Alþýðublaðið - 26.06.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 26.06.1945, Side 7
Það tilkynnist hér röeð, að maðurinn minn. Jesis Figved andaðist í New York 23. þ. m. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Guðrún Figved. Þökkum innilega auðsýnda samúð og v.ináttu við fráfall og jarðarför Svems A^aisteisis HJaltasonar. #• Aðstandendur. Jarðarför elsku sonar okkar og tíróður, Filippusar Svavars Guðmannssonar fer fram frá^Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Einholti 7, klukkan 1 e. h. Rannveig Filippusdóttir, Sigríöur Guðnumdsdóttir, Guðmann Hannesson. Rúnar Guðmannsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við frá- fall litla drengsins okkar. inga Stei«|ars Jensen. En sérstaklega viljum við þakka systkinum okkar og vinkonu Stefaníu Ólafsdóttur, ásamt prófessor Guðmundi Thoroddsen og frú, fyrir, ómetanlega aðstoð veitta í veikindum hans. Helga og Sófus Jensen Cecil Jensen. Móðdr mín Margrét Eyjólfsdóttir, frá Vestmannaeyiumf andaðist á Landsspítalanum 24 þ. m. Jarðarförin auglýst síðar, Fyrir hönd barna hennar, tengdabarna, barna-barna og syst- kina Óskar Illugason. S.I.S. Framhald af 2. síðu l»riðjudagur 26. júní 1945 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, „simí 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur amiast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 3.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 iHádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómpiiötur: Lög úr óperett um óg tónfilmum. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lönd og lýðir: Þýzka banda lagið (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21.10 Erindi: Um ullarverkun og ullarmat (Þorvaldur Árna- son ullarmatsformaður). 21.30 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Séra Garðar Svavarsson bi.ður iþess getið, að viðtalstími sinn í sumar verði alla virka daga kl. 6—7 síðdegis. Skipafréttir • Á sunnudagskvöld kom Gyllir og Sindri frá Englandi. — Naro fór í fyrradag. — Hafsteinn kom frá Englandi í fyrradag. Færeyska skipið Elisabet kom á sunnudag- ínn. — í gær fór Sindri ihéðan til Akraness. —- Þór kom í gær til Reykjavíkur. f éiaflslH. 1 FARFUGLAR. Vikivakaæfing í kvöld kl. 8.30 e. h. í fundarsal Alþýðú- brauðgerðarinnar. HORNSTR AND AFERÐ. 6. júlí n. k. verður farin halfsmánaðar gönguferð um Vestfirði og Hornstrandir. — Gengið frá Brj'ánslæk um Arnarfjörð og Dýráfjörð til Þingeyrar. Þá haldið til ísa- fjarðar, yfir Djúpið að Ströndunx. Síðan gengið um Strandirnar, og ef tími og veður leyfir, verður farið til Furufjarðar og gengið yfir Drangajökul niður á Snæ- fjallaströnd. — Áskriítarlisti liggur frammi í skrdfstofunni annað kvöld (miðvikudag) kl. 8.30—10 aðeins. Þar verða og gefnar nánar upplýsingar varðandi ferðina. (Þeir, sem ekki geta skrifað sig á list- ann á þessum tíma, hringi í síma 4072 dagana 28. og 29. þ. m. eftir kl. 7 síðd.). NORÐUR- og AUSTUR- FARAR. — Fundur verður, haldinn í kvöld kl. 10.30 í fundarsal Alþýðubrauðgerð- arinnar. Áríðandi að allir mæti. Takið farmiðann um leið. ST. ÍÞAKA nr. 194. fundur í kvöld kl. 8.30. Stórstúku- fréttir. — Fjölmennið. ! Preslasiefnan. . -t - Frh. af 2. siðu. arlegum og andlegum efnum i öllum skólum landsirLs, æðri sem lægri. Taldi prestastefnan, að íhlutun kirkjunnar um krist indómskennslu og val manna til þess starfa ætti að vaxa mjög frá því sem nú er. Prestastefnan lagði áherzlu á að kennslan i guðfræðideild há skóliants verði aukin svo ,sem 3. gr, laga nr. 31. 