Alþýðublaðið - 09.06.1945, Side 8

Alþýðublaðið - 09.06.1945, Side 8
 ALÞYÐUBLAPtÐ Laugardaeinu 9, júm 1945 TJARNARBfÓc Tvöfaldar skaða- bæfur (Double Indepmity) Sýnd kl. 3, 7, 9. Bönnuð innan 16 ára. í háalofti (Sensations of 1945). Bráðskemmtileg músik-, dans- trúða- og fim- leikamynd ELEANOR POWELL DENNIS O’KEEFE Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. _ BÆJARBfÓ —i Hafnarfirði. Æska og ellí (In our Time) Amerísk stórmynd. Aðalhlntverk: IDA LUPINO PAUL HENREID Sýnd kl. 6.30 og 9. Sími 9184 BBEYTNIN Breytnin illa angrar mann, af sem spilling stafar. Mörg er villuvegleysan vöggu milli og grafar. Gísli Ólafsson- STAKA Þrælkun óðum þyngir skap, þagnar ljóða hreimuf. Andans gróður dýrstan drap djöfulóður heimur. Gísli Ólafsson. MINNING . Kaldur síðast kvaddi ég þig og kannaði, reynsluganginn, en alltaf finnst mér elta mig armurinn þinn og vanginn- Gísli Ólafsson. „Æ, það tekur því ekki, Júlía. Við verðum svo hræðilega sein fyrir-“ „Ég býst ekki við. að það saki neitt, þótt við verðum þá af fyrsta þættinum.“ Ég lofaði þvi, að við skyldum ekki koma of seint. Það eru svo bráðskemmtileg tilþrifin hjá henni þegar hún kemur inn á sviðið.“ Það var kominn einhver örvæntingarhreimur í rödd hans. „Æ, þetta þykir mér leiðinlegt- En ég get ekki, farið án þess að fá kaffisopa.“ Hiún ihélt enn uppi Æjtörugiuim samræðium meðam þau biðu eft- ir mýjiu kaífífi. En ihiamn arnzaði henmi 'tæplega. Hann horfði lát- iauist óngáisitaraugíum á Gnurðina. Og þetgjar fcaffið kom loks, var ‘hiún svo lengi að sötra það, að það var á takmörimmum, að haarm mÍBisiti ekki þalinmæðiríia'. Þau fcoanu í ileiikhiúisið tveim mánútum áður en tjalidið var driegið frá, og þegar fólk varð iþœs vamt, að Júlíia Damlbert var fcomim iþangað, ifcvað við dymjjandii lófatak og faigmaiðamköfl. Húm ffýibti sér tál sætils isiímis með afsökumarorð við þá, :sem 'hiúm varð að gera ónæði. Faignaðarlæti 'leiklhúísgestanma þakkaði hún rnieð örlitilu brosi, en ammaríS' igaf 'yifirlætiisileysd hemnar og hóg .værð heHzrt til ikiynma, að þau gætu vaiia stafað af fcomuj hennar TjaMIð var dmetgið ffmá, ag eftir sikamima stand Ibomu imm itvær stúlfcur —■ önmur umg og fallieg, him milklltu eldri oig hvers- dagslegri. Júla sneri sér að Tomma og (hvdslaði: „Hvor er Avieé Cridhton -— isú ymgri 'eðai sú el<Jri?“ „Sú ymgri!“ „Æ — já. Þú sagðir láika, að hún vœri Irjóshœrð — eða var það anmaris elfcki?“ Hún ieit sriögjgvaisit framam í harnm. Mióðgiumarlsvipurimm var horfimm. Sæilit Ibros liék um vardr hams. Júiía iét augtu hvarfila afitiur yfir á sviðið. Avice Crichtom var mjö.g fríð — enginm gat borið á mótii þvá, — hárið ymdislega gullið, auigum bflá og ífalteg iog miefið láitið og beimrt, En þeitta var mammgerð, sem JúiMu: gazrt eikíki aið. „Umg,“ sagði hún við sjlálfá' siig. „Fermimgartsrtéljpa.“ ’Hún gaumgætfiði leik hemmar á fáeámar amiímútur, isökfcti sér niður i hanrn. Svo íhiaMiaði hún isér afitur á bak og amdvarpaði. „Húm ikamm lefldki isnefil,“ tautaði húm. Þegar rtijalldið var dmeigið fyrir, smeri. Tommi isér að hennfl fullur efrtiryæmitimgar. iSkapillliskan var horfim eims ög dlögg fyrir iSÓlu. „Hvað seigirðu svo ium hana?“ „Hún er flijómmdi iiagleg." „Það veit éig. En hvernig .leikur hún? Beldurðu ekki, að 'hún sé italisverst kræf?“ „Jú, bnáðefmiil)eg.“ „■Eff þú váMSr mú fcaroa- mleð mér til ihiemmar núna á milá þáttamma og isieglja hienmi fþað isijálf! Það myndi igera hama svo örugga.“ ;,Ég?