Alþýðublaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 6
 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fögur söngfeona. í»etta er amerísk söngkonan Milena Miller, sem fræg er fyrir • söng sinn og fegurð. HimiSz aðmíráll Framh. af. 5. síðu ar fréttir. Einhverjar fyrstu fregnirnar, sem Nimitz fékk, efijir að hann kom til Pearl Harbour, voru þær, að Japanir hefðu sett lið á land á Wake- eyju og hefðu búið þar um sig. • Það er flotaforingjunum mik ' ill styrkur að hafa sem nán- asta samvinnu við flugherinn. Eins og á stóð var samvinnan ekki komin á nógu samræmt stig. Flotinn veigraði sér við að mæta japanska flotanum og vissi ekki heldur gjörla, hvar hann hélt sig helzt. En svo kom að þru, að Banda ríkjalflotinn mætti japanska flot anum í fyrsta skipti fyrir al- vöru í maí 1942, þegar Japanir höfðu slegið hring um Salo- mons-eyjar og ógnuðu ástralska meginlandinu. Það sem mestum úrslitum skipti á því augnabliki var ákvörðun Nimitz í málinu. því til: leiðar, að þessi siður varð að skyldu ásamt ýmsum öðrum hervenjum, sem ekki var beinlínis hægt að telja þarf- Jegar. Nimitz hefur gaman af því að leggja fyrir menn erfiðar spurningar og heyra menn spyrja aðra. Sömuleiðis vekur það áhuga hans að sjá og heyra, hvernig menn verða við erfið- um spurningum, — vel eða illa. Þegar hann velur menn til mik ilvægra starfa, spyr hann þá í þaula. Og hann velur þá sem gefa gleggst svörin. Ef til vill á þetta sinn þátt í (3ví, hversu sigursæll Kyrrahafs floti Bandáríkjanna er og hef ur verið. Nimitz aðmíráil sér svo um, fyrir sitt leyti, að flot- anum sé stjórnað af þeim mönn um, sem bezt eru til þess falln ir, — mönnum sem kunna að koma fyrir sig orði, þegar þeir ery spurðir. Þegar rætt var um þetta, minntu deilurnar hann á örlitla sógu. Hann sagði söguna og fékk að launum að sjá glaðleg andlit hvarvetna í kringum sig , og hlæjandi hermenn. Þegar svo var komið; var hann búinn að skapa æskilega stemningu til þess að leysa vandamálið á sameiginlegum grundv-elli. Nimitz býr yfir þeim hæfilsika að geta gert frásögn 'sína listræna, að hún ekki einungis verkar á áheyrandann sem ný saga, þótt gömul kunni að vera. heldur er að byggingu cg formi samstillt og lífræn, allt að þvi bókmenntaleg. Nimitz æskir þess fyrst cg íremst að samlagast hugsur.a'-- hætti þeirra, sem hann daelogu umgengst. Samkvæir ‘ venju ínnan flotans, tekur yfirmacur *-skips jafnan á móti aðmíráln- um með sérstakri viðhöfn, er hann kemur um borS. Almennt var gert ráð fyrir því að ýmis konar kreddur í þess konar sam bandi yrðu lagðar niður fyrir stríð, — til dæmis sá siður yfir manna að bera sverð við hlið. í stað þess arna kom Nimitz Sólsfeinsdeildin læfur vel ðf ferðalagittn ARN AKÓRINN „Sólskins- deildin" er um þessar mund ir í söngferðalagi um Norður- og Auslurland. Hafa bömin nú sungið á Akranesi, Blöndósi, Skaga strön’d, Dalvík,, Akureyri og Laugum og liafa hvarvetna fengiö bczíu viðtökur. I gær rkoðuðu börnin sund- Lugina i\5 Laugum, ag farðuð- uzt því næst urn Mývatnssveit- ina cy skoðuðu þar ýmsa fagra ■staði. í skeyli, sem blaðið fékk frá kórr.um í gær, jála börnin mjög vel af ferðalaginu og mótlökun um, sem þau mæta hvarvetna. OfbreiSIS AlbÝ8ubia918. 