Alþýðublaðið - 26.06.1945, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.06.1945, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐ1P Þriðjudagur 26. júaí 1945 Trúnaðarmannafundir Alþýðu- flokksfélaganna úli um land Stefán Jóhann Stefánsson og Helgi Hann- esson sækja þessa fundi héðan úr Rvík. -*• STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON, formaður Alþýðuflokks- ins, O'g Helgi Hannesson,.. framkvæmdarstjóri flokksins, eru nú á ferðalagi í kringum land, til þess að heimsækja flokksfélög og ráðgast við trúnaöarmenn þeirra. Thor Thors, sendiherra og fjölskylda hans konu til íslands á laugardaginn SÍÐASTLIÐINN laugardag kom Thor Thors sendiherra ásamt konu sinni og þrem börn um hingað loftleiðis frá Ame ríku. Sendiherran mun dvelja hér um mánaðarfíma og ræða með al annars við ríkisstjórn.i,na við skiptaráðið, nýibyggingarráð og Ei msk ip a f élagi ð. Fj'ölskylda 'hans mun hins vegar dvelja hér í allt sumar. Innan i'árra daga ætlar sendi herrann að segja blöðunum fróttir af starfi s'ínu og fleiru. „Endurreisn lýðveldis á íslsndi" Landsíminn fær síma- Ifnur hersins. A SÍÐASTLIÐNU ári gerði Póst . og . símamálastjórin samning við Bandaríkjastjórn um kaup á símaleiðslum setu liðsins hér á landi, eftir að her inn þarfnast þeirra ekki leng ur. Landsíminn hefur nú þegar tékið nökkuð .af þessum leiðs'l-', um til notkunnar, en mun fá meira af þeim jafnóðum og her inn þarfnast þeirra ekki leng- ur. Límur iþessár eriu toft iínur jarðsií'mastrengii', sæsíma- strengir og gúmíivarðir vírar er 'liggja lauisir á jiörðinni Kemur Iþetta sér mjög vel fyr ir isímann að fá iþessar leiðsliur jþví vöntun á þeim, einkum þó jarðsíma'Iínum befur mjög tor veldað óímaframkvæmdir að undanförnu. Sérprentyn úr tima- riti Þjóðræknisfé- Sagsieis, eftir Ric- hard Beck j^F ÝLEGA er komin út fróð leg og skemmtileg ritgerð um endurreisn lýðveldisins á íslandi, eftir dr. Richard Beck. Birtist ritgerð .þessi fyrst í tímariti ÞjóðræknLssifélagsins í Vesturheimi, en hefur ,nú verið gefin út sérprentuð. í ritinu segir Richard Back frá tildrögum lýðveldisstofnun- arinnar, faáfíðahöldunum 17. og 18. júní 1944, kjöri Svéins Björnssonar forseta og ýmsu fleiru í sarribandi. við lýðveldis- tökuna. Loks lýsir Richard Beck dvöl sinni hér á íslandi í fyrra sumar og tilfinmngum sínum i sam- handi við ferð ,sína hingað. í ritinu eru nokkrar myndir, m. a. af Sveini Björnssyni for- seta, af bústað forsetans að Bessastöðum, þingfundinum að Lögbergi 17. júní, mynd af því er forsetinn vinnur eið að stjórn arskrá lýðveldisins, , af mann- fjöldanum við Lögberg, útifund inum við Sljórnarráðið 18. jún,í og loks er mynd af því er full- trúi V'estur-Islendinga afhenti forseta ís'lands eirtöfluna, sem Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturiheimi sendi, landi og þjóð að gjöf. Eins og mienn imuna flutti dr. Richard Beck f jölda fyrirlestra er hann dvaldi hér í fyrra sum- ar, og hann hefur ekki setið auðum höndum eftir að hann kom vestur aflur, heldur flutt marga fyrirleslra þkr um för sína til íslands og dvöli.na hér og skrifað fjölda hlaða og tíma- ritsgreinar um lýðveldisstofn- Frh. á 7. síðu. Preslastefnan vill lála reisa veg- lega dómkirk|u i SkálMi Prestastefnasi var ein hin fjöSmennasta, sem haldin hefur veriS. P RESTASTEFNU ÍSLANÐS lauk síðastliðinn föstudag. Alls sátu stefnuina 78 prestar og prestvígðir menn, en auk þeirra nokkir guðfræðikandidatar og guðfræðinemar. Er þetta ein fjölmennasta prestast'eínan, sem hér h'efur ver- S Jens Figved láfinn. SÚ FREGN barst hingað um helgina, að Jens Figved for Stjóri, haíi látizt úr hjartaslagi í New York síðastliðinn laug'ar dag. Jens Figved var aðeins 37 áira að aldri. Hann var frá upp hafi einn aðal forgöngumaður Kaupfélags ReykjavlLkur og ná grennis og forstjóri þess um mörg ár, þar til nú fyrir þrem árum. ,— Hann fór til Ameríku fyrir rúmum þremur m'ánuðum og va,r þar í verzlunarerindum er hann lézt. Sumargisiihús I Reykjaskóla. N ÝLEGA var opnað sumar- giisttfflnús á Reyikjaákóla. Forst öðiuimaður 'þess er Guð muridur Gíslaaon skólastjóri. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Hreppstjórann ó Hraun- íhamri í kvöld kl. 9 — Næst síðasta sýning. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Formaður sambandsins, Ein- ar Árnason fyrrv. alþingismað- ur setti fundinn og bauð full- trúa velkomna. Fundarsitjóri var kosinn Bjarni Bjarnason skó'lastjóri á Laugarvatni, en fundarritari Karl Kristjáusson á Húsavík. — Varafundar- stjóri var kosinn Sigurður Þórðarson alþingismaður, en Gunnar Grimsson kaupfélags- stjóri var kosinn vararitarí fund arins. 1 byrjun fundarins_ flutti framkvæmdarstjóri S. í. S. it- arlega skýrslu um s-törf og af- komu sambandsins á síðasta ári. Nam sala innlendra og inn fluttra vara samtals 96 milljón um króna á árinu; þar af nam sala innlendra vara 41 mil'ljón króna. Þá flutti Aðalsteinn Kristins son, framkvæmdastjóri inn- flutriingsdeildar sambandsi.ns skýrslu þeirrar deildar, og Jón Árnason, framkvæmdastjóri út flutningsdeildarinnar, flutti skýrslu um útfluttar vörúr og um verksmiðjur samhandsins. Voru síðan umræður um þessa skýrslu og varð þeim ekki lok- ið um kvöldið, en á laugardags morguninn hóldu áfram umræð ur um skýrslu framkvæmda- stjóra útfltttningsdeildar, en að þeim loknum lagði Árni G. Ey- lands, framkvæmdastjóri bún- aðardeildar, fram skýrslur sín- ar varðandí á deild. Kvað hann mikla örðugleika hafa verið síðastliðið ár um innflutning landibúnaðarvéla. Hins vegar sagði hann, að samlbandið ætti Fóru þeir frá Reykjavík í flugvél á föstudaginn til Astur- lands og áttu fund á Reykjar- firði á laugardaginn með frún aðarmönnum Alþýðuflokksfé- laganna þar á staðnum, svo og frá Nórðfirði og Fáskrúðsfirði. Frá Reykjarfirði flugu þeir til Akureyrar og voru þar á sunnudaginn og í gær. Komu þar til móts við þá trúnaðar- menn Alþýðuflokksfélaganna á Akureyri, í Glerárþorpi, á Húsa Vík, Siglufirði, Blönduósi og Skagaströnd. Frá Akureyri munu þeir Stef án Jóhann og Helgi Hannesson fara i da,g, til ísafjarðar, en þar munu trúnaðarmenn flokksfé- laganna á Vestfjörðum koma saman á fund á fimmtudaginn. mikið í pöntun eriendis, þó einkum í Svíiþjóð af þeim, en útflutningsleyfi fyrir vörunum ‘hefðu enn ekki fengizt. Eriridi fluttu á fundinum þeir Jónas Þór verksmi.ðjustjóri Gefjunar og Þorsteinn Davíðs- son forstjóri skóverksmiðju Ið- unnar. Ræddi Jónas um ullar- iðnaðinn, en Þorsteinn flutti er indi um nýtingu og verkun ís- ■lenzkra skinna og húða. Ennfremur flutti dr. Halldór Pálsson erindi um ull og ull- ariðnað, en að erindunum lokn um fór 'fram stjómarkosning. Tveir menn áttu að ganga úr stjórninni; þeir Sigurður Jónsson skáld á Arnarvatn'i og Þórður Páknason kauþfélags- stjóri í Borgarnesi og voru þeir 'báðir endurkosnir til næstu þriggja ára. Úr varastjórnimni áttu að ganga. jþeir iSbúli Guðmu'ndsson kauþf'élagssitjióri á ílv-amms tanga, Bjar.ni Bjarnasion slkéla sitjlóri oig Þó'rhallur Silgrtryiggsson kaupfiélaigsistjóri á iHúsav'íik og vonu þeir all.ir endiu'rikoianir. Varalfiormaðiur, Vilhjálmur Þór, var eiinniiig endurkjörinn. Um kvöldið flluitti Jónas ) J'ónisson skýrsiu iSamvinnu sikólainis ojg Samvinnu'nnar og spunnuist miikliar umræður iút af þeirri skýrslu, og stóðu þær langt. frran á kvöld. A isu'nnudaiginn hófsrt Æundur mieð jþví að Ólaiur Jóhannesson flurtrti skýrslu um nýstofnaða fé lags og fræðslumáladeild. 