Alþýðublaðið - 14.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1945, Blaðsíða 1
ÚtvarpiS: 20.20 ÚtvarpsWjámsveit- "20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon) 21.25 Upplestur: . „Kol- finna á Brúnum„‘ .smásaga eftir Hul-du (Höfundur les). A.XV. ftriíanguT. Fimmtudagur 14. júní 1945. 129 tbl. 5. síðan flytur í dag frein um Harry Truman, eftirmann Roosevelt á forsetastól Bandarík j anna. Gift e& óí S! Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestlev. Sýning í kvöid ki. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Næsta sýning verðisr annað kvöld kiukkan 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir frá kl. 4—7 í dag. Engin sýning á sunnudag Mannlah V' Hið árlega manníalsbing Reykjavíkur verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Hafn- arstræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu) föstudaginn 15. þ. m. kl. 4 síðd. Skattgreiðendum ber að sækja þingið og greiða þar skatta sína, sem þá falla allir í t gjalddaga, svo og önnur þingg'jöld fyrir árið 1945. Tðilstjórinn í Reykjavík. 12. júní 1945. af> T©rfi HJartarsou. frá ríkissíjórninni. Brezka flotastjórnin hefur tilkynnt íslenzku ríkisstjórninni, að- ekki sé lengur þörf fyrir sigl- ingarskirteini þau, sem um ræðir í tilkynnngu ríkis- stjórnarinnar," dags. 7. marz 1941, sbr. auglýsingu ráðuneytisins í Lögbirtingablaðinu, dags. 19. febrúar síðastliðinn. Skírteinum þessum ber að skila aftur, eins fljótt og hægt er til brezka aðalkonsúlatsin.1; í Reykjavík, brezka vicekonsúlsins á Akureyri, brezku flota- stjórninni á Seyðisfirði og brezka vice-konsúlsins í Vestmannaey j um. Alvinnu- og samgöngumáiaráðuneytiS. 13. júní 1945. Tunþökur til sölu fluttar til kaup- anda, uppl. í síma 5358. rvr „Fagranes" Vörumóttaka til ísafjarðar ár degis í dag. AUGLÝSING UM FERÐIR FLÓABÁTA I. Ester fer frá Akureyri til Siglufjarðar alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Siglufirði til Ak ureyrar alla miðvikudaga og laugardaga. Viðkomustaðir í þriðjudagsferðum: Hrísey og Dalvík, og ÓlaTsfjörður og á bakaleið: Ólafsfjörður, Hrísey og Grennnlc. Viðkomustaðir í föstudagsferðum- Grenivík, Hrísey og Ólafsfjörður og á bakaleið: Ólafsfiörður, Dalvík og Hrísey. Farið verður til Þórshafnar þegar nægur flutn ingur fæst. II. M. b. Hekla verðúr í ferð um milli Kobnúla og Reyðar- fjarðar frá því áætlunarferðir bifreiða hefjast um miðjan júní og þar til þær hætta í haust. Báturinn fer frá Reyðarfirði alla miðvikudaga og föstudaga og til baka aftur samdægurs. Þess á milli er hægt að fá bát- in leigðan til aukaferða og ber að snúa sér um það til af- greiðslunnar á Reyðarfirði eða til eiganda bátsins. Félagsllf VALUR 4. flokks meðlimir! Mætið við Egilsgötu-völlinn í dag kl. 6.30. SUNDÆFING verður í Sundlaugunum í kvöld kl. 9. Síjóniin. „^ruNDffrmsrimmNGAR ST. FREYJA NR. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30» Hreppsfjórinn á Hraunhamrí íglenzkur gamanleikur í 3 þáttum eftir LOFT GUÐMUNDSSON Leikstjóri: SVEINN V. STEFÁNSSON FRUMSÝNING ANNAÐ KVÖLD kl. 9 í leikhúsi bæjarins. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Sími 9184. I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. lu. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. AU6LÝSID í ALPÝÐUBLAÐINH Æt. S Fundir verða haldnir í öllum Reykja- Víkurdeildum KRON sem hér segir: 20. júni 10. deild Skólavörustíg 12 kl. 8.30 20. — 7. — Bastofu Iðnaðarm. — — 21. — 4. — Baðstofu Iðnaðarm. — — 21. — 6. — Iðnó uppi Vonarstr. — — 21. — 3. — Iðnó suðurdyr niðri •— — 25. júní 5. deild Kaupþingsalnum — — 25. — 2. — Bastofu Iðnaðarm. — — 25 — 8. — Iðnó uppi — — 25. — 9. — Iðnó niðri — — 26. — 16 — Iðnó uppi — — 26. — 1 — Iðnó niðri — — 26. — 11 — Bastofu Iðnaðarm. DAGSKRÁ FUNDANNA: 1. Tekin afstaðe til tillögu, sem sam- þykkt var á aöalfundi, varÖandi skiSn- að Hafnarfjarðar og Keflavíkurdeilda KRON. 2. Önnur mál. Stjómin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.