Alþýðublaðið - 14.06.1945, Side 6

Alþýðublaðið - 14.06.1945, Side 6
alþyðublaðið Fimmtudagur 14. júnlí 1945. Aðalfun í Skipanaust h. ?. Reykjavík, verður haldinn þann 29. júní 1945 kL 7.30 í Oddfellowhöllinni uppi, Dagskrá: L. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aöaifundarstörf. 3. Önnur mái. Stjórnin. Harry Truman Bandaríkjaforseíi í^ramh. af. 5. síðu Og hann foætti við: ,,Hin eina skynsamlega leið til þess að viðhalda alþjóðafrelsi er, að komið sé á eirihvers konar sam- starfsskipulagi milli' hinna svo- köiluðu samfeinuðu þjóða. Raun verulega merkir þetta útfærslu hins þjóðlega og staðbundna til alþjóðlegra gildis. Nú er enginn tími til smámunalegrar flokka- pólitíkur. Það, að vinna stríðið og að vinna friðinn, eru atriði, sem hafin eru upp yfir aila flokka; það eru málefni, sem * varða hina bandarísku þjóð sem heild.“ Sextíu og eins árs að aldri er Truman nú, beinvaxinn, hraust ur og starfsamur. Persónuleiki hans verkar ekki sérkennilega eða áberandi. Fáir líta nema einu sinni augum á hann, er hann fer í morgungöngu sína. Á göngu sinni er hann hugsandi og kemst oft að niðurstöðum á því, sem hann hugsar um, ein- smitt meðan hann er á gangi. Annars skemmtir hann sér við fátt annað en grípa í píanó og Slá í póker. Hár hans er grátt, og gler- augun setja svip á andlitið og draga athygli manns að skörp- um augum hans. Venjulega gengur hann x bláum eða gráum fötum, tvíhnepptum. Hann er meðlimur báptistakirkjunnar. Hann er þekktur fyrir sam- vizkusemi og ráðvendni í með- ferð fjár og annars þess, sem honuim er trúað fyrir, enda þótt hann væri einu sinni í verzlun- arféiagi vi.ð Tom nokkurn Prendergast, sem fangelsaðuir var fyrir framtalssvik. Dómar- ar þeir, sem dæmdu Prenderg- ast forðum, skrifuðu, þegar Truman var kosinn varaforseti, J að þeir sæju ekki betur en Tru- man hefði „jafnan komið heið- arlega fram, bæði í persónuleg um viðskiptum og í opinberum störfum.“ * Þegar kosxiingabardagínn stóð yfir á siðastliðnu ári, mælti Truman: ,,Við verðum að brjóta Þýzka land og Japan á bak affcur og búa svo um hnútana, að þessi ríki geti ekki rofið gerða sanin- inga eftir vild og risið aftur upp til þess eins að steyjDa þjóð um út í ófrið. Ræður Trumans eru Ijósar og snjallar. Hann hefur skærá rödd og talar mál miðvestur- ríkjanna, skært og hrelmmikið. Honum lætur betur að tala Ærjálst en að lesa ræðu sínar upp af blöðum Þegar hann talar, stendur hann stundum á tánum og allri ilinni tii skiptis, þannig, að likaminn er á smáhreyfingu aftur á. við og fram 'á við. Og til þess að vekja athygli á því sem hann 'hefur að flytja, réttir hann hendurnar fram i brjóst- hæð með flötum, lóðréttum lóf um og útréttum finigrum. Kvenfélsgasambandið Frh. af 4. síðu. ekki talið timabært, aðallega sökum fjárskorts. . 