Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 3
Þrið$Hdagur 10. júla 1945. ALÞYBUBLAÐIO Mynd þessi, sem nýlega barst hingað frá Bandaríkjunum, sýnir Truman forseta (til vinstri) taka á hönd Omar N. Bradley hershöfðingja, sem gat sér svo góðan orðstír á vesturvígstöðvunum á sín- HD tíma. Maðurinn, sem horfir á, er George C. Marshall, yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkja Fær Leopold Belgíu- ferSast, ásami James Byrnes sjéleiiis kyrrl 'T LUNDÚNAÚTVARPINU var skýrt frá því í gær- Jkveldi, að van Acker, forsætis ráðherra Belgíu, væri enn stadd ar með T eopold konungi, þar sem hann dvelst, skammt fré Salzburg í Austurríki. f sömu iregnum var skýrt frá því, að fleiri lögfræðingar hefðu verið fevaddir á vettvang frá Belgíu, «n vah Acker er lögfræðingur mm iiiiii! tyiparsid! —————4------------ 1~\ A.Ð var staðífest í Washington í gær, að Harry S. Truman Bandiaríkjaforsetí væri farinn á skip frá Bandaríkj- unum áleiðis til Evrópu til þess að sitja ráðstefnu „hinna þriggja stóru“ í Pötsram við Berlín, sem boðuð hafði verið. Forsetinn hafði með sér allmargt fylgdarlið, þar á meðal sér- fræðinga um hermál og flotamál. Talið er lfldegt, að hann mun, að aflokinni ráðstefnunni, koma við í Bretlandi og ræða þar við ýmsa áhrifamenn þar. f för með honum er James Bymes, hinn nýi utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, er tók við af Stettin- ius nú á dögunum. að mennt. Hins vegar var ekki buizt við því, að van Acker, gæti aðhafzt neitt til lausnar þessa deilu- noáls og og í Briissel var gert ráð fyrir því, að von væri á van Acker þá og þegar heim aftur. Fréttaritari brezka útvarps- ins símar meðal annars frá Brussel, að bráðlega verði belg íska þingið kvatt saman, hvort heldur sem samningar takast við Leopold konung eða ekki, belgíska þjóðin vilji ekki bíða eftir því, sem Leopold konungi komi bezt, en hins vegar virð- ast vera allskiptar skoðanir um það, hvort Leopold konungur sé vinsæll eða ekki í landi sínu og sum héruð Belgíu virðast al veg hafa tekið þá stefnu að halda be'ú konunginum hvað sem aðrir segi. Ekki var nánar frá því greint, frá hvaða höfn forsetinn fór, né heldur, hvar skip hans myndi hafna sig í Evrópu. l>á er og tilkynnt í Washing- ton, að Stettinius, fyrrverandi utanríkismálaráðherra hafi birt Truman forseta skýrslu um ár- angur ráðstefnunnar í San Francisco, Segir í henni meðal annars á þá. lund, að eftir henni og i hinu fyirrhugaða þjóða- bandalagi eða ríkjasamvinnu sé hægt að beita áhrifamiklu tæki til þess að viðhalda friði og öryggi í heiminum. Samtímis skýrslu þessari til Trumans for- seta, sendi. Stettinius einnig skýrsliu til öldungard’eildar Bandaríkjaþings. IFBEGNUM, sem borizt hafa um Lundúnaútvarpið frá Tékkóslavakíu segir, að tek izt háfi að handsama mann O KýRT var frá því í Lund- ^ únaútvarpinu í gærkveldi, að Jdhn Amery, sonur Ambery, Indlandsmálaráðherra Bretlands hefði verið leiddur fyrir rétt í Bow Street lögreglustöð í gser, sakáður um landráð. Var hann síðan úrskurðaður í gæzluvarðhald til 30. júlíð en þá verður mál hans tekið aftur upp. þann, sem átti einna mestan þáttinn í eyðingu Lidice-þorps á sínum tíma. Heitir hann Hans Forster og var SS-maður. árás á fimm mesíu feergir Japan s iær Þlng Figgppseyjabúa samþykkir, aS þangaS k©mi ©kki Japasiar fyrst mím sinn’ í gær gerðu um 700 risafíugvirki Bandaríkjamanna enn skæða loftárás á Japan m. a. á Nagoya og Osaka. Að þessu sinnl var þeim beint gegn fimm mestu iðnaðarhorgum landsins. Flug- vélar þær, sem árásina gerðu og vörpuðu niður ógrynni sprengna, flugu allt að þvi 4000 enskar mílur. Samtímis var frá því greiat í brezka útvarpinu, að til 1. júlí s. 1. hefðu amerískar flugvélar í 62 árásum varpað niður yfir 42 þús. smálestum sprengna á japanskar borgir. 9 j. Útvarpið í Tokio sagði frá því ^ í gær, að enn hefðu ameriskar sprengjuflugvélar ráðist á KyUshu-eyjar svo og á Honshu, sem er stærst Japanseyja. Ekki er þess þó getið, að tjón hafi orð- ið mjög mikið i þeirri árás. Á Suðaustur-Borneo reyna Japanar að tefja framsókn ástra'lskra hersveita, sem vinna á, 01 borgarinnar Samaxide, sem talin er hafa mikla hernaðar- þýðingu. Þing Filippseyjabúa. hefir samþykkl fyrir skömmu, að þangað megi ekki ikoma Japan- ar fyrst um sinn. Annars gepðu Japanar sér leik að þvi, að senda til Filippseyja og raunar víða, menn, er síðar reyndust flugu- menn. Frá Kina berast þær fréttir, að Kínverjar hafi tekið fjalla- skarð eitt, skammt frá landa- mærum Indó-Kína. Jafnframt var sagt, að suð- vesturhluti Kwangsi-fylkis í Kína væri nú aftur á validi Kín- verj.a, eftir harða bardaga við Japana. Hafa Kínverjar mjög aukið sóknarmátt sinn að und- ! anförnu, en Japanar orðið að lúta í lægra haldi. m iiugsamgongur i iuu P ULLTRÚAR frá öl.Ium lönd Á um Bretaveldis, hafa kom- ið saman á fund í London og sagði Swinton lávarður, einn aðalleiðtoginn á fundinum, að samveldislönd Breta ættu að hafa sem bezta samvinnu sín á milli, Ráðstefna þessi var haldin vegna flugmála, hvernig bezt megi 'hafa flugmálum innan brezka heimsveldisins eftir stríð ið. Sagði Swinton lávarður, að fulltrúarnir á fundi. þessu | myndu skýra nánar frá því | hvernig bezt mætti koma fyrir |j þessum málum og virðist ein- | hugur ríkja á fundinum. Ráð- ! stefna þessi, sem haldin er að tilhlutun brezka flugmálaráðu- neytisins, mun standa í eina viku. Indmskir Múhameðs frúarmenn harðir í I REGN frá Simla hermir í gær, að stjórn Múhameðs- trúarflokksins hafi ákveðið að afhenda engan nafnalista þeirra manna, sem talið er á- kjósanlegt, að eigi sæti í hinni fyrirhuguðu Indlandsstjórn, en fram á þetta hafði varakonun urinn, Wavell lávarður, farið. Hins vegar hafði Congress- flokkurinn gert þetta. Jinnah, foringi Múhameðs- trúarmanna mun hafa skýrt Wavell lávarði og varkonungi Indlands frá þessari ákvörðun. Monfgoméry heilsu- hraustur á ný HP ILKYNNT var í London í gær, i breáka útvarpinu, að Montgomary mairskálkur væri nú aftur heill heilsu, en hefir þjáðzt af hálsbólgu að undanförnu og má því vænta iþeSs, að hann geti innan skamms verið viðstaddur þá athöfn er hann verður 'gerður heiðurs- borgari í Lameth, einni af út- borgum London, en þar er hanxi fæddur. Brefar veru afhafna- samir við sklpasmfð ar á sfyrjaldarárun- um TO RETAR ,hafa nú upplýst, að þeir hafi á styrjaldarárun- um smíðar í skipasmáðastöðvum við Clydefljót 2 orrustuskip, 3 flugvélaskip, 10 beitiskip,, 10 kafbáta og 150 tundurspilla og önnur fylgdarskip. Hefir ekkfert verið látið uppi um þetta fyrr en þetta af öryggisástæðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.