Alþýðublaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 8
8 ALBafPUBLAPiÐ l*ríðj»4ag*rr 2.6. júttá 1645 ■nTIARNARBlÓoi Asnrífci og ástir ÍNo Time for Love) Amerískur gamanleikur CLAUDETTE COLBERT FRED MACMURRAY Sýad kl. 5, 7 og 9. mb BÆJARBlÓ —. Hafnarfirði. Engin sýning í kvötd vegna iýningar SKÖMMU FYRI'R ANDLÁT- IÐ ,„Það er að minnsta kösti ek-ki skynsamlegi,11 sagði frú Lam- bert. „Og án þess að ég sé neinn að ávíta,“ sagði Kara, „þá élát ég að það sé læpast siðsam,legt.“ Júlía sýndi þeim kjóla sin.a, og fyrsta fimmtudaginn, sem hún var þar,- urðu langar umræður um það, i hverju hún ætti að vera, þegar ábótiinn og liðsforinginn kæmu. Köru og móður Júlíu varð talsvert sundurorða, því að móðir hennar var á þeirri. skoð- un, að hún gæti óátalið verið í samkvæmiskjól, úr þvi að hún hefði slikar flikur meðferðis, en Kara taldi það þarfleysu og jafnvel óviðei.gandi.“ „Þegar ég heimsótti iþi-g á Jersey, man ég, að þú fórst i kvöld kjól, ef þú áttir von á gestum.“ „Það er auðvitað lausnin, að hún verði í kvöldkjól.“ Þær lilu til Júlíu, báðar mjög eftirvæntingarfullar. En Júiía hrisfi höfuðíð. „Ég myndi heldur svei.pa um mig iikklæðum.“ Kara v.ar í borðalögðum kjól úr þykku silki, mjög liáum í hálsmálið. Kjólll systur hennar var svipaður, en auk þess var hún með knipplingasjal sitt og hálsfesti úr tilbúnum steinum. Liðsforinginn var lítill, þrekinn maður, mjög hrukkóttur í andliti, með grátt snöggklippt hár og kolsvart, litað yfirskegg, sem hann hirti og vandi áf mikiUi natni.. Þótt. hann vær kominn hátt á áttræðisaldurinn, var hann alltaf að stíga ofan á tána á Júlíu meðan 'þau sátu að snæðingi, og á leiðinni út úr borðstofunni |.sá hann sér færi á að klappa á brjóstin á henni. Hún gekk með virðulegu fasi inn í setustofuna, en með sjálfri sér var hún að hugsa um þær tilfi.nningar, sem hún hafði vakið hjá sessunaut sínum Þær báru hama ekki svona á höndum sér vegna þess, að hún var fræg leikkon-a, heldur af þvi að' hún var þreytt og þafnaðist hvildar. Júlía var forviða, er hún komst að raun um, að þvi fór fjarri, að þær gerðu sér neitt far um að sýna hana eða hampa | henni framan í bæjarbúa. Þær. fóru ekki einu sinni. með 'hana til * kunningjanna. Einn sið, sem tíðkaðist á Jersey, hafði Kara ekki lagt niður, þegar hún kom til St. Malo. Hún drakk enn te um mi.ðjan dag- inn. Dag nokkurn stuftu eftir komu Júlíu, réðust þær í það að bjóða fáeinum konum að drekka te með þeim. Þá sagði frú Lam- bert við dóttur sína: „Við eigum ýmsa góða vini hér í St. Malo, dóttir mín, en auðvitað líta þeir sem aðrir á okkur eins og útlendinga, þótt við séum búnar að vera hér nokkuð lengi. Þess vegna verðum við að vera varkárar i dliliu ok .gæta sómsi okkar. Auðivitað erum við ekki að biðja þig að skrökva neinu, en Kara heldur að það sé Herra guð i himnasal, haltu mér við trúna. Kvíði ég íyrix Kaldadal; kvölda Lekur núna. Jón Vídalín biskup. * * * , VÍSUR ETFIR SIGURÐ BREIÐFJÖRÐ: Að lifa káíur lízl mér máti beztur; þó að bjáti eitthvað á, að því hlátur gera má. Ég er eins og veröld vill velta: — kátur, hljóður. Þegar við mig er hún ill, ekki’ er ég heldur góður. heppilegra, að þú hafir ekki orð á því að þarflausu, að þú sért leikkona.“ Þetta var eins og stökkt væai köldu vatni á Júlíu, en svo áttaði hún sig, og þá langaði hana mest til þess að skella upp úr. „Ef einhver kunningjakonan, sem við eigum von á, skyldi spyrja þig hvað maðurinn þinn gerði — væri það þá ósannindi, þótt þú segðir, að hann væri kaupsýslumaður?