Alþýðublaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. júní 1945 TJARNARBfÓt Rödd í sforminum (Voica in the Wind) . Einkermileg og dularfull amerísk mynd. FRANCIS LEDERER SIGRID GURIC í myndinni eru lög eftir Chopin og Smetana, leik- in af píanósnillingnum SHURA CHERKASSY. Sýnd kl. 5—7—9. Bönnuð börnum innan 16 ára. _ BÆJARBfÓ • Hafnarfirði. ALl BABA og hinir 40 ræn- ingjar Litskreytt æfintýra- mynd Aðalhlutverk: JÓN HALL MARIA MONTEZ Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. VETRARBATI. Fyrir heiðum hlákuvind hörfaði breiðan snjávar. Nú er að eyða af efsta tind alla leið til sjávar. Páll á Hjálmsstöðum. * * * VORMORGUN. Hæst á fjöllúm glóir gull, gaukar bjöllur þeyta, bikar þöllum barmafull blómin völlu skreyta. Páll á Hjálmsstöðum. * * * AF SJÓNARHÓLI. Fjöllin sindra í sólargljá, sjónarlindum nærri, innar tindum er að sjá aðrar myndir stærri. Páll á Hjálmsstöðum. ,,Er þetta satt? Fáöu mér vasaklútinn þinn. Þú hefur aldrei séð Söru Bernhardt — er það?“ ,,Nei, aldrei.“ „Hún grenjaði og hrein á sviðinu eins og hún væri bandóð.“ Þau þögðu um hríð og Júlia jafnaði sig Það var eins og hún væri orðin auðmjúkt barn við kné hans. „Enn ert þú fállegasti maðurinn á öllu Englandi," hvíslaði hún loks. „Aldrei mun neinn geta sannfært mig um annað.“ Hún varð þess vör, að hann rétti úr sér og skaut fram hök- unni, og það lá við að hún kæmist við af þessu. „Það er satt, sem þú segir. Ég hef ofreynt mig. Ég er niður- beygð og sefasjúk. Það er einhvern veginn eins og ég sé þurraus- in Eina ráðið er, að ég fari eitthvað burt og hvíli mig lengi..“ * • 23. Júlía var fegin, er' hún hafði tekið Iþessa ákvörðun Vonin um að komast brott úr þessu vandræðaástandi gerði henni strax heldur auðveldara áð sætta sig við það. Brottför hennar var aug- iýst, og Mikael lét fara að æfa hinn gamla uppáhaldsleik sinn „Hjartað er tromp.“ Júliu var það ósvikm ánægja að sitja sjálf í bezta sætinu í leikhúsinu og horfa á aðra æfa hlutverkið, sem hún lék sjáK fyrir fáum árum. Enn sem fyrr fylgdist hún með því af eftir- væntingu, hvernig persónurnar mótuðust og urðu til í meðferð leikendanna. Hún kunni mætavel við sig þarna í þægilegu rökkrí leikhússins. Það eitt, að vera innan veggja þess, veitti henni hvíld og fró. Hvergi annars staðar var hún jafn hamingjusöm. Þarna leið henni svo vel, að hún var hress og endurnærð, er hún átti sjálf að fara að leika á kvöldin. Henni skildist, að allt, sem Mikael sagði, hafði verið satt og rétt. Hún veitti sjáifri sér meira aðhald en áður, leyfði ti.l- finningum s'inum ekki að hlaupa með sér i gönur og náði þannig nýjum tökum á hlutverkinu. Leiksviðið var ekki. lengur vett- vangur, þar sem hún gat gefið tilfinningum sinum lausan taum- inn. En það var ‘henni hugfró að hafa aftur náð fullum tökum á listgáfu sinni Það jók kjark hennar og áræði. En þetta kostaði, hana mikla áreynslu og gekk nærri henni, og þegar hún var komin út úr leikhúsinu, þvarr venjulega hugrekki hennar, og drungi færðisit yfir hana. Þá var eins og lifsfjörið fjaraði út, og ókennilega auðmýbtarkennd setti að henni. Henni fannst, að hennar timi væri að telja út. Þá andvarpaði hún pg taldi sjálfri sér trú um, að enginn þyrfti, hennar við framar. • Mikael stakk upp á því, að hún færi til Vínarborgar og yrði þar hjá Roger, og í rauninni hefði hún gjarnan kosið það. En samt hristi hún höfuðið. ,,Ég myndi bara tefja fyrir honum og verða honum til trafala við námið.