er að jafxxaði einn af höfuðókostum einstaklingsreksturs á togui'- um. Þegar hlutaféð er tapað hætitir útigerðiin að jdfniaði. Skipunum er lagt upp, á með- an þau bíða eftir nýjum eig- endum. Stundum flytja eigend- arnir sig á milli staða með skipin eða þau eru flutt sakir eigendaskipta. Alit þetta skap- ar- lausung og óvissu, menn verða atvinnulausir, bæjarfé- lögin missa tekjustofna og margs konar örðugleikar skap- azt. Borgararnir og það opin- bera geta lítil eða engin áhrif haft á reksturinn, sem þó allt athafnalífið byggist á. Þegar versnar í ári bregst einstak- þngsframtakið að jafnaði með alþekktum afleiðingum. Þegar bæjarfélagið tekur að reba útgerð, er það ekki gert með það fyrir augum fyrst og fremst að græða fé á rekstrin- um frá degi til dags, heldur til þess að auka athafnalífið í bæn- um og skapa því fastan og ör- aggan grundvöll. Bæjarútgerð- in er iþví rekin tafaidaust, hvernig sem árar. Þeir, sem starfa við hana verða fastlaun- aðir menn, með góða fjárhags- lega afkomu og því góðir skatt- borgarar. Viðsídpti og verzlun blómgast, fátækraframfæri minnkar, afkoma hafnar, vatns veitu • og , annarra opinberra i.tofnana batnar- o. s. frv. Allt þetta gerist þótt útgerð- in sjálf sýni nokkurn taprekst- ur. Eigandinn, — bæjai'félagið, stórgræðir á bæjarútgerðinni, þótt hún tapi sjálf, hætta á rekstursstöðvun vegna tap- reksturs er lítil, því bæjarfé- lagið hefur sterkan bakhjarl í Dorgurunum, sem hafa allra hagsmuna að gæta við að.rekst- urinn stöðvist ekki. I góðæri veltir bæjarútgerð- irj stórfé inn í bæjarsjóð og er þá beinn tekjugjafi, auk hinna óbeinu tekna, sem hún alltaf færir bæjarsjóði. Það hefur sýnt sig að á örð- ugleikaárum hefur bæjarút- gerð verið bezta bjargræðið, sem gripið hefur verið til hér á landi og þar, sem bæjarút- gerð hefur íengið að starfa það lengi, að unnizt hefur tími til að sýna yfirburði hennar yfir einstaklingsframtakið, munu fáir vera, sem vilja leggja til í alvöru að bún verði lögð niður. Þó að sjálfsögðu einstakir ,,stórkapítalistar“ telji það sjálfsagt af „pi'incip“-ástæðum og vegna þess að þeim þykir örðugur róðurinn í samkeppn- mni við bæjarútgerðina“. kaupfélaginu þetta eina ár, sem Þóroddur Guðmundsson. og sálufélagar hans hafa haft ein- ræði um mál þess. Geta kommúnistar svo, ef þeir vilja, mætt á aðalfundi Kaupfólags Siglfirðinga með meiðyrðadóm sinn ýfir ritstjóra Alþýðublaðsins, og reynt það, hve mikið hann vegur þar frammi fyrir fulltrúum neyt- enda á Siglufirði eftir þá stjórn, sem kommúnistar hafa haft á Kaupfélagi Siglfirðinga síðastliðið ár. Þetta verður þó ekki þess valdancii að einstaklingar dragi sig í hlé þar sem bæjarútgerð- in er rekin, heldur þvert á móti ýtir hún undir framtak einstak- lingsins og verður þess vald- andi að almennur áhugi fyrir útgerð skapazt í bænum. Ein- hver áhrif kann það einnig áð hafa, að bæjarfélög, sem reka sjálf útgerð, hafa taetri skilning á útgerðarmálum heldur en hin og sýnir því útgerð einstak- linga meiri skilning og tilhliðr- unarsemi en ella.. Hér í Reykjavík eru tvíræðir tímar í vændum. Setuliðsvinn- an er þverrandi og mun bráð- um lokið. Fiskiskipaflotinn er skipaður úreltum og fáum happafleytum, sem óðum eru að flytjast burt úr bænum végna eigendaskipta, til staða hérlendis þar sem meiri bjart- sýni ríkir í útgerðarmálunum helduir en í Reykjavík. Að fá- um árum liðnum flýtur héðan ekkert haffært fley verði ekki TÍMINN í gær gerir að um ræðuefni dönsku eyjuna Borgundarhólm, sem mjög hef- ir verið gerð að umræðuefni vegna hernáms Rússa. En Borg undarhólmur er talinn mjög þýðingarmikill slaður, enda af mörgum nefndur Malta Eystra saltsins: ,,í ejisku tímariti birtist síðastl. vetur grein undir hafninu Malta Eystrasaltsins. Grein