Alþýðublaðið - 14.06.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1945, Blaðsíða 3
Finuntudagur 14. júnlí 1945. Ný stjóm í Horegi fyr Ir belgina 1'Störþingskosning ar ákveðnar 8. ektóber C* REGN frá norska blaðafull *■ trúanum hér í gær herm- ir, að Hákon konimgur muni ssú, eftir lausnarbeiðni Ny- gaardsvoldstjórnarinnar og aamkvæmt ábendingu Nygaards volds, snúa sár til forustu- xnanna flokkanna og mótspyrnu breifingarinnar heima fyrir á ó friðaránmum til þess að leita ráða um myndun nýrrar stjómk ar. Meðal stjómmálamanna í Osló er talð líklegt, að búið verði að mynda nýja stjóm í Jok þessarar viku, eftir að stór þingið er komið saman, en það kemur saman í dag. í ríkisráðinu á þriðjudaginn, l>egar Nygaardsvold baðst lausnar, var ákyeðið, að stór- þingkosningar skyldu fara fram 8. október í haust, og bæj- ar- og sveitarstjómarkosning- ar 19. nóvember. f tilefni af þeirri ákvörðun skrifar „Arbeiderbladet“, aðal- blað norska Alþýðuflokksins: „Fyrir flokkana er þetta stutt ur tími til undirbúnings. Þeim Siefir verð sundrað og þá þarf að endurskipuleggja. Stefnu skrár þarf að semja og leggja fyrir flokksmeðlimina og því aoæst verður að halda flokks- þing. Þar á eftir verða flokk- arnir að kaila saman ráðstefn- ur til að ákveða framboð við jkosningarnar. Þeir hefðu þurft að fá ofurlítið lengri tíma til stefnu, því að meðlimir þeirra eiga bæði rétt og kröfu til þess að, láta til sín heyra og gera áhrif sín gildandi. Það er gmnd vallarréttur þar sem lýðræði rík ír. En við því er nú ekkert að gera. Kosningadagurinn hefir verið ákveðinn, og því er nú, að helja undirbúninginn.“ „Arbeiderbladet“ lýkur þess- «m ummælum sínrnn með því, að hvetja alla meðlimi norska Alþýðuflokksins til þess að hefðja viðreisn og endurskipu- Sagningu flokksins af fullum ikrafti. ástralíumenn nálgast Brunei áBorneo Landgöngulið ástra- LÍUMANNA á Bomeo er aiú aðeins 15 km. frá borginni Brunei og sér það mikinn reykj armökk yfir henni, einnig heyr ast þaðan miklar sprengingar. Er álitið að Japanir séu að lutndirbúa að hörfa úr 'borginni með því að spi’engja 'birgðir sín ar í loft upp. En vörn þeirra á vígstöðvunuim fer harðnandi. Grimmilegri bardagar - en mokkru sinni. áður eru nú háð ir á Okinawa og er verið að ihrekja Japani þar úr hverju víginu eftir annað. ftLÞYÐUgLAPf^_______________________________ s Á Krirmráðstefnu hinna ,yþriiggja stóru“ í vetur var ávkeðið að bæði Lublinstjórnin svokallaða og útlagastjórn Pólverja í London skyldu látnar víkja fyrir lýðræðisstjórn allra flokka í Pól- landi. Þrátt fyrir þetta gerði Stalin skömmu síðar vináttuog bandalagssáttmála þann, isem hann er að undirrita hér á myndinni, við Lublinstjórnina óforeytto og á foak við bæði Churohill og Roosevelt. Og ekki nema stuttu seinna lét hann taka 15 pólska samningamenn fasta, sem boðið hafði verið á fund Russa, að að þvi er sagt var til þess, að ræða myndun nýrrar stjórnar á Póllandi. Nú er enn boðið til viðræðna lum það, Vonandi verður útkoman af þeim eiitthvað betri. Samkomufagi náð um stað og stund Yfirlýsing Trumans í Washingfon í gær T rUMAN bandaríkja 1 FORSETI skýrði blaða- mönnum frá því í Washing- ton í gær, að búið væri að ákveða stað og stund fyrir ráðstefnu hinna „þriggja stóru“, hans, Churchills og Stalins, .en .hvorugt gæti hann látið uppi fyrirfram. . Truman sagði, að endanleg ékvörðun um ráðstefnuna, stað hennar ög stund, 'hefði verið tekin í Evrópuför trún aðarmanna hans, Joseph Davies ,sem fór á fund Chur chiills í London, og Harry HopkinS, sem heimsótti Stal- in í Moskva, För þeirra, sagði Truman, hefði í alla staði borið hinn bezta árang- ur. - Tólf pólskum stJórnmálamðflRum, frá Varsjá og London, boðið þangað Samningamennirnir fimmtán frá í vetur sitja enn í fangelsi NÝJAR VIÐRÆÐUR hafa nú verið boðaðar í Moskva á morgun föstudag um myndun nýrrar pólskrar stjómar og hef.ii* tólf pólskum stjómmálamönnum, bæði heima og erlendis, verið boðin þátttaka í þeim. Þar á meðal eru fjór- ir af fomistumönniHn Lublinstjórnarinnar, þrir af forustu- mönnum Pólverja í Londón, og fimm aðrir pólskir stjórn- málamenn, sem hafast við heima í Póllandi. Þetta