“ i Hún var smeyk um, að honum myndi finnast það þreyt- andi að eiga hana sífellt yfir höfði sér. Hann skemmti' sér, og hún yrði. ékki annað en dragbitur á hann. Hún gat ekki búið undir því að hann liti á það sem þungbæra skyldu sína að dragnast með hana á skemmtistöðum og i samkvæmum. Það vaf ekki nema eðlilegt, að hanri kysi fremur að vera með jafnaldra kunn- ingjum, er hann kunni að hafa eignazt. i Hún afréð að fara til Frakklands á fund móður sinnar. Frú Lambert — Madame de Lambert, eins og Mikael kall- aði. hana ævinlega — hafði úm mörg ár búið hjá systur sinni, frú Falloux í St. Malo. Annars var hún vön að koma á hverju ári til Lundúna og vera nokkra daga hjá Júlíu. En þetta árið hafði hún ekki verið svo heil'brigð, að hún treysti sér til þess að boma. Hún var orðin gömul komg meira en sjötiu og fimm ára, og Júlia vissi., að það myndi verða henni hið mesta fagn- aðarefni, ef hún dveldi hjá henni. talsvert langan tíma. Og þegar á það var liíið: Hver myndi skeyta um enska _ NÝJA BIÓ Maki myrkranna (“Son of Dracula”) LON CHANEY LOUISE ALLBRITTON ROBERT PAIGE Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kL 7 og 9. Lilla prinsessan SHIRLEY TEMPLE. Hin fagra litmynd með Sýnd kl. 5. GAMLA Blð Ævintýrakona (Slighty Dangerous). Lana Tumer Robert Young Sýnd kl. 7 og 9. Unnustinn hennar Maisie (Maisie Gets Her Man) RED SKELTON ANN SOTHERN Sýnd kl. 5. leikkonu í Vínarborg? Þar hyrfi hún algarlega í skuggann. í St. Malo myndi fólk á hinn bóginn bera hana á höndum sér, og gömlu konurnar tvær myndu hafa af því mikið yndi að sýna hana vinum þeirra og vinkonium. „Ma fille, la plus grande actrice d’Angleterre,“ og þar fram eftir götunum. Vesalings kerlingarnar! Þær lifðu tæplega lengi úr þessu, og Kf þeirra hlaut að vera tilbreyti.ngai'snautt og þreytandi. Auðvitað myndi hepni dauðleiðast i St. Malo, 'en þeim yrði það hreinustu sæludagar að hafa hana þar. Og einhvern veginn fannst Júlíu, að hún hefði háifvegis gleymt móður sinni og afrækt á hinni glæsilegu og sigursælu listabraut sinni. Nú gat hún bætt fyrir þessa vamrækslu. Hún ætlaði að leggja kapp á að vera sem elskulegust. Hún vár sjálfri sér gröm fyrir það, hvernig hún hafði breytt við Mikael um margra ára skeið, en hún sá einnig, að það var fleira, sem hún þurftí að bæta fyrir. Iiún hafði verið GULLIÐ j ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD Svo kom sumiarið aftur, — og enn á ný þyrptust me-nn til Landsins dl-a svo að s'egja frá ö'llum löndumjheims, Sama sagan -endurfók sig, — nema hvað hún var nú öllu ægilegri en áður. Því nú var ekki ein-s auðvelt að ná gullið og í fyrstunni. Menn urðu að hafa miklu meira fvrir því. Og það kostaði Óhemju erfiði. Þess vegna urðu langt um fleiri vonsviknir en í fyrra skiptið. Fjölamargir styttu sér ald-ur. Þeim hafði reynzt Landið illa á annan veg heldur en þeir höfðu gert sér vonir um. Þeir höfðu haldið. að þarna gætu þeir orðið ríkir á aúðveldan, hátt, — en það hafði ekki reynzt svo. Um veturnætur lágu líkin hvar sem drepið var niður fæti. Aðein-s einn maður komst, — með naumindum þó, — til næstu, byggða landa. Hann sagði, að ekki væri meira' gull að finna í Landinu illa. En örninn sat hátt uppi á tindi sínum og leit á það sem fram fór. Fiórði kafli: Sá yngri „Hvað varð af mönnunum?“ spurði járnið, þegar sum arið var af-tur komið, en landið var eyðilegt og kyrrt eins og þangað hefði -engin sála stigið fæti og ekkert gull hefði j§3CAPlN& TNE JAPS, WHO HOLD THE ISLAND, SCORCHy AND STOEAA TRAPPED THEIR LEADER. AND SOME OF HlS MEN, BY STARTtNG- A ROCK- SLIDE OVER THE MOUTH OF A CAVE IN WHICH THEY HAD been HIDIN&_______ vá'’'C Oeg.U.S.Pat.O«. AP Nóws/óatfcfO* f/Aif- ..W-WHAT i A LANDSL\DE/._THOSc RQCKS/ VVE, WE'RE TfZAPPÆDff > THBV ÍtiJ /Yf-'V,ANKEE FIENDS-----THEV HAVE TRICKED R.ATSIK.I/ THEE.E MUST BE ANOTHER WAY OUT OF HERE/ THAT'LL hold the " SEVEN DWARFS FOE A WHILE/STORM/ I THINVC WE CANNED THE BIG y NOISE/ HIMSELF / RATSDO ? I-I-LOATHE THE BEAST; JAPANARNIR: Hvað er þetta? — Skriða! — Við erum komn þeitta-, — Aanierjjkímatfjia-ndiarn- ir. — Við verðum að komast ÖRN: Þetta héldur divergunum sjö kyrrum eitt augnablik. STÚLKAN: Það er að minnsta kosti vonandi. ir í gildru! Þau hafa gert út héðan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.