Alþýðublaðið - 10.07.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.07.1945, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ r l»riðjudagwr 10. juK 1945, fUJ>i)tmblai>ií> Útgefandi: Alþýðnflokknrinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Þeir, sem heim komu, og þeir, sem efiir var haltfið ——— ALDREI hefir nokkru skdpi verið fagnáð eins í Reykja vfk og Esju, þegar hún lagðist að hafnarbakkanum í gærmorg un með um þrjú hundruð ís- lendinga, sem öll hin löngu ó- friðarár hafa orðið að dvelja erlendis, flestir í hersetnum og herjuðum löndum. Aldrei hefir annar eins mann fjöldi verið saman kominn við höfnina, og má af því sjá, níieð hvílikri eftirvæntingu þess var beðið hér, að heimta þessa landa okkar aftur af heljar- slóð. En það fór heldur ekki dult, hve allshugar fegnir þeir siálfir voru, að vera aftur komn ir heim í faðm gamla Fróns, •eftdr hina löngu og döpru úti- vist. Á meðal þeirra er fjöldi manna, sem var við nám erlend is og hefir beðið þess með. ó- þreyju að geta byrjað að starfa íyrir fósturlandið, sem alltaf hefir verið iand drauma þeirra. Nú eru beir loksins komnir heim. Og við, sem heima höf- um verið og átt við allt annað og betra hlutskipti að búa, bjóð um þá og farþegana alla hjart anlega velkomna. /> * En svo mjög, sem öllum var gleði og fögnuður í hug, þegar Esja lagðist að hafnarbakkan- um í gærmorgun með þennan dýrmséta farm, eins og skip- stjórinn komst að orði, ihunu fáir hafa getað gleymt því við það tækifæri, að í hópnum hafði fækkað um 5 á leiðinni, — að skipið hafði verið stöðv- að skömmu áður en það fór út úr danskri landhelgi og fimm landar okkar, sem komnir voru um borð og ætluðu heim eins og hinir, verið teknir fastir af full trúum hinna brezku hern- aðaryfirvalda i Danmörku og fluttir aftur til Kaupmanna- hafnar án þess, að nokkur grein væri gerð fyrir slíkum aðför- um. Það er begar kunnugt orðið, hve mjög hinum mörgu löndum okkar um borð í Esju sveið það, að verða að horfa upp á slíkan atburð án þess að fá að gert. Og bað fer ekki leynt manna á milli hér heima, hverj- um augum á hann er litið. Við skiljum ekki, með hvaða rétti íslendingar, sem búriir eru að fá löglegt vegabréf og homnir um borð í íslenzkt skip, eru fluttir þaðan aftur méð of- heldi af annarrar þjóðar mönn- um og bönnuð heimferð. Hér skal að vísu ekkert um það full- yrt, hvort einn eða fleiri af þessum fimm löndum okkar hafa brotið eitthvað af sér við bandamenn eða það land, sem þeir hafa dvalizt í. En okkur virðist, að þá hefði mátt hafa aðra og nærgætnari aðferð til þess að stöðva heimferð þeirra, <en þá, sem við var höfð. Meðan Esja var í Kaupmannahöfn: Viðla! við mörku efiir fim nsen um ver ára hernám landsin Hans hedtoft-hansen vinnu- og félagsmála- ráðherra Danmerkur og for- maður danska Alþýðuflokksins er rúmlega fertugur að aldrd. Hann er frá blautu barnsbeini alinn upp í hreyfingu jafnaðar- manna, fyrst í barnafélagsskap þeirra, þá í æskufélagsskapnum og síðan í flokknum. Löngu áð- ur en hinn glæsilegi