Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 7
laugardagiiin 9. jxmí 1945 ____________ÆLÞYÐUBLAÐI& | Bœrinn í dag Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sírni 5030. Næturlæknir er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast Litla bíla- :Stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. . 15.30-—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.50 Upplestur: Úr ævisögu sr. Friðriks Friðrikssonar — (Garðar Svavarsson prest- ur). 21.15 Hljómplötur: Valsar. 21.30 Gamanleikur: Tveir biðlar og ein kona“ eftir Ingimund (Valur Gíslason o. fl.). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir Selfoss fór frá Reykjavík í strandferð í fyrrakvöld. í fyrri- nótt kom stórt brezkt hetflutninga ihingað á ytri hötfnina. Nefnist það Batory. Capitana fró héðan um imiðjan dag í gær. Laugarnesprestakall. Messað á morgun kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. ' Haf narf jarðarkirk ja Messað á morgun kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímssókn Messað kl. 11 f. h. í Austurbæj- .arskóla. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan Messað á morgun kl. 5. Séra Árin Sigurðsson. Verðlagsbrot Nýlega hefur Kristinn Einarsson Mæðskeri, Hverfisgötu 59, verið sektaður fyrir brot á verðlagsá- fevæðunum. Sekt og ólöglegur hagnaður nam kr. 2,635.60. Úrvalsleikurinn: Islendingar unnu Bretana með 4:0. Sæmundur skoraðí eitf, en Alberf þriú. U'APPLEIKUR úrvalsftiðs knattspyrnufélaganna í Reýkjavík og úrvalsliðs brezka liersins hér á landi fór fram í gærkveldi og lauk þannig, að Íslendingar unnu með 4 mörk- nm gegn engu. í fyrra hálfleik var sett eitt mark, sett af Sæmundi í Fram úr fríspyrnu, en í síðari hálf- leik þrjú og setti. Albert i Val þau öll. ísafjatðarstúlkurnar sýna í Bæjarbíó í Hafnarfirðnd. 5 í dag IMLEIKAFLOKKUR stúlkna úr gagnfræðaskól- anum á ísafirði, sem um þess- ar mundir er staddur hér syðra, sýnir í Bæjarbíó í Hafnarfirði í dag klukkan 5 síðdegis. Slæðing fundurdufla- svæðanna. Frh. af 2. síðu. varleg hætta fyrir fiskimenn og aðra sjófarendur. Að vorum dómi. þarf þvi mjög bráðra aðgerða og tryggra til þess, að beltin verði slædd- Vér undirstrikum það, að það er engin sönnun þess, að svæð ið hafi hreinsast af duflum, þótt hafís hafi farið yfir það eða legið á þvi um tíma, enda bera siðustu atvik þess glögg- an vott, er botnvörpungarnir fengu dufl i vörpurnar og urðu fyrir skemmdum af þeim. Það er eigi heldur sönnun þess, að svæðin séu hreinsuð af duflum, þótt straumar og hraundrangar hafi slitið eitthvað upp af þeim og þau ýmist rekið á land eða verið skotin í kaf. Hið eina, sem getur fært mönnum heim saninn um að duflin séu á burt, er að slæða þau upp af kunnátumönnum á til þess gerðum skipum. En þar eð þær upplýsingar, er vér feng um hjá ráðuneytinu, eru á þann veg, að eigi verður við unað frá sjónarmiði sjómanna, vill stjórn Farmanna- og fiski- naannasambands íslands beina þvi til hins háa ráðuneytis, að nú þegar verði gjörðar þær ráð stafanir, er að haldi mega koma, svo að sjómenn þurfi eigi að vera í neinni. óvissu um þessi atriði öryggismálanna á næslu tímum. Vér leggjum einnig áherzlu á þau tilmæli vor, að ráðuneytið hlutist til um, að þau tvö dufla belti, sem tilkynnt hefur verið, að Þjóðverjar hafi, lagt við Snæ fellsnes og á Breiðafirði, verði slædd, þar sem af þeim stafar mjög mikill hætta fyrir skip í dimmviðrum, sem eiga hafa