Alþýðublaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. júní 1945 ALÞYÐUBLAÐIP 5 Reykjavíkurmótíð: Yalur sigrar Fram 1:0 RíEKJAVÍKURMÓTIÐ hélt á tfiram s. 1. þriðjudagskvöld iTueð leiik imlilli Fram og Vals. Síðaslt Iþegar 'þessi féiög áttfcuist við var það á Túlíniusa'rmótinu og lauk’ iþteiim viðskiptuan svo að Fram siigraði dfitir laniga og stramga baráttu, með 2:0. Var þvá akniennt búizt við spennandi leik nú er iþeissi isömu tfélög hitt 'ust. Veður var ekki sem ákjós amlegast, töliverður vindiur, sem átti siinn þátrt i að torvelída ‘leik mönnum fcnattmeðferðina. En þráltt fyrir það var leikurimn sem heiild aiHlV'ei teikimn og sýndiu bæði félögin við og við igóð tidþrif í samleik, ófhætt er að fulilyrða að þetta var bezti leikur Reykijaivíkurmótsiinis til þessa. Valur .áttii vtöl á mairki og kauis að ledka með vindi sem þó hialfði ekki mikda hennaðardiega þýðingtu. L-edlkurinn ihófst með sókn Fram s,em stóð ekki tengi, vöm Vals slem adlta'f er öruigg, eyddi hienni skjótlega. Er ,um 16 mán. vom af leik, tókst framherjum Vals dyggilega studduim af’ út vörðunum, að brjóta sér braiut með áætum samleik, utam* 1 frá miðjlum veldi, i igegmuim allar varnir Fram og tóikst miðhjerjia að ilyffta bnettinium mijög láðllega til fframiherjans (Barida) og ska'pa honum með þvi ágæta skötaðstöðiu fyrir opnu marki, tætkdfærii, sem hann notaði sér prýðileg.a og isfcoraði með snöggri spyrnu. Framarar hertu nokkuð sókn 'sing, Iþað öem >efftir var hálJleik.sins olg áttu ýmis góð tæfciffæri, isem þeir gllötuðu. Lauk hiáliflieiknum iþanniig með 1:0 tfyi'ir Vad. í síðarii hiáltfileik var almennt búizt við þvá að Fram mýndi rétta híiut sinn, þar sem þeir ffenigju nú vindimn i dið með sér, en það sýndi siig aðvindurinn var tdi dSitils ffrtaimdrárttair, Iþví í Iþess um ihlálifilleiik öldiurn var um mu'ii meiri isófcn að ræða .alf ‘ háiffu Váls og skall oft hurð nærri hiælnm 'við Fram marfcið, en alit aí tókisrt vörnrnni að bjarga á siðasrta auignablikí. Yíirleiitt var ilteikur þeslsd jalfin Varnir beggja sýn-a góðan leik útverðir beggja voru duiglegir bæði í isókn oig vörn, en samher j arnir eru yfirleitt ekki nægiiega öruiggdr. Lið Valsi var svipið og gegn K. R. nema að Anton lék'ékki irueð að þessiu sinni, kom Haff- srteinn í hans stað sem bakvörð ur. Jóhann Eyjólfsson lek, mið hterja, :naut sín ekkii, enda geng ur hantn vart hedlll tM ileiks efitir meiðsli er hann hilaut fyrir' nokkim síðan. Hans staða heffir veri'ð útberji oig þar á hann heimia', þegar hainn er í góðri æfinigu. ‘Adibert sem að þessu sdinni lék inniherja, er tivtímæla- laust >sá af f ramber jium Vals sem hæfastuir er rtid að ileika mið- herja, hanin er skrokiksterkiur, skotlharður oig knattliðuigur, hef , ir auk þasls næmt auiga fyrir veikium hdiðum í vörn- mótherj anma. Lið Fram var eiins isfcipað oig er það lék siíðast gegn Val og sigraði. Fraimdiínan er þar veik asti. ihdiuti lliðsinis eintoum jþó útherjarnir, heffði henná ef vel heffði verið á 'haddið átrta að tak ast að skora ved. eitt til rtvö mlörk stvo oft lágu tœkiffærin við fæt ur hennar, að minnsrta