Alþýðublaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 6
6 Á mynd þessari sést Joe Louis, hneíaleikarinn frægi, vera að ræða við konu síria, Marva Trotter Louis og dómara, um skiln- aðarskilmála sína, en hjónin hafa ákveðið að slíta samvistum. Hjónaskilnaður. ASÍÐASTLIÐNU vori skrif- aði ég, samkvæmt tilmæl- um ihr. Jóns Eyþórsáonar, veð- urtfræðings, riltdóm um bókina „Irman sviga“ eftir Halldór Stefánsson. Grein þessi, eða öllu héldur ýmislegt úr henni, birt- ist siðan í apríl hefti bláðs, sem Samvinnan heitiir, en nefndur Jón Eyþórsson er einn af rit- stjórum þess. í sað þess að birta grein mína óbrenglaða, eins og ég gefck frá henni, þá er viða vifcið við orða lagi svo, að breytt er algjör- lega um stiílblæ og hugsuri, en auk þess er þar bætt inh heil um málsgreinum ,sem ég hefi hvoriki hugsað eða ritað, né mundi. vilja gera að mónum orð um. Þar sem ég tel að'slik m,eð- ferð á ritsmiíði, sem er .samin og undirrituð af mér, falli beint unddr hugtak-ið skjalafals og varði þess vegna við refsilög, hefi. ég fcært þetta til sakadóm ara og krafist' þess, að málið verði tefcið til rannsóknar og því næst höfðað mál gegn þeim, sem sekir kunna að reynast. Reykjavík. 18. jiúná 1945. Anna frá Moldnúpi HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN? frh. af 4. sáðu. starfi við Háskólann og samræmt að svo mifclu leyti sem unnt er starfinu við fyrirthiugaða íslenzk- íslenzfca orðabók og íslandslýs- ingu, — Hugsanlegt er ( ég hef ekki enn myndað mér sjálfstæða skoðun inn það), að réttast væri að semja fyrst alfræðibók’ er tæki aðeins til íslenzks efnis og nota mætti í bili sem viðauka við út- lend alfræðirit. Slíkt rit yrði að^ eins fá bindi, og mætti síðan fella það inn í stærri, almenna alfræði bók, er ég tel, að verði að vera töluvert stærri en hið fyrirhug- aða fræðirit Fjölsvinnsútgáfunnar, ef hún á að geta orðið ígildi sæmi- legrar .útlendrar alfræðibókar.“ Þpssi hugvekja dr. Siguróar Þórarinssonar ætti að verða út gefendum hinnar fyrirhuguðu alfræðibókar hollt íhugun arefni, Það hefir sannast að segja margan furðað, hve létti lega þeir hafa hugsað sér að hrista slikt verk út ' úr erm- inni. 17. júní í Grindavík. 1* OKSINS rann hann upp þessi langþráði dagur, sem í fyrsta skipti, frá sköpun skyldi vera hátíðlegur haldinu í Grindavík, fyrir forgöngu hreppstjóra og hreppsnefndar, samkvæmt fyrirski.pun ríkis- stjórnarinnar. Dagurinn byrjaði þannig, að þrútið var lofit, en Sbrátt tók að 'birta, og þegar fram á daginn leið, var bæði sól úli og sól inni. og þar af leið andi sól í sinni í hvers iuanns ihjarta. Enginn úr sveitinni þurfti að fara í aðrar sveitir, til þess að sfcemmta sér, nú skyldi allt fullnægjandi heima. Skemmtunin hóf&t með skrúð göngu sfcáta undir fána í fcirkj- una, hyllandi hann þar, ásamt hinum skrautlega fána, sem velstæðir vinár kirkjunnar höfðu gefið henni. Messan fór fram á sinn venjulega hátt, söng þar hinn 30 á/ra þaulæfði kirfcjufcór, það sem prestur á- kvað. Presturinn flutti því næst ræðu. Að messu lofcirmi gékk hinn fjölmenni söfnuður í skrúð- göngu upp í samkomuhús kven- félagsins. Það var nú aðal trukk ið. Þar ílútti hreppstjórinn all- kröftuga ag snjalla ræðu. Þvá næst söng fcirkjukórinn mörg ættjarðarájóð og ýmsa fána- söngva. Kórinn virðir það miífcils og I þakkar, :hve góðan tíma hann fékfc til undi.rbúnings. Þvá mörg um verður á að panta ekki söng fyn- en á siðustu stundu. Að endingu auðvilað dans. Þess skal einnig getið, að fán- :inn blakti hjá