nákvæmar staðarákvarðanir- Vér viljum einnig vekja at- hygli á þeim skipatöpum, er orðið hafa einmitt á þessum svæðum, er b/v Sviði, b/v Max Pemperton, b/v Gullfoss og fleiri smærri skip; fórust, og ekki er vi.tað með vissu með hverjum hætti. Vér væntum þess, að hið háa ráðuneyti sjái sér fært að leyfa oss að fylgjast með þvi, sem gjört verður í þessu máli nú á næstu dögum, þar eð fiski- menn vorir eiga hér sérstaklega mikið á hættu, ef eigi. verður skjótt brugðið við, og hafa þvi mikinn áhuga fyrir því, að lausn þessa van'da verði á einn veg, að duflabeltin verði siædd hið bráðasta.11 Fr iða rf ög nuður inn og fiskmarkaðurinn í Englandi Miklu af fiski fieygt vegna friðarfagnaðar ÍBLAÐINU „Press and Journal‘S 1Þ maí, birtist grein um mistök, er urðu á af- greiðslu fiskiflutningaskipa í Aberdeen dagana 8.—10, mad, végna fagnaðarins, ér friði var lvst í Evrópu. Segir þar m. a.: „Af friðarfögnuðinum leiddi leiðinleg mistök á fiskimarkaði Aberdeen. Vegna afturkall- aðra pantana kaupenda suður um land, varð að fleygja um 125 smálestum af fiski í sjó- inn í gær. Má búast við að meiri fiskur fari sömu leið, ef matvælaráðuneytið tekur ekki strax í taumana.“ í greininni er þess getið, að í Aberdeen sé aðeins hægt að Frh. af 2. síðu. hærri en vera mætti til þess að slik vinnsia gæti borgað sig. Þetta er 'rétt, ef úrgangurinn er verkaður hrár, en með þvi að sjóða hann fvrst i gufu í nokkr ar mínútur, má losa fiskinn svo við bein, roð og himnu, að það verður tiitöluléga fljótlegt að skilja hann frá. Þannig er hægt að ná úr þessu hráefni miklu af beinlausum og verkuðum fiski. vel hæfum til manneldis. Magn af hreinsuðum fiski úr úr- K. ganginum: ítrekaðar tilraunir hafa ver- ið gerðar til. þess að mæla hve mikið af hreinsuðum fiski megi fá úr þessu hráefni, ún þess þó að ganga nær því en gera mælti ráð fyri.r að gert yrði, ef vinnsla væri hafin i stórum stil. Að meðaltali hefur árangur- inn orðið sá, að úr bvi efni sem nú er viðast fleygt, má fá 23 af hundraði af fullverkuðum fiski. Ef úrgangurinn nemur 45,000 tonnum á ári, væri hægt að fá úr þessu 10—11,000 tonn af verkuðum fiski. Viða hagar svo til að örðugt mundi að vinna úr öðrum hlut- um af úrganginum en þunnild- unum einum. Ef þetta væri gert, mundi fást úr þeim allt að 45% af verkuðum fiski, eða 6—7,000 tonn- Kostnaður: Nokkrar stúlkur hafa verið fengnar ti.i þess að vinna við hreinsun á forsoðnum þuimild um, í því skyni að fá nákvæm- ar upplýsingar um hve Kár ‘kostnaðurinn yrði. Það hefur I komið í ljós, að kostnaðurinn er tiltölulega lágur. Annar kostnaður við þessa framleiðslu hefur verið áætlaður eins ná- kvæmlega og hægl er að svo stöddu. Lítur út fyrir að hann yrði. ekki hærri en svo, að fram leiðsla þessi geti gefið góðan arð. Vörur: Ýmsar vörur getur komið til mála að gera úr þessu hráéfni. Hafa nokkrar þeirra verið reynd ar, og hefur þeim, sem séð hafá litizt svo á, að þær hlytu að verða mjÖg vel markaðshæf ar, og hentugar fyrir þann markað, sem búast má við að verði. i Evrópu í náinni fram- tíð. Magn og verð mögulegrar fram- leiðslu: t Þess er getið áður, að ef 30 þúsund tonn af flökum væri framleitt árlega mætti, ef öll þunnlldi væru hirt, ná úr þeim 6—7,000 ionnum af hreinsuð- um fiski. Með.