Alþýðublaðið - 26.06.1945, Side 5

Alþýðublaðið - 26.06.1945, Side 5
S»riðjudagur 26. júuí 1945 ALÞyPUBR-Ar-^ 5 Strfðið við Japan HÖFUNDUK eftirfarandi greinar er ókunnur, en upphaflega hirtist hún í „The English Digest.“ Segir hér í stórum dráttum frá gangi Kyrrahafsstyrjaldar- innar og ástæðum fyrir því, að Japanir hrökluðust frá þeim löndum. sem þeir höfðu náð á skömmum tíma. AÐFÖR Japana ' gegn Bandaríkjunum veturinn 1941—’42 stafaði ekki frekar af óstjórnlegum geðofsa en fyrirfram nákvæmri áætlun, sem einskis sveifst. Það er sama sa-gan, sem endurtekur í:ig, þegar þetta stórveldi Austurlanda gerir tilraunir til að auka áhrifasvæði sitt. Á þessum tíma hafði hið mikla bandaríki Japana, Þýzkaland, bugað Vestur-Evrópu, -var í þann veginn að kljúfa Rauða herinn skammt frá Leningrad, einnig hjá Moskva og í Ukra- ínu. Bretaveldi hafði ekki lengur nein ítök á meginlandi Evrópu, en brezka þjóðin sát næstum vopnlaus í heimalandi sínu. Bandaríkjamenn sáu' vel, hvernig komið var, en .aðhöfðust ekki neitt, enda þótt þau yrðu vör við rénandi mátt Breta, t. d. ekki aðeins í Evrópu, heldiur einnig í Aust- ur-Aisíu. Atburðirnir í Pearl -Harbour réðu úrslitum. Aldrei í ver- -aldarsögunni hefur jafn níð- ingsleg árás valdið algjörum ófriði millum rí’kja. En á eftir þessari árás fylgdu líka aðr- ' ,ar og stærri, — heil lönd vonu herniumin, — Wakke, Malaya, Hollenzku Austur- Indiiur, Filippseyjar, Nýja Gu inea. Japanir fóru eins og engisprettur yfir gróðursælustu löndin á Vestur Kyrrahafis svæðinu; — gerðu skaðvænar árásir á brezka flotann, eins og orusturnar bera með sér, þegar Repulse og Prince of Wales var sökkt. * Japönsku hershöf ðing j ar nir höfðu gert nákvæma áætlun fyrirfram um landssvæði þau, sem mynda skyldu aðal- varnarlínu þeirra. Varnarlína þessi liá um Kína, suður eftir Malaya-skagaUum, — um Hol- lenzku Austur-Indlíur og til Nýju Guineu. Þaðan átti að gera árásir á eyjarnar á Bis- marcks-eyjahafi og Salo- mons-eyjar og tengja þær við yfirráðasvæðið á Gilberts- og Marshalls-eyj aklösunum. Japan ir gerðu fastlega ráð fyrir, að varnarbelti sem þetta, hlyti að hindra hverskyns á- rásir á Suðvestur-Kyrrahafs- svæðið. Með töku Guam og Wakke þóttust Japanir vissir um, að gagnárás frá Ameríku væri óhugsandi. Þetta var all-djarfleg áætl- un, mikil fyrir sér á allan hátt og jafnvel ekki óhugsandi, að Japanir hefðu algjörlega á réttu að standa. Þó var enn ekki séð fyrir, hvernig Japön- um myndi takast að gera þetta varnarbelti sterkbyggt utast sem innst. En hvar var veilan? Allt virtist þetta svo sterk- byggt að sjá, — en þó hlaut einhver veikur blettur að finn- ast. Og í raun og veru voru þeir líka fleiri en einn. Það voru að minnsta kosti tvær höfuðskyssur auðsjáanlegar, sem Japanir höfðu gert. Önnur lá í því, að fullgjöra ekki varnarlínuna, og hin var sú, að gera varnirnar eins mis- traustar og þeir- gerðu. — Eg skýri hér nánar, hvað ég á við: Japanir hagnýttu sér hvergi nærri til fulls sig-urmögu- leika þeirra í Nýju Guineu. Japanir gerðu rangt í því að gera ekki ráð fyrir því, að flugtækni Bandaríkjamanna myndi aukast og fullkomn- ast á allan hátt og komast langt fram úr Japönum á því ‘sviði, jafnvel á skömm- um tíma. * Mistök Japana á Nýju Gui- neu eru einhver hin söguleg- ustu í styrjöldinni. Það hefði átt að vera hægðarleikur einn íyrir Japani að leggja undir sig hverja eyjuna á fætur ann- arri í Indonesiska-heltinu. — Bretar höfðu gefizt upp á Ma- iaya-skaganum. Hollendingar börðust hraujstlega á' iSiumatra, Borneo og Celabes, en áttu við ofurefli að etja. Japanir kom- ust á norðurströnd Nýju Gui- neu fyrr en varði. Ástralíu- menn háðu strangar orustur til þess að verja Port Moresby, sem er einkar mikilyæg höfn. Það er langt frá því, að þessi tilraun þeirra til þess að halda síðasta varnarvirkinu, svo Jap- anir gætu ekki ráðizt á még- inland Ástralíu, væri auðveld. En þá var það á bápunkti or- ustunnar, að Japanir lögðu á flótta, — án ástæðu, að því er virtist, því aðstaða Banda- ríkjamanna var hin hörmuleg- asta og só’knarmöguleikar fyrir þá bókstaflega engir. En hvern- ig sem stóð á þessu. lögðu Jap anir á 'flótta, skyndilega og fyrirvaralaust norður á bóg- inn. Þett varð til þess að gjör breyta .gangi .allrar Kyrra hafsstyrjaldarinnar Skömmu eftir undanhaldið frá