Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 6
ALÞVÐUBLAÐIÐ HAPPDRÆTTÍ V.R. Nú numu margir hugsa til utanfarar. — V. R. býður yður tækifærið til að sjá heiminn. — Happdrætti félagsins er í full- um gangi. — Vinningur:' Ferð umhverfis hnöttinn fyrir tvo (verðgildi 60 þúsund krónur). — Dregið verður 17. júní. — Kaupið því happdrættismiða V. R. strax í dag. Fást hjá söludrengjum á götunum og í skrifstofu V. R. í Vonarstræti 4. Happdrættisnefndin. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. AUSTURSTRÆTI 10. — REYKJAVÍK. SÍMAR: 2704 OG 5693. ÞEIR, SEM HAFA ÁKVEÐIÐ AÐ FERÐAST TIL ÚTLANDA, FERÐATRYGGJA SIG HJÁ ALMENN- UM TRYGGINGUM H.F. — LÁG IÐGJÖLD. Svefnpokar Bakpokar Tjöld „GEYSIR" H.F. Fafadeildin. Kvennadeild Slysavamafélags íslands heldur W mánudaginn 11. júní kl. 8.30 í Tjarnarcafé. Til skemmtuna.r verður: 1. Kvikmyndasýning. 2. Maríus Sölvason syngur. Þetta verður sáðasti fundur á sumxinu. ÁikriHarsfmi áikýðublaðsíns er 4900. ÓvinaslöSvar að baki bandamanna ■ Framh. af. 5. síðu c-kki vel fallnar til ræktunar. Jarðvégurinn ér sendinn, — al- gert skjólleysi er fyrir vindum, og áuk þess eru hinar sjald- gætfu riguingar orsök þess, að lítið getur þrifizt af korni á eyjunum. Aftur ó móti er þarna nóg af kókoshnetum, pálmaávöxtum og nokkrum óðrum ætilegum ávaxtategund- um. Innbyggjar eyjarinnar skýrðu svo frá, að setulið Japananna hefði upphaflega verið 7000 manns, og af þeim væru að minnsta kosti 4500 enn á Mfi. Mikill hluti setuliðsins hafði fallið í laftárásum banda- manna. Enn aðrir höfðu dáið úr ,,beriberi“ og öðrum s.fúk- dómum. Japanir höfðu þvingað eyj- -arskeggja til að vinna fyrir sig; vinna við' endurbyggingu flugbrautarinnar hvað eftir annað, byggingu varnarvirkja, skotgrafa o. fl. Loftvarnabyrg- in voru all-rammger, og nú.var svo komið, að loftárásir banda- manna ollu miklu minna mann- tjóni en áður. Japanir virtust hafa nóg loftvarnatæki og furð- uðu eyjarskeggjar sig mjög á því, að iítið virtist ganga á birgðir þein;a. Þetta seinasta atriði hefm’ valdið bandamönnum þó nokk- urrar umhugsunar. Auðséð er, að Japanir nota kafbáta sína til hins ýtrasta tií\ þess að senda birgðir til hinna einangruðu japönsku flokka, þar sem því verður frekast við komið, víðs vegar um Kyrrahaf. Vitaskuld eru þessar tilraunir mjög oft brotnar á bak aftur og heppn- ast ekki, — til dæmis er liltið til af lyfjum á eynni, sem menn þessir komu frá, eftir því sem þeir sögðu og höfðu Jap- anir engin lyf getað sent þang- að. Verið getur, að ýmislegt í sambandi við veru Japana á eyju þessari sé einsdæmi. Ef til vill er ennþá erfiðari aðstaða hjá þeim þar heldur en sums staðar annars staðar, þar sem íleiri eyjar liggja saman og jarðvegurinn er betur fallinn til ræktunar. Það er mjög aíhyglisvert, að ekkert gefur í skyn, að einangr- aðri japanskri herdeild hafi nokkru sinni komið til hugar að gefast upp og ganga banda- mönnum í hendur. Ástæðan er að öllum líkindum sú, að hóp- ar þessir hlusta stöðugt á' út- varp frá Tókíó. Það er öllum kunnugt, hvernig tónninn er á þeirn vígstöðvum. Þar er stöð- ugt alið á því, að Japanir séu hvarvetna að vinna sigra, á landi, sjó og lofti, alls