danski jafnaðarmannafordngi Th. Stauning dó var Hedtoft- Hansen í gamni og alvöru kall- aður „erfingi Staunings“, enda má fullyrða að hinn þraut- reyndi foringi hafði ekki eins mikið traust á neinum félaga sinna, og Hedtoft-Hansen. Undír eins og ég kom til Kaupmannahafnar með Esju reyndi ég að ná sambandi við Hedtoft-Hansen ráðherra og íélaga hans H. C. Hansen fjár- málaráðherra, en þá báða þekkti ég frá alþjóðaþingi æsku lýðsins í Vínarborg 1929 og þann fyrnefnda einnig frá dvöl hans hér 1939. En danskir ráð- herrar eru önnum kafnir. í Danmörku er nú raunver'ulega llt á hverfanda hveli. Þjóðfé- iagið í þeirri merkingu, sem við skiljum venjulega með orðinu, var raunverulega ekkí til, er Þjóðverjar kvöddu kóng og prest, svo rækilega höfðu þeir sundurslitið og þurkað út hin- ar lýðræðislegu stofnanir Dana.Það, er því daglegt starf þings og stjórnar í Danmörku að endurskipuleggja þjóðfélag- ið og það verður ekki gert á einum degi. — Er ég hafði. dvalið i Kaup- mannahöfn í tvo daga, fékk ég boð um að’ mæta til viðtals við báða ráðherrana kl. 9 að morgni Ég mætti því í ráðuneytinu á tilsettum tíma, hitti fyrst að máli fjármálaráðherrann og ræddi við hann um fjárhags- ástand Danmerkur á stríðstím- unum og möguleikana fyrir uppbyggingu þess — og birtist það samtal hér í blaðinu á morg- un. Að því samtali loknu ræddi ég við Hedtoft-Hansen. Hann skýrði mér nokkuð frá starfi sínu á hernámsárunum. Hann tók öflugan þátt í leynihreyfdng unni og fór mest allan tímann huldu höfði. Fór hann m. a. oft til Svíþjóðar og það var hann, ásamt H. C. Hansen, sem. kom því mest allra manna til leiðar, að Svíar studdu frelsis- vinina dönsku svo vel sem nú er vitað, þannig, að jafnvel varð- skip þeirra og lögregla voru með í vitorði og aðstoðuðu með vopna- og flóttamannasmygl yfir sundið o. s. frv. Hedtoft- Hansen er geysilegur vinnu- hestur. Hann kvaðst alltaf mæta í ráðuneytinu klukkan 9 og starfa til klukkan 12 á kvöldin. Fjöldi manna beið eftir sam- tali við 'hann meðan ég ræddi við hann og skrifstofustjórar hans komu hvað eftir annað dnn með spurningar. En Hedtoft- VILHJÁLMUR S. VILHJÁLMSSON var einn farþeg- anna, sem komu heim með Esju. Fór hann út með skip- inu sem fréttaritari fyrir Alþýðublaðið og dvaldi í Kaup- mannahöfn meðan skipið stóð þar við. Átti hann þar viðtal við nokkra af núverandi forustumönnum í verkalýðshreyf- ingu og opinberu iífi Danmerkur, svo og við ýmsa íslend- inga, sem dvalið hafa erlendis á ófriðarárunum, en nú komu heim. Birtist fyrsta viðtal Vilhjálms, við Hedtoft- Hansen, núyerandi vinnu- og félagsmálaráðherra Dana og formann danska Alþýðuflokksins, í blaðinu í dag. Hedtoft-Hansen vinnumála- og félagsmálaráð- herra Dana. Hansen sat jakkalaus, festuleg- ur og sterklegur og afgreiddi allt jafnharðan meðan hraðrit- unarstúlka ritaði svör hans við spurningum mínum, sem ég skaut inn í vdð og við. Hér fer á eftir aðalkafli sam- talsins, en það fjallar um danska • Alþýðuflokkinn og stjórnarsamvinnuna, aðalverk efnin framundan, starf