Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.07.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐiÐ Þriðjudagur 10. júií 1945. nnTJARNARBlÖ ásl í skömmhiQ (You Can’t Ration Love) Amerísk söngva- og gamanmynd. Betty Rhodes Johnnie Johnston Sýning kl. 5, 7 og 9. mb BÆJARBfÓ . IJACK 0H0J!! Fyndin og spennandi gam anmvnd. Aðalhlutverk: Jock Hulbert Nancv O’NeiI Myndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ÚR ÍSLANDSLÝSINGU ÞORLÁKS MARKÚSSONAR: „. ... Á einu pMssi á íslandi, sem nefnist Hornstrandir, er það sagt svo gróft og líkamssterkt fólk, að :hið gemeina fólkið drekki lýsi við þorsta, þar þeir veiða mikinn sel og hákarl og íhafa hvalreka af nægð, sem og annan sjávarfeng; það er og líka lífstekt fólk, sem eixir yfir svoddan fylli og feitætum; þó er víst, að vaninn er lífið lystum í, en almennt víða er þar 'brúkað lýsisálát út á skyr og etið.....“ Hún kom inn á leiksviðið um ellefuleytið. Samstarfsfólkið og starfsiiðið beið hennar. Hún kyssti og tók í höndina á þeim leik- unim, sem hún þekkti, en Mikel kynnti hana fyrir henni. Hún heilsaði Avice Crichton mjög innilega. Hún hafði orð á því, hve falleg hún væri og 'hve vel sér litist á hattinn hennar. Hún lýsti fyrir 'henni kjólnum, sem hún hafði keypt handa henni í París. „Hafið þér séð Tomma nýlega?“ spurði hún. „Nei, ég hef ekki séð hann um tima. Hann er í leyfi.“ ,,Ó—já. Hann er duglegur og ástúðlegur pilitur." „Yndislegur.“ Konurnar 'horðust í augu og brostu. Júliía gaf henni nánar gætur, er hún flutti hlutverk si.t’t og hlustaði vandlega eftir fram- sögu hennar. Hún brosti illkvittnislega. Þetta var einmitt það, sem hún hafði búizt við. Avice var ei.n af þeim, sem ekki efaðist um sigur sinn þegar í upphafi. Tomma stóð ’henni orðið á sama um, en viðskipti þeirra Avice voru enn óútkljáð. að hún ætlaði ekki að láta það undir höfuð leggjast að gera henni 'Lokáskil. Þess- ari brussu! Leilcurinn var eins konar nýtízku útgáfa af „Frú Tanqueray“, en i nokkuð, breyttu formi, eftir því sem hæfði annari kynslóð. Sum gömlu 'hlutverkin héldust þó íítt breytt, og Aubrey Tan- queray kom fram í öðrum þætti, nú mjög gamall maður. Hann hefur bvænzt í þriðja skipti eftir dauða Pá'lu. Frú Cortelyon hef- ur tekizt á hendur að bæta honum það upp, sem hann hefur orðið að þola með annari konunni. Hún er orði.n þrasgefin og ill- skiptin kerling. Elien, dóttir hennar, og Hugh Ardale hafa orðið ásátt um það að láta fortíðina falla í gleymsku og hirða ekki um það, þótt 'honum yrði hált á svel'linu, þar sem ekki naut heilagrar vígslu og guðs blessunar. Og þau eru nú komin í heilagt hjóna- band. Hann er höfuðsmaður á eftirlaunum, leikur golf og syrgir hrörnun brezka heimsveldisins. „. . . Það veit sannur guð, það segi ég satt, berra minn, að ég vildi. láta raða þessum krötum upp við vegg og skjóta þá, og það myndi ég gera, ef ég færi með völdin.“ Ellen er orðin roskin. Tepruskapur æskuáranna er rokinn út í yeð- ur og vind, og nú er hún kát og hressileg og getur komið orðum að þvi, sem hún vill segja. Sá sem Mikael lék, hét Róbert Hump- hreys og er ekkill, sem á eina dóttur barna, eins og Aubrey í leik- riti Pineros. Hann hefur verið ræðismaður i Kína, en horfið úr þjónustunni, þegar hann tók að efnast, og setzt að á svei.tasetri, sem honum féll í skaut að erfðum eftir frænda sinn. Þetta sveita- setur er skammt frá heimili Tanquerays-fólksins. Dóttir hans, Honor (það var hlutverkið,' sem Avice átti að leika), stundar læknisnám og ætlar að því loknu til Indlands. Þegar hann kom til Lundúna eftir langa dvöl í Austurlöndum, hafði hann verið al- gerlega vinalaus og komizt þá i kynni við alþekkta konu, sem kölluð