Alþýðublaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 1
 OtvarplS 2t.3t Lönd og lýíhor Þýzka bandalegið (S. Kristjánsson) 21.10 Brendi: Um uliar- verkun og uUarmat (Þorvaldur Árna- son ullarma-tsfor- xnaður). Þríðjudagur 26. júni 1S45 137 S. sfiSan flytur í deg grein um stríðið, sem eftir er að vinna — stríðið við Jap- an. GiSt eða ógtfff Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýnding annað kvöld kl. 8. A'ðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Næd síðasta sinn. I.S.I. I.B.R. KNATTSPYRNUMÓI REYKJAVÍKUR (meistaraflokkur) ÚRSLITALEiKURINN í kvöld klukkan 8.30. Þá keppa: Valur og Víkingur Dóonari: Þráinn Sigturðsson. liínuverðir: Þórður Pétursson og Óli B. Jónsson Hver veröur Reykjavíkurm'eistari? Nú fara allir út á völl. — Mótanefndin. Aðvðrnn. Á síðasta ári var gerður samningur við Bandaríkja- stjórn um kaup á öilum símalínum' setuliðsins hér á landi, og falla þær til landssímans jafnóðum og setuiiðið þarfnast þeirra ekki lengur. Er hér um að ræða loftlínur á.staur- um jarðstrengi og sæstrengi, og gúmvíra á jörðu. Mikijð af þessum línum er þegar í notkun hjá landsímanum og aðrar verða teknar í notkun jafnóðum og herinn hættir að nota • þær. Að geíuu tilefni em menn alvarlega áðvaraðir um að skemma ekiki línur þessar hivort heldur eru ofanjarðar eða . neðan, eða hrófla við hlutum úr þeim, svo sem staurum, jarðstrengjakössum o. fl., enda liggja við þvi þungar refs- ingar samkvæmt lögum. Póst- og símamálastjóruúi, 22. júní 1945. AUGLÝSIBÍ ALÞÝDUILABMtJ Eldfast gler. Skálar, 6,20 Skálar með loki, 7,30 Pönnur, 10,00 Skaftpottar, 14,00 do. með loki, 19,40 Hringfoi'm, 21,00 Skálasett, 3 stk., 11,15 Gjafasett, 22,50 Tertuform, 3,80 Kökuform 7,60 Kaffikönnur, 30,00 Flautukatlar, 24,60 K. Einarsson & Björnsson h.f. Bankastræti 11. Býli. Vil kaupa grasbýli, sem fóðrar eina kú eða meira, einhvers staðar í úthverf- um Reykjavíkur. Seljandi gæti fengið að hafa afnot býlisins að nokkru leyti til næsta vors. Tilboð með uppl. um stað, söluverð o. fl. leggist inn í afgr. AI- þýðuhlaðsins sem fyrst, og í síðasta lagi fyrir hádegi nassta sunnudag, merkt: Einbýli—Tvíbýli 22. Páll Sigurðsson, læknir, geg’nir héraðslæknisstörfum fyrir mig til 15. júlí næstk. Skrifstofa mín er opin eins og venjulega. Héraðslæknirinn í Reykjavík. 26. júní 1945. Magnús Pétursson. Tekið á móti flutningi til Siglufjarðar árdegis í dag með- an rúm leyfir. M.b. Suðri. Tekið á móti flutningi til ísafjarðar árdegis í dag, eftir því, sem rúm leyfir. E.s. Hrímfaxi. Tekið á móti flutningi til Stöðv&rfjarðar árdegis í dag. Hreppsfjórinn á Hraunhamri íslenzkur gamanleikur í 3 þáttum eftir LOFT GUÐMUNDSSON Sýníng í kvöld kl. 9 í leikhúsi bæjarins. Næsl síðasia sinn. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 1. Sími 9184. Aðalsafnsðarfundur Hallgrímsprestakalls í Reykjavík verður haldinn fimmtu- daginn 28. júnií 1945, kl. 20.30 í Austurbæjarskólanum. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrsla um kirkjiubyggingarmálið. Sóknarnefndin. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á fertugsafmæli mínu og gjörðú mér daginn ógleymanlegann. Guð blessi ykkur öll. Sigríðnr Hannesdóttir. Tilkynning Viðskiptaíáðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á grænmeti á eftirlitssvæði Reykjavíkur: í heildsölu: í smásölu: Tómatar I. flokkur Kr. 10.00 pr. kg. Kr 13.00i pr. kg. do II. — — 8.00 — 10.50 _ Agurkur I. — — 2.50 — stk. — 3.25 — stk. do. II. — . — 1.75 — — — 2.50 Toppkál I. — — 3.25 — — — 4.25 do. II. — — 2.00 — — - — 3.00 Gulrætur Extra .— 3.00 — búnt -- 4.25 — búnt. do. I. flokkur — 2.25 — ■ —, — 3.25 do II. — — 1.25 — — • — 2.00 Salat (minnst 18 stk. í ks.) — 13.00 — ks. — 1.00 — stk. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með fimmtudeginura 28. júní 1945. Reykjavík, 25. júní 1945.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.