Alþýðublaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 3
fijh'iM' 'H ’- >-y VuXH?-* :‘‘v Fumniudagur 21. júhí 1945 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ;; j. i ' t j , . .t $ ' ‘ ” -! k nu yio mnras á $jálf- Nær og nær iapan. t Býst víð innrás. Kantaro Suzuki flotaforingi, forsætisráðberra Japana. Burma á að verða samveldisland og fá leimasfjérn ITIÐRÆÐUR hófust með * landstjóra Breta lí Burma <og 22 forustumönnum landsins um þ<tfrö í bjíezku ‘beitiskipi í Rangoon í gær um fraifttíðar- stjórnarskipun Burma. Hafa Bretar lagt fram tillögur, sem stefna að því, að gera Burma að samveldislandi með fullkom- / inni heimastjóm. Sem stendur er Burma enn 'ondir herstjórn. En Lord Mount Suzuki forsætisráðherra segir; að landið verði gert að einu vígi. 17 ÍGLÍNA BANDAMANNA færist nú óðum nær meg- * inlandi Japan og er bersýnilegt, að Japanar búast við því, að bandamenn freisti innrásar í heimaland þeirra áð- ur en langt um líður. Er Japönum sagt, að vera við hinu versta búnir, og forsætisráðherra Japan hefxxr átt tal við yf- irmann landvamanna heima á Japanseyjxim og lagt svo fyr- ir, að heimalandið skuli gert að einu virki. Bandarikjamenn halda uppi ægilegri loftsókn á hendur Jap önum og hafa lagt stærstu iðn- aðarborgir landsins svo að segja í rústir. Hafa þeir nýlega boð- að að loftsóknin gegn Japan skuli enn hert að miklum mun og tveim milljónum smálestá af sprengjum varpað yfir land- ið á komandi ári. Hersveitir bandamanna kreppa æ meira að Japönum á öllum vígstöðvum, og nálgast víglína þeirra óðum sjálfar Japanseyj- ar. Er bersýnilegt af ummæl- um forsætisráðherrans um það, að landi.ð ■ skuli gert að einu allshei'jarvirki og lögeggjan for ráðamanna landsins til þjóðar- innar um að þrauka til þrautar, að Japanar gera sér þess grein, að svo kunni að fara fyrr en síðar, að bandamenn geri inn- rás í heimaland þeinra og tím- ar mikilla ófara og hörmunga fari í hönd. batten, yfirmaður bandamanna- hersins í landinu, hefir boðað, að borgaralegum yfirvöldum, verði fengin stjórn landsins í hendur svo fljótt sem auðið sé. Engir dauðadómar! málum Pél- verjanna sextán í Moskva .............■■■■... Opinheri ákærandinn vill láta sýkna þrjá, en dæma hina tólf í fangelsi. Djarfgeg varnarræóa Okulieki hershöfðingja EINN opinberi ákærandi í málaferlunum gegn Pólverjunxim sextán austur £ Moskva lagði í gær til, að þrír hinna á- kærðu yrðu sýknaðir, en hinir tólf dæmdir í fangelsi, sumir þeirra ekki nema til stuttrar fangelsisvistar. Hinn opinberi ákærandi, sagði í ræðu sinni, að pólska stjórnin í London og erindrekar hennar hefði drýgt mjög alVarlega glæpi á móti Sovétríkjunum og rauðá hernum og fjórir hinna á- kærðu hefðu verðskuldað að vera skotnir. En þess gerðist nú ekki þörf eftir unninn sigur í styrjöldinni. Okulicki hershöfðingi, yfir- maður pólska heimahersins, sem er einn hinna ákærðu, og Mnn opinberi ákærandi taldi haifa verðskuldað að vera skot- inn, flutti i gær djarflega vam arræðu, að því er Reutersfrétt hermir, og talaði á rússnesku. Hann viðurkenndi hiklaust, að hann hefði háft útvarpsstöð og staðið í sambandi við pólsku stjórnina í London, enda hefði hann og félagar hans skoðað hana sem iöglega stjóm Pól- lands. Hann viðurkenndi Mka, að hann hefði haldið uppi áróðri á móti. Rússum, en neitaði því algerlega að hann hefði gert sig sekan um nokkur skemmdar- verk eða ofbeldisverk gegn rauða hernum. Svíar hrekja þrálálan Lygarnar um þýzka herflufninga yfir Svíþjóð. TVT ÝLKGA gerði sænska út- varpið að umræðuefni þær staðlausu fullyrðingar, er öðru hverju hafa verið bomar fram síðustu árin, að Þjóðverjxim hafi verið leyfðir herflutningar yfir Svíþjóð, meðan enn var barizt í Noregi. Gerði sænska útvarpið mál þetta að umræðu- efni af því, að hinn frægi norski rithöfundur og skáld, Amulf Överland, hafði nýlega haldið þessu fram í blaðagrein. Arnulf Överland lét orð um það falla í grein sinni, að full- fermdir járnbrautarv. hefðu haldið norður á bóginn yf- ir sænskt land, og hefðu þýzkdír hermenn ráðizt á norskar her- sveitir aftan frá eftir að járn- brautarvagnar þessir hefðu náð leiðarenda. Hefir hermáiaráðu- neyti Svíþjóðar í samráði við uitanríkismálaráðuneytið gefið út þá tilkynningu í tilefni af þessum ummælum, að á þvi timahili, sem hér hljóti að vera um að ræða, 9. apríl til 10. júní 1940, hafi aðeins þrjú hundrúð Þjóðverjar, sem allir voru hjúkrunarfólk, veri.