6. Sýningar. Rannyeig Kristjánsdóttir sagði. frá þeim athugunum, er hún þegar hafði gert í samráði við stjórn K. í. á því, hvort tffl mála gæti komið, að samlband- ið beitti sér fyrir manneldis- sýningu og síðar meir, ef til vijl fyrir víðtækari heimilis- málasýningu, og æskti þingið mjög eftir, að slíkt mætti tak- ast. 7. Handhók fyrir húsmæðxir. Frú Jónína Líndal frá Lækja móti taldi æskilegt, að sam- bandið ynni að því, að gefin væri út handbók! fyrir húsmæð ur, og lagði hún nokkur drög að því, hvernig slíkri bók skyldi háttað. Málinu var vísa ð til milliþinganefndar, er feosin var á þinginu og eiga í henni sæli þær Jónína Líndal, Fjóla Fjeld sted og Rannveig Ki-istjánsdóti ir. 8. Ullariðja. Frú Viktoría Bjarnadóttir flutti erindi um ullariðju og var það í beinu framhaldi af því, er hún ræddi á auka-lands þingi síðast liðið vor og í út- varpserindi á húsmæðraviku B. I. í vetur. 9. Sveppager til bökunar. Samþykkt var að beina þeirri áskorun til þings og stjórnar, að leyfð yrði sala á sveppageri ('þ. e. þurrger og pressuger) til bökunar í heimahúsum. 10. Áhöld til hehniíisnotkunar. Fyrir þinginu lá bréf frá Sarribandi sunnlenzkra kvenna, þar sem mælzt var til þess, að K.. í. r-eyndi að hluíast til um, að inn í iandið vrðu flutt hent- ug áhöld til hejrnilisnotkunar og yar stjórn sambandsins fal- íð að L/Igjast með þeim málum og gera þær ráðstafanir, sem íramkvæmanlegar væru. Þinginu lauk á fösíudaginn. En á Iaugardaginn • sátu þing- konur boð forsetafrúarinnar á Bessastöðum og skoðuðu að þvi Ioknu handavinnusýningu hús- mæðraskóla Reykjavíkur sam- kvæmt boði forstöðukonu skól- ans, frú Huldu Stefánsdóttur. Formaður Sjómannafélagsins um Síldyeiðikjörin og ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur laitað til Sj ómannafélags Reykjavíkur út af skrifum Þjóðviljans um síldveiðikjörin og samningana Formaður Sjómannafélags Reykjavíkur skýrir svo frá: Tveir síldveiðisamningar voru giMandi fyrir félögin í Reykjavík og í Hafnarfirði. Annar fyrir skip allt að 60 rúmlesta og hinn fyrir línu- gufubáta. VerkalýðsféíLögin á Akra- nesi, Keflavik og j Gerðum- Sandgerði * fengu þ'ví fram- gengt fyrir' hönd sjómanna, að lögskráð var á skipin eftir þessum samningi um undan- farin ár, í íramkvæmdinni giltu samningarnir fyrir alla útgerð til síldveiða fyrir Faxaflóa. Samningum var sagt upp síðastliðið haust, öðrum af út- gerðarmönnum, en hinum af sjómannafélögunum. — Sjó- mannafélögin í Reykjavík og Hafnarfirði sömdu síðan til- iögur að nýjum samningum fyrrihluta maímánaðar. Þegar félögin utan Reykjavífeur urðu áskynja um þann undirbúning óskuðu bau etftir því áð verða aðilar að tillögunum, sem við töldum rétt og skylt að fallast á, þar sem sömu kjör höfðu á- v'allt gilt hjá þeim. Hitt töldum við nauðsynlegt, að félögin veldu sjálf fulÍtrúa úr sínum hópi, til þess að mæta við samningaborðið, en fela ekki öðrum félögum umboð sitt. Þá er rétt að geta þess, út af beiðni Alþýðusambandsins, að sjómannafélögin í Reykjavík og í Hafnarfirði og hin félögin jafnvel líka hafa aldrei í sögu sambandsins beðið það um að semja fýrir sig um kjör sjó- manna, það hafa félögin sjálf annast, og því síður að sam- bandið. hafi nokkurntíma fal- azt eftir slíku umboði fyrr en nú. Við teljum það skynsamari aðferð, að