Alþýðublaðið - 14.06.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1945, Blaðsíða 2
■ v ’ff &•; ALÞYÐUBLAÐIP Fvrsta sænska Sveitarst jórna þing ið Stofnþing Sambands íslsnzkra sveitafélaga lauk í gær og var því slitið á Þingvollum. —. Kl. 10 í gærmorgun var fundur í Reykjavík, en eftir hádegi fóru fulltrúar þingsins í boði báejar- stjórnar Reykjavíkur til Þingvalla, og þar var þinginu slitið. Myndin hér að ofan var tekin við setningu þingsins á mánudaginn var. Fremstur á myndinni sést Jónas Guðmundsson, eftirlits- maður sveitarstjórnarmálefna, að flytja ræðu, eri næstur honum situr Guðmundur Ásbjörns- son forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur, sem var forseti þingsins. Hafisi handa um bygg ingu húsmæðra- skóla í Hafnarfirðl í sumar Frá aðalfundi Hús- mæðraskóBafélagrs- ins þar AAÐALFUNDI Húsmæðra skólafélags Hafnarfjarðar 12. júní s. 1., skýrði formaður félagsins frá því, að byrjað yrði að byggja húsmæðraskóla .í Hafnarfirði í smuar. Á skólinn að standa á éinum fegursta stað í bænum, Hamrakotshamri. Tóíku félagskonur þessari frétt með mikilli ánægju, því þetta mál hefur verið aðal á- hiugaefni félagsins frá stofnun þess. Á fundinum var frú Ingi- björg Ögmundsdóttir kosinn formaður félagsins í stað frú Ólafíu Valdimarsdóttir, sem verið hefur formaður frá stofn un félagsins, en hún er á för- um úr bænum á næstunni.. Fund arkonur færðu fráfarandi for- manni kveðjur ,og þakkir fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og árnuðu henni heilla. Stjórn félagsins skipa nú au'k formannsins, sem áður er getið, þær frúnar, Guðfinna Sigurð- ardóittir, Elísabet Þorgrímsdótt ir, Helga Jónasdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Ingibjörg Jónsdótt- ir og Solveig Sveinbjörnsdóttir. Félagið efnir til merkjasölu þann 19. júní n. k. og heitir á alla Hafnfirðinga að bregðast vel við og kaupa merki félags- ins. Þá hefur félagið og í huga að koma upp bazar í haust og vill hvetja allar félagskonur til að vinna fallega muni og senda Frh. á 7. síðu. Fjölmennasfa bændaförin sem efn! hefur verið fil hér á landi 174 þingeyskir bændur og húsfreyjur í heim- sókn í Beykjavík ©g á Suðurlandi HÉR ER UM ÞESSAR MUNDIR staddir stærsti 'hópur ís- lenzkra bænda sem nokkru sinni hefur efnt til bænda- farar um landið .Það eru 174 bændur og konur þeirra úr Suð ur-Þingeyjarsýslu, féla'gar i Búnaðarsambandi Suður-Þing- eyinga, en í því eru nær allir bændur í sýslunni. Þessi stóri hópur ferðast í 8 stórum farþegabifreiðum og þremur minni og ætlar hann að dvelja hér og í - austursýsl- unum fram yfir þjóðhátíðina á sunnudaginn kemur. í stjórn Rúnaðarsambands- ins eru þeir Jón H. Þorbergs- son á Laxármýri, Hallgrímur Þorbergsson á Halldórsstöðum og Baldvin Friðlaugsson á Hvassastöðum. Er Jón H. Þor- bergsson fararstjóri. í Alþýðúblaðið náði í gær sam tali við Hallgrím Þorbergsson og spurði hann um förina. Hann sagði svo frá: „Við höfum lengi undirbúið þessa för og mikill áhugi hef- ur verið fyrir henni eins og bezt verður séð á hinni miklu þátttöku. Af hinum' 174 þátttak- endum eru 52 konur. Elzti þátt takandinn, Gunnlaugur Snorra son á Geitarfelli er 75 ára, en þeir yngstu rúmlega tvítugir. Ferðin hófst með því að við söfnuðumst saman í Vaglaskógi sunnudaginn 10. júní kl. 10 um morguninn komum við til Akureyrar og stóðum þar aðeins við í eina kíst. Þaðan héldum við beint til Varmahilíðar í Skagafirði og sátum þar í kaffi- boði hjá stjórn Búnaðarsam- bands Skagfirðinga. Stjörnar- nefndarmenn þess, ásamt kon- um þeirra komu til móts við okkur að Miklabæ í Blöndu- hlíð. Formaður bess, Jón Kon- ráðsson í Bæ og Sigurður Sig- urðsson sýsíumaður buðú okk- ur velkomna til Skagaf jarðar. Jón Sigurðsson á Reynistað ’ sýndi okkur helztu sögustaði og sveitaskipun að Reykjahóli, en þaðan er mjög víðsýnt um þetta fagra hérað. Skyggni var og ágætt í samsætinu aðReykja hlíð var glaumur og gleði, marg ar ræður og söngvar — sungum við undir stjórn söngstjóra okkar Sigfúsar Hallgrímsson- ar að Vogum. Fararstjóri okk- ar þakkaði að lokum hinar á- gætu viðtökur Skagfirðinga. Frá Varmahlíð var haldið heim að Hólurn. Skólastjórinn Kristján Karlsson og kona h'ans, en þau eru bæði Þingeyingar tóku á móti okkar. Dvöl