Alþýðublaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 1
0tvarpl5s 21.60 Dagskrá Kverurétt- mdafélags íslands: Ávörp, upplestur, tónleikar. XXV. árgangur. Þriðjudagur 19. júwí 1945 133. tbl. 3. síSan flytur í dag grein um Bandaríkjaflotann í Kyrra hafssíyrjöldinni og for- ingjalið hans. m eða éfiff Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldír frá' klukkan 4—7 í dag. Aðeins örfáar sýnjlngar eftir. % Hreppsfjóricin á Hraunhamri ísilenzkur gamanleikur í 3 þáttum eftir LOFT GUÐMUNDSSON Sýning í kvöld kl. 9 í leikhúsi bæjarins. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Sími 9184. ð.s.í. ð.B.R. Æ KNáTTSPYRNUMOT REYKiAVIKUR (meistaraflokkur) heldur áfram í kvöld klukkan 8.30. Þá keppa: FRAM og VALUR Dómari: Guðjón Einarsson Línuverðir: Guðbjörn Jónsson og Þórður Pétursson. Hvor sigrar nú? Nú má engan vanta á völlinn. IVHófanefndin. Simannafélag Reykjavíkur heldur fund í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar við Vita- stíg (efistu hæð), miðvikudaginn 20. þ. m. klukkan 8.30 e. h. DÆGSKRÁ; 1. Pélagsmál. 2. Skýrt frá samningaumleitunum um síldveiði- kjörin og tekin ákvörðun um heimild til vinnu- stöðvunar. Mætið vel og stundvíslega. Pundurinn aðeins fyrir félagsmenn, en sanni félagsréttindi sín með skírteini við innganginn. Stjómin. r r NY B0K: Símon Jóh. Ágúslsson: Mannþekkim Rit þetta fjallar um þekkingu manna og mat á sjálfum sér og öðrum. Þetta er bók handa þeim, sem láta sig skipta vandamál nútímans og vilja hagnýta sér gagnr það, sem sálarfræðin veitir okkur í umgengni við aðra menn og í viðleitni okkar til betri geðstjórntr. Úr efni bókarinnar: Dulvitund, Sefjun, Dá- leiðsla, Sálgerðir, Gáfnapróf og hæfileika- könnun, Stöðuval, Nám, Vani, Starf og þreyta, Andleg heilsuvernd, Vanmeta- kennd, Kenning Freuds, Múgsefjun, Áróð- ur, Sálarlíf kvenna. Þetta er fyrsta bókin í nýjUm flokki fræði- rita undir nafninu „HUGUR OG HEIMUR. ‘ Kemur úl í dag. hi'i&kÆ. >.-x. ■ 0& I Hi-TCS BE 8>a €» 3133 © „Auglýsing um Flóabálalerðir.” , ' • .■ ■■ ; . / 1. Norðfjarðarbátur. Báturinn Hafþór gengur milli Norðfjarðar og Viðfjarðar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í sambandi við á- ætlunanferðir bifreiða. Bátur- inn fæst leigður þess á milli í einstöku ferðir, og ber í því sambandi að snúa sér til eig- andans Óskars Dárussonar, Norðfirði. 2. BerufjarÖarbáfur verður í ferðum yfir Beru- fjörð í sambandi við áætlun- arferðir bifreiða ÚtbreiðiS Atþýðublsðil. KVENFÉLAG NESKIRKJU. Skemmliför til Þingvalla verður farin þriðjudaginn 26. júní klukkan 1 e. h. — Félagskonur, tilkynnið þátttöku í síma 4560, 3544 og 3894 fyrir n.k-. föstudags- kvöld. Mætið allar. Stjómin. járniðnaðarmenn vanfar ©hkur nú þegar. STALSMSDJAN H.F. Reykjavík-Keflavík'Sandgerði Frá 1. júní s. 1. er burtfarartími frá , Reykjavík kl. 1 e. h. og M. 6 síðd. Bifreiðastöð Sfeindórs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.