Alþýðublaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 1
r Otvarpltt: 2,0.30 Synodus-erindi í dómkirk j unni. 20,50 Frá útlöndum. 21,25 Erindi: Fremsta 'kona Kínaveldis (fröken Inga Lár- usdóttir). XXV. árgangur. Fimmtudagur 21. júní 1945 Oiff eða égi Skopleikur í 3' þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. ASeins tvær sýningar eftir. lOjSSSS *6£Sl Hreppsfjérigin á Hraunhamri ísilenzkur gamanleikur í 3 þáttum eftir LOFT GUÐMONDSSON Sýning annaö kvöld kl. 9 . í ieikhúsi bæjarins. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 9184. II. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld ki. 10. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Reykjavík-Keflavsk-Sandgerði Burtfarartími frá Reykjavík er kl. 1 e. h. og' kl. 6 síðd. BSfreiSastöð Steindórs Félag kennara við framhaldsskóla í Reykjavík heldur &D&LFUND sinn í Menntaskólanum föstudaginn 22. þ. m. kl. 8.30 síðd. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. i Stjómin. O laif CH o Súðin Vestur og norður klukkan 8 í 'kvöld, . Ægir Vestuir og norður klukkan 8 í kvöld, tekur póst og farþega til ísafjarðar. Suðri Vörumóttaka til Vestmanna- eyja árdegis í dag. DRENGJAMÖT ÁRMANNS í frjálsum íþróttum verður haldið dagana 2. og 3. júlí. Keppt verður í þessum grein um: 80 m. 400., 1500 m. og 3000 m. hlaupum, einnig 1000 m. boðhlaupi. Kúlu- ^ varpi, kringlukasti, spjót- kasti, langstökki, hástökki, þrístökki og stangarstökki. Þátttaka er heimil öllum fé- lögum innan Í.S.Í. Tilkynn- ingar um þátttöku sendist til Jens Guðbjörnssonar viku fyrir mót. Fr j álsíþróttanef nd Ármanns. T 1 L 3E liggur leiðia Borðbúnaðar. Matskeiðar plett 2,65 Matgafflar — 2,65 Borðhnífar — 2,^0 Teskeiðar — 2,00 Smjörhnífar — 5,00 Borðhnrfar ryðfríir 5,65 Ávaxtahnííar, plast. 1,25 Kökuhnífar — 3,25 Tertuspaðar — 3,25 K. Einarsson & Björnsson h.f. i Bankastræti 11. 134 tbl. 5. síðan flytur í dag grein um upp runa og ævi bandaríska bershöfðingjans Eisenhow ers, sem m. a. stjórnaði innrásinni í Frakkland s. 1. sumar, en er nú kominn heim til Bandaríkjanna að unnum fullnaðarsigri yfir nazismanum. AuglVsini frá Fiskimálanefnd Fiskimálaneifnd hefir nú lokið við að reikna út verð- uppbót á fisk veiddan í febrúar s.' 1. Verðuppbótin er sem hér segir: 1. verðjöfnunarsvæði 7,756 „% 2. verðjöfnunarsvæði 4,1999 — 3. verðjöfnunarsvæði 5,166 — 4, verðjöfnunarsvæði ekkert 5. verðjöfnunarsvæði 15,494 — 6. verðjöfnunarsvæði 9,623 — Utborgun verðuppbótarinnar annast sömu menn og stofnanir og áður. ' Fiskimálanefnd rðsúlboraun Ar8ur fyrir áriö 1944 hefir veriö ákveöinra %% og veröur útborgaÖ ur í skrlfstofu vorri gegn fram- vísun arðmiSa. Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna Garðastræti 2. Vantar vélvirkja og mann vanan véla> og mótor-viögeröum. Hamar h. f. Árnesingafélagið í Reykjavík: Jónsmessuháhð . félagsins verður á Þingvöllum uni næstu helgi. Laugardagskvöldið dansleikur í Valhöll. Sunnudaginn guðsþjónusta í Þingvalla- kirkju kl. 11 f. h. — Síðan sameiginlegt borðhald, eftir það staðurinn kynntiur. Að öðru leyti frjálsar skemmtanir. Þátttaka í borðhaldi tilkynnist Gúðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50, fyrir föstu- dagskvöld. Bílferðir ganga frá B.S.f. Sími 1540.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.