fjölda húsa í Járngerðarslaðahverfi, mun þó hafa verið meiri. brögð að því í Þorkötlustaðahverfi, gott ef þeir ekki flögguðu yfir fénu sínu uppi á Vágdísarvöllum og á Krásuvík. Af þessu geta nú önnur bæj- arfélög séð, að Grindavík getur verið með. Á. Helgason. ALÞYÐUBLAPIO ÞriSjudagur 26. júm 1945 Ummæli amerískra blaða um píanóleik Rögnvalds SigurjÓns- sonar. UNDIR FYRIRSÖGNINNI „Píanóhljómleikar Rögn- valdar Sigurjónssonar hljóta mikið lof“, skrifar dr. Glenn Ðillard Gunn í ,,Times-Hetrald“ í Washington 11. júní: „Tónlistarlíf íslands hlýtur að hafa náð talsvert háu stigi, úr þvi að þar hefir skapazt ann ar eins meistari í tækni og tón listartiLþrifum og Rögnvaldur Sigurjónsson, sem lék í gær- kveldi í National Gallery. Þessi ungi píanóleikari hefir gífurlegt vald yfir nótnaborði slaghörpunnar. Hann hefir geysi-kraftmikinn tón og á samt yfir mikilli mýkt að búa. Hann þekkir margar listastefn ur og virðist einkum geðfellt að leika hina glæsilegu kafla Prokofieffs. Efnisskráin var samin utan um hina miklu- H-moll sónötu Liszts. Hver sá sem ræðst í að leika þetta steigurmikla lista- verk með þeim kjarki, skilningi og tækni, sem það krefst hlýtur að vekja virðingu kunnugra manna, enda þótt á kunni að greina um einstök atriði í með íerðinni. Þessi sónata hefir inni að halda næstum hvert einasta af vandasömustu atriðum píanó- leiks og virðist sjá fyrir flestar mú'síkstefnur nútímans. Um leið er hún hámarkið í þeirri iist að fara með stef og um- breyta þeim. Það er ekfci hægt að fullyrðá að Sigurjónsíson hafi útskýrt fyllilega hirin mikla boðskap þessa verk. En hann hvikaði ekki frá neinu af erfiðleikum þess og birti mikið af hinni gióandi rómantífc þess. Hinar háðslegu nótnasagnir í sfcerzóinu fóru heldur ekki framhjá honum. Næstur Liszt að háðslegri andagift er Prokofieff, og er hún áberandi í laginu „Sugge- stion Diabolique“, sem Sigúr- jónsson lék - af skapi og inn- blæstri. Á undan Prokofieff lék hann tvær prelúdiur eftir De- bussy, hina lotkenndu „Bruyer es“ og gamansömu „General ' Lavine“. Með Chopin sýndi Sigurjóns ; ron æsku sína og þær takmark- i aoir, sem skólagangan hefir sett. Hann lék F-dúr Nocturne með hlýjum. syngjandi tón og' fallegum stíl. En honum tókst miður með mazúrkána op. nr. 7 nr. 5, op. 41 nr. 4 og op. 63 nr. 5. Ef til vill hefir hann ekki heyrt hina slavnesku listamenn Rachmaninoff og Horowitz leika þessa gimsteina slavnesks cónskáldskapar. Hann virðist taka pedala- bendingar hinna þýzku útgef- enda alvarlega, þótt þair séu í móisögn við stil Cíhopins i mazúrkum og völsum. Efnis- skránni iauk með tokkötu. Schu manns.“ í „Bvening Star“ skrifar El- ena de Sayn á þessa leið: . . . „Leikur hans minnti á hin meistaralegu tilþrif (virtu- osity) liðinn tíma. Áiheyrendurnr hrifust þegar með af meðferð hans á tokkötu og fúgu í D-moll eftir Bach (Touisig). F.ingur hans er stál- harðir, og hann hefir einbeitni í flutningi og listrænt hugar- flug, sem augljósara varð í hinni sjálfstæðu meðferð hans á H-moll sónötu Liszts, sem hann lék í hinum rétta anda Liszts. í henni kom í ljós drama tísk ákefð og ástráðufullar upp- hrópanir en þess á milli syrigj- andi mýkt, sem píanistinn lét í Det Kgl. Utemáksdepartment har meddelt at nord- menn og útlendinger skal söke innreisetillatelse í Norge hos Sentralpasskontoret, Akersgaten 44, Oslo, pá skjesma som fáes utlevert i det norske generalkonsulat, Hverfis- gata 45. — Videre má norske statsborgere som reiser til Norge den forste tid efter