félögin semji sjálf með sínum eigin fulltrúum,' en að fela það fjarskyldari aðilum, sem af einhverri metnaðar- fýsn vilja blánda sér í mál, sem engin nauðsyn rekur til. Nú vill sambandið ekki fá þetta mál í sínar hendur, nema því aðeins að útlit sé fyrir, að særriilegir samn ingar takist, en ef útlit er fyrir lélega samninga þá eiga félögin sjálf að semja Nú er ekki hægt að 'segja neitt fyrir um þetta fyru en á lokastigi málsins. Sjá því allir, að þegar svo er í pottinn búið, getur sambandið gert það fitt; að skrifa undir samning- ana eða ekki, eftir því, hvernig þeir Mta út. Aliir munu sjá hvers konar skollaleik er hér verið að leika. Þá telur Jón Rafnsson i Þjóð vi.Ijanum að um óvenju- lega aðferð sé að ræða, að vísu samningi ti,l sáttarsemj ara áður en nokkur deffla hefst Þesjsu er því að svara: Tveir fundir hafa verið haldnir með útvegsmönnum um málið og þar sem sýnt þótti, að bilið milli aðila væri svo mik- ið, að líkur fyrir' samkomulagi milli okkar og þeirra væri ekki fyrir hendi, og öll furidáhöld um samningana myndi aðeins tefja i fyrir samkomulagsiriögu- leikum.. en skammur tími til síldv.eiða, þá voru máispartar sammála um að vísa málum til hins stjórnskipaða sáttasemj- ara, sem lögum samkvæmt ber að reyna sættir í deilu sem þess ari, en deila er það, úr því að- ilar eru ósammála um kjörin. Alþýðusambandið hefur ekki það hlutverk að landslögum, að veria sáttasemjari í vinnu- deilum og má því ekki vænta að til þess sé leitað í þessu efni, senda mun engum, sem að þess um samningum stendur, hafa liomið sMkt í hug Þessi aðferð hefur í flestum kaupdeilum hin síðari ár verið viðhöfð af Sjómannafélagi Reykjavíkur og Sjómannafé- laginu í Hafnarfirði ^— og síð- ast við togbáta og flutninga- skipa samningana 1944 og þótti gefast vel. Öll vizka J. R. um aðferðir í samningum látum við inn um annað eyrað og út uxh hitt. Að lokum þetta: Við teljum það hiutverk Al- þyðusambandsins að styðja þau félög, sem til þess leita, eins og lög þess mæla fyrir um, en ekki það, að vilja hrifsa alla samninga frá félögunum i sínar hendur; enda eru stéttarfélög- in hinn lagalegi samningsaðili samkvæmt gildandi lögum. Feriug i dags Sigríður Hannesdólfir Tjarnarcafé sigraði í firmakeppninni M ÝIEGA var firma keppni, Gölfklúbbsins lokið og sjgraði Tjarnarcafé, Jóharm Hafsteinn, keppti fyrir það til úrslita móti Helga Magnússyrii & Co (Helga H. Eiríkssyni.) í sigurlaun fær Tjamarcafé nafn sitt grafið á veglegan bik ar, sem keppt var um og ann an minni, bikar hlýtur fyrirtæk ið til fullrar eignar. 3ANNES A HORNINU Framh. af. 5. síðu veginum er t. d. gert við hjól- barða, og þar standa bilar iðulega á gangstéttinni og stundum þvers um, SV'O um hana verður ekki komizt. Oft má sjá bíla standa á krossgötum og hvar sem er, en ökumennina . í hrókaræðum, og ekki víkja þeir fyrr en málið er útrætt, þó aðrir þurfi um veginn að fara. Bifreiðar sínar geyma menn hvar sem. þeim sýnist, og taka ekkert tillit til fótgangandi manna í vastutíð frekar en endra- nær. T. d. virða þeir ekki