ð flutt yfir sænskt land i smáhópum á löng um tíma. Er tekið fram, að eng- ar sannanir hafi fengist á þeim orðrómi, að hjúkrunarfólk þetta hafi verið hermenn. Það er tekið fram í yfirlýs- ingu'þessari, að eiigir hermanna flutningur hafi farið fram yfir sænskt land, enda hafi þess aldrei verið farið á leit. Hins vegar fóru Þjóðverjar þess á leit að mega flytja hergögn yfir Sviþjóð til Noregs, meðan styrj öldin þar var háð, en þeim málaleitunum var eindregið vís- að á bug.Hinsvegar gerðu Þjóð verjar tilraunir til þess að smygla hergögnum til Noregs yfir Sviþjóð í farartækjum, sem fermd voru flutningi, sem ekk- ert átti skylt við hergögn, en þau voru öll gerð upptæk. Þá var þess og getið í sænska úitvarpinu í sambandi við þetta mál, að aðalritstjóri Morgon Tidningen í Stökkhólmi, Gösta Frh. á 7. síðu. Kortið sýnir Ryukyuéyjaklasann, sem liggur mijli eyjarinnar Formosa og sjálfra Japanseyja. Þar hafa Bandaríkjamenn nú náð eynni Okinawa^ alveg á sitt vald eftir grimmilega bardaga. Svo nærri eru þeir komnir sjálfum Japanseyjum. Hin syðsta þeirra, Kynshu, sést efst á kortinu. Erfið stjórnarmyndun í Noregi: Gerhardsen hefur tekið að sér að reyna sfjérnarmyndun —.... Fullyrt, að Trygve Lie og Oscar Torp veröi báðir áfram a sínum embættum. P INAR GERHARDSEN, forseti bæjarstjórnar í Oslo og •fi-4 nýkjörinn formaður norska Alþýðuflokksins, tilkynnti Hákoni konungi í fyrrad'ag, að hann myndi reyna að mynda stjóm. Hverjir verða muni í henni, er ókunnugt enn sem komið er, nema að fullvíst er nú talið, að Trygve Lie verði áfram utanríkismálaráðherra og Oscar Toorp áfram land- varnamálaráðherra. Þeir eru báðir sem kunnugt er flokks- bræður Gerhardsens. Talið er einnig víst, að mótspymxilireifingin heima í Noregi á hemámsárunum fái fleiri en einn fulltrúa í stjóminni og kommún istar einn Fyrri fregnir frá Noregi í gær* hermdu, að Paal Berg hæsta- rétíarforseti hefði, þegar sýnt þótti., að honum myndi ekki tak asf að mynda stjórn, ráðið Hákoni konungi til þess að snúa sér til Frederik Monsens vara- forseta stóiþingsins, sem jafn- framt er formaður þmgflokks norska Alþýðuflokksins. En Monsen á að hafa 'bent konung- inum á Einar Gerhardsen. Gerhardsen tók öflugan þátt í neðanjarðarhreifingunni gegn Þjóðverjum i Noregi fyrst éftir að landið var hernumið en var síðar tekinn fastur af Gestapo og fluttur til Þýzkalands. Hann er nú af mörgum talinn eitt mesta foringjaefni norska Al- þýðuflokksins og er í miklu áliti hæði hjá stjórnmálaflokkunum og mótspymuhreifingunni á heimavígstöðvunum. Ef Gerhardsen skyldi þrátt fyrir allt mistakast að mynda stjórn, er talið líklegt að stjórn Nygaardsvolds sitji áfram, með þeim breytingum þó, • að mót- spyrnuhreifingin fengi fulltrúa í henni. (Skv. fregn frá norska blaðafulltrúanum í Reykjavík). Parri hefur myndað síjom á Ílalíu. Nenni er varafersæt- JsráÖlierra og á aö undirbúa almennar kosningar. B "St ARRI hefir nú tekizt að mynda stjóm á Ítalíu og lagði hann ráðherralista sinn fyrir Umberto krónprinz í gær að þvií er fregn frá London herm ir. Jafnframt tilkyxmti, hann eftirlitsnefnd bandamanna, hverjir færu með emhætti her- mála, flota og flugmálaráðherra, en þeiar þurfa samþykki eftir- litsnefndarinnar. Ráðherramix eru alls 19. Þar af eu 4 kristilegix lýðræðissinn- ar, 3 jafnaðarmenn, 3 kommún- istar og 3 úr flokki forsætisráð- herrans, aktionsflokknum. ‘friti. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.