Port Moresby, reyndu Ja- panir að bæta upp ósigur sinn með því að senda flotadeild suður fyrif Nýju Guineu. Flotadeildinni var fylgt' eftir af bandarískx-i flotadeild; síð- an hófust þarna hinar fyrstu aivarlegu orustur fyrir jap- anska flotann á Coral Sea. Orusta þessi var fyrsta veru- lega gagnráðstafun banda- manna á bessum vígstöðvum. Japönum hafði láðst að styrkja vztu varnarlínur sínar til fulls. Árás Bandaríkjamanna á Gu- fiaupum tómar ffösknr Móttaka í Nýborg. áfeitgisverzlun ríkisins. ú IVAR LO-JOHANSSON hið frsðga nsÉia skáld o| rithöhmdur á ferl Lesl greinar feans frá Danmörku og Horegi, sea í AlþýðublaSinu einu ailra isienzkra blala. Fyrsfa greinin kemur í þessari viku. adialcanal vei'k'ti þó aðstöðu Jap ana enn meira en áður hafði verið gert. Amerískir vísindamenn störf- uðu af nákvæmni og stöðugu áframhaldi að því að full- komna og samhæfa getu flug- hers og flota sem mest í á- tckunum við Japani. Flughar og floti Bandaríkjanna- komst nin þetta leyti á það stig, ssm'x xyllilega er sambærilegt við beztu íandherdeildir þeirra. Á- rangur . allra þessara framfara og. tæknisaukningar eer sá, að Japanir hafa orðið fyrir hverri árásinni og innrásinni á fætur annarri, sem þeir þó alls ekki bjuggust við. Það kom þó ekki allt í ljós í fyrstunni, sem Bandaríkja- menn höfðu á prjónunum í stríðinu við þá gulu. Meira en fjögur þúsund míl- ur liggja frá undii'búnings- stöðvunum á strönd meginlands Ástralíu til sumra árásar- siöðvanna. Mikii hætta stafaði a-f óvdnaflotanum, einkum þar sem hann var í mikilli nlálægð en siglingaleiðir Bandaríkja- manin'a ilangar og hættulegar. . En hugrekki og geta þeirra amerísku virtist aukast við hverja raun. Bandaríkjamenn framleiddu fjöldann allan af dlls konar hjálparskipum, sem - aðstoðuðu herskip og önnur ! fíutningaskip Bandaríkja- manna á hinunx löngu og erf- xðu siglingaleiðum. Framleidd voru olíustöðvaskip, spítala- skip og alis konar skip önnur í því augnamiði. Floti Banda- ríkjamanna varð á þennan hátt miklu óháðari heimahöfnum sír.um heldur en hann vkr áð- ur. FÍugliðið' hjiálpaðd flotan- um einnig mjög mikið. Sam- vinna jókst milli flotans, flug- herslhis og landhersins meira en nokkru sinni fyrr. Áætlanir Japana hafa verið gerðar að engu; ?— því nú er svo komið, að hersveitir banda- manna leggja undir sig bvert landssvæðið á fætur öðru • og . nálgast Japan óðfluga. Ekki er því að neita, að árangúr þessi 'nefur - náðst einungis með gíf- urlegum átökum og fórnum í orustum, — eyju af eyju. En bandamenn hafa sett sér það mark-mið að hika aldrei. Banda- ríski flotinn treystir aðs-töðu sína sífellt betur á Kyrrahafi og lið-ssveitir þeirra á eyjunum, en á meðan fara Bretar inn urn ,,bakdyrnar,“ — Kínamegin. Nú þegar hefur verið ráðizt á eitt af innstu virkjum Jap- ana, —- Ryukyu-eyjiarnar. Það er með Japani eins ög apann, sem ekki náði hnetunni upp úr krukkunpi forðum; — iþeir hagnýta sér ekki. o.g kunna ekki að verja aðstöðu þá, sem þeir álpast til að sikapa sér um hríð. Svo alvarlegt var ásta-nd- ið orðið, að Japanir réðu einir Austur-Asíu og áströlsku eyj- unum. Maður þarf ekki mikið að beita ímytxdunaraflinu til þess að sj'á, hvernig fara muni í Kyrrahaf'sstyrjöldinni. Jap- anska heimalandið er nú þegar komið í gifurlega hættu. Banda •ríkjamenn sjá þegar takmarkið. Þfeir eru begar farnir að beita einföldum og auðveldum hern- aðaraðferðum. > Þegar síðustu hindruninni, Okinawa hefur verið rutt úr vegi, eru lóka- átökin ein eftir. Nú, þegar Evrópustyrjöld- inni er lokið, ættu átökin gegn Japan að verða auðveld-ari en elia og styrjöldinni við þá að verða lokið innan mjög langs tíma. Stöðugar árásir eru gerðar á bækistöðvar og iðn- aðarsvæði Japana, bæ$i dag og nótt, sem Japanir ráða ekkert við. Japanir mega sjá fram á það þcgar, — hafi þeir ekki séð það fvrr, — að barátta þeirra er öldungis vonlaus og aðstaða þeirra fer hríðversnandi með degi hverjum. Japanir stofnuðu löndum og þjóðum Kyrrhhafssvæði'sins og Austurlanda í mikla hættu með brölti sa'nu 1941. Síðan hefur framkoma þeirra orðið til þess, að þeir hafa sjálfir komizt í þá kröppu gildru, sem þeir munu ekki losna úr héðan af. Hætt- an færist óðum nær heimalandi þeirra. Lokaorustan, — dauða- stríðið, — hún er að nálgast.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.