Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 1
ÚtvarplS: 20.45 Brindi-' Lönd og lýðir. Sverrir Kristj. 21.10 Hljómpl.: Kirkju tónlist. ' Þriðjudag 5. síSan flytur í dag grein um J. von Ribbentrop, mann- inn, sem var utanrikis- ráðherra Hitlers og ný- lega var tekinn fastur í Hamborg, þar sem hann fór huldu höfði. TÓNLISTARFÉLAGIÐ: Vestur-ísienzki tenorinn. Birgir Halldórsson I heldur Söngskemmfun með aðstoð dr. V. URBANTSCHITSCH í. kvöld þriðjudagskvöld 10. b m kl. 11.30 e. h. í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Eymundsson og' við inn- I ganginn. Skemmtunin verður ekki endurtekin. ffefi fyrirliggjandi: Marmelaði, 1 lb. glös, Matar- og Kaffistell, 8 mánna, Emaleraðar vörur, Hessián, IVz og 10 oz. Páll Porgeirsson Umboðs- og heildverzlun, Hamarshúsinu. Sími 6412. Næsfu daga eru til sölu Odýrir frékassar í Nýborg. Tómar flöskisr keyptar á sama stað. I Áfengisvezlun ríkisins. LítiS békasafn um 700 bindi, er til sölu nú þegar, Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaupum,. leggi nöfn sín á afgr. blaðsins, merkt: „Bókasafn." Áuglýsið i Alþýðublaðinu. .. Sænskar vðrur 8EINT FRA FRAMtEIÐENDUH Hér er staddur sænskur fufltrúi, fyrir 50 verksmiðjur í SvíþjóS, er framleióa alls kon- ar vörur, ©g tekur hann við pönfunum beint til verksmiðjanna. Fyrirspurnir, er tilgreini vörutegund ©g magn, ef mögulegt er, sendist í Pósfbox 236, Reykjavík Silfurpleff Matskeiðar Desertskeiðar Kökugafflar Fiskgafflar Kjötgafflar Smjörhnífar. Mjög vandað, nýkomið. K» Einarss©n & Björnsson h.f. Bankastræíi 11. Sníð dömukjóla Tek á móti efnum á mánu dögum og miðvikudögum, kl. 8—10 e. h. Soffía Þórðardóttir Skólavörðustíg 12 II. — Sími 1987. Tilkpning: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). Tveggja hektara véltækl tún til leigu. Upplýsingar x síma 1669 á milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. rnið mit! heitir ný bók, serv. komin er í bókabúðir. Barnið mitt er prentað á mjög vandaðan skrifpappír, bundin í alskinn og prýdd fallegum myndum og teikn- ingum og hin vandaðasta í alla staði. Tilvalin vöggugjöf. Bókaútgáfan Garðarshólmi. Bokin er ætluð foreldrum ungbarna til að skrifa í ýmis- legt til minnis viðkomandi barþinu, allt frá fæðingu þess til 7 ára aldurs. Góð eldhússtúlka óskast nú þegar á heimili Brezka Sendiherrans að Höfða. Félags I íf. FARFUGLAR Þórsmerkurfarar fyrri ferð, mætið í Iðnskólanum í kvöld kl. 8.30. Takið farmiða og skilið skömmtunarseðlum. Áríðandi að allir mæti. Nefndin. ...-paúðtftSSA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.