'sem baindsins og uim bréfaskiólann. Framhald á 7. síðu. Esja í Kaupm.höfn. Mikill mannfjöldi fagnaöi skipinu. E SJA kom til Kaupmanna hafnar á sunnudaginn var og Lagðist þar að bryggju kl. 18.20 um kvöldið. Mikill mami fjöldi var samankominn til að fa’gna komu. skipsins, bæði ís landingar og danskir íslands vinir, Meðal íslendimga þeirra sem lóku á móti skipinu og farþeg um þeim, sem með því voru, var Tryggvi Sveimbjörnsson sendiráðsritari og hélt hann við þetita itækifæri ræðu og hauð faliþeganina og sikiþsih'öfma vel 'koimna. " Kvað hainn þessa fyrstu skipkomu frá íslandi eft ir rúmlega fimm ára aðskilnað landanna vera mikinn viðburð fyæir íslendinga í Höfn og alla ís'landsviini þar. Eftir því, sem forstjóri Skipa útgerðar rlkisins skýrði hlaðinu frá í gær — en hann hefur haft fréttir af Esju alla leiðina — hefur 'ferðin út .■genigið vel. Að v'ísu fé'kk skipið nokkurn mót- vind á leinni og hefur hann ef lil vill seinkað för þess ei.tt- hvað, auk þess varð Esja að faira ýmsar 'krókaleiðir af ör- yggisástæðum; kom meðal ,ann ars upp undir Kristjanssand í Noregi og fé'kk þar leiðsögu inn dönsku isundi,n, en til Kauip- mannahafnar mun ihúm hafa komið isnemma á sunnudags- morgun þótt hún legðist ekki upp að bryggjh fyrr en síðar iuim daginn. Dönsk hlþð hafa birt myndir og skrifað um þennan athurð og fagna því að samgöngur sikulli afrtiur vera að hdfijiasrt mi'll'i íslands og Danmerkur. Ungmennafélag Reyfcjavíkur ferðasf um Skaffafeffssýshi YFIR 40 félagar úr Ung- mennafélagi Reykjav'íkur fóru' í þessum mánuði austur í Skaifitafelilissýslu. Á Kirkjubæj klaustri og í Vík. Voru sýndar 'þessar íþróttir, íslenzk gl’ima, handknaittleikur kvenn.a og frjálsar 'iþróttir. Á samkomu sem haldin var á Vtík, sungu Hiansens systur, með Gítar undirleik, mörg lög. Þar flutti farastjóri ávarp um iþróttamál, og einnig kvæði um Ékaftaf ellssýslu. Glímust j óri var Lárus Salomonsson. Jón Pálsson í Vík 'þakkaði með hlýjum orðum, flokknum fyri.r komuna austur í Skaftafells- sýs'líu. 'Ferðafólkið skoðaði marga fagra staði á leiðinni, og er á allan hátt mjög ánægt með ferð ina. Fararstjóri var Stefán Run- ólfsson. ið haildin. Margar merkar ályktanir Voru gerðar á prestastefnunni. og verður hér getið stuttlega nokkurra þeirra. Prestastefnan fceldi hið mesita nauðsynjamÖl, að reist verði hér í Reykjavík kirkjuhús, er verði miðstöð hins kristilega starfs í framtíðinni. Samlþykkt var að hefja þegar undirbúning að frekari framgangi málsins. M. a. með þvi að prestar bindist samtö,kum um að Jeggja fram á þessu og næsta ár.i allt að 1000 kr. hver til hi'nnar væntan legu byggingai'. — Að skora á kirkjuráð áð verja til bygging arinnar að minnstakosti. 100 þús. krónum af tekjum presta- kallsstjóðs á þessu ári. —- Að prestar landsins bei'ti sér fyrir fjáfsöfnun innan safmaða sinna. — Að fela biskupi, að gangast fyrir því, að ríkisstjórinin taki upp á fjárlög rífl'ega fjárveit- iugu 'til hyggingarinnar, og loks 'að fela biskupi að athuga aðrar tiltækilegar leiðir til fjáröflunar I þessu skyni.. Varðandi kris tindómsfræðsl- una, taldi prestastefnan höfuð nauðsyn að auka fræðslu í trú Framhald á 7. síðu. Barn fellur í hver og bíður bana. AÐ sviptega stys vi.ldi. til fyr'ir hettigina aúsrtiur að Reykjum i Bisikupstuinguim að þráiggjai lára igomiull telpa féll of an í hver oig brenndist isvo m/jög að hún lézt nokkru síðar. Barnið mun háifa verið að lexka isér iskaimmit Ifrá hiver þeim sem það íéll i. Srtrax oig fólk -varð áskynja um slysið var hruigðið við og n'áð í 'lgeknir á Erarhakka, en ibarnið 'lózit skömimu aftir að hann kom ■ aúisltar. AÖalfundur S. í. S. 52 félög með 23000 meðlimi í Sambandi ísl. samyinnuféiaga Vörusalan nam 96 millj. kréna á árinu A ÐALFUNDUR Samband'S íslenzkra samvinnuíélaga hófst á Laugarvatni föstudaginn 22. þ. m. bg lauk honum í fyrradag. Alis sátu fundinn 79 fulltrúar frá 17 félögum, fulltrúar frá 5 félögum komu ekki til fundar, en í sambandinu eru nú 52 félög og bættust 2 við á síðasta ári. Félagsmenn innan allra sam'bandsfélaganna eru nú sam- ta'ls 23 þú'sund.. Á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.