Alþýðublaðið - 15.07.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1945, Blaðsíða 3
Minningarorð Swiaudagur 15. júlí 1945 ALÞY0UBUUMO Endalok Geslapoloringjans. Þessi mynd var tekin af Heinrich Himmler dauðum í aðalbækistöð brezka hersins í Liine- burg, rétt eftir sjálfsmorð Gestapoforingjans þ. 21. njaí. Hver veit og hver mun nokkru sinni getað talið þau mannslíf, þær þjáningar og þau tár, sem hann hafði á samvizkunni? STYEJÖLDINNI við Þýzka- land er lokið. Barátta Þýzkalands fer í hönd. Unnið er að þvi að koma hernámi Þýzkalands í fast form. Herir bandamanna vinna að því að skipuleggja Þýzkaland eftir- stríðsáranna og daglegt líf og fjárhagsafkomu þjóðarinnar. — Bandaríkjaherinn gerir sér grein fyrir því, að ógerlegt er, að æskumenn frá Bandaríkjun- um eða Bretlandi stjórni Þyzkalandi og vill því leitast við að stofna Íýðveldi í Þýzka- xandi. í sama mund efna Rússar til andfasistafunda og kjósa borg- arstjóra og aðra valdamenn. Tass-fréttastofan rússneska flytur þann boðskap dag hvern, að óbreyttir félagsmenn naz- iztaflokksins þurfi ekkert að óttast og önnur hliðstæð rúss- nesk útbreiðslustofnun • miðlar heimsblöðunum myndum, sem svna flutning á sykri og mjöli frá U.S.S.R. til Berlínar. En Rússum finnst hugmyndin um lýðveldi í Þýzkalandi fjar- stæða, sem aðeins föngum geti komið til hugar. Amerískur áróður heyrist ekki framar í Rúss'landi og ekki er minnst á óvægilegan frxð. í þess stað skýra þýzkar fréttir frá því, að Rússar leggi sig fram um að rafmagn og gas verði tekið í notkun í Þýzka- landi hið fyrsta. IIja Ehren- burg, hinn viðfrægi Þýzka- lands-hatari er hættur að lof- syngja hið rússneska kyn á sama hátt og Earl Browder er, hættur að ámæla þjóð sinni, þar eð slíkur áróður er ekki tímabær framar. Hvorttveggja er þetta eftirstríðsfyrirbæri. í þqss stað eru ummæli Stalins frá 1942 erídurtekin: „Hitlerar koma og fara. En þýzka ríkið verður alltaf við lýðj“; og þess verður varla langt að bíða, að hampað verði annarri frægri 'setningu eftir Stalin: „Sigur- vegurunum skyldi ekki vera það kappsmál að ganga af þýzka hernum dauðum. * Nokkrir amerískir fréttarit- arar, sem dveljast í Evrópu, hafa nýlega komizt að þeirri niðurstöðu, sem er í harla GREIN ÞESSI er eftir David J. Dallin. Fjall- ar hún um viðhorf hans til ýmsra beirra vandamala, sem hernám og skipting Þýzkalands hefur í för xneð sér, Greinin er örlítið stytt í þýðingunni. m’killi mótsetningu við Rúss- lands-áróður síðustu þriggja ára, — að hugsuð lína frá Stettin til Trieste myndi v’esturlandamæri Sovétríkj- anna. Þetta mun þó vera mis- skilningur. 1 Það væri sanni nær að nefna Lúbeck í þessu sambandi fremur en Stettin. Rússar eru staðráðnir í því áð innlima helming Þýzkalands í ríkjasamband sitt. Þannig ætla Rússar sér að slá eign sinni á verulegan hluta Þýzkalands, spm byggður er 30 milljónu-m manna og geysiþýðingarmikill vegna iðnaðar síns og landibún- að?.r. Rússland framtíðárinnar á að geyma innan endimarka sinna níu innlimunarþjóðir, sem telja 140 miljónir íbúa alls. Rússar hafa Ltið' Þýzkaland hýru auga í 27 ár. Það var draumur þeirra að ná • yifirráð- um í Þýzkálandi er olli styrj- óld milli Rússa og Pólverja árið 1920. Það var þetta, sem ol’i uppreisnartilraunum Trotz- kys og Zinovietv í Þýzkalandi árin 1921 og 1923, svo og því, að þýzku ' kommúnistarnir voru leiddir til öndvegis í al- þjóðasambandi kommúnista. ‘ — Rússnesk yfirvöld hafa heldur ekki hikað við að gera samn- inga við Þýzkaland, ef þeir ha-fa gert sér von um, að það vrði þeim ekki til óhags. í því sambandi má nefna Rapallo- samninginn frá 1922, Strese-- raan-samninginn frá 1926 og samning Sovétríkjanna og Þýzkalands 1939. Allt miðaði þetta að því, að i|ndirbúa sam- fylkingu Rússa og Þjóð.verja. Ög nú eru allar líkur á, að þessu takmarki verði náð áður en langt um líður. Það gefur að skilja, hvaða á- hr'f þetta myndi hafa á við- horfin á megiplandi Evrópu. Frakkar og ítalir, sem eru að- aiþjóðirnar á meginlandinu auk Rússa og Þjóðverja, eru ekki teljandi herveldi eins og sakir standa. Þær myndu jafn- vel mega' sín lítils, þótt þær nytu fulltingis Stóra-Bret- lands. Það eru Bandaríkjamemr, sem ráða úrslitum á megin- landi Evrópu í dag. Og það er áreiðanlegt, að Rússar yrðu því íegnir, að Bandaríkjamenn yrðu sem fyrst á brott af meg- inlandi álfunnar. Blöð komm- únrsta í Bandaríkjunum láta þetta líka skörjnort í ljós. Þess vefður í engu vart, að Rússar muni afvopna her sinn strax. Sovétböðin halda því einmitt fram, að vinna beri markvisst að því, að styrkja Rauða her- inn. *—r— Hersveitir Titos í Júgóslavíu og Boceks í Tékkó- slóvakíu eru jafnan reiðubún- ar að ganga á mála hjá Rauða hernum, hvenær sem er. . * Styrjöldinni í Evrópu er lokið. En bví fer fjarri, að frið- urjnri í álfunni hafi enn verið tryggður til fulls. Bretar og Bandaríkjamenn hafa ekki látið hernám Þýzka- íands .jafn mikið til sín taka og átt héfði að vera. En Rússar vinna hvað þetta. snertir full- komlega samkvæmt áætlun, enda vita beir, hvað þeir vilja ®og hvað beir eru að gera. Það verður að leggja áherzlu á það, að Hitlerismanum verði útrýmt. Það verður að refsa stríðsglæpamönnum og koma í vea fyrir, að nazistar skipi vaidastöður. Að þessu verður að ganga rneð oddi og egg. Það verður að rannsaka stríðsglæp- :na gaumgæfilega og, refsa þeim seku án nokkurrar minnstu hlífðar og e-ins fljótt og mögulegt er. Nazismanum má enga misk- unn sýna. Mein hans vevöur að uppræta. En þýzku þjóðinni ber að sýna miskunnsemi og um- burðarlyndk Það verður að koma á löglegum stjórnum í Þýzkalandi og efna til frjálsra kosninga. Allt verður að gera, sem auðið er, til þess að lýð- ræðisflokkunum aukizt fylgi Þorsfeinn Jónsson biireiðasfjóri frá Hafnