Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.07.1945, Blaðsíða 8
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 7. júli 1945 n-iTJARNARBlðaas! Asf í sköflimiun (You Can’t Ration Love) j w ■ ■ lr oc W. SOME'RSET Amerísk söngva- og gamanmynd. Betty Rhodes Johnnie Johnston Sýning kl. 3, 5, 7, 9. r Sala hefst kl. 11. „ BÆJABBSO Hafnarfirði. Dagur hefndar- Innar (Avengers) Áhrifamikil mynd frá baráttu Norðmanna váð Þjóðverja Aðalhlutverk: RALPH RICHARDSON DEBORAH KERR HUGH WILLIAMS Sýnd Id. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn inn- an 14 ára. Sími 9184. n* M A S 6 H A M UR GAMALLI ISLANDS- LÝSINGU. ,,í því fljóti Laganfljóti segja menn, vera skuli 3 vatns- skrímsli, sem er einn ormur, 2 lá mílu langur, og 'hafa sann- orðir menn á þessum dögum sagt sig hafa séð hann grannt, þó í hugtum, en ekki höfuð né sporði; hann skal sig ekki láta sjá, nema fyrir stórum fyrir- fourðum, miklum sjúkdómum, landplágum, stórherra dauða eður þvílíku . . .“ „Það er alveg rétt. Hevrið þér annars.“ Ég ætlaði að fá mér tesopa. Það væri í Ljóninu — hérna rétt hinum megin vi.ð hornið. Þér vilduð ekki drekka einn bolla með mér?“ Hann var ‘að sækja sig. Þegar þau væru búin að drekka teið, stingi hann upp á bíóferð. ,,Ja, iþví ekki. það?“ sagði hún. Þau gengu hlið við hlið að veitingahúsinu, flýttu sér inn og settust. „Te handa tveimur,“ sagði hann við þernuna. „Kannske eitthvað með því?“ En þegar Júl'ía hafnaði þvi, sneri hann sér aftur að þem- unni: ,,Smjör og hnúða handa einum.“ Júlíu gafst nú kostur á að virða hann betur fyrir sér. Hann var lágvaxinn, nokkuð gildur og ekki ófríður. Svart hárið var : sléttgreitt og fitumikið, og augun voru faileg. En tennúnar voru , ljótar og litvana hörundið gerði hann veiklulegan. í viðmóti hans j var einhver frekja, sem Júlíu geðjaðist i.Ila að.'En á hinn bóg- j inn var þess tæplega að vænta, að það væru neinir englar i mannslíki, sem gáfu sig á tal við kvenfólkið á Egdwarevegi. „Skrifið þér nú nafnið yðar, áður en við höldum lengra,“ sagði hann. „Gerið það núna strax, því að það er sem stendur heitasta ósk mín að fá nafnið yðar.“ Hann dró sjálfblekung upp úr vasa sínum og stórt spjald úr þykku,, troðfullu veski sínu. • „Þetta eru auglýsingaspjöldin okkar,“ sagði hann. „Er það ekki allt í lagi?“ Júiilíu fannst það heimskulegt af honum að vera lengur að þessum látalátum, en þó skrifaði hún nafnið sitt fúslega á bakið á spjaldinu. „Safnið þér ri thandarsýnishornum?“ spurði hún og brosti elskulega. „Ég? Ne—ei. Mér finnst þetta bölvaður 'hégómi. En kær- astan mín er að þessu. Hún er búin að ná í CSiarlie Chaplin og Douglas Fajrbánks, og ég veit nú ékki hvað. Ég skal sýna yður mynd af henni, ef þér viljið.“ Hann dró út úr veski sínu mynd af nefstórri stúlku, sem brbsti, svo að skein í allar tennurnar. „Yndisfalleg," sagði Júlía. „Vi.ð ætlum í kvikmyridahús í kvöld. Hún verður meira en lítið glöð, þegar ég fæti henni rithönd yðar. Ég s.agði það strax við sjálfan mig, þegar ég sá yður: Ég skal.ná í rithönd hennar í handa Gvendu, hvað sem það kostar. Við ætlurn í hjónahand í j ágúst, þegar ég fæ leyfið mitt. Við verðum á Wight hveitiíbrauðs- dagana. Ég skal svei mér stríða henni með Iþessa. Hún trúir mér varla, þegar ég segi henni, að ég hafi drukkið hér te með yður. Hún heldur, að ég sé bara að skrökva þessu að henni, en \ þá dreg ég þetta hér upp og sýni henni .... Ileyrið þér, hvað Iég’er að segja?