Alþýðublaðið - 19.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1927, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 Spll. Holmbladsspilin með myndunum á ásunnm, sem allir viija helzt. — Seljast mest aí öllum spilum. Ýmsar tegandir með ýmsu verði. FnlItrAaráðsfnndir annað kvöld (priðjudag 20, p. m.) kl. 8Y2 í Kauppingsalnum. .. t • - ■ ! * Umræðuefni: Bæ|apst|ÓFnarkosningar»- Stjórnin. Útgengilegustu spilin. Srengir og Sttllnr óskast til að’selja jólabók. Góð söiulaun! Kcmið i Bólaprenísmiðjn E I 1 I 1 jóiavörnr. 1 I 1 B I I I I I I I I I I 1 I I MálninBarvörnr, aiisk. Tilbúin málning, aiiir litir. fiólf- og plfdúkalakk. Q Fœgilognr. IFægisteinn. Smergelléreft J Bronse, silfur, eir og | gull. Bronsetinínra. Bronsepensiar og allir | aðrir penslar. 6ólfklútar. Lamhaglös. Lambakveikir. fióifmottnr, alls konar Gólfmottndreglar. fiólfskrúbbur. Fægikústar margar teg. Skóbnrstar. Húsbvottabnrstar. Beztar vðrnr. j§ Verðið bvergi lægra. 1 O. Ellingsen, I | Símar: 605, 1605. | I I I I I I I I 1 tungumáium. Þá finst hvilikur sannieikuj er í þessu erindi: „Þú dásöm perla, dýr og skær, pú djásr.i 3 rnannkyns, Jesú kær, pú eilíf alheims gleðL Þú himinlilja’ I heáminum, pitt heilagt evangelium er svölun særðu geði" Austurstræti 12, og Verzlunin Hekla, Laugavegi 6, hafa á boðstólum Iang-bezt og fjölbreyttast úrval til jólanna af: AIls konar ávðxtum með tækifæris-verði. Konfectkassar, stærri og minni, framúrskarant}i ódýrir. Alls konar aðrar sælgætisvörur. Vindlar i hálÞ og kvart-kössum, sérlega hentugir til jólagjafa. Alls konar tóbaksvörnr, beztu [tegundir í íjölbreyttu úrvali. Beztu teg- undir af reykjapipum og tóbaksáhöldum. Biezt er að kaupa }iar, sem mjesi ear úrvaiið. ^ ' s_______ Conklin’s lindarpennar og blýantar hafa 15 árá ágæta reynslu hér á landi. Varahlutir venjulegast fyrirliggjandi. CONKLfN’S lindarpennar og blýantar eru tilvalin jólagjöf fyrir pá, sem vilja fá pað bezta i pessum. vörutegundum. Verzlunin Björn Kritsjánsson. Að skilnaði eru pakklætisorðin möxg og kveðju-'handtökin hlý, og ,'hefi ég oft óskað, að ég á ein- hvem hátt gæti endurvarpað gleðmni, þakklætinu og hlýleikan- um til þeirra mörgu, sem á einn eður annan hátt hafa styrkt oss og aðstoðað í þessu starfi. Og nú, kæru Reykvíkxngar! eru jól enn fyrir dýrum, og af reynsl- unni veit ég, að aðstoð ykkar bregst ekki. Þeir, sem vilja styrkja oss með peníngum, geta komið þeim í af- greiðslu þessa blaðs eða til gjald- kera stofunnar, Poraards Björns- soncir hafnsögumanns, eða í Sjó- mannastofxina, Tryggvagötu 29, sími 884 og 1152. Það er einnig þörf fyrir margt fleira, svo sem: Kaffi og kaffi- brauð, sykxir, mjólk, súkkulaði, kertí og ávexti o. s. frv. Fyrir fram vil ég svo þakka fyxir xxndirtektir yðar allra. Rvík, 17. dez. 1927. f. h. Sjómannastofunnar. Jóhs. Sigurfisaon. Erlessd sims&eytl. Khöfn, FB., 18. dez. Fjöldi Rússa liflátinn i Kanton Frá Kanton er símað: Margir Rússax, þar á meðal vararæðis- maðurinn, hafia verið lfflátnir. Tvö þúsund sameignarsinnar hafa ver- íð deyddir. Rússar mótmæla. Frá Moskva er slmað: Tjitjerin hefir sent Chiang Kai-shek mót- mæIaorð9ending út af brottrekstri sendimanna Rússa. Neitar Tjitje- rin því eindregið, að sendimenn Rússa haíi stuðlað að upprexst- JLnni I Kanton. Áburður um njósnir. Frá Stokkhólmi er simað: „Svenska Dagbladet" fullyTðir, að Stokkhólmux sé miðstöð rúss- neskra njósna á Norðurlöndum og i Eystrasaltslöndunum. Segir blaðið, að embætt'smenn sendi- herrans stjórni njósnunum. * Bændastjórn í Finnlandi. Fxá Helsingfors er simað: Su- nlla forstjóri hefir myxxdað bændastjórn. Útlendar fréttir. Án dóms og laga. í Bandarikjunum er árlega íek- inn af íífi fjöldi svertingja án þess, að dómur hafi farið fram. Um miðjan síðast liðinn mánuð réðst maxnfjöldi f borginni Co- iumbia I Tennesseríki inn í fang- elsi þar, hafði á brott með sér svertingja einn og tók hann af Iifi. Svertingi þéssi vbt ákærður fyrir að lia'a ráðist á hvítankveö- mann. Lögreglustjórinn reyndi með góðu aö aftra mannfjöldan- um og sa^ði, að óvist væri, hvort svertinginn væri sekur, en skiaf hana varð árangurslaust. Rockefeller er stöðugt i vandræðum með, hvað hann á að gera við sinn mikla auð, og er því alt af að smágefa af honum, — þó ekki nærri eins hratt og hann vex. Nýlega gaf hann 2 millj. dollara til þess að reisa fyrix safnahús f Jerúsalem. Á það að vera tilbúið óður en þrjú ár era íiðin. Til heiðurs Friðpjófi Nansen. Ameríski sendiherrann færði Friðþjófi Nansen um daginn heið- urspening Landkönnuðafélagsins f New-York. Kaupið Alþýðublaðið Helm Súkkalað og Cacao er frægt um vfða veröld og áreiðanlega það Ijúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins þessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræd 19. Símar: 1520 eg 20ia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.