Alþýðublaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐjP feriðjiuáagur 26. júní 1945 * ,fx .- •; *■?> bum Útgeíandi: Alþýðuflokkurinun Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasöiu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Kommúiiistahreiðrið viS ríkisútvarpið ÞEGAR ríkisútvarpið er gagn rýnt, má fljótlega sjá, hver það er, sem telur sér akk í að því sé stjórnað með slikum endemum, sem raun .ber vitni. Því að ekki hafði Alþýðublað- íð fyrr bent á hinn taumlausa Rújsslandsáróður rikisútvarps- ins í vikunni, sem leið, en Þjóð viljinn stökk upp á nef sér og Jagði til einskonar Stalingrad- orrustu því til varnar. m Stríð gegn Rússlandi kailar Þjóðviljinn það, að íslenzkt blað skuli ekki vilja taka þvl með þögn og Iþolinmæði ,að rikisút- varpið sé notað á ófyrirleitn- asta hátt ti.l áróðurs meðal Is- lenzkra hlustenda fyrir þetta stórveldi, einræðisstjórn þess og yfirgang við li'tlar nlágranna þjóðir. Eru slík brigslyröi komm únistablaðsins einbar eftirtekt arverður vottur þess, hve háar kröfur það gerir til sjálfstæðis og málfrelsis fyrir okkur, eða hxtt þó heldur. Við eigum að þegja og láta þá erindreka Rússa vaða hér uppi óátalið, og nota alþjóðarstofnun, eins og rikisútvarpið, þeim og hinu er lenda stórveldi til framdrátt- ar. Annars erum við sakaðlir um fjandskap og stríð við Rúss land! * í samlbandi við slíkan mál- flutning Þjóðviljans vill AI- þýðublaðið a'ðeins segja, að það telur sig, sem frjálst blað í frjálsu landi, hafa fullkominn rétt til þess, að gangrýna utan- rfkispólitík Rússlands. Og það hefur ekki til þess eins haft hreina og ákveðna afstöðu gegn Þýzkalandi Hitlers í hinum ný- afstaðna ófriði — eitt allra ís- lenzkra dagblaða -— að það fari nú að lofsyngja ofbeldið og yfirganginn, þegar það er ann- að einræðisríkið til, Rússland Stalins, sem hefur hann í frammi. Það er fullkominn rétt ur hlutleysisins, að blöð og ein staklingar 'láti sínar skoðanir í Ijós. Það getur Þjóðviljinn gert líka, ef hann vill, og lofsungið Rússland fyrir yfirgang þess við nágrannaþjóðirnar eins og hann hefur ávallt gert. En flokksmenh hans hafa enga heimild til þess, að misnota ríkisútvarpíð i slíku skyni. Það er hvort tveggja í senn: að brjóta hlutleysi ríkisútvarpsins og misbjóða yfirgnæfandi meiri hliuta þjóðarinnar, sem ekki vill neinn erlendan erindrekstur við útvarpið, og allra sízt neinn á- róður þar fyrir einræði og kúg- un. ❖ Þjóðviljinn reynir að afsaka hinar löngu áróðursfréttir rlk- isútvarpsins frá Moskva i seinni tíð með því, að það sé að gera fréttalflutning -sinn fjölbreýtt- ari. En hvers vegna gengur það þá svo að segja alveg fram hjá útvarpsstöðvum Norður- (5 ára í dag: Gunnlauour Krislmund ræosius T SLENDINGAR hafa lýst yfir ævarandi. hlutleysi í ófriði og berjast ekki með vopnum. Eigi að sxður hafa þeir marga hildi háð, — við úfinn sjó, ó- blíða veðráttu, hafís, hraunflóð, sandfok og fleira af svipuðu tagi. Saga lamdsi.ns er að miklu leyt-i saga þessarar baráttu. Stundum hefur lanqlsfólkinu tekizt betur, en líka oft verr. Og Iþegar htið er á, að þjóðin hefur lengst af gengið svo að segja vopnlaus í bardagann með tvær hendur lómar, er eig' imlega furðulegt, að hún skuli. ekki alveg hafa látið bugast. Lengi vel voru þessi erfiðu náttúrúöfl í sókn, en þjóðin varði undanhaldið eins