“ Júlía hlustaði þolinmóð á hann, en brosið var horfið af and- liti hennar. „Ég er hrædd um, að ég verði <ð fara. Ég er eiginlega þegar j orðin of sein,“ sagði hún svo. „Ég íná ekki heldur vera hér of lengi, eins og þér skiljið. þegar ég á að hitta elskuna mina, fer ég allttaf ’beina leið á sömu ; mínútu og ég losna úr búðinni.“ Þernan hafði lagt reikninginn á borði.ð um leið og hún kom «neð teið. Nú stóðu þau upp, og Júlía tók einn shilling upp úr I tösku sinni. „Hvað ætlið þér að gera við þetta? Þér haldið iþó ekki, að ég ætli að láta vður borga? Ég bauð yður.“ „Það var mjög vingjarniegt af yður.“ „En ég skal segja yður, hvað þér getið gert. Lofið mér að NVJA BIO GAMLA BfÓ Léfflynda Rósa HæHalegt hhriverk (Sweet Rosie O’Grady) Fyndin og fjörug dans- og söngvamynd í eðlil. litum. Aðalhlutverk: BETTY GRABLE, ROBERT YOUNG, ADOLPHE MENJOU. Sýnd kl. 9. Spennandi njósnara- mynd. ROBERT DONAT VALERIE HOBSON Sýnd kl 9. Síðasta sinn. Útlaginn Jesse James. Bönnuð fyrir börn. Litmyndin fræga með Ameríkustúd- TYRONE POWER entinn í Oxford og HENRY FONDA (En Yankee i Oxford) Sýnd kl. 3, 5, 7. Bönnuð fyrir börn. Síðasta sinn. Robert Tailor Vivien Leigh Sala hefst kl. 11 f.h. Sýnd kl. 3, 5 og 7. koma með ’kærustuna mina og heilsa upp 'á yður í búningsher- berginu mffli þátta. Þér aðeins réttið henni höndina, skiljið þér. Henni myndi þykja svo vænt um það. Hún myndi aldrei gleyma þvi, hversu gömul sem hún yrði.“ Júlía hafði smáharnað é svipinn síðustu mínúturnar. Þótt hún væri. enn hin kurieisasta, var hún orðin ískyggilega hnar- reist. „Mér þykir leitt að verða að neita bón yðar, en ég veiti ókunnugu fólki aldrei leyfi til sliks.“ „Æ, fyrirgefið þá, þér láti.ð yður ekki mislíka þetta. Það GVLLIÐ ''U-.SlNCE THE BOVS HAVE THE (SLAND UNDER CONTROt___>'LL SEE TO IX THAT VCO AND WVfóS STORAV REACH VOUR BASE, CAPTAIN / ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD vorum við settir inn í fjárhirzlur bankanis, — reyndar ekki ég, því raaðurinn, sem bar miig, stakk mér í vasa sinn í óleyfi. Hann tók mig, af því ég lá efstur í óinnpökkuðum bunka. Ég hugsa, að hann hafi tekið þann efsta úr öllum peningabunkunum, sem ekki var búið að pdfcka inn.“ ' „’Sjáið þið nú?“ krunkaði öminn. „Allt er þetta eins og ég hefi sagt. Það stafar efcki annað en ólán og afbrot af gullinu.“ „Um kvöldið eyddi hann mér í peningaspilum í veitinga- inu,“ hélt guMalurinn áfram. „Er biann var nýlega búinn að tapa mér út úr höndunum á sér. kbm lögreglan og tók hann fastan fyrir þjófnað. Sá isem vann mig, vann mig á fölsk spi’l. Hinir komust að raun um, að hann hafði svindl í frammi og allt lenti í uppnámi og slagsmálum í veitinga- húsinu. Að lokum kom spilamönnunum saman um að kaupa brennivín fyrir mig. Þannig komst ég í skúffu Veitinga- mannisirus. En í dögun kom þjófur, braut upp skúffuna og stal mér.“ Y a LAN&fjvs fimry? suœ” CHET, THAT<3 THE SSLAND scoRCHyfe on.-but: lcqk - M THE PLACE © CRAWUN& WiTH MARfAfc iYNDA. 1AGA AMERISKI FORINGINN: Við munum bér í frá 'hafa umsjón með þessari eyju. Ég mun sjá um að þú og stúlkan kpmizt á brott, ef þið viljið. ÖRN: Við erum fullkomlega til búin. — En, — sjáið fþið! Er þetta ekki sjóflugvél?; Hún stefnir hingað! RÖDD tJR FLUGVÉLINNI: Landgöngulíð! — Vertu viss, þetta er eyjan, sem Örn er á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.