drosti, en þeitai var glatað vegna óná- ibvæmni oif fálms. Ebé. Mannfagnaður í Oslo ] ítilefniaf 17. júní. Arngrímur kristjáns- SON skólastjóri, sem nú dvelur í Oslo, skýrir frá því í einkaskeyti til Alþýðublaðsins, að blöðin í Noregi hafi birt mjög vinsamlegar greinar í garð íslendinga í tilefni af bjóðhátíðardeginum, svo og myndir frá íslandi. Var Oslo fánum skreytt í tilefni hans. íslendingar í Noregi og ís- "iandisvinir þar í landi efndu til mannffagnaðar í Oslo í tileffni af þjóðhátíðardegi íslendinga. — Meðal gesta í hóffi þessu voru íormaður norræna félagsins í Noregi, Harald Grieg og frú, Gerd Grieg, Bache, ritari nor- ræniafféilagsiiœ oig Oliav Kva’l- heitai, tfioraniaður raonska kenmara saimbandlsinis. U í á ísafirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið fljdur nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Keykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull heffir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra landsmanna. Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur' að Skutli. Gröf Roosevelts Myndin, sýnir gröf Fran'klín D. Roosevelts í blómagarðinum í Hyde Park, New Yok ríki, rétt eftir jarðarför forsetans. Tveir lögregluþjónar frá New York standa heiðursyörð við gröfina. UM miðbik sautjándu aldar. vaa- fjölskylda ein í Þýzka- landi, sem bar ættarnafnið Eisenhower. Mér er ekkéri kunnugt um ætt þes'sa annað em það, að ætt ainhöfðmiginn var mótmæterada trúar og stóð í trúardeilum. Ættin fluttist síðan til Sviss og bjó þar um aldar skeið, en fór siðan til Ameríku 1732, ár ið sem Georg Washington fædd ist. Ei.senhower-fjölskyldan sett ist að í Pennsylvaníu, en þar bjuggu állmaægir þýzkumæl andi menn. DÞe'gar fóikisffJiutninigarnir miklu hófust til mið- og suð vesturríkjanna, fluttisl langa- langafi Eisenhowers ásamt fjölda annarra hálf-eirðarlaus ra bænda vestur á bóginn. Þessi gamli maður var langa- lanigatOl Dwighrt D. Eiisenhowers yfirhershöfðingja herafla Banda ríkjanna í Evrópu og aðalfor- inngja innrásarinnar frægu. iHershöffðiraginn er fæddur í Texas, en er hann var tveggja ára, fluttist fjölskylda hans til borgarinnar Abeline í Kan:sas. Abeline, var sérkennileg, lít 11 borg á fiátneskju. Landið um hverfis var mjög gróðunsælt, kornræktin mikil og — félags- lyndi fólksins á háu stigi. Eisen'howier-bræðiurnir, sem alls voru sex, gengu á héraðs skóla og unnu á sumrum, að al'lega á sveitabýlum í nágrenn inu. Faðir þeirra fékkst lítillega við verzlun en var lélegur kaup maður. Þvi fór það svo, að þegar tveir bræðranea, Edgar og Ike '(isá sem nú er herishöfð- iniginn frægi), höfðu lokið hér aðsfcólaiprófi, urðiu þeiii* að.fara að vinna fyrir sér upp á eigin spýtuir. Um tveggja ára skeið vann Ike að 'skiuirðgrefitri, landbún'- aði og ýmsu öðru sem til féll í það og það skipli. Að lokum, er hann hafði innunnið sér nógu mikið fé, innritaðist hann i- há- skólann í Kansas, en var istoömtaru síðar ininritaður * í Bandariska herskólann í West Point, er á nmenískan mæii GREIN sú. sem hér fer á eftir, er eftir Elward R. Murrow og er þýdd úr „Sunnday Chronicle“ í Lond