og hún hafði vit og orku til, hopaði lítið eitt og tók upp bardagann á ný undireins og færi gafst. Á þennan hátt var haldið eins vel I horfinu og hægt var og gagnsóknin undi,rbúin. I Gunnarsholti á Rangárvöll um eru höfuðvígstöðvar sand- græðslunnar á íslandi. Það em nú liðin nærri tuttugu ár síðan ég kom þangað fyrst, í fylgd með Gunnlaugi Kristmunds- syni, en mér er enn í fersku minni þau áhrif sem ég varð fyrir þar. Skammt fyrir ofan bæinn blasti við svart sandhafið, svo langt sem augað eygði. Þarna langt inn á sandsvæðinu höfðu áður staðið mörg býli, blóm- leg höfuðból, sem nú voru öll komin I auðn. Gunnarsholtsbær inn hafði verið fluttur, ekki einu sinni ‘heldur oft — þegar sandux-inn var búinn, bókstaf- lega, að kæfa allt lifandi. Þetta var undanhald en ekki uppgjöf. En svo var bardaginn harður, að á þessu forna stórbýli var nú tæpast orðið hægt að reita idfan í 1—2 kýr og nokkrar kindur. Svona stóðu sakirnar þegar sandgræðslan tók við. Sókn upþblástursins og sand foksins var stöðvuð með varn- argörðum, sem reistir voru skipulega gegn aðalvindáttinni, svo að sandurinn náði ekki að rjúka, en féll máttlaus í skjól- ið, sem garðarnir mynduðu. Síð an var melgrasi, hinni hairð- gerðu jurt, sáð í sandinn ti'l að festa jarðveginn og halda hon- um í skefjum — binda hann — og loks kom svo gróðurinn stig af stigi, unz fullgróið land hafði myndazt þar sem sandurinn áð ur var að færa allt í kaf. Eyðileggingin vair stöðvuð og gagnsókxxin hafin með svo góð- um árangri, nú skiptir heyfeng urinn þúsundum hestburða, þar sem áður var tæpast hægt að slíta gras "í örfáar skepnur. Þetta er í örstuttu rnáli sag- an af sandgræslunni í Gunn- arsholti, en sandgræðslustöðv- arnar skipta nú mörgum tugum víðsvegar á landinu. Þó að freistandi væri að skrifa lengra mál um þexxnan merkilega iþáít í þeirri viðleitni, að ggra okkur náttúruöflin und ii'gefin og sigra þau, skal það ekki rakið frekar hér, meðal annars vegna þess, að ,það er ekki á mínu færi, og ekki ætl- un min. Hitt vildi ég beldur reyna, að minnast lítilsháttar mannsins, sem hóf þessa bai'- áttu og hefur stjórnað henni nú í nærfellt fjóra áratugi, Gunnlaugs Kristmundsonar sandgræðálustjóra, sem verður 65 ára í dag. Gunnlaugur lauk kennara- prófi 1906. Stjórnin var þá ný- flutt inn í landið og hafði mörg verkefni á prjónunum. Meðal annars þurfti að taka upp bar- áttuna við sandfok og uppblást ur. Enginn var tiltækur til að taka að sér starfið. Gunnlaug- ur KristmundSon var þá ráðinn til að fara utan og kynna sér þetta. Hann dvaldi um hríð á Jót- lands'heiðum og víðax, og kom síðan heim að loknum þessum undirbúningi og tók til starfa, og héfur síðan öllum stundum og við ýmis konar örðugleika unnið að þessu verki samtímis því sem hann hefur sinnt kennslustörfum á vetrum. lengst af við barnaskóla Hafn- arfjarðar, þar sem hann ei.nnig hefur leyst af hendi ágætt starf. Þetta æfistarf hefur að vissu leyti sett sitt svipmót á mann- jnn. Hann fyrirlítur rányrkjxx meir en nokkuð annað. Rækl- landa? Ætli það væri ekki nær, að ríkisútvarpið leitaði frétta hjá þeim, sem eru viðurkennd- ar íyrir hlutleysi og áreiðan- leik, en að það lepji upp lang- ar áróðursfréttir útvarpsins í Moskva og hinnar nýju hálfrúss nesku útvarpsstöðvar í Helsing fors? Og hversvegna stingur .ríkisútvarpið í seinni líð