Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. júlí 1945. ALÞYÐUBUÐIÐ T Þökkurn auðsýnda samúð við andlát og j’arðarför móður okk- ar og tengdamóður Valgerðar Bjarnadóttur Böni og tengdabörn. Þegar farþegarnir 5 voru feknir Bœrinn í dag* Næturlæknir er í Lseknavarðstof unni, simi 5030. Næturvörður er í Ingölfsapóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 20,20 Hljómplötur: Kvaritett í D- dúr eftir Mendelsöhn. 20,45 Erindi: Lönd og lýður: Weimar lýðveldið (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur) 21,10 Hljómplötur: Kikkjntónlist. Fjérlr nýir prófessorar Frh. af 2. síðu. son. Próifesisor í hefUbrigðisifræSi var dr. JúRíiuis Siigunjónsson skiípaður. Aíuk þessara sikipuðu prófessora var Trauistti ÓiLaifisisioai efinafræð kugur sæmdur pródjessorsuedinbót en hianu hefur uim imörig ár vei'tt forstöðu EÆu!airainnisó(lan.arsitofu xiMsins og kenrut' við lækma deilld og verkfræðideild hádkóil ans. Ungur Reykvíkingur f þýzkum fangabúS- um Frh. af 6. síðu. ía“ en aðra, fengu að láta vaxa svolítið hár á höfði sér, en Rúss ar og Pólverjar, til dæmis, urðu að vera jafnan snoðklipptir Gættu SS-menn þess, að fyrir mælum um þessi efni væri hlýtt. Þeir, sem reyndu að flýja voru hengdir umsviflaust og urðu fangarnir stundum að horfa upp á þær aðfarir. Sagð ist Leif Muller hafa séð slíkt þó nokkrum sinnum, en það væri eins og menn, sem þolað hafa raunir, setið í fangelsi um langt skeið, gætú flestu vanizt. Enda var bersýnilegt, að þessi ungi Reykvíkingúr, aðeins 25 ára gamall, var raunverulega miklu élidri, einmitt vegna þess, sein hann hefir orðið að lifa og þola. Þjóðverjar höfðu ýmsar að- ferðir til þess .að refsa mönn- um. Meðal þeirra var sú, sem höfð var við 7 brezka hermenn, sem fundizt höfðu í Noregi, að iáta þá ganga 40 km. á dag og var þetta gert í VA> ár, svo Leif vissi til. Að lokum var Leif fluttur frá Sachsenhausen-fangabúðun um til Neuengamme, skammt frá. Hamborg. Þar var afleiit vist. Þaðan komst hann svo til Danmerkur eftir uppgjöfina, og síðan til Svíþjóðár, en þaðan kom hann með fdugvél í gær, eirs og fyrr getur. 'Leif Muller gat þess að hann hefði, eftir að Þjóðverjum og quislingum var stéypt af stóli í Noregi, fengið að líta inn í klefa, eins og þann, sem hann hafði setið í í Möllersgat- en 19, á sínum tíma. Þá sat þar Vidkun Quisling og bar sig næsta aumlega. Eins og að líkum lætur, ríkti mikill fögnuður á heimili L. H. Miiller í gær, er þau hjónin höfðu endurheimt son sinn eftir margra ára óvissu, en honum var fyrirmunað, meðan hann var i fangelsi, að senda frá sér nokkurt orð og auk þess ókleift að sfenda href frá Norðurlönd- um hingað til íslands, hvað þá heldur frá Þýzkalandi. Frh. af 2. siðu. fiarið var eins og ólgandi haf og mótmælum og hrópyrðum rigndi yíir hermennina. Við kölluðum til piltanna okkar hug hreystingarorðum. Vinir þeirra og félagar íullyrtu að þeir væru saklausir teknir höndum og okk ur þótti líka sem þeir væru komnir undir islenzk lög fyrst þeir voru komnir á ís'Ienzkt skip. Töldum við það lika und arlegar aðfarir að ekki skyldi betur en þetta hafa verið geng- ið frá málefnum manna, áður en skipið fór. Mennirnir fimm, sem teknir voru, heita: Ólafur Pétursson, kona hans norsk var á skipinu, Magnús Kjartansson, kona hans ætlaði með honum heim, en beið skipsins í Gautáborg, enda hafði Magnús verið i Svíþjóð í tæp tvö ár; hætti hún við að fara heirn; Sigurður Kristjáns- son, Leifur JÖhannesson og Hinrik Guðmundsson; kona hans færeysk var með skipinu. Allir höfðu 'þessir menn verið i Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Engin skýring var gefin nein um um borð á handtöku mann- anna. Nokkru eftir að þetla hafði skeð kom amerískur liðsforingi um horð ásamt þremur enskum hermönnum og enskum manni, sem talar íslenzku, og var hann túlkur liðsforingjans. Liðsfor- ingi þessi gerðist brátt aR um- svifamikill ó skipinu, heimtaði farþega til viðtals og yfirheyrði þá. Stóð þetta yfirleitt viðstöðu lausl var til á sunnudagskvöld. Er við áttum stutt eftir til Gautaborgar tók hann vegabréf af öllum farþegum og skips- höfn og lét okkur í staðinn fá bréflappa, sem hann kvað gilda sem Iiandgönguleyfi. Lét hann það einnig fylgja, að ef við týnd um miðunum, myndum við ekki fá vegabréf okkar aftur. Við 'landganginn í Gautaborg stóðu og brezku hermennirnir og héldu vörð. — Daginn, sem við 'fórum frá Gautaborg, fengu all ir íslendingarnir frá Noregi 500 krónur bver til að kaupa fatnað og Svíar létu strax í té skömmt unarmiða. Var þetta myndar- lega gert af ríkisstjórn okkar, því að þessir landar komu ör- snauðir um borð og illa klædd- ir. En það varð ekki úr að land arnir gætu fengið sér fatnað í Svíþjóð. Það barst eins og elid- ur í sinu um allt skipið allt í einu, að liðsforinginn hefði bann að Iþeirn að fara í land'. Þetta bann var gefið út um kl. 1, en skipið fór frá Gautaborg ki. 7,30. Þá skeði sá atburður og í Gautaborg, að Jón Leifs tón- skáld kom um 'borð. Hann var strax boðaður lil liðsforingjans, en Jón neitaði. Kvaðst vera komjnn um borð í íslenzkt skip í hlutlausu landi og ekki. hlýða neinum fyrirskipunum frá öðr- um en þeim aðilum, er hann teldi löglega. Jón Reifs var þá tekinn höndum og settur í gæzlu. Svelti hann sig í fyrstu í mótmælaskyni. Hann fékk nokkrum sinnum, þegar fór að líða á ferðina, að koma út, og á sunnudag var honum sleppt, en jafnframt lilkynnt, að hann yrði settur í gæzlu er til Reykja víkur kæmi. Ekki mun þó hafa orðið úr því. við ISðsforingl- ann K3|í 4 á sunnudag fékk ég skilaboð frá liðsforingjanum um að ég skyldi mæta í klefa hans kl. 6,30. Er. amerískir liðs- fioringjar hér heima hafa þurft að ræða við blaðamenn, hafa þéir alltaf beðið okkur um að mæta. En ég fór samt, ásamt öðrum blaðamanni, sem fór för þessa. Ég haíði. áður, er ég sá liðsforingjann, snúið mér að honum og spurl, hvort hann ætlaði til Islands. Hann kvað iá við því. Þá sagði ég: „Heima hafa verið margir amerískir hermenn — og þeir hafa áunn- i.ð sér yináttu íslendinga fyrir góða framkomu." Liðsforinginn svaraði: „Eruð þér að smjaðra, eða er betta satt?“ Ég svaraði þessu ekki, og s'iðan ræddi ég ekki meira vi.ð liðsforingjann. Er við komum í klefa liðs- fori.ngjans tók hann okkur af mestu vinsemd. Hann kvaðst ekki hafa getað rætt við okkur blaðamennina fyrr vegna starfs j síns, og bó hefði það verið æski i legt, að hann hefði getað það. \ Hann spurði o’k'kúr, ihvort við vildum leggja fyrir hann spurn i.ngar, og það gerðum við. Ég spurði: ,.Er það með viíund og vilja íslenzkra stjórnarvaida, að þér haíið verið ssttur hér um borð á þennan háit. og a'ð þér haldið réttarhÖId yfir farþeg- um?“ Liðsforingihn svaraði: ,,Um bað veit ég ekki. Eg er sett ur til eftirlits með farþegum og skipanir mínar hef ég frá aðal- herráði ’bandamanna, en ég stárfa í þvi.“ Ég spurði: „Hvers vegna fengu Noregs-iíslendang arnir ekki að fara í land til að kaupa föt?“ Hann svaraði.: „Það var slæmt að þeir fengu það ekki. En það var ekki mín sök. Það var sænska tolilskoðunin, sem bannaði það.“ (Ég vil taka það fram, að þessu trúi ég ekki.) | Þá spurði ég: ,,,Hvernig stend ) ur á því, að þér hafið fyrirskip i að ritskoðun 'hér 'um borð? Ég hef neyðst til að strika út úr skeyti til blaðs míns vegna fyr- irskipana yðar..“ Iiann svaraði: „Eg hef ritað skipstjóranum bréf, þqr sem ég hef fari.ð fram á að ekkert yrði sagt um dvöl mína eða liðsmanna minna eða starf okkar ’hér á skipinu fyrr en við komum til Reykjavík- ur.“ — Eg 9varaði, að ég hefði þegar y sent skeyti um þetta hvort tveggja. Hann varð undr andi yfir því og spurði, hvort ég hefði sent það frá skipinu. Eg neitaði því og kvaðst hafa sent það frá Gauiaborg. Það myndi vera komið í blaði mínu, því að á íslandi hefði ameríski, herinn fyrir löngu afnumið það væga eftirlit, sem hann hefði haft með rituðu máli. Eg sagði hon- um hvað ég hefði símað — og hann kvað þá að við það yrði að sitja. — Eg spurði þá liðs- foringjann, hvort hann gæti • géfið mér upplýsingar um mái hinna handteknu landa minna? ,,Nei,“ svaraði liðsforinginn. — „Um það veit ég ekkert. Eg handtók bá ekki. Eg kom fyrst um borð eftir að þeir voru farn ir. 'Sfcarf mitt hér er ekki. skemmtilegt“, sagði liðsforing- inn, en við verðum að hafa upp - á þeim, sem hafa gerst sekir gegn bandamönnum.“ Samtalinu var svo lokið og afhenti. liðsforinginn okkur blaðamönnunum vegahréf okk- ar við þetta tækifæri og öðrum fiarþegum um líkt leyti. Með þessari frásögn hef ég viljað i stórum dráttum gefa hugmynd um dvölina um borð undir herstjórninni. Esja var eins og fangelsi, þetta lá eins og mara á farþegunum, sem voru að fara heim. í Danmörku er allit á hverfanda hveli. Ríkis stjórnin er raunverulega að reyna að skapa þjóðfélag úr brotabrotum. Úr þessu ástándi koma Danmerkur-íslendingarn- ir cg enginn gat vitað nema einhver einhverntíma hefði logið einhverju upp á þá. — Guðbföry Herjélls- ' ifétflr F. 2.7 ÍS55 - 0.1.7. ’43 Kveðja frá börnym heorfar NN er hnigin hetja’ í valinn, heisns að árum níræð talin, hvíláarþörf er hverjmn þeim. Eftir ævileiff svo langa litla hvíld, en dagleið stranga dýrðlegí er að halda h e i m . Þó að oft sé erfití sporið, alltaf gleffur sól og voriff frain á hinztu elíiár. Þeim í hjaría guffsorð geymir, gleffilind í brjósti streymir, öll sem mýkir sorgarsár. Þó aff væri þröngt í ranni, þú varst æ hinn tryggi svanni, barna þinna bættir mein. Er þig nístu sorgarsárin, sífellt brostir gegnum tárin; byrðar þínar barstu ein. Þegar vegir vorir skilja | verffur slíkt aff drottins vilja; | — sorg þaff alla mýkja má. — 1 Vinir handan húmsins bíffa, heilsa þér með ástúff blíða ljóss og friffar landi á. * * * Viff kveðjum þig börn þín, jafnt handan um höf sem heima á feffranna storð. Og drottni við þökkum þá dýr- mætu £jöf, þinn drengskap, þín huggunarorð. Við þökkum þér, móðir, öll um- liðin ár, þitt ástríki, trú þína’ og dyggð. Sú vitund, — hún mýkir öll sakn- - aðar sár —, við sjáumst í Ijósanna byggð. Þ. F. Stúlka var tekin um borð og margyfirheyrð vegna pilts ,er hún hafði kynnst lauslega fyr- ir löngu. Piltur var ieki.mi af Iþví að tveir strákar, sem gerst Ihöfðu brotlegir höfðu hizt hjá honum. Það er undarlegt, ef ekki hefur verið hægt að rannsaka mál manna áður en skipið fór. Það er óskiljariliegt að svo frek lega skyldi brotið gegn virðingu Íslands að gera skip þess að fiangelsi, að taka úr þvi fimm farþega, sem höfðu fengið sín vegabréf. Ríkisstjórnin vissi ekkert um þetta mál. Liðsfor- inginn .tók starf sitt mjög alvar lega og hátíðlega. Þetta er ungur maðuir og framgjarn, en ekki diplómat. Ilins vegar mun Iþað og hafa gert starf hans erfiðara, að hann mætti fljótt kulda, enda var hann sannar- lega óvelkominn um borð í Esju. -— Það er ekki Ihægt að gagnrýna hann persónulega fyrir það, að hann og félagar hans voru settir um borð en út- koman af starfi hians hefur liík ast til heldur ekki getað orðið önnur en raun varð á. Hann var ekki í neinum rétti um bórð. Það var okkar skoðun. —- Honum var ekki sýnd nein ókurteisi, en það gat ekki farið hjá því, að bann fyndi að við teldum hann ekki, velkominn. HVAÐ SEGJA HIN RLÖÐöC Framhald af 4 sáðu. bvörfum í henni — hvað og líka varð. Það heíði farið að líkum að ís- jienzka úfcvarpið hefði skýrt frá ek'ki óverulegri atburði í styrjöld- inni cn þetta var 'þegar það var0 ljóst. En iþað var eitthvað annað. Það var alveg upptekið að segjíi ■frá því 5—6 sinnum á dag, a® rauði herinn hefði tekið 10—12 bæi og þorp á landssvæði, sem Þjóð- verjar voru búnir að yfirgefa. A@- ■eins einu sinni minhtist útvarpið á tækniundrið við Frákklands- strönd. Það var í morgunfréttum, þegar fáir tilusta. Það var efcki verið að margendurtaka írét.timar þær í útvarpinu. — .Þeirra urðu mienn að afla sér í blöðum og tíma- ritiim löngu síðar. — Hitt dæmið er nýtt af nálrnni. Réttarhöldin í Moskva yfir Pófcverj- unum 16 nú fyrir sfeömmu vöktii mikla eftirtekt. Útvarpið hér skýrði mjög nákvæmlega frá á- kærunum á hendur .þeim og flutö orðréttan útdrátt úr sakaáburði talsmanna rússnesku stjórnarinnar. Einn sakborningurinn 'hélt þar sannkallaða þrtunuræðu yfir á- kærendum sínum. Fletti miskunar- laust ofan af þeim sko'llaleik, sena hér væri á ferðinni og 'hiver væri tilgangurinn með honum. Útvarp- ið hér kom með útdrátt úr þessarí ræðu — ekki samt í kvöldfréttura. Þar átti þetta mál auðsjáanlega ekki iheima. í morgunfréttum skyldi það koma einu sinni — og. síðan ekki söguna meir. En útvarp- ið sá sérstaklega ástæðu til að skýra frá bæði í hádegisfréttuir). og kvöldfréttum sama daginn, a® ekki hefði verið hægt að sjá það ál Pólverjunum þegar komið var með þá fyrir réttinn, að þeir hefðis verið pyntaðir eða þeim misþyrmt neitt á undan réttarhiölldunum!! eins og hér væri um einliverja lofs- verða framkomu liinna rússnesku yfirvalda að ræða.“ Að lokum segir Alþýðumað- urinn: -,,Eins og tekið var fram í upp- hafi þessa máis er erlendur frétta- flutningur' útvarpsins orðinn með þeim endemum, sem mest raá verða. Hver orsökin muni vera má nokkuð ráða af deilum Alþýðu- blaðsins og Þjóðviljans nýskeð, einmi’tt um þetta mál. Þar segir Alþýðublaðið meðal annars: ,,Veit úrvarpsráð það ekki, og veit útvarpsstjóri það ekki, að þessi svívirðilega misno.tkun ríkis- útvarpsins til áróðuris fyrir erlent stórveldi og einn pólitískan flokk hér, sem er í þjónustu þess, stafar af því, að húið er að hlaða tom- múnistum inn í allar hugsanlegar stöður á fréttastofu útvarpsins, já að menn eru beinlínis sóttir þang- að af ritstjórnarskrifstofum Þjóð- viljans til þess að fréttaflutningur þess verði með hinum rétta lit?“ Eins og menn sjá á þessari grein Alþýðumannsins eru það fleiri en Alþýðublaðið sem far- i.ð er að blöskra, hvernig kom- múnistum er látið haldast uppi að misnota ríkisútvarpið fyrir filokk sinn. Sjötugur er í dag Sigurður Halldórsson, trésmíða- meistari Þingholtsstræti 7, Sigurð- ur er borinn og barnfæddur Rey.k- víkingur og alkunnur dugnaðar og framkvæmdamaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.