'frh. atf 4. islíðu. illu, þá er það þó betra en að láta illskuna fara allra sinna ferða. Veröldin ^er svo f jarlæg kærleikanum, að sá visir af kær leika, sem við eigum eða skynj um, kemst ekki hjá því oft og mörgum sinnum að fara að með illu, og ,það getur veríð hin versta tröðkun þessa litla vísis að umbera eða sýna linkind. Þetta hafa trúbræður mínir í nágrannalöndunum skilið á Iþessum hörðu tímum svo sem vel er kunnugt, og hegðað sér samkvæmt því. En þó að það geti. jafnvel verið nauðsynleg þjónusta við kærleikann að drepa mann, þá getur enginn haldið því fram, að manndráp séu nein dánuverk, né að það horfi til aukinnar hollustu fýrir heiminn að þurfa að ráðast í stórvirki af þeirri tegund. Það fær mig enginn til að tx-úa því, að þeir, sem undanfarin ár hafa orðið að gegna hinni illu skyldu manndrápanna, séu betri eftir. Ég er enn jafn sannfærður og ég var fyri.r tveim árum um, að sekt og ábyrgð þessarar styrj- aldar er ekki, aðeins fólgin í umlurnun mannvirkja, bræld- um og brenndum löndum, meiðslum og morðum. Ég er einn þeirra mörgu, sem trúa því, að úrslitin við Stalingrad og E1 Alamein og 'það, sem fór i kjölfar þessara sigra, hafi. ver ið einhver mikilvægustu úrslit í sögu mannskynsin.s. Fyrir tveim árum líkti ég þýðingu þessarar styrjaldar við or- ustuna við Poitiers, en úrsli-t hennar björguðu á sínum tíma framtíð Evrópu. En mér dylst ekki þar fyrir, að þessir sigrar eru dýrir. Ævintýri nazismans er mesta þolraun, sem evrópsk menning hefir gengizt undir hingað til, og því fer viða fjarri, að sú rauh sé á enda, þótt herir nazista hafi gefizt upp. And- rúmsloft álfunnar er sýkt og eitrað. Það verður lengi að hreinsast. Ég er ekki svo böl- sýnn, að ég geti ekki treyst giftu mannkynsins til þess að hreinsa það. En það verður ekki gert með þvi að neita að viður kenna þessa staðreynd eða gera sem minnst úr henni, heldur hinu að horfast í augu við hana, öblindaður af rómantík unn- inna vopnasigra og óhaldinn af draumórum um sjálfkrafa end urfæðingu veraldarinnar án til li.ts til ásigkomulags mannanna. Ummæli mín um hatrið verða Gunnari Benediktssyni tilefni til hugleiðinga um þetta fyrirbæri. Finnst honum ég ekki. láta það njóta sannmælis og kallar sr. Magnús Helgason skólastjóra til vitnis um, að í þessu spursmáli geri ég mig ekki. aðeins sekan um kristilegt siðleysi, heldur ókristilegt. Einnig þessi þáttur ritgerð- arinnar missi.r alveg marks sem ádeila á mig, hvað sem koslum hans líður að öðru leyti, og tel ég mig raunar hafa borið hcnd fyrir höfuð mér hvað þetta snertir með þvi, sem ég hefi þegar sagt hér að framan. Illa væri sá maður upplýstur í heil- agri ritnincru og kri.stinni trú ■ yfirleitt, sem neitaði þvi, að hatur geti átt réít á sér og sé cft * * beinlinis heilög nauðsyn. Samkvæmt vifnisburði og boð skap allra spámanna halar sjálf ur guð — bláti áfram vegna þess að hann elskar, elskar í alvöru, elskar . , brennandi hjarta.