forrétt aða-lbrautar skör hærra nú, en áð- ur en hann var í lög leiödur. ÞEIK STANZA "ekki ótilneydd- ir, og aldrei fyrr en þeir eru komnir langt út á aðalbrautina. Þessi yíirgangur þeirra tefur bíla- umferðina .um aðalbrautina og ger ir hana ótrygga. Auk þess er gang andi fólki að þessu mikið óhag- ræði. Það verður iðulega að krækja fram fyrir bílana- út á að- alibrautina Virðast vanta skýr á- kvæði um, hvar, í afstöðu til að- albrautar, bílar: eigi að stanza áð- ur en þeir aka' inn á aðalbraut- in, enda þótt hvorki bönn né spjöld hafi neitt að segja, þegar þeir, sem laganna eiga að igæta, sofa á verðinum. En um þá mætti ■ skrifa aðra sögu ekki fallegri.“ ¥ DAG á ein af okkar ágætu ■*• og ötulu flokkssystrum fer tugsafmæli, en það er frú Sig- ríður Hannesdóttir, Meðalholti G Frú Sigríður er fædd í Stykk ishólmi en fluttist ung til Reykjavíkur og hefur átt hér heima síðan. Hún hefir unnið hér margvísleg störf og við það kynnzt af eigin raun kjörum verkafólksins og þjóðfélagsaf- stöðu þess. Hún eignaðist fljótt í næman skilning á þeim skýld- um, sem verkalýðurinn hefir við sjálfan sig og sína eigin stétt og því tók hún og tekur enn í dag öflugan þátt í verka lýðshreyfingunni og hefur starf að þar af fpiklum áhuga og dugnaði árum saman. En það fór fyrir henni eins og svo mörgum öðrum: starfið og baráttán í verkalýðshreyfing unni kom henni í kynni við jafn aðarstefnuna og starfsemi ’ Al- þýðuflokksins. Og hún skipaði sér í raðir hans af lífi og sál enda er öll hálfvelgja fjærri skapi Sigríðar. Veit ég að marg- ir kunnugir minnast þess, að þar á flokkurinn skeleggann málsvara, hvar sem hún er stödd og hver sem hún á. Sígríður hefir gegnt mörgum t1"únaðarstörfum(% fyrir verka- lýðshreyfinguna og Alþýðu- flokkinn, sérstaklega fyrir verkakvennafélagið Framsókn, en þar hefir hún verið í stjórn í mörg ár, verið fulltrúi þess á Alþýðusambandsþingum og í íulltrúaráði verkalýðsfélaganna og starfað á marean hátt fyrir félagið. Einnig hefir hún gegnt mörgum störfum fyrir Alþýðu- flokksfólagið og Alþýðuflokk- inn. Áhugi, einbeitni, og þrótt- ur auðkennir öll þessi störf hennar. Og hún er svo rík af þeim eiginleikum, að ég vona að þeir endist henni a.m.E næstu 40 ár. Sigríður er gift Hannesi Páls syni og hafa þau skapað sér hið vistlegasta og ánægjuleg- asta heimili og ekki verða þar stjórnmálin að ágreiningi, því að Hannes er einnig hinn á- gætasti Alþýðuflokksmaður. Það var ekki ætlunin með þpssum línum að fara að setja hér saman neina lofgerðarrollu í eftirmælastíl. Frú Sigríður er enn svo ung og á mörg störf og mikil óunnin fyrir sín áhuga mál. En mér fannst vel viðeig- andi &ð,blað flokksins og fóiks- ins, sem Sigríður1 hefur unnið svo ötullega fyrir, minntist hennar á þessum tímamótum. Félagssystir. Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐJN? ^ Frh. aí 4. sá@BL Þetta er allt hverju orði sann ara; og þannig leit Alþýðublað ið alltaf á afstöðu Svía. En það gerðtf Tíminn ekki um eitt skeið. /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.