þessi var lýs ing á dönsku eyjunni Borgundar- hólmi. Þessi fyrirsögn greinarinn- ar hefir rifjast upp fyrir mörgum í sambandi við atburði (þá, sem nú eru að gerast á Bórgundar- hólmi. Fyrstu ár styrjaldarinnar kom Borgundarhólmur lítið við sögu. Snemma á síðastliðnu ári byrjaði að fregnast, að Þjóðverjar byggj- ust þar rammlega fyrir og væru að koma ser upp skotstöðvum fyr ir flugsprengur sínar. — Þessar fregnir. reyndust réttar og' mun Borgundarhólxnur hafa verið ein helzta bfekistöð Þjóðverja é þessu sviði. Þetta leiddi til allharðra loft árása á Borgundarhólm. Einnig beittu Þjóðverjar Borgundarhólms búa ýmsum þvingunarráðstöfun- um vegna framangreindrar starf- semi og hafa þeir því orðið fyrir þungum búsifjum af völdum stríðs ins. Það var talið sjálfsagt, að Borg- undarhólmur myndi tilheyra her- námssvæði Breta, eins og önnur lönd Dana. Þess vegna kom það mjög á óvart, 'þegar Rússar sendu her þangað um líkt leyti og brezki herinn fór inn í Danmörku. Fyrst í stað létu Rússar í veðri vaka, að þeir færu Iþangað aðeins til að handsama þýzku hermennina, sem þar væru, en myndu síðan hverfa þaðan á brott. Rökstuddu þeir þetta verk með því, að Ðorgundar hólmur lægi fram undan hernáms svæði þeirra í Þýzkalandi. Þessi skýring var yfirleitt tek- T I L liggur leiðÍB stefnubreyting í útgerðarmál- unum. Þær fáu gnoðir, sem efitir eru., eru. það elldraðar og úreltar oi'ðnar, að tímaspúrs- mál er' hvað lengi hægt er að gera þær út hér eftir með nokkrum árangri. Það er því eðlilegt að sjómenn hafi lagt nokkuð hlustirnar við nýsköp- unartalinu, en það verður að segjast, að meðai þeirra rxkir nokkur bölsýni um það, að stríðsgróðamenn og stórburg- eisar.muni leggja fc^sitt að ráði í stórútgerð og kemur þá í ljós hin stóra veila á lögunum um nýbyggingarráð. Á þesisa veiilu hefur verið minnzt hér að fr-aman og er hún sem kunnugt er sú, að nýbygigin'gariiáð geifiur því aðeins keypt skip, að ein- hver vilji eiga það, sjálft má ráðið fekki gera út skip í nafni þess opinbera. in gild fyrst í stað. Jafnframt töldu ýmsir, að það; hefði átt sinn þátt í hernámi Rússa á Borgund- arhólmi, að þeir vildu reyna að afla sér sem beztra upplýsinga um flugsprengjur Þjóðverja. Þegar iþví starfi væri lokið, ásamt heim- flutningi þýzka hersins, myndu þeir hverfa þaðan. Það, sém síðan hefir gerzt, hefir hins vegar ekki styrkt þessa skoð- un. Rússar hafa verið að flytja aukið lið til eyjarinnar og ekki sýnt á sér neitt'brottfararsnið. Það hefir líka vakið mikla athygli, að yfirmaður þeirra þar svaraði ný- lega, þegar hann var spurður, hve nær Rússar myndu fara þaðan, að það væri þeirra Stalins, Churchills og Trumans að ákveða það. Þykir þetta benda til að Rússar ætli að gera Borgundarhólm að samnin'ga máli stórveldanna, og muni þeir annað hvort krefjast bækistöðvar þar ví framtíðinni eða hlunninda annars staðar, ef þeir yfirgefa Borg undarhólm. Þótt engin opinber staðfesting hafi fengizt á því, þyk ir flest benda til þess, að Rússar hafi hernumið Borgundarhólm, án samráðs jBreta og Bandaríkja- manna. Hernám Rússa á Borgundar- hólmi hefir að vonum vakið mikla athygli og nokkurn ugg á Norður- löndum: Dönsk stjórnarvöld reyna þó að taka mjög léttilega á þessu málí og forðast að láta sjást, að þau gruni Rússa neitt um græsku. Sænsku blöðin hafa ræit mikið um hernám þetta og kemur iram verulegur kvíði. Stendur Svíum að vonum stuggur af því, ef stórveldi sem nú seilist mjög til yfirráða í Evrópu, hefir bækistöð jafn ná- lægt Svíþjóð og á Borgundar- hólmi. Þegar litið er á landábréfið, geta menn sannfærzt um þá samlíkingu enska blaðsins, að Borgundarhóim ur sé Malta Elystrasaltsins. Það her Framhald á 6. síðu. Framh. á 6 sáðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.