* Mörg ummæli Jesú leiflra af logandi haLri. Annars héfði kærleikur hans ekki haft opin augun i þessum heimi, ekki betri en hann er. Gunnar Benediktsson veit það eins vel og ég, að mörgum er það hneykslunarhella, að kristin trú skuli hispurslaust tala um hat ur og reiði hjá Guði, --- Guði kærleikans, Guðs Jesú Krists —- og mörg gjálfursguðfræði hefur viljað þægja óraunsæum, meyrum og andlega mögrum tíðarsmekk með því að þeyta þetta alvörumál upp í orða froðu. Slikar tilraunir stafa af því, að menn skilja hvorki dýpt þess kærleika, sem biblían vitn ar um né raunsæi. hennar á eðli þessarar tilveru. Veikleikinn í trú okkar nútímamanna er sá, að við tökum ekki Guð bi'bli- unnar alvarlega, hvorki elsku hans né hatur. Þess vegna er- um við þessh dáðleysingjar, sem við erum. Spámenn ísraels voru virkilega höndlaðir af þessári ægilegu persónu, sem heitir Guð. Þessi vegna gengu þeir fram gegn ranglæti, kúgun og hvers konar synd með þeim myndugleik, sem lýstur mann hrollkenndri lotningu emn* í dag. Það er aldrei nema satt: Við kristnir menn nútímans erum, þorrinn af okkur, þróttlausir dvergar i trú. Því við erum líka mótaðir, óafvitandi,, af heims hverfri, moldskriðulli hyggju aldarinnar. En i viti og kvölum þessara síðustu ára hafa þó Kristi vakizt iærisveinar,. sem eru verðugir nafni. hans. Ég er ekki i efa um', að heimurinn á mikið undir því, hve viðtæk og djúplæk sú vakning er og hve haldgóð hún reynist. Ummæli séra Magnúsar Helgasonar eru merkileg. Hann sér, að mannkærleikur,. sem er annað en nafnið tómt, hlýtur að hafa aðra hli.ð i þessum* heimi margvíslegrar and- styggðar, hann hlýtur að hafa þá óbeit á þvi, sem illt er og Ijótt, að það verður ekki ann- að nefnt en hatur. Það verður ekki fyrr en í guðsríki, sem kærleikurinn losnar við þessa hörðu kvöð að þurfa að hata. Kristin trúfræði hefur ekki. allt af eða alls staðar verið nógu raunsæ til þess að skilja þetta, kristin siðfræði því síður. En þá væri mannkynið bet- ur á vegi statt en það er og óhultara, ef allt hatur væri. skil getið afkvæmi kærleikans. Hat ur er tvennskonar. Gunnar Benediktsson viðurkennir það líka á sinn hátt. Enginn þekkir sjálfan sig vel né aðra mennj ef hann veit ekki, að skrefið er stutt og hálft frá heilögu hatri til hefndarlosta, frá ,,hug sjónum til hermdarverka“. Ef hatrið er beizlað af kærleikan- um, þá er það jákvætl afl í þjón ustu blessunarinnar. Sé því sleppt lausu fyrir öldum og stormum mannlegra ástríðna, þá er eins, liklegt, að það geti orðið eyðandi eldur bölvunar- i.nnar. Og hættulaust er það ekki, þegar bál hatursins brenn ur í brjóstum milljóna. Sjálfsagt erum við Gunnar Benediktsson á sama máli um það, ao þjóoahatur sé illur hluí ur og óheillavænlegur. Við myndufú sjláfsagt líka báðir vilja g-era greinarmun á nazis- œanum cg þeim, er sköruðu að glóðum hans, og þeirri. kyrislóð saklausra, þýzkra barna, sem riú er'u að byrja að skyggnast út í í'hliða iilveru. Eftir 30 ár eru þr-ssi 't""n orðin hin þýzka þjóð. Mæt;i það ekki fara svo, að hrópið um hefnd fyrir ódæði •frðrorna hljómi í -eyrutn þeirra og móti. afstcðú þeir-ra til a.nn ara þjóða og landa! Ég veit, að Gunnar Benediktsson og allir góðir menn taka undir þessa ósk. Og verðum við þá ekki sam mála um, að orðin fomu um sættir