staðar á Kyrrahafsvígstöðvunum. Það er ljóst, að fréttir sem slíkar eru fyrst og. fremst ætlaðar hinum einangruðu sveitum., sem stöðugt búast. við því, að japanskar sigursveitir geti sameinazt þeim á hvaða augna- biiki sem vera skal, og fulln- cjðarsigur hins japanska keis- aradæmis sé stöðugt að nálgast. En, — hvað ætla banda- nienn sér að gera við þessar einangruðu sveitir? Allar líkur benda til þess, að þær deyi ekki hungurdauða. Þess vegna verður að grípa til virkra ráða, ef Japanir á evi- unum hér og þar í Kyrrahafi eiiga ekki sitöðfuigit að ógna friðn- um á komandi tímum. Slíkt væii með öllu óþolandi. Jáfnvel í ósigri sínum reyna Japanir að halda í hálmstráið og berjast í lengstu lög. Því má ekki gleyma. Einstaklingsútgerð og bæjarútgerð fogara Frh. af 4. síðu. í Reykjavík þarf að koma upp stórum flota nýtízku tog- ara og þgð sem allra fyrst. Það er hætta á því að það verði ekki gert nema fyrir atbeina bæjarfélagsins. Bærinn þarf að stofna til bæjarútgerðar í stór- um stíl. Nokkuð fé er fyrir handi í framkvæmdaBrjóð og lánsfé er auðfengið nú sem kunnugt er. Núverandi bæjarstjórnar- meirihluti er það starblindur í atvinnumálum, að telja má víst að hann ráðist aldrei í bæjarút- gerð eða aðra lífvænlega at- vinnuaukningu. Það virðist því liggja í augum uppi að sam- vinnuflokkunum í bænum beri skylda til þess að nota það tækifæri, >em býðst við í hönd íarandi bæjarstjórnarkosningar til þess að hrinda oki kyrr- stöðumanna af Reykjavíkurbæ. ósigur afturhaldsins í kosning- unum má tryggja með skyn- samlegri samvinnu, sem ætti að vera upþhaf að samvinnu vinstriflokkanna til framdrátt- ar nauðsynlegum framkvæmd- um í atvinnumálunum. Sam- vmna sem þessi ætti að geta fært bæjarbúum m. a. bæjar- útgerð, sem ráði yfir segjum 20 togurum og eru það engar öfgar. Það er miðað við mann- fjölda sama skipaitala oig bæj- arútgerðin í Hafnarfirði ræður yíir. Á því hvernig útgerðarmálin og endurbygging skipastólsins verður ráðið til lykta veltur velferð og ef til vill sjálfstæði þjoðarinnar. Það er því nauð- syn fyrir alþýðuna og sérstak- lega sjómenn að láta þessi mál til sín taka og knýja vægðar- laust á um skynsamlegar fram- kvædir. Sjómannafélagi 563. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN7 Framhald af 4 síðu. veldi, sem heldur Borgwndarhólmi getur drottnað yfir siglingum til Eystrasalts. Þaðan er nokkurra klst. sjóíerð til dönsku eyjanna, enn’ styttra til Þýzkalands og stytzt til Svíþjóðar. Borgundarhólmur er hfið ákjósanlegafeta „4tökkbretti“ fyrir herveldi, sem hyggur á inn- rás í Suður^Svíþjóð. Hin mikla flotahöfn Svía í Kanlskrona yrði þeim lítils virði, ef voldugra flota- veldi hefði bækistöðvar á Borg- undarhólmi.