Alþýðublaðið - 13.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1945, Blaðsíða 1
 ÚtvarplS: 20.25 Útvarpsagan. 21.00 Einleikur á píanó (ungfrú Helga Lax ness). 21.20 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). XXV. árgartgur. Miðvikudagur 13. júní 1945 128. tbl. Gift eða ógift Skopleikur í 3 þátturn eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. • r > Aðgöngumiðar seldir frá ki. 2 í dag. Næsta sýning verður annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir frá kl. 4—7 í dag. Norræna félagið AÐALFUNDUR verður í Oddíellowhúsinu, uppi, fimmtudaginn 14. júní klukkan 9 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. kaupa eða ieigja rúmgoif einbýiishós eða stóra hæð á góðum stað í bænum. N.B. þarf ekki að vera nýtt hús. Tilboð er greini verð og stað sendist til skrif- stofu minnar. Ragnar Þórðarson Aðalstræti 9, Reykjavík. Ungmennafélag fteykjavíkur vantar pilta og stúlkur til þess að selja HAPPDRÆTTISMIÐA félagsins. — Happdrættið er um jörðina Ingóifshó'l í Ölfusi, 90 hektara lands, liggur við þjóðveginn — Einnig eru 10 þúsund krónur í peningum. Afgreiðsla miða er í Listamannaskálanum kl. 1—3 daglega, fyrst um sinn. — DREGIÐ VERÐUR 1. JÚLJ HÁ SÖLULAUN I og sérstök verðlaun til þess, sem selur mest til' 1. júlí. UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR AUGLÝSID í ALÞÝÐUBLAÐINU 5. síðan flytur í dag síðari hluta greinarinnar um hin nýju vopn, sem verða munu vopn framtíðarinnar, ef ekki tekst að fyrirbyggja frekari styrjaldir. : Tíu öndvegismk alheimsbókmennianna fyrir aieins kr. 35.00 á mámði í 10 mán- uði, eía kr. 3500 í eitt skipii fyrir öll. íslendingar eru bókhneigðasta þjóð í heimi og má vænta þess að margir verði til þess að gripa þetta einstæða tækifæri, sem býðst að kynnast bókmenntum stórþjóðanna. Verkin sem yður eru boðin eru eftir þessa höfunda: Voltaire Von Kleist Gaugnin Hamsun Oscar Wilde Bernard Shaw Shakespeare Van Loon Johannes V. Jensen Sigrid Undset þýtt af Halldóri Kiljan Laxness. -----Gunnari Gunnarssyni.' -----Tómasi Guðmundssyni. -----Jóni Sigurðssyni frá Kaldaðarnesi. -----Sigurði Einarssyni. —----Ólafi Halldórssyni. -----Sigurði Grímssyni. -----Árna Jónssyni frá Múla. -----Sverrir Kristjánssyni. -----Kristmanni Guðmundssyni. Eins og þér sjáið, hafa menn úr hópi beztu þýðenda landsins verið valdir til þess að annast þýðingu og útgáfu þessara heimsfrægu verka. Og verður allur frágangur bókanna hinn vandaðasti. Bækurnar verða bundnar í svart shirtingsband með gyllingu á kjöl og hliðum. Fyrsta bókin kemur út seinni hiuta sumars. Gott bókasafn ber vott um mikla menningu og þroskaðan smekk. — Betri kaup er ekki hægt að* gera. LISTAMANNAÞING Box 200. — Reykjavík. Undirrit....... gerist hér með áskrifandi að .... eint. af bókasafninu ,,“Listamannaþing“, öllum 10 bókunum, og lofa ég að greiða, þær jafnótt og þær eru tilbúnar til af- greiðslu. i Verð bókanna allra í bandi er kr. 350.00, og hefi ég leyfi til að greiða eina í einu, eða kr. 35.00. Nafn ...............................8............ Heimili ......................................... *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.