hefir verið tilkynnt í Mpskva, London og Washigton, og það með, að sanrkomulag um þetta hefði náðst með Molotov utanríkismálaráðherra Stalins, Harriman sendiherra Trumans í Moskvu, og Clark-Kerr sendiherra Churchills þar, en samkvæmt Krímsamkomulaginu um Pólland, áttu þessir menn þrír að beita sér fyrir myndun nýrrar stjómar á Póllandi. Þeir, sem boðnir eru til við- ræðnanna í Moskva frá Lond- on, eru Mikolajczyk, fyrrver- andi forsætisráðherra pólsku stjórnarinnar þar og formaður pólska bændaflokksins, Stani- slawczyk núverandi vinnumála og heilbrigðísmálaráðherra pó'lskiu stjlórnarinmar í Londón, og Julian Stanczyk, jafnaðar- maður, fyrir stríðið einn af for ustumönnum samvinnufélag- anna í Varsjá. Á meðal hinna fjögurra for- ustumaúna Lublinstjórnarinnar sem boönir eru, eru Morawski, forsætisráðharra hennar, og Bi- erut, sem ber forsetanafn. í hópi bihna fimim er V/iitos, gamall forustumaður pólska bændaflokksins, sem endtir fyr ir löngu var forsætisráðherra Póllands, en talinn-er nú njóta trausts sovétstjórnarinnar. Fyrirspurn var gerð um það í í brezka þinginu í gær, í sam- bandi við þetta boð tii Moskva, hvort pólsku samningamennirn ir fimmtán, sem teknir voru fastir í vetur, yrðu látnir laus- ir. Talsmaður brezku stjórnar innar svaraði jþeirri ispumingu á þá leið, að sovétstjórninni myndi vera íullkomlega ljós sú ósk brezku stjórnarinnar, að það yrði gert, svo og nauðsyn þess, ef hinar nýju viðræður ættu að bera tilætlaðan árang- ur. Eisenhower yfirhers HÖFÐINGI kom til Paris- ar ffrá London .í igiær og befir verið undirbuið að fagna hon- uim þar forbunnar vel. Prsvda undirbýr við ræðumar í Mosk- / m "P REGN FRÁ LONDON seint í gærkveldi segir, að Moskvablað rússneska kommúnistaflokksins hafi í gærmorgun ráðist hejiptar- lega á pólsku stjómina í London og sakað hana um að hafa pólskar fangabúðir í Skotlandi, þar sem Pól verjar, sem hefðu lýst sig fylgjandi „frjálsu Póllandi“, eins og það var orðað, væru pyntaðir. Einn sf London- Pól- verjunum neilar! Fregn frá lonðon seint í gærkveldi sagði, að einn af London-Pólverjunum þremur, sem boðinn hefði ver ið til viðræðnanna í Moskva, Stanczyk, hefði þegar neitað að fara þangað. Haft var eftir honum, að flokkur hans, pólski jafna^ar- mannaflokkurinn, væri því and vígur, og einnig hefði hann gagnrýnt það, að Witos skyldi vera fooðið, sem elkki hef ði tdk i.ð neinn þátt í haráttunni gegn þýzka ■ nazismanum heima í Póliandi á stríðsárunum. Sagt var í fregminni fré Lond on, að erugin yfirlýsing hefði í fylgd með Truman Banda- ríkjaforseta á ráðstefnuna verða báðir þessir trúaðarmenn hans, en auk þeirra Stettinius utan- ríkismálaráðherra og Leahy að míráll sem var hemaðarlegur ráðunautur Rossevelts. Truman sagði, að á ráð- stefnu hinna „stóru þriggja“ myndi verða tekin til umræðu öll stærstu vándamálin, sem nú biðu úrlausnar, og hann væri viss um, að takast mætti. að greiða þannig úr iþeim, að sú samvinna Bandaríkjanna, Bret lands og Rússlands, sem verið hefði í striíðinu, og sá trúnað ur, sem rikt hefði þeirra i mill ■um., héldi áffroim, einmig í fram tíðinni. PóláTidlsdeilan, sagði Truman, myndi verða eitt aðalviðfangs efni ráðstefnunnar, og hann gerði sér góðar vornir um, að hún yrði nú ileyst, því að Rúss ar hefðu nú slakað til á ýms- um atriðum, sem hana snerta. Taldi Trumíffl mestu varða, að tryggðar yrðu fullkomlega frjálsar, lýðræðislegar kosning ar í Póllandi. Forsetinn var spurður að þvlí úr hópi blaðamannanna, hvort stjórn Bandarikjanna viður- kenndi ekki enn pólsku stjórn Ina í London, og hvað verða myndi um hana. Hann kvað já við því, að Bandaríkin viður- kenndu ekki enn aðra pólska istjóm, ien istjórnima í London en sú stjórn myndi hætta, þeg ar ný stjórn hefði verið mynd uð heima á Póllandi. Að spurður um pólsku samn ingamennina fimmtán, sem Molotov viðurkenndi í San Francisco, að hefðu verið tekn ir fastir af sovétstjórninni, saigði Truman að hanm myndá giera aJilt, sem umnt væri til að fá iþá leysfa úr haldi. verið gefin út í gær aff pólsku stjórninni þar varðandi hinar nýju viðræður i Moskva.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.