12 fébr. 1945 mælir fyrir og skoraæ á rikis- stjórnina, að sjá um, að skip- aður verði þegar dósent við deildina eins og nefnd lög mæla fyrir um. Þá skoraði prestastefnan á ríkissftjórnina, að láta eigi. drag ast að stofna vinnuskóla fyrir siðferðislega vangjæfa ung- linga. Ennfremur skoraði presta- stefnansá ríkisstjórn og alþingi, að eigi verði veitt lægri upphæð til bygginga á prestsetrum á 5—6 naestiu ánum en gent var í síðustu fjárlögum. Prestastefnan ályktaði að æskilegt væri. að 3 prestlærðir menn væru sendir til útlanda til að kynna sér trúmálastarfs- ,semi nlágrannakirkna , vorra, ennfremiur að norskum og dönskum prestum verði boðið hingað til lands. Prestastéfnan taldi. nauðsyn- legt að prestar reyni eftir fremsta megni að fá sem flest heimili til að taka upp hús- lestra að nýju og yfirleitt efla alla heimi.lsguðrækni. Ennfrem ur að pró.fastar landsins beiti sér fyrir, að trúmálafundir -verði haldnir árlega í prófasts dæmum þeirra. Pres'tastefnan skoraði á • al- ingi, að semja sem fyrst iög um, að sérstakur prestur verði bú- settur að Hólum í Hjaltadal og ha-fi íhann umsjón með kirkju staðarin-s. Þá leit prestastefnan svo á, að ekki væri vansa- laust hvernig -búið væri að hi.nu forna biskups- og menntasetri, Skálholti. Taidi prestastéfnan- að þar þyrfti að reisa veglega dólmkirkju, hðlzt í svipuðu fonmi og dómkirkja Bryn.jól'fs Sveins sonar ibiiskiups var. Eimniig mæl<ti prestastefnan með því að reist ur yrði .menritaiskóli heim-a í Skálholti. Var þeirri, ósk beint tii kirkjumálanefndar, að gerð verði nákvæm áætlun um fram kvæmdir þær á Skálholti, sem sérsta'klega miða að þVí að verð veita -sögulegar og kirkjulegar mi.njar og tengja starfsem-i þá, er fram fer á staðnum, v,ið bisk upsdæmið að nýj-u. Loks skoraði prestastefna-n á alþingi og ríkissljórn að taka til íhugunar framkomið frum- varp forseta sameinaðs alþi.ng- is um ríflegan -síyrk til kirkju bygginga í landinu, enda sé það tryggt að eignar- og um-ráðarétt ur. safnaðanna yfir kirkjunum sé í engu skerlur. Benti presta stefnan á, að söfnuöum lands ins væri yfirleilt ofvaxið að reisa kirkjur af eigin rammleik, Sem sa-msvari kröfum tímans og framtíðin geti við unað. Útvarpstíðandi. 5. hefti 8. árgangs eru kbmin út. Af efni ritsins má nefna: Sind- ur, Um sumardagskrána, viðtal við formann- og skrifstofustjóra Út- varpsráðs, Tvö kvæði, 'eftir Ingölf Jónason, iþýðing útvarpsins á stríðs tímum, viðtál við Svein Ingvarsson forstjóra Viðtsekjayerzlun ríkisins, í þá, daga smásaga eftir Guðmund Kr. Eiríksson, Útvarpið og R-oose- vel-t Bandaríkjaforseti grein éftir Benedikt S.. Grlöndal, Hið helzta í dagskránni, Tvær Vesturííslenzkar listakonur o. -fl. ALÞÝOUBIAPW Veðreiðar „Fáks" Mýff me! setf á 350 mefra spretifæri APPREIÐAR ,,Fáks“ fóru frain á skeiðvellinum við Elliðaár í fyrradag. Alls voru reyndir þar 19 hestar, og 'var sett nýtt met á 350 metra sprett færi. Var það Kolbakur, eig. Jóhann Guðmundsson, sem setti metið og hljóp vegalendina á 25. 5 sek. fyrra metið var 25,6 sek. það átti Drottning eig. Þorgeir í Gufnuesi, sett 1938. Hér fara ,á eftir úrsli.t veðreið ann-a í ei-nstökum flokkum: Skeið, 250 metra: Fjórir h-estar tóku þátt i skeið in'u og fóru leikar þannig 'í fyrra hlaupinu: 1. Gletta (Vilborgar Guðmunds dóttur). 24,7 sek: 2. Randver (Jón í Varmadal) 24,8 sek. 3. Þokki (Fr.iðri.ks Hannesson- a-r) 25,5 sek. Þessir þrír hestar kepptu svo til' úrslila o-g lauk þeim þannig: 1. Randver á 24,22 sek., en það er mettími. 2. Gletta á 24,3 sek. 3. Þokki á 25,0 sek. 300 m. stökk: Á 300 metra stökki voru réyndir 9 hestar og var keppt í tveim iri.