var frú Marten. Frú Marten var kona af sömu gerð og Pála. Hún dvelur í Cannes sumar og vetur, en þess á milli er hún í Lundúnum og er í góðum kunningssbap við liðsforingja úr líf- verði konungsins. Hún spilar 'bridge, en er þó ennþá duglegri við golf. Þetta var kjörið hlutverk lianda Júlíu. Höfundurinn þræddi oft nákvæmlega orðalag gamla leikritis- ins. Honor tilkynnir föður sínum, að hún ætli. að hætta námi og búa hjá honum, unz hún giftist. Hún er nefnilega trúlofuð syni Ellenar, ungum liðsforingja. Rófoert Humphreys verður hálf- hvumsa við og segir henni, að hann hafi í huga að kvænast frú Marten. Honör tekur því samt með stillingu. ,,Þú veizt auðvitað, að hún er allragagn?“ segir hún blátt áfram. í vandræðum sínum fer hann að tala um, hve óhamingju- söm 'hún hafi verið og hve hann þrái að veita henni þá uppreisn, sem hún eigi skilið fyrir misfarir sínar og þjáninga. „O, bölvaður þvættingur,“ svarar hún. „Það er dásamleg staða, ef fólk kann að bjarga sér.“ v NÝJA Bló m GAMLA BIÓ _ Kínverska slúlban (Chir.a Qirl) Mollie í sumarleyfi Spennan.di mynd með GENE TIERNEY (A Lady Takes a Ohance) LYNN BARI og GEORGE MONTGOMERY Ame"ísk gamanmynd með Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. Jean Arthur og „KeniuckyL John Wayne Fjörug og skemmtileg lit- mynd með: LORETTA YOUNG RICHARD GREENE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5. Sonur Ellenar hafði verið einr af mörgum friðlum frú Mar- tens alveg eins og maður Ellenar hafði 'haldið við Pálu Tan- querays. Þegar Róbert kemur með konu sína á sveitasetrið, kem- ur þetta fram í dagsljósið. Þau verða ásátt um það, að Honor verði að fá að vi.ta þetta. En þeim lil mikillar undrunar bregður hún sér hvergi. Hún vissi þetta fyrirfram. „Ég varð aliveg himinliifandi, þegar ég uppgötvaði þetta,“ sagði hún við stjúpmóður sína. „Þú skilur það. — Þá geturðu sagt mér, hvað bólfimur hann er.“ Þarna náði Avice Crichton sér bezt á strik í leiknum. Þetta GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD „En hvað varð um þig?“ spurði járnið. ,Ég flæktist frá einum til annars“, svaraði gulldalur- inn. „Fleira merkitegt kom ekki fyrir mig, — fyrr en ég kom hingað og mér var hent hér á jörðina. En það er líka næstum því það merkilegasta af því ö'llu saman, — að ég skuli vera kominn hingað, — til baka, — til bernskustöðv- anna. Og þetta ætlar víst að verða endirdnn á sögu minni. — því hingað kemur vist enginn ti'l þess að sækja mig.“ „Vertu glaður yfir þvi, að hafa fundið friðinn,“ mælti örninn. „Þú hefur reynt eitt og annað úti í hinum stóra heimi.“ „FinnSt þér það?“ mælti gulldalurirm. „Þó er það svo, að mig langar aftur út í lífið. Ég er kringlóttur og ég vil rúila! Það er yndistegt að taka þátt í sjálfu lífinu, að fara frá einum manni til annars í sífellu. Og mér er svosem sama hvað mennimir gera við mig.“ „Samvizka þín hefur verið sniðin af þér um leið og ó- jöfnumar,“ mælti örn inn. V/KAT ARS WE WA'-TíNSrFúR COSf-3, h\V D'ÉAR_L ~T US DEFAR.T-—CN Si’LVER W.N3S. FAT'E &UID5D ME TO VOUÆ RtscuE— /-—"" 0UE3S IT'S zO LDN: .F0LK5/, JF THiS V#SNÝ WAR--VD HAW ÉEEN TEMPTED TO' FASS UP ^ THIS SRDT AHC LeAVE THCSe L ^TWO STRANDED/ 50 THATS IT MAJOR/WITH yctlR PERMISSION VLL <3ET MY FRIEND æ AND MISS STARR_BACk TO jáp ~Z 8ASE / t-----7 /--— ■9S,5íS-' 1YNDA- 3 AG A AMERÍSKI FORINGINN: Með yðar hjálp miain ég iboima viini (májniuimi o,g &túliknmni biurt hiéðamþ ( FLUGFORINGINN: Etftir hverjfu erum. við svosem að bíða! Komdiu, góða míin. STÚLiKAN: En —, majjór!- FLUGFORNGTNN: Uas-—osis. — það -eir eikiki meiniinjgin, að þelsísir faOlegu, netltiu fætur vökni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.