hvað eftir annað fregnum úr útvarp inu x London undir s'tól, þegar þær eru eitthvað óþægilegar fyrir málstað Rússa? -Hvers- vegna þagði það til dæmis um gagnrýni brezkra stórblaða, eins og „Times“ og ,,Daily Har ald“, á málaferlunum gegn Pólverjunum sextán austur í Moskva, en lét hlustendur í þess stað háfa langan, einhliða áróður Moskvaútvarpsins í s-am bandi við málaferlin, eins og ræðu hins opinbera rússneska ákæránda? Og hversvegna, — Alþýðublaðið varpai’ þeirri' spuirningu hér enn einu sinni fram — stakk rikLsútvai'pið undir stól stórpólltískum kafla úr ræðu Winstons Churchills for sætisráðherra Breta 13. maií sið Iasitliði.nn, þar sem hent var á hættuna fyrir friðinn og frels- ið i Eivrópu af yfirgangi og ein | ræðiss'tefnu Rússa? Hver-nig ætlar ríkisútvarpið að fara að því að réttlæta slík an fréttaflutning, slík brögð og blekkingar við islenzka hlust- endur? Veit útvarpsráð það ekki, og veit útvarpsstjóri það ekki, að þesái svívirðilega misnötkuix ríkisútvarpsins til áróðurs fyr- ir erlent stórveldi og einn póli- tiskan flokk hér, sem er i þjon ustu þess, stafar af þvi, að bú- i.ð er að hlaða kommúnistum rnn í al-lar hugsanlegar stöður á fréttastofu ríkisútvarpsins, já, að menn eru beinlínis sóttir þangað af ritstjórnarski'ifstof- um Þjóðviljans til þess að fréttaflutningur þess verði með hinum -rétta lit? Hve lengi ætla útvarpsráð og útvarpsstjóri að láta slikt við gangast? Öllum hugsandi mönn um meðal þjóðarinn-ar er fyrir löngu nóg boðið. Gunnlaugur Kristmundsson. un og aftur ræktun er kjörorð hans. Ræktun lýðs og lands eins og ég hef oft heyrt hann sjálfan se-gja, og leggja mikið upp úr. Umlhyggja hans fyrir öllu sem við örðug kjör og -lág vaxt arskilyrði á að búa skipaði hon um lika fljótt í sveit með Al- þýðuflokknum og þar hefur hann innl af 'höndum got't starf eins og annars staðar. Hann var bæj'ai’fulltrúi fyrir flokkinn um skeið i Hafnarfirði og hefur gegnt fyrir hann fleiri txúnaðars törfum. Þetta á ekki að verða og verð ur ekki, nein æfiferilsskýrsla um Gmmlaug Kristmundsson, þvi að vonandi á ha-nn enn eft- ir að inna -af höndum mikið starf, en ég get þó ekki skilizt svo við þetta, að bæta ekki við nokkrum orðum frá mér per- sónulega. Ég hef þekkt Gunn- laug völ frá þvii ég var dreng- ur, og þó -kynnzt honum all- miklu belur nú síðustu árin, og get af þeirri kynningu bori.ð honum það vitni, að tryggari vin og betri dreng getúr varla. Skáldin bafa stundum minnst á vormenn íslands. Ef nokk-ur maður verðskuldar það nafn, þá er það Gunnlaugur Krist- mundssön. Hánn er fæddur um vor, þeg ar dagurtnn er lengstur og all- ur gróður jarðar tekur mestum, daglegum framförum. Hann er kallaður tii starfa, þegar vor- verkin héfjast fyrir alvöru með þjóðinni, þegar stjórnin flytzt inn I landið 'á ný og byrjað er að taka til höndunum eftxr langa kyrrstöðu. Æfistarfið hefur vertð að vernda og hlúa að veikum gróðri. Og svo giftusamlega hef ur það tekizt, að upp úr s.vört- um sandinum hefur hann seitt gi’óaindi jurti.r —- og öllu komið til nokkurs þroska. Emil Jónsson. SÍÐA'STA HEFTI HELGA- FELLS flytur athyglisverða grein eftir dr. Sigurð Þórarins son um 'hina fyrirhuguðu 'ís- lenzku alfræði.bók. Þykir gi’einarhöfundinum undirþún- ingur hennar vera furðu f-laust urSlegur. Hann segi'r með-al ann ars: „Ég held, að fullyrða