“ „Síður en svo,“ sagði Júlía og lét eftir sér að hrosa. „Auðviíbað vituim við, að ensíkir leikarar em ekki eins og þeir frönsku. Það er nú hér um bil undantekni ngarlaust, að frönsk leikkona á sér einhvern — hvað má ég segja? — friðil.“ „Guð komi til!“ sagði Júlía. Það leið ekki á löngu, unz hún gat farið að hugsa geðbrigða- laust um Tomma og líf sitt í Lundúnum. Það var orðið henni svo fjarlægt, og sigrar þess og Iþjáningar voru að falla í fyrnsku. Hún sá nú, að samband hennar vi.ð Tomma hafði míklu fremur verið henni metnaðarmál heldur en hún þráði það af ást. NÝIA BIO w «■ GAMLA BlÖ wmm Kátur pitir ý v-- Skæruiífor (Chip of the Old Blook“) Aðalhlutverkin leika: (Day.s of Glory). DONALD O CONNOR PEGGY RYAN Amerísk mynd frá Rúss- Sýnd kl. 7 og 9. landsstyrjöldinni. Svarti svanurinn GREGORY PECK TAMARA TOUMAN- S j óræningj a-litkvik- myndin fræga með: OVA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TYRONE POWER. Sýnd kl. 5. Börn innan 16 ára fá Bönnuð börnum yngri ekki aðgang. en 14 ára. Dagamir liðu hver af öðrum. Innan skamms voru sunnu- dagsblöðin, sem komu á hverjum mánudegi, hið eina, sem minnti hana á Lundúnaborg. Hún fékk stóran hlaða af þeim og varði, mest öllum deginum til þess að lesa þau. Á eftir kom kannske yfir hana eirðaxleysi og þá gekk hún út í virkin gömlu og horfði út yfrr sundið og eyjarnar, sem sýndust ei.ns og smádeplar. Þá stundma þráði hún heitast hinn gráa og skýjaða himin, sem hún var vön- ust heiman frá Englandi. I GVLLIÐ æVlNTÝRI EFTIR CARL EWALD * þeir elduðu matinin í. — hnífunum, sem beir átu með, — já meira að segja í stígvélahælunum sem þeir trömpuðu með á hörðu berginu. Ég geri gagn, — ég er góður málmur, ég hefi sannarlega ástæðu til þess að sjá mig um í heiminum.“ „Það hefur þú,“ tautaði öminn. „Brida muntu komast út. Gullið mun þarfnast þín. Fyrir gullið eru byggðar námur til þess að vinna þig úr berginu, — jámbrautir til þess áð aka þér þangað sem þú verður mönnunum að gagni. Fyrir guill fæst iárn, eins og allt annað í þessum heimi. — Bíddu bara, — betta kemur allt með tímanum. Þegar mennirnir voru hérna. voru beir utan við sig 'af gullfýsn. Komi þeir aftur, munu þeir betur kunna að meta giidi þitt, enda þótt þú vigtir ekki jafn mikið' og erfiðara sé að vinna þig úr jörðu en gu'llið.“ Það varð þögn og einmanaleg kyrrðin grúfði yfir land- inu eins og jafnan áður en mennirnir komu þangað. Örninn flaug upp á tind sinn, Bein mannanna héldu áfram að rotna niður í dalnum. Málmarnir héldu áfrastn að láta sig dreyma um glæsta fram- tíð. Skammvinnt sumár fcom að liðnum vetri. Og hvert árið leið á fætur öðru. „Það er víst sem mér sýnist, að þarna kemur maður!“ hrópaði örninn einn góðan veðurdag. „Hann kemur að sækja mig!“ hrópaði járnið. „Og mig!“ hrópaði silfrið, blýið o gkoparinn. „Hann virðist ekki vera í leit að neinu sérstöku,“ mælti í'j’tVE' 'iirÍVi T»A by {.'HT 3 T irf rT'T BDAT Í50VS K TKEiK JDB/ I Cr,£Z\ SCOiCCH'r S i-OCA i iOK AS HE BAILED <D'JT_. HOPE* HE'S STiLL THEEE / J—7----------------- > \\ 5;.-L. S-PCT, THAT ÍSL/ N.D ? THERE'S 60 /V\ANV VriAT iÓO'< ALIKE'_________ . tSQHlLE SCOZCHY A\'P STOZJ HiPE OUT FZCM Th£ JA^S i SMALL PAdF/C ISLANP ---------- THEVLL Sripvv UP.r-!Tfe THE WIPS. WE HAVE to worky v Oi aboutá o ;'iLU !mö S'3N f-T A EESCUE, SCORCHV-.yOU DOI'sl'T THIWK ^ thev— 7T1 (Önnur flugvél flýgur í áttina til eyjarinnar). AMBRÍKANI: Ætli maður finni nokkurn tíma þessa eyju. Þær eru allar svo líkar? ANNAR AMERÍKANI: Við skulum vona, að Örn sé enn- þá á eynni. STÚLKAN: Ennþá er ekkert, sem gefur tii kynna, að okkur verði bjargað héðan. ÖRN: Um að gera að vera ekki kvíðin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.