“ ■ Hamm gerði sér <eikiki ignem fyrir 'þvái, hvað það var, sam hamm fór fram á. Þeisis vonu engíini dáerni, að húm. Júlía Lambent, hlefði farið miilli þátrta inm i búninigsfclefama rtiflj 'þess að isfcjaiila éim- hverja óvalda leilkikonu. „Éig lofaði (bemmi, að óg /sfcyflidi komia roeð þig ieftár anman þáitrt. Veríu mú eirnu sinmi góð, JúJía. Það myndi gleðja hama svo inmifegia.“- („Asinimm! Bðlvaður asníimm! En 'gott og ve). Bezt að gera það.“) „Ég geri það auðvitað iraeð meisrtu ánægjú, ef þú heldur, að það sé hemini einhver uppönvun/1 m NÝJA BlÓ Dularfalli mai- urim Aukamynd: FRÁ ÞÝ2KU' FANGABÚÐUNUM o. flJ Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. CSAMLA BfÓ Leymfarmái Mörfu (The Affairs of Martha) MARSHA HUNT RICHARDCARLSON Aukamynd: Frétta- mynd, sem sýnir UPPG.TÖF Þ.TÓÐVERJA Sýnd kl. 9. Nótt í Rio (That Night in Rio) Söngvamyndin fræga eðlilegum Jitum, með ALICE FAY DON AMECHE Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. I Hroi Höttur Litmynd með ERROLL FLYNN OLIVIA DE HAVIL- LAND BASIL RATHBONE Sýnd kl. 3, 5 og 7. Að Öðrum iþærtti dofcnnm sroeygðu þau sér út um jámdyrmar, oig Toanmi viisaði henmi lieáð að búnimigsfcfefa Avice Crichrtons. Tommá kynnrti þær. Hún rétti Ihenmi roárttlaiuisa hömdima, offur- lírtið idrarobfeg i ffasi. „Það gleður imiig’ ósiegjamflega að sjá yðiur, umgffrú iLaimberrt. Þér verðið að affisaka .búningtsfldieÆamjn mámm. Það væri ógernimg- ur að koma hér öflliu' í ilaig ffyrir eitt einasrta ItovöM." Húm fór ebki rviftumd hjá Isér. Hún var meira að segja mjög örugg í framfcotmu. („Kippir isér ekki upp við smiámúni. Leifour höffuðsroammB- dóttir.“) GVLLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD „Já“, svarði sá yngri. vNú mun ég bæta fyrir afbrot mitt með gulli“, sagði hinn eldri. „Annars mun ég aldrei líta glaðan dag. Og það mun verða nóg afgangs, — já, álitleg auðæfi. Ef við erum hyggnir, getum við látið ofckur verða mikið úr þessu, —- orðið milljónerar, — við getum verið orðnir ríkustu menn í heimi, er við deyjum.“ „Já“, sagði sá yngri. „Heldurðu, að svona mikið gull finnist á nokkrum ein- um stað í heiminum?" spurði hinn eldri. „Nei,“ svaraði sá yngri. Þannig héldu þeir áfram að ræða um þetta. Hinn eldri talaði þó mun meira en hkm, — sá yngri svaraði mestmegn- is einsatkvæðisorðum og hafði ekki augun af gullinu. Svo var komin hánótt og stjömur skinu á himni. „Annarhvor okkar verður að vaka,“ sagði sá eldri. „Hér er allt eyðilegt og dapurt að sjá, — en nú ér það meira áríðandi en nokkru sinni fyrr, — það er annað meira í veði en lífið, —það er hamingja okkar heggja. Og maður getur ekki vitað nema einhver komi og ræni okkur auðæfun- um.“ / Hinn eldri lagðist niður og sofnaði von bráðar. Þær nætur, sem þeir voru búnir að vera á flóttanum saman hafði sá yngri jafnan breitt kápu sína yfi'r hinn. Þessa I"I MISHT HAVE K-KILLED YOU; AS yOJ CAME INTö TWI5 CAVE/ í THOUGHT you WEFE A-A | ONP... BOT yö'ó'ZB A YANK J =5SS!. PiLOT / STÚLKAN: „Drottinn minn! ÍSYNDA- ■k 8 A 6 * J Ég hefði getaö drepið j»ig, þegar þú komst inn í hellinn! RlöHT, SO FAK / TWE NAM£ IS SCORCHV 5’MITH —EUT LOOK I PON'T /SEr THIS...'/OU, HEKE PCfPSING Grozss STAKR/ I WAS MAPE A PPlSÖNER 8Y THE JAPS, TrlEy CAPTUREP ME WHEN L-WOKf/ r it- íT'g --_fe p ,Rog. U. S.PaToif. 1 AP Newsfeaiures ÖRN: „Alveg rétt. Ég heiti Örn Elding. En segðú mér ... ég skil ekki, þú hér og ert að STULKAN: „Ó, ég er leik- kona! Ég var tekin til fanga. þegar ég — ég — sko, sjáðu Ég hélt að þú værir Japani, en þú ert amerískur flug- maður.“ eltast við Japani!“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.