“ • Þannig farast Timanum orð um Borgundarhólm, Möltu Eystrasaltsins. — Og ef til vill á það eftir að sannast, að erindi Rússa til Borgundarhólms hafi verið annað en spjalla við hrepþsljórann á eyjunni eins og Þjóðviljinn gaf í skyn. Úflil Safnahússins end- ¥ OKSINS er nú hafirpj und- ^ irbúningur að Iagfæringu Safnahússins. í gær voru smið- ir að byrja að reisa palla við liúsið Hverfisgötu megin og við gaflinn, sem snýr að Þjóðleik- húsinu. Verður því innan skamms byrjað á að slipa veggina að utan og mála þá, og er það ekki vonum fyrr, að hresst sé dálítið upp á útlit þessa húss. Laugardaginn 9. júní 1945 Almenningshljóðfæri Tónlisfarfélagsins Alþýðublaðinu hefir bor iztt etftirfaramdi athugasemd við frásögn þess af starf- semi Tóniliistiarifélagsdinjs £ vikuinírn, sem leið: HERRA RITSTJÓRI! í dag getur að líta langa grein í ibiaði yðar um, stafsemi „Tón- MlstarifiéJáiglsiinis1 ‘, hljióðifiærainín- ifliutndnig o. tfl. Sagir Raignar Jóns son, að nietfnt Æálaig haifi niú fen.g ið tfyrsibu isendiinigU' hirma márg loifuðiu; hiljóðifæra. Saininlieikuriam muh þó vara siá, að Simjörlíikis- gerðin h. tf. laetfiur nýliaga fengið fjiögur píanó firó Englandi, en „TóniliJsitarifélJaigið" ekkiart, nema það tféláig ,olg. Smjöxillíikiisigerðin h. tf. sé eiibt og það isarnia, eins og mangt raiuinar virðist benda til'. Þesisi hilijióðfæri hafa nú ver ið Sýnd i bókalbúð Ragnars Jóns' sonar dmini á Laaigavegi. Eirus og bflaðalesendiuii- vita, hötfum vér tfyrir nokknu skýrt áistfæðuna ifiyrir því, að oiss var ekki unnt að gefa fyrirheit um Mjóðtfœri tfrá EinigilandÍ!, og um lleiið mlótmiælt þeirri tfölisiujni stað reynda, siem fram kom i augttiýs iingumi o.g iMaðaviðtöilum fyrir sjiö 'ínlánuðum. hjó Ragniari Jóns syni. Tíminn hefur ómótmælan lega ileitit í ljóts, að ekki var- möiguilegt að fá úttfillutninigsleyifi fyrir einu einasta pianói fró Englándi, þar till nú fyrir skömmu. Vér notium ihér með tækifær ið tiil þess að getfa tid vitiumdar vænitanttiaguim kaupendur hljóð- tfsera, að sú stund náílgaist, og er þegar Ikömim, aö venksmiðjur iþær, sem vér hötfum umiboð fyr ir, ‘áfgreiða hljóðfæri tiil vor. Þetta þykir íiétt að itatoa fram nú. þegar, því að Ragnar Jónsson virðist þeirrar trúar að hann sé einn þess megnugur að útvega þessa vöru, og hefUr geifið „með liimum isínium toost á að sfcrilfa. siig á liistia“. Hverjir þessir ,,með limár“ eriu, fýsir miargan að. vitia. Ekiki eru það , ,,meðl!Í!mi.r „Tónilisitarlfólagsifns“, seim eru o,g verða hin postiuillega taila tóltf, samtovæmt uipplýsiniguim for maninisinis, sem inú, þótit isieint sé,, hefuir isvarað þeirri spurninigu. tiil IhláKfls. Að lliokium stoal' Iþess ig'etið, að ákveðið var aif tfundi í félaigi voru, að 'birta atlhnxigaise,md þessa í Iblöðum ibæjarins. Vér væntum þeteis, að alllir óviiillbaiMir lesiendur filiist á, að lörig reynsttia, sem. ávalllt sikiiilur etftiir noikkra stað- góða þdkikinjgu:, verði haídbeti’i en hólvært iskrxxpn og saninianléig ar ibttelkkinjgar, sem hafa menn- inigu1 ög fórntfýsj:, að 'skiálka skjóli. Reykíjavík 31. mai 1945. Stfjórn „Félaigs hljóðfæraimn tflytje,nda.“ Sturlaugur Jónsson, Anna Frið rikgson, Helgi Hallgrímsson- Samningansind til Svíþjóðar RÍKISSTJÓRNIN hefir til nefnt þrjá menn i nefnd til að fara til Svíþjóðar og semja um verðið á sildinni 'og útvega meira af síldartunnum. en áður var fengið. í nefndinni eiga sæti Erlend ur Þorsteinsson skrifstofustjóri, Sigurður Kristjánsson konsúll og Ársæll Sigurðsson Irésmið- ur- Þeir munu fara til Svíþjóð ar loftleiðis einhvern næstu daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.