og fyrirgefningu flytji raunhæfan, brýnan' sannleika? En hefnarhrópið frá Stalingrad, Þriðjudagur 19. júnf 1945 Póllandsdeilan. frh. atf 4. siíðu. lýðræðisflokka bæði heima og eriendis, og frjálsar kosningar á grundvelli. fullkomins lýðræð is í landinu svo fljótt, sem. unnt væri. Síðan eru liðnir margiir mán- uðir, en enn er þetta samkocnm lag KrimfiUndariins aðeins á pappirnum. Og það er erfitt að verjast iþeirri hujgistun, að ,það sé sök Rússa einna, að það faefir ekki verið haldið. Þeir hafa þar til nú að minnsta kosti hundsað alla fyrirhugaða og umsamda samvinnu við Breta og Banda- ríkjamenn um myndun nýrrár bnáðabúngðastjómar í Póilandi,. Oig í stað þess reynt upp á eigiin spýtur, að finna þæg verkfæri meðall p'ólisikra istjórmiáLamanna ti:l að taka seeti í hmni kommún istísku leppstjórnar þannig, að hægt væri að segja, að hennl hefði verið hreytt eða ný bráða bingðíaistjórn miynduð. En þetta hefur mistekizt hrapallega hing að til, og Rússar þá beitt hina sömu, sem ekki vildu þýðast boð þeirria, hreinu eg heinu otfbeldi eins og í vor, þegar þeir létu fangelsa íijórtán samnángamenin Pólverja, sem þeir hötfðu iboð ið tii viðræðna við siig! % Nú er enin boðið til viðræðna. auisfcur í Mbskvu • ,um mydiun. nýrrar, isjíáiMistæðrnir háðabirgða, stjórnar i Póllandi, og í þetta sinn tfyrix greinileiga íhlutun Bretlandis og Bandardikjanina, síem ikrefjast þess að Krimsam- . komulágið um Pó'lland verðkmú.. ldksiws baiMið. En það (væriii synd. a-ð segjá, að Rúissar sýndiú í þvi saonlbandi milkinn vilja til þese að leysa Pótllanidsmálið svo, að' alhr geti við lunað. Þegar sam- tímffis .hinniil nýju ráösiteÆmi -um það er ráðizt með boitnilausum svívirðiiriigum á pólsiku lýðræðis flokkana og útlagastjórni þeirra 1 Londton, og póllslbu S'aimniiniga- mennirni r, sem tfanigelsaðir voni í' vor, leiddir fyrilr rússneskan herréitt til iþess að stoirka hhmi' ærukæru ‘Oig viðktvæmu pólsfeu' þjóð, — þá er ekiki verið að vinna að ærlegu samíkiomul'agi, sem tryggt igæti innanlandisifrið og sjiállstæði Póllandis, favaö isem öðrum kann, með iþrautseigjiu og samningsliipurð, að íá út úr hiinium nýju viðræðum. OBn hvað, sem þvá li-ðiur: Pól- lanidisdeiiah verður p-rótEsteinn á réþtlæti og vananieik þesis tfri'ðiar,, sem nú er fenigi-nin. Etf ipóllsika þjlóðin á að v-erða faarðar úti í óÆriiðariok atf hálffu iSiovét-Rúss lndis, én það íátti að verða í ótfrið arlbyrjuin af háltfu Hitler-Þýzka landis, þá faefir, fyrir það að minnzta tosti, verið til lítils faar izt, oig ffriðurinn' liítiið liítklegur til þeiS'S að verða tyggur. Áraessýsla gefur 5. þús. krónur til vinmi SÝSLUNEFND ^rnessýslut ákvað á síðasta sýslunefnd arfundi að gefa vinnuheimili S. í. B. S. fimm þúsund 1-crónur. Stjórh vinnuheimilisins hefur heðið blaðið að færa íbúum Ár- nessýslu beztu þakkir sinar fvr ir stuðning þeirra við vinnu- heimili sambandsins. sem bergmálar í Norégi og víð ar, fyllir mig nokkrum ugg, þegar ég ber fram þessa ósk, ég fæ ekki varist þvi, þrátt fyr ir óskipta samúð mína með þeirri baráttu, sem háð var á þessum stöðum öllum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.