hinna vopnuðu sveita frelsishreyfing- arinnar, sem Kaupmannahafn- arbúar líta mjög tortryggnis- lega, að þvi er ég gat bezt seð, alþjóðlega samvinnu jafn- uðarmanna, en Hedtoft-Hansen átti sæti í stjórn alþjóðasam- bands jafnaðarmanna, norræna samvinnu jafnaðarmanna — og að lokum kveðju ráðherrans til Islendinga, en hann er, eins og kunnugt er„ formaður stærsta flokksins í Danmörku. Alþýðuflokkurinn ©g sfiérsiarmymdufiiii „Eg lít svo á,“ sagði ráðherr- ann, ,,að það hafi verið hin mesta hamingja, að áður en Þjóðverjar gáfust upp, höfðu þeir tekizl i hendur hér í Dan- mörku, sem áður störfuðu í hinni leyndlegu andstöðuhreyf- ingu og á hinum opinbera vett- vangi. Þegar manni verður hugsað til allra þeirra vand- ræða, sem orðið hafa í þeim löndum, þar sem leynihreyfing- Og hvernig, sem þessu máli er varið, mun íslenzka þjóðin ætlast tií þess af ríkisstjórn sinni, að hún láti. það röggsam- lega til sín taka og sjái svo til að löndum okkar verði ekki að ósekju haldið í íangelsum og meinuð heimferð eftir margra ára nauðunga útlegð. í þessu máli reynir á ríkis- stjórnina sem fulltrúa lýðveldis okkar. Við getum ekki þolað það, að’ íslendingar, sem er- lendis eru, verði ofurseldir rétt leysi. Það er ríkisstjórnarinnar að vaka yfir því, að þeir geti .fardð sinna ferða, ef þeir hafa ekkert af sér brotið. Þess vegna verður hún að skerast fljótt og skörulega í þetta mál, ef hún vill ekki verða fyrir alvarlegum álitshnekki meðál þjóðarinnar. in hefur ekki getað komizt að samkomulagi við hin opinberu stjórnafvöld. og sem sums stað- ar hefur jefnvel valdið borgara styrjöldum, þá skilur maður hversu mikils virði það er að hafa getað sameinað í eina þjóðlega stjórn fulltrúa hins opinbera lífs og fulltrúa hinnar leynilegu andstöðuhreyfingar frá árum kúgunarinnar. Sam- vinna milli þessara aðila komst á fastan rekspöl þegar, nokkru 'áður en Þjóðverjar gáfust upp. Þessi samvinna hefur nú komizt á hærra stig í ríkis- stjórninni, en í hennd eiga sæti, eir.s og kunnugt er, 9 fulltrúar frá hinu svokallaða „opinbera Hfi,“ það er að segja frá hinum gömlu pólitísku flokkum, og 9 fulltrúar frá andstöðuhreyfing- unni. Það er einnig kunnugt, að Alþýðuflokkurinn hefur fjóra 2'áðherra í stjórninni, forsætis- ráðherrann, f j ármálaráðher r- ann, félagsmála- og vinnumála- ráðherrann og ráðherra opin- berra framkvæmda. Stefnuskrá þessarar nýju rík- isstjórnar var birt í framsögu- ræðu Buhls forsætisráðherra, er ríkisstjórnin mætti fyrsta sinri í ríkisdeginum. Þar var til- kynnt, að stjórnin liti á þa® sem fyrsta ætlunarverk sitt að afnema öll lög og öll fyrirmæli, sem sett voru með ofbeldi af Þjóðverjum eða fyrir þeirra tilstilli á hernámsárunum og þar á meðal fyrst og fremst samningurinn gegn kommúnist um og bannið á danska Kom- múnistaflokknum. Ennfremur var því lýst yfir í þessari ræðu, að milliríkja- samningurinn við Ameríku- menn um Grænland myndi verða haldinn í öllum greinum. Eftirfarandi atriði í ræðu for- sætdsráðherrans voru nefnd og: verður að Hta á þau