Alþýðublaðið - 10.06.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.06.1945, Qupperneq 1
Otvarplð: 20.35 Erindi: Prá Finn- mörk (Valtýr Al- bertsson læknir). 21.15 Upplestur: Kvæði (Guðmundur Böðv- arsson skáld). A.XV. árgangur. Sunnudag’ur 10. júuí 1945. 126. tbl. 3. síöan . tlytur í dag grein eftir A. G. Brooks og birtist hún í „Manchester Guardian" fyrir skömmu síðan. Hún er í smásöguformi, en mun vera sönn. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. AUSTURSTRÆTI 10. — REYKJAVÍK. SÍMAR: 2704 OG 5693. ÞEIR, SEM HAFA ÁKVEÐIÐ AÐ FERÐAST TIL ÚTLANDA, FERÐATRYGGJA SIG HJÁ ALMENN- UM TRYGGINGUM H.F. — LÁG IÐGJÖLD. Vegna sumarleyfa verður aðalskrifstofa Áfengisverzlunar ríkisins Skólavörðustíg 12, ásamt iðnaðar- og lyfja- deild lokað frá ihánudegi 9. júlí til mánudags 23. júlí næstkomandi Sérstaklega er vakin athygli á lokun iðnaðar- og lyfjadeildar hina tilgreindu daga, 9. til 23. júlí. Áfengisverzlun ríkisins. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. ! V s I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. lu. * Gömlu og nýju dansamir. V ' Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. Ölvuðum mönnmn bannaður aðgangur. NÞI Sambasids íslenzkra. sveitafélaga verður sett í 'Aiþingjshúsinu mánudaginn ll./júná n.k. klukkan 2 e. h. Þeir fulltrúar, sem komnir eru til bæjarins, eru beðnir að afhenda kjörbréf sín í skrifstofu eftir- litsmanns sveitastjórnarmálefna í Tjarnargötu 10 fyrir hádegi sama dag. Uppfecð. Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol, mið- vikudaginn 13. þ. m. kl. 1 e. h. og verða þar seldar ýmsar hjúkrunarvörur, t. d. um- búðakassar, „Bekken,“ fötur, könnur, drykkjarmál, vaska- föt, útiklósett, skarnfötur, ís- pokar og hitapokar úr gúmmí, skápar, ferðakoffort, borð úr málmi og tré, treyj- ur„ buxur, húfur o. m. fl. Greiðsla fari .fram við hamarshögg BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Kvenundirföt. Náttkjólar úr prjóna- silki og satíni. Kven- og barnanærföt. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035 Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen,- Aðal stræti 12 SáTÍN í 7 litum. Verzlunin Unnur (Homi Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Á hvers manns disk (JtbreiðiS ftlþýðublaðið. Gifl eða ógiff Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8 * Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Listamannaþing 1945. Lislsýningin verður opin til kl. 12 á miðnætti. Síðasti dagur Reykjavík - Keflavfk - Sandgerði. Frá 1. júní s.l. er burtfarartími frá Reykjavík kl. 1 e. h. og kl. 6 síðdegis, Bifreiðasiöð Sleindors. 30 prósent OSTUR í frá Akureyri og Sauðárlcróki er kominn aftur. ^ ' Samband ísi. samvinnufélaga. Sfmi 1080. átvinna. Iðjufyrirtæki óskar eftir manni, sem annast get- » ur skrifstofustörf og séð rnn starfræksluna, af og til, í fjarveru forstöðumannsins. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, aldur og kaup- 1 kröfu, sendist afgreiðslu blaðsins strax. merktar: „Atvinna 15. júní.“ Austurstræti 16, verða lokaðar allan daginn á mánudag 11. þ.m.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.