megi, að ekki verði komizt af með minna en ærna -umihugsun -og mikla vinnu margra manna í mörg ár áður en tiltækilegt er að byrja á prentun íslenzkrar alfræðibókar, sem full- • nægir sjálfsögðum kröfum til því líks fræði-rits. Þá þarf og að sjá um, að einhver fræðimaður okk-ar afli sér nauðsynlegrar sérmenntun a<r til þfiss að geta tekið að >sér yfirumsjón rheð alfræðibókar- starfi. í greinargerð aðalritstjór- ans, er hann kvaddi tolaðamenn ó fund sinn 29. nóvember s. 1., kom það fram, að -því er Vísir hermir, að „fyrsti erfiðleikinn, sem á veg inum varð, var sú stiaðreynd, að enginn íslendingur (hafi reynslu af svona starfi“. Maður skyldi halda, að hér af hefði 'þegar verið dreg -in sú sjálfsagða ályktun, að sen-da einhvern mann til útland-a til að afla sér reynslu í starfinu. Marg ur ihefur verið sendur út af ör,k- inni, þegar minna lá við, því að ihér var Iþó um margmilljóna fyrir tæki að ræða. En ekki virðist þetta þó Ihatfa verið gert, iheldur var í staðinn „farið í gegnum þekk-tan lexikon og skrifuð upp eftir á- kveðnum reglum milli 13000 -til 14000 uppsláttarorð. Úr þeim efni við var síðan unnið ihagfræðilega, en þannig hafði auðnazt að skapa einskonar ramma, -sem yrði fyrsta undirstaða þessa ri-ts“, segir aðalrit stjórinn ennf-remur í blaðaviðtal- inu. (Þessari 'ha'gfræðilegu úr- vinnslu virðist hafa v-erið eitthvað ábótavant. í marz er tilkynnt, að Llppsláfctar-orð alfræðibókarinnar yrði miklu fleiri en búizt hefði verið við, eða um 30,000. í til- kynningu, sem nýlega birtist, er talan komin upp í 60.000. Það er því auðsætt, að útgefandinn hefur 'ákveðið stærð og tölu biinda al- fræðibókarinnar án þess að hafa n-okkra hugmynd um tölu upp- slláttarorðanna. Ekkert 'hefur verið til'kynnt ,um aukna tölu eða stærð bindanna, enda þótt up-p- sláttarorðin séu nú -áætluð helm- ingi fleiri en þegar tala og istærð þeirra var ákveðin).“ Eftir svofellda lýsingu á und irbúningi -alfræðibókarinn ,ar segir dr. Sigurður: ' „Ég nxundi telja öllu hepprlegra, að senda utan einlhvern dugandi; ungan mann með góða háskóla- menntun, og ætti ihann að vinna eitt til tvö ár í skrifstoÆum eiri- hverrar vandaðrar alí'ræðibókar, helzt á Norðurlöndum, og kynn- ast þar starfstillhögun og, vinnu- brögðum öllum. Síðan yrði sami maðu-r að kynna sér til saman- burðax starfsaðferðir við nokkrar aðrar vandaðar alfræðiibækur, bæði í Skandínavíu og annarsstað ar. SMka menntun tel ég nauðsyn lega þeim manni, sem fela skal þvílíkt vandaverk sem ritstjórn stórrar alfræðibókar. Hér tjóar ékki sú gamla hraðsiglingaraðferð, sem svo mör-gu íslenzku 'fyrirtæki ihefur riðið á slig, að „skreppa út -og kynna sér“ málið, í nokkurra mánaða lystitúr. — Samtímis því sem -þessi væntanlegi -aðalri.tstjóri dveldi utanlands, mætti og ætti að vinna að undiribúningi ritsins Ihieima fyrir. Hér er svo þýðingar mikið menningartæki um að ræða að sjálfsagt er að ihefjast um það -handa sem fyrst. Mér þy.kir hins vegar ekki iíklegt, að sæmileg út i gáfa íslenzkrar alfræðibókar geti o-rðið gróðafyx-irtæki, enda er slíkt aukaatriði, þegar því líkt þjóð- menningarmál á i ihlut. Ríkið á að sjólfsögðu að hlaupa hér undir bagga. Líklega færi 'bezt ó því, að verkið væri unnið á vegum Menntamálaráðs, en í nánu sam- Framíh. á 6. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.