Alþýðublaðið - 10.06.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.06.1945, Blaðsíða 3
Sunnudagur 10. júní 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ * \ Smásaga úr stríSlnu. Samlal I brezkii járnbrauiarlest 17 G hafði farið að heiman af skyndingu og var lögð af stað norðu ’ á bóginn ásamt systur minr.i og Aangelu litlu, som var þriggja ára gömul. Ég ætlaði að heimsækja móður mína. Ailt í einu tók ég eftir, bví, að skammt írá okkur sátu' þiír flugliðar og báru allir ein- kennisstafinu „Pólland" á öxl- unum. Einn þessara manna leit mikið í áttina til okkar, og þegar ég fylgdist með augna- ráði hans nánar, sá ég, að það beindist að Angelu litlu. Eftir örlítið hik gekk hann í áttina til okkar, brosti til An- gelu og rétti að henni súkku- laðiplötu. Hún' hafði vit á að þakka fyrir sig, með barnsleg- um málrómi sínum, — og að svo búnu sneri Pólverjinn (sem var liðþjálfi) aftur tiil sætis síns. Þegar systir mín, sem hafði brugðið sér frá, kom aft- ur, sagði ég henni, hvað hafði skeð, og hún gekk til Pólverj- ans og þakkað honum fyrir. Hann roðnaði og það var auðséð, að hann reyndi að vanda enskuna, ar hann sagði: „Þetta var ekki neitt. Ég á sjálfur tvö börn “ Þá heyrði ég, að systir mín sagði: „Bróð- ir minn hefur verið í Póllandi í þrjú ár; — stríðsfangi.“ 'Lið- þjálfinn leit upp og Pólverj- arnir þrír gáfu mér merki um að tala við sig. Ég gekk til þeirra, en systir mín settist hjá Angelu litlu, sem var dóttir hennar. Þeir byrjuðu að ræða við mig á ensku, en ég gaf þeim í skyn, að þeir væru ekki sleipir í henni, en spurði þá, hvort þeir gætu ekki talað við mig þýzku (því þýzkukunnáttuna á ég þó því að þakka, að hafa verið í fangabúðum nazista). Þeir hneigðu höfuðin til sam- þykkis því. En svo færðist efa- svipur á andlit liðþjálfans og hann sagði á þýzku: „Ja, — okkur þykir nú alls ekki gaman að tala þýzku. Það er sjálfsagt allt í lagi að tala hana við yður, þér berið ein- kennisstafi R.A.M.C. Allir vita, hverjar þér eruð. En ef við tölum yfirleitt þýzku hér um slóðir, lítur fólkið til okkar ei:ns og það væri sjálfur Hitler, sem það sæi ásamt tveim vin- unum hans, þeim Göbbels og Göring.“ Ég hló. „Við meinum ekkert sérstakt með þessu; við erum aðeins óvanari því að heyra erlendar tungur heldur en þið á megin- landinu. Það er allt og sumt.“ Og svo ákváðum við að tala áfram á þýzku. Það fyrsta, sem liðþjálfinn sagði, var: „Hvar hafið þér verið stríðs- fangi?“ Og þegar ég svaraði: „í Posnan,“ fannst mér sem liðþjálfann langaði helzt til þess að faðma mig að sér eins / 0[ÖFUNDUR ÞESSARAR greinar er A. G. Brooks og birtist hún í „Manchester Guardian“ fyrir skömmu síð an. Hún er í smásöguformi, én mun vera sönn. og góðan, gamlan félaga. Hann sneri sér að félögum sínum og augu hans ljómuðu: „Posnan!“ hrópaði hann. „Heyrið þið, — í Posnan!“ Svo sneri hann sér að mér og sagði í ákafa: ' „Ég kem einmitt frá Pos- nau!“ Eftir betta gat hann ekki tal- að nógu hratt til þess að koma öllu þvú í orð, sem hann þurfti að segja. Heldur ekki gat hann svarað nógu fljótt, slíkri geðs- hræringu var hann í. Hann hafði ekki séð fæðingarborg rína síðan á hinum myrku dögum í september 1939, — og ég gat ofur vel skilið hvernig tilfinningar sá maður bæri í brjósti, sem ekki hefði séð heimili sitt í fimm löng ár, — því sjálf hafði ég verið lengi ao heiman. Fyrstu spurnng- arnar voru ofur einfaldar, —- það voru spurningar, sem við myndum öll hafa spurt um: „Hvernig láta mínar fornu stöðvar út nú? — Kannastu við þann stað?