sem starfs skrá núverandi ríkisstjórnar: Stjórnin starfar á lýðræðis- grundvelli. Landamæri Dan- merkur verði óbreytt. Þetta sýnir, að ríkisstjórnin vill ekki. notfæra sér ósigur Þýzkalands og ástand þess nú til þess að krefjast þýzkra héraða og á þann hátt vill hún koma í veg: fyrir atbnrði eins og þá, semx urðu 1920, en þá voru hér uppi. háværar kröfur um það, að landamæri Danmerkur væru ílutt innNí Þýzkaland. Það er þó sjálfsagður hlutur, að, að- stæður þýzka minnihlutans í Suður-Jótlandi munu breytast. Við eigum margar slæmar minningar frá þessum 5 árum um ofbeldisverk, sem framin. voru í skjóli minnihlutalög- gjafarinnar, sem bæði frjáls- lynd og mannúðleg. Hvað viðvíkur landvarnamál- unum vil ég segja það, að í stefnuskrárræðu forsætisráð- Framh. a. 5. síðu ALÞÝÐUMAÐURINN á Ak- ureyri gerir þ. 3. þ. m. hinn erlenda fréttaflutning ríkisút- varpsins að umtalsefni og segi.r: : ,,Engum heilskyggnum inianni dy.ist það lengur að fréttafiutning- ur útvarpsins er háður öflum, sem haga honum í vil sérstaks stjórn- málaflokks, og (hið margumtalaða jjhlutleysi1* þessarar stofnunar er elkki lengur til. Erindrekar rússneska áróðursins vaða uppi í útvarpinu með vellu- legt hól um erindrékstur Rússa, en svívirða hvern þann, sem ekki læt- ur malast mótspyrnulaus't í þeirri vél, s'em er í gangi um alía álfuna. Er þess skemmist að minnast þegar nú nýlega Halldór Kiijan Laxness v§r látinn nota útvarpið til árásar á lýðræðið, en lofsyn.gja einræðið eins og sáluhjálp mannkynsi'ns. En hér átti aðeins að ræða um hinar almennu fréttir. í gegnum öll stríðsárin hefir það verið áberaridi í tfróttaflutningi út- varpsins, að hlutur einræðisþjóð- anna hefir verið gjörður svo veg- legur, sem efni framast stóðu til — fyrst Þjóðverja, síðan Rússa, en hlutur Bandamanna verið rýrður um skör fram. Hefir þetta verið gjört á þann hátt að sem minnst bæri á síðustu mánuði. í sain'bandi við þéssa þjónkun virðist hafa verið tfundin sniðug hagræðing fréttaílutnings, en það er að lesa fréttirnar af sigrum og framgangi fnerja vesturveldanna í fréttatímanum Ik'l. 8,30 að morgni, en þá 'hlusta fæstir á útvarpið, og alveg útilokað að verkafólk og iðn- aðarfólk, sem tflest byrjar vinnu kl. 7—8, geti hlýtt á útvarp. Hina aðra fréttatíma klingja .skrumfréttir á- róðursstöðvanna óspart og marg- tuggnar. Skulu ihér tekín tvö dæmi iþessu til rökstuðnings — svona' af handahófi. Þegar Bandamenn gerðu innrás- ina í Frakfciand stóð heimurinn frammi fyrir stærstu tæknisundr- um 'styrjáldiarinnar. Heil hafnar- mannvirki með öllum útbúnaði til uppskipunar stærstu hernaðar- tækja komu siglandi Jhandan frá Englandsströndum og voru sett upp við Frakklandsströnd ó örs'kömm- um tíma, og herlið Bandamanna streym'di í land og allar tegundir hergagna á eftir. Agndofa af undr- un hortfðu verkfræðingar Þjóðverja á þetta .hernaðarafrek, sem bar svo lan.gt af löðru, sem enn hafði þekkst í styrjöldinni, og engum duldist að valda myndi straum- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.