ðlum. í fyirra riðli varð fyrs-tur Hrímnir (Jóhanns Guðm.) á 24,8 sek., annar Frey- faxi (Ól. Þórarinsson) á 24,8 og þriðji Geysir (Kristihs Einarss.) | á 24,9, en í seinni ri.ðli varð s fyrstur Sörli (Ásíbjörns Sigur- | jónssonar) á 22,5 sek., annar Hirlímfaxi (Sig. Hallbjarnarson- ar) ,á 22,6 sek., og þriðji Jarp- ur (eign Happdr. Hestam.fél. Hafnarfjat'ðar). 'á 22,8 Úrslit á þessu sprettfæri urðu ■sem hér segir: 1. Freyfaxi. 22,9 sek. 2. Geysir 23,0 sek. 3. Hrimnir 23,0 sek. 4. Jarpur 23,2 sek. 350 m. stökk: Reyndir 'voru 5 hestar, þeir fljótustu, sem til -munu vera hér á 1-andi núna. Timi. náðizt ekki í tveimur fyrstu sprettun- um, en í lokaspretti urðu úr- slitin þessi: 1. Kol'bakur ( JÓh. Guðmunds- sonar) á 25,5 sek., sem er nýtt imet á þessu sprettfæri 2. Ör (eign h.f. Sprettur) 25,8 sek. 3. Kolbakur (Ásbj. Sigurjóns- sonar) 26,2 sek. 4. Hörður (Finnboga Einars- sonar) 26,0 sek. Veðbankinn slarfaði og gaf hann mest 25-faldan hagnað á ýiolbak (Jóh. Guðmundssonar). Silfui'brúðkau}) - eiga í dag Steindór Kr. Ingi- mundarson, verkstjóri og Oddný Hjart-ardóttir, Teig, Seltjarnarnesi. Tilkynning frá Nýbyggingarráði Nýbyggingarráð -hefur í sam- ráði við ríkisstjórnina ráðið dr. Björn Jóhanpesson, efnafræðing til þess að fara til Norðurlanda og Englands' til frekari athugunnar á mögu'lei-kum til að reisa hér verk- smiðj.u til framleiðslu köfnunar- efnisáburðar og xmin hann nú á förum. Dr. Björn Jóhannesson lauk prófi við poly-tekninga s-kól- ann í Kaupmannahöfn árið 1940. Hann stundaði síðan framlhalds- nám í Bandaríkjuni.im í 3h ár og varði doktorsritgerð sína við Cor- nell--háskólann þar. Síðan vouu ýmis máil rædd oig ma-r'ga-r átyktaniir geriðar. Meðail an-nans var rætt um áburðar verkismiðijiu ‘Oig sámlþykkt að áillylkta að þýggjla ,bær!i tslíka verlksimíiðijiu stnax á -næsitia ári. Samþykkti fundurinn að skora á rlikisstjórnina að beita sér fy-rir þessu máli, en færi: hinsvegar svo að stjórnin vildi ekki siinna því, þá að fel-a stjórn S. í. S. að hefja undirbúning að því -að reisa áburðabverksmiðju og leita styrks frá ríkinu til f ramkvæmdanna. Fundurinn ræddi nokkuð þau bolabrögð, sem kommún- i.star beita um þessar mundir í Kaupfélagi Siglfirðinga, og er Ólafur Jóhannession lögfræðing ur nýkominn að norðan og hef ur verið að kynna sér það málr Hins vegar tók fundurinn ekká neiina ákvörðun -um hverja af- stöðu isambandið tæki til þess félagsskapar, en gaf stjórn þess umboð til að ráða fram úr því þegar málið er rannsakað að fullu. Að lokum var stjórn sarri- bandsins þökkuð stöTfin á árinu: og öllum framkvæmdarsltjórum sambandsins erlendis send kveðjuskeyti. með þökkum fyr ir vel unnin störf. — Frá íram- kvæmdarstjóra sambandsins í Leeth, Sigursteini Maignússyni barst fundinum kveðjuskeyti. Um 30 þás. krónur sðfnuðusf á jkfða- daginn' hér í Rvík. "p* INS og menn muna hafði Í.S.Í. fjársöfnun hér í bæn um og- víðar um land í vetur á hinum svonefnda „skíðadegi“, með það fyrir augum að styrkja fátæk skólabörn til skíðaiðkana og gera þeim fært að eignast skíði. Nú haf-a skýrslur um söfnu-n- ina 'hér í Reykjavík borizt og héfur söfnunin nu-mið nálægt 30 þús. krónum. Frh. af 2. síðu. unina. Meðal greina, sem hann hefur skrifað um þetta efni er löng igneiin' eftir hiann i nóveim 'ber hefti Nordmanns For- bundet, sem gé-fið er út í Norð- ur Dakota, og pnnur grein er e'ftir Riöhard Beck, í desember- ■hiéfiti timarits, er nefnisft The Friend og geftið er út í Minni- apol-is. í báðum þessum tíma- ritum eru birlar myndir af for- seta íslands og mydi,r frá lýð- veldishátíðinni 17. júní 1944. að Þingvelli.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.