on. Fjallar hún um uppruna og ævi bapdaríska hershöfð- ingjans Einsenhowers, Sem m. a. stjórnaði innrásinni í Frakland s. 1. sumar, en er nú kominn heim til Banda ríkjanna að unnum fullnaðar sigri yfir nazismanum. kvárða jafrígildir Sandhurst. Þetta var árið' 1911. Allir Eisenhower-bræðurnir háfa orðið vel að manni. Einn þeirra, Milton, er nú forstöðu- maðuír istf,íðsupplýsinga-skif sto'funnar í Washington. En mest ber þó á Ike, — heirshöfð ingjanum. I Wesit Poinrt vafcti hanra á sér athygli. fyrir leikni í fótbolta, — og þar festist við hann gælu nafið-Ike, sem nú í dag er notað aí hverjum einasta hermanni allt frá þeim lægstu upp til hans sjálfs. Náminu í h&rsikól- anum lauk hann árið 1915 og tók þá fyrir fram'haldsnám við herskóla í Gettysburg. Hann var einhver yngsti und ir-svei;tairforingi i fyrri heims styrjöldinni og var sæmdur heiðursmerki fyrir franímistöðu sína. Ike Eisen'hower starfaði á- samt hersveitunum allt til árs irís 1925, en þá var hann send- ur á herráðskóla, þar sem hon um gekk betur en nokkrum öðrum .nemanda. Árið 1928 hafði hann loki.ð námi í her- i:ræðiháskólanum og árið 1933 gengið gegn um iðnaðarháskóla Bandar ík j ahersins. Þegar Mac-Arthur herhöfð ingi fór til Filippseyja til þess að taka v'ið yfirstjórn herjanna þar, fór Eisenhower með hon- um sem heirráðsforingi. Meðan hann divaldi á Filippseyjuirí, lærði hann að fljúga. Hánn snéri heim frá Manila árið 1941 og vair gerður herráðs foringi þriðja hersins, en strax er Bandaríkin gjörðus-t þátttak endur í heimstyrjöldinni, var Eisenhower gerður að yfir manni hernaðaráætlana Banda- rikjahersins. Sem slíkur snéri hann til Bretlands í fylgd með hinum amerísku herjum. Fyrir minna en tveim árupa síðan var hanra ofursti. Nú er hann hershöfðirígi með fjórum stjörnum, — og fimmtíu og fjögurra ára að aldri. * ‘ ■ •’ ! Það er eitthvað goðsagna- kennt við virðingarstig innan Bandarikjahersins. — Eirtthvað á þessa leið: „Þegar ungur maður er til- nefndur undirforingi., er hanns tekinn í tölu þeirra, sem bera einna lægstu virðingarmerkin. Þess vegna ber hann aðeins einn borða á öxlinni. Næsta stigið er að vera höf- uðsmaður. Þá ber hann tvo borða, — sambærilegt við það er sá.maður, sem hærra stendur sér víðar yfir en hinn, sem liggur lágt. Sá, sem vill sjá vítt yfir í þéttum skógi, verður að klifra því ofar í trén, sem hann vill meira sjá. í hernum ber majór inn gyllt eikarlauf á öxlinni, — til merkis um, að hann sé kom inn o'far í tréð. -—- — Ofursti af hæstu gráðu ber uglu-merki, sem gefur til kynna, að hann sé kominn það hátt, að honum .nægi ekki lengur að klífa upp eftir trjánum, heldur filögra yfir trjátoppunum eins og uglan og horfa vítt yfir. Og sjálfir hersöfðingjarnir bera stjörnur, sem líta í náð niður á skóginn — og allar greinarn- ar.“ Saga þessi er þó ekki að öllu leyti sönn, — því bandaríski 'herinm myndaðjist i fyrstunnS. án svo nákvæms skipulags í eín kennum og stigum. Og vissu- lega hafa hinar fjórar stjörnur Eisenhowers ökki komið hon- um til þess að lita niður á und ir menn sína. ' Fih. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.