okkar á Hól- um hófst með því að við geng- urn öill í kirkju og hlýddum_ á rnessu hjá sóknarprestinum, séra Birni Björnssyni. Með- hjálparinn Árni Sveinsson fræddi okkur og um sögu kirkj unnar og gripa hennar. Varð þessi stund okkar í þessari merkustu kirkju landsins okk- ur ógleymanleg. Við skoðuðum síðan undir ieiðsögn skólastjórans byggingu staðarins og fræddumst af hon um um framkvæmdir og bú- skap á þessari merku skóla- jörð. Framhald á 7. síðu. Fimmtuúagur 14. júnií 194&> Tveir drengir drukkna iai m* i i ■ i *5 fii raunaf(u gferðir verða farnar. Reglu legtflug ekkifyrren t ágúst ViStal við forysty- menn fByglei^ang- yrsins Fyrsta sænska FLUGVÉLIN, sem flogið Lefur milli Svíþjóðar og ís- lands lenti á > flugvellinum við Keflavík kl. 3,55 í gær eftir tæplega 8 'klukkustunda flug frá Bommaflugvellinum við Stokkhólm. Þetta var fyrsta tilraunáflug Svía á leiðinni milli Svíþjóðar og Ameríku, en þó fer flugvélin ekki nema hingað að þessu sinni. Mun hún fljú'ga aftur heimleiðis til Svíþjóðar á laugardaginn. Síðari tilrauna flug munu verða alla leið til New York með viðkomu hér. Engir farþegar voru með flug vélinni, en allmikið af pósti hingað og nokkuð af öðrum flutningi. Tíðindamaður Alþýðublaðs ins átti viðtal við forystumenn flugleiðangursins í gær kveldi á heimili sænska . áendiherrans, Otto Jóhannsson. Forystumenn irnir eru: Tage Jonsberg, kapt einn, forstöðumaður fyrir örygg isflugi Svía og hafði hann orð fyrir þeim félögiun, Lindberg kapteinn, fulltrúi aðalflugfélags Svía Aero Transport og niun hann dvelja hér um skeið til athugana og viðræðna við ís lenzk stjórnarvöld imi flugið í framtíðinni og flugmennirnir: Duvander kapteinn og Gibson kapteinn. Jonsberg kapteinn sagði með al annars, að almennt farþega flug Svía þessa leið gæli ekki hafizt fyrst um sinn. Hann skýrði frá því, að fyrst um sinn yrði að eins um að ræða ,,'kurér“- flug, eða flug á vegum Frh. á 7. síðu. AÐ hörmulega slys vildi táð í Stykkishólmi síðastliðin* mánudag, að tveir drengir, 5 og 6 ára drukknuðu þar af smábát úti fyrir. Yoru það hræðurnir Birgir og Kristján Ólafur Sigur bjömssynir. Foreldrar drengjanna búa við Víðivík, sem or rétt hjá Stykkishólmi Var- drengjanna saknað síðari hluta mánudags- i,nls og var hafin 'leit að þeiná um kvöldið. Um nóttina fund- ust lík þeirra beggja og bátuir- inn fannst skamrat frá bænunt V’íðivík brotinn. Er talið að bát num hafi annað hvort hvoLftfc undir drengjunum eða brotna® undan þeim. Ungur listamaSnr sýi Ir myndlr á Akranesi SÍÐASTLIÐINN þriðjudag opnaði Veturliði Gunnars son myndasýningu á Akranesi. Á sýningunni eru á annað hundrað Vatnslitamyndir, og eru þær flestar af Akranesi og Hafnarfirði, og eru málaðar ó tveim síðustu árum. Er þetta sérstök sýning, þvr listamaðurinn er aðeins 18 ára gamall, og er hann því áreiðaís. lega með yngstu listamönnum, sem hér hafa haldið opinibera sýningu. ísafjarðarkaupstaður gefur Vinnuheiitiili S. í. B.S. tOOOOkróB ur Bæjarstjórn ísa- FJARÐAR hefir gefið Vinnuheimili S. í. B. S. 10,000 krónur. ísafjörður er annar kaupstaðuriinn á landinu sena leggur fram fé til byggingar Viuurihei miii sins, Hafnarfjarð- arbær var fyrstiur með 25.000 krónur. * Stjórn Vinnuheimilisins flyt ur Isfírðjjngum ^ínar, innýleg- ustu þakkir fyrir þanin mikla skilnin'g og stuðning er þeir hafa sýnt áhugamáli voru. Menningarsjóður og ÞJóðvina- félagiðefna fil verðlaunasam- keppni um íslenzka skáldsögu BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS og Þjóðvinafélags- ins hefur ákveðið að efna til samkeppni um skáldsögu. Bókaútgáfan mun greiða tíu þúsund krónurp verðlaun fyrir beztu skáldsöguna, sem henni berst, og áskilur sér rétt til útgáfu á henni gegn ritlaunum auk verðlaunanna. Stærð bókarinnar sé um 10—12 arkir, miðað við Skírn- isbrot. Réttur er áskilinn til að skipta verðlaunununi milli tveggja hóka, ef engin þykir hæf til fyrstu verðlauna, eða láta verðlaunin niður falla, ef engin þykir verðlaunahæf. Handritum sé skilað í skrifstofu bókaútgáfunnar fyrir árslok 1946 og séu þau vélrituð og merkt með einkenni höf- undarins, en nafn hans og heimilisfang fylgi í lokuðu um- slagi, merktu með sama einkenni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.