frigjöringen, ha sine pass kontroll- stemplet av Legasjonen. En skal peke pá at det er straff- hart á komme til Norge uten pass i kontrollstemplet stand. Pass og kontrollstemple trengs ikke for norske sjö- menn i utenriksfart dersom de har den britiske registrer- ingsbok for utlendinger, mens sjöfolk som ifcke has denne registreringsbok, má skaffe seg pass i kontrollstemplet stand pá vanlig vis. Det er ved provisorisk anordning av 21. juli 1944 fast- satt nærmere bestemmelser om at sjömenn som er norske borgere eller har fast bopel í Norge skal under vdsse forutsetninger ha krav pá fri reise med underhold til hjemsted eller oppgitt bopel i Norge, nár forholdene til- latfer det ög de herfor utferdigede regler efter Handels1- departementets nærmere bestemmelse er trátt ikraft. Det er- ennvidere av Sosialdepartementet den 7. april 1945 utferdiget forskrifter om fri hjemreise for nordmenn som pá grunn av krigen har oppholdt sig utenfor riket. Enhver som reiser til Norge, har vaksinasjonsplikt mot typhoid, kopper og difteritis. Norske statborgere kan bli vafcsinert hos marinelæge, sanitetskaptein Per Varvin, hj. av Eiriksgata-Hringbraut, kl. 10—12 og 14.30—16.30, lördag bare 10—12. Interesserte kan ved henvendeise til generalkonsu- latet fá nærmere opplysninger om de foran nevnte hjem- reisebestemmelser hver virkedag mellem kl. 14—16, lör- dag undtatt. Kgl Norsk Legasjon, Reykjavik, den 25. juni 1945. Ijós í samræmi við tilgang höf- undarins. Þótt Rögnvaldur Sigurjóns- son sé enn ungur að árum, flyt- ur hann tónlist margra tíma af miklum myndugleik. Þegar undan eru teknar þrjór sónöt- ur eftir Scarlatte, GLmoll, C- moll og D-moll, þar sem nokk uð skorti á rósemi, sýndi hann mikinn listarþroska. Hann léfc hina fjarrænu prelúdíu ,,Bruy- eres“ eftir Debussy, sem minnir á ilmandi rósarunn, og hina víxlhrynjandi „General La- vine“ eftir sama höfund, og h'na harðneskjulegu „Suggest ion Diabolique“ eftir Prokofi- eff. Skáru þessi viðfangsefni sig frá hinni yndislegu Nocturne Chopins í F-dúr (op. 15. nr. 1) og þremur mazúrkum hans. Það var pdnkennilegt að Iiitta fyrii siavneskan hita í túlkun Prokofieffs og Chopins hjá ís- lenzkum píanóleikara. Hljóm- leikunum laufc með glæsilegri meðferð á hinni erfiðu tokkötu Schumanns.“ Flnnbjöm Þorvakb- soií setur nýff mel. A INNANFÉLAGSMÓTI IR. siíðatliðinn laugardag setti Finnbjöm Þorvaldsson nýtt met í 200 metra hlaupi. Hljóp hann vegalendina á 23.0 sek. og er þaS einu tíunda úr sek. betra en met Sveins Ingvarssonar, sem hann setti 1938. Finhibjörn vann einnig 60 mleitra hlauipið oig hljóp það á náikivæ]ie!ga isaana tiíirna ogt metið- — 7.1 siek., — en það var sett af Jólhanni Bernhard, ÍKR. 1943. Á sunnudaiginn var keppt í 4-{- 100 m. boðthlaup fyrir drerugi. Setti A sveitin nýtt drengjamet á 47.9 sek. Gamla metið — 48.0 sek. — átti drengjasveit ÍR fró 1943. 2. flokkur úr knatt- spyrnufélögunum á Akureyri hafa keppf hér í bænum að und- A Ð UNDANFÖRNU hafa- ■**■ dvalið hér á bænum úrval úr 2. ifl'. fcnattsyrnufélaganna á Akuréyri, K.A. og Þór og 'hafa þeir keppti við 2 fl. þriggja félaganna hér í Reykjavík, Fram, KR og Val. Hafa leikirnir farið þannig að KR. vann Akureyringana með 3:2. Fram gerði jafnteflá: við þá, l.T. en Val unnu þeir með 2:0. Bæjarráð hefur samþykkt að veita Kvenn félagi Hallgrímssóltnar leyfi til að ihalda útiskemmtun í Hljómskála- garðinum laugardagskvöldið 30 og sunnudagipn 1. júlí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.