þeim vinnslu- aðferðum, sem að ofan er gert ráð fyrir, yrðu úr þessu hrá- efni a. m. k- 8 milljónir 1 kg, dósir. Fyrst um sinn er ekki við því að búast að allt þetta ó- dýra hráefni verði nýtt. Sumt af þunnildunum er tiltölulega smáít og óhentugt til vinnslu- Ennfremur munu smæðstu verstöðvarnar ekki líklegar til þess að stofria til niðursuðu. Ef 75% af þunnildunum væru þó tekin til vinnslu, yrðu þetta 6,000,000 dósir, en söluverð afgreiða 7—8 skip á dag, en að um þær mundir bíði um 30 skip afgreiðslu. Þess er getið, að meðal þeirra, sem bíða, séu skip frá Aberdeen, Færeyjum og íslandi. Mörg blöð í Englandi geta um þessi tíðindi og krefjast róttækra aðgerða í þvá sam- bandi að / forða verðmætri nauðsynjavöru frá skemmd- um. Móðir okkár og tengdamóðir, * -> ‘ f ■ ' '■ Málfrí$ur Jónsdóttir frá Laufási, Eyrarbakka, andaðist í Elliheimilinu Grund, aðfaranótt þess-8. júní. Börn og tengdabörn. AÐALFUNDUR Landssambands íslenzkra útvegsmanna hefst í Kaupþingssalnum í Reykjavík mánudaginn 18. júní, kl. 13,30 síðdegis. Aðgöngumiðar sambandsmeðlima og fulltrúa verða afhentir í skrifstofu sambandsins í Hafn- arhvoli. Landssamband ísl. útvegsmanna. DANSLEIKUR í Iðnó í kvöld, hefst kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 6 í dag — Sími 3191 I Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. þeirra hlyti að verða a. m. k. 10—12 milljónir króna- Ef fiskurinn úr hausum og hryggjum væri einnig hirtur, ykist hráefnamagnið enn um ca. 70%, og afurðaverðið væri i samræmi við það. Ef verksmiðjur væru reistar til þess að nýta þann úrgang, sem nú fer lil einskis frá hrað- frystihúsunum, má gera ráð fyrir því, að þær gætu um leið sinnt öðrum mikilvægum störf um. Það er við þvi að búast, að gera mætti ágætar niður- suðuvörur úr einhverju af þeim fisktegundum, sem nú eru verðlitlar, eða þykja ekki hæf- ar til frystingar. Steiribítur, keila og ufsi eru t- d. allt fisk- legundir sem að líkindum mætti sjóða niður i stórum stil. Sú raun mundi verða á, að ef verksmiðjufnar væru fyrir hendi, yrðu þær notaðar til ým- issar framleiðslu. Þá má gera ráð fyrir því, að í sumum af væntanlegum mark aðslöndum næstu árin verði svo ástatt með geymslur og flutn- ingatæki, að örðugt verði um sölu á frystum fiski. Á slíkum stöðum stæðu ndðursuðuvörur miklu betur að vígi. Nokkuir hundruð dósir af tveimur vörutegundum úr þunn ildum hafa þegar verið soðnar niður- Er gert ráð fyrir að þær verði notaðar sem sýnishorn,, bæði fyrir þá menn hérlendis, er kynnu að hafa áhuga á þess- ari vinnslu, og sömuleiðis til þess að senda þær til væntan- legra markaðslanda. Þeir aðilar, er kynnu að hafa áhuga á að sjá þessar vörur, og áfla sér frekari vitneskju um aðferðir og kostnað við fram- ieiðsluna, geta gert svo með því að snúa sér til skrifstofu Fiskimálanefndar; munu þeim þá veittar nánari upplýsingar ásamt bráðabirgða kostnaðará- ætlunum og frumdráttum gð skipulagi verksmiðja. Húsmæðraskélinn opnar handavinnu- sýningu T GÆR var opnuð handa- vinnusýmng í Húsmæðra- skóla Reykjavíkur. Verður sýn- ingin opin í dag og á morgun kl. 10—19. Á sýningunni eru ýmsir fagrir munir eftir námsmeyjar skólans frá síðasta vetri. Ódýrar garðslöngur 15 metra rúllur, með sambandsstykki, kr. 59,25: r L Einarsson & Funk. Tryggvagötu 28. Sími 3982. Myndaspjald Hallvsigarsfaða af hinni, fögru höggmynd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns 5on fæst í bókabúðunum. Sömul’eiðis í skrdfstoÆu KVENNFtÉLAGASAM- BANDS ISLANDS, Lækjarg. 14 B og hjá fjóröíhifnamefnd Haliveigarstaða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.