“ og svo fram- vegis. Það voru hinar lífrænu endurminningar bernskustöðv- anna, sem risu upp í huga hans. Ég hugsa, að ég hafi ekki síður en hann haft áhuga á pessum slóðum, því ég gat svarað svo að segja hverri spurningu hans. Brátt vorum við þó búin að ræða nóg um ýmsa kunna staði, byggingar, tré og hæðir; og þá var það sem hann leit vandræðalega í augu mín og spurði- hikandi, eins og hann væri hræddur við svarið: 1 „Hvernig líður svo fólkinu lieima?“ Ég gat ekki sagt, að það lifði af jarðargróðrinum; ég gat ekki sagt, að líf þess væri neinT ir sæludagar. Aftur á móti gat ég með góðri samvizku og glöðu geði sagt honum, að. fólkið í Posnan _væri eiitthvert það hugrakkasta, sem ég hefði séð og ég myndi jafnan minn- ast þess svo lengi sem ég lifði. Liðþjálfinn kvaðst ekki hafa fengið nein skeyti frá Póllandi allan þann tíma; • sem hann hafði verið að heiman. Að svo inæltu varð hann skyndilega þögull og samtal okkar virtist ætla að deyja út, því hinir tveir veigruðu sér frekar við að tala þýzkuna og s purðu einskis. Ég var í þann veginn að rísa á fætur og ganga yfir í sætið til systur minnar, þegar lið- þjálfinn leit upp og sagði: „Kannizt þér við X götu í Posnan?" „Lvoiit éig þeíkiki! — Ég’hefi möi'gium skinium mokað sinjóinn iaf þe'irri götu-.“ Hann leiit á mig og ■auignanáð hans varð aftu.r daúft.. Eg var hiiSsaá því, ihveinsive.gna miaðuir inn 'haiföi skynd.ile'ga orðið svona nlvariegur. o:g brátt komst ég að raum ium onsölkina. — „Þegar þér voriuð ií Posn.an,“ — séigði' hann, „.tókuð iþér iþá’ ouolkikiurn tima sftir tveiim ljóts •hærðum drengjum í X götu, öðrum sex ára; hinum tíu?“ Hugur minn hvarifiaðd itil þesis a-rar götu, íþar sem ég hiafði dvai ið ÓJsaimt öðrum fönigiuim úr isömiu ifiainigaíbúðunum marga ik-aMla vetramiorigna. Ég kiomst í hálffgerð vændræði, iþví, óg sá, að svar mitt ga.t orðið hanla mikil'vægit. Ég kvaðs ékiki muna efitir nieinium tveim' drenigjium sérstaklega, — en þó myndi óg efftir einium dre-ng, Ijóshærðum, á að igíztoa tíu ár-a gömi'um. Ég bætti því við, að ég hefði oft taiað ivið hann og geffið honum súkkulaði, ,sem éig hefði fenigið frá Rauða ikrossiimum. Ég hugsia, að væri ég að rita hér sikáldsögu, myndi hverjium , sem læisi, finnast hér ótrúlega saigt frá um 'fund minn og drengisinis* -— einmitt drenigs, slonar liðþjíálfans. Þessi Póiiverj i hafði geffið sysfurdóftur minni súkkuiaöi plötuir, — og. óaívitandi iþar hann þar með að sýna þaikklæti fyrir marga súkkulaðimiola og appelsíraur, sem soouir hans hefði ifengið hjá ''mér, meðan ég var ifamgd' :í Posnan. I---- IEn hvað mér viiritáist heimur i.nn ilítill á þessu augnabliki, — Litiill drengur í póiisiku stiræti, — og iítil stúiltoa í enlskum jáTai1 brautar:vaigni. Þau eru ótrúlega nærri hvort öðru. — Það ér mitoáð skyilt með þeim, bóðum. Þa,u enu börn styrjiaMartímans. '■ ■—»!— 1 Leíkur úrvalsliðanna á fösfudðgskvöldið 1T RSLITIN í knattspymu- keppninni á föstudags- kvöldið, þegar íslenzka úrvals- liðið sigraði úrvalslið hrezka hersins hér með 4 mörkum gegn 0 kom vist mörgum á óvart. Svöna miklu markaláni þorði víst enginn að spá reyk- vísku knattspyrnumönnunum til handa, en að þeir stæðu þeim brezku ekki langt að baki, var hins vegar hyggja og von flestra. Engan veginn gefa þessi úr- slit þó rétta mynd af styrkleika iiðanna; að vísu áttu íslending- arnir meira í leiknum og bar ívímælalaust sigurinn, en varla með jgfnmiklum markamun. Bretarnir töpuðu mörgum góðum tækifærum, einkanlega í fyrri háifleik, sem íslenzka úrvalsliðið mátti miklu fremur þakka heppninni fyrir heldur en sirini snillimennsku, sem sannast að segja fór lítið fyrir í Vörninni, nema hjá mark- manninum, Antoni Sigurðs- syni, sem stóð sig af mestu prýði. Styrkur liðsins lá hins vegar í framlínunni, einkan- iega þó í hægri armi hennar, þótt Ellert, sem lék á hægra Kanti nyti sín aldrei til fulls Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar notaðar bifreiðar: 5 — HUMBER SNIPE 27 H.P. SALOONS. 1 AUSTIN 2 SEATER 8 Ii.P. CAR. 4 — FORD UTILITY VEHICLES 30 H.P. Bifreiðar þessar eru til sýnis í „THORN HILL CAMP”, Melavegi frá þriðjudteginum 12. þ. m. til fimmtudagsins 15. þ. m. klukkan 9 f. h. til kl. 5 e. h. Gestir í Mexico City Mynd þessi var tekin þegar utanríkismálaráðherra Bandaríkj- anna, Edward Stettinius (til hægri) og róðunautur hans, Nelson Rocketfeller, komu til Mexico City til þess að sitja þar ráðstefnu Ameríkuríkjanna. Bíða þeir fulltrúa ríkjánna í SuðurrAmeríku, þegar myndin er tekin. fyrir vinstri bakverði Bret- anna, M. Thompson, sem gætti hans eins og þaulæfður fanga- vörður í hernaði. Óli B., Sæ- mundur, Sveinn Helgason og Jón Jónasson voru aðai bar- dagamennirnir í liði íslending- anna, vörn varnarinnar, og gáfu knöttinn laglega fram tii Al'berts, Eilerts og Hafliða. Fyrsta markið var sett í fyrrihluta fyrri hálfleiks af Sæmundi Gislasyni (Fram). Vaf það gert úr aukaspyrnu, með föstu skoti, langt utan víta- teigs, en markmaður Bretanna hljóp út úr markinu og missti knöttinn framhjá sér, svo hann ienti í netinu. Öll hin þrjú mörkin voru sett - af Albert Guðmundssyni (Val) í síðari hálfleik, eftir gott samspil í íramliínunni. Beztu mennirnir í liði Bret- anna virtust vera bakvörður og framvörður í vinstra armi og hægri útherji, sem var þó alls ekki markhittinn, en lagði knöttinn mjög fallega fyrir markið og stafaði oft af knött- um hans hin mesta hætta fyrir ■Hsiendingana. Vinstri útherjinn var.einnig góður og hættulegur skoímaður. Samspil liðsins var heldur losaralegt, þótt einstak- ir menn hafi sýnt góða knatt- meðférð á köflum. Það er hóflega að orði kveðið þótt sagt sé, að leikur þessi liafi ekki markað djúp spor í knattspyrnulífið hér, eða að hann geti ekki talizt stór íþróttaviðburður. Að vísu var hann drengfflega leikinn og allsnörp tilþrif og kunnátta sýnd á báða bóga, en hvorugt úrvalsliðið sýndi neina þá yfir- burði fram yfir það, sem bezt hefur verið gert í knattspyrnu hér á vellinum milli reykvísku félaganna einna. Varla er held- ur við bví að búast, að Bret- arnir hafi nokkru mektarliði á að skipa hér nú orðið, þar sem herlið þeirra er að mestu leyti farið héðan burt, enda myndu Reykj avíkurfélögin sjálfsagt' hafa mátt betur vanda til vals- ins á úrvalsliði sínu ef þau hefðu keppt við þó um það leyti, sem þeir voru hér fjöl- mennastir. 1 Go If-f f r makeppnin. P IRMAKEPPNI Golfklúbbs "7 íslands er nú senn lokið. Á morgun keppa til úrslita H. Magnússon & Co. og Tjarnar- café h.f. Jarðarför konunnar minnar, ^ EÞorbjargar Mensaldursdöttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hihnar ilátnu, Bergstaðastræti 46„ kl. 1 e. h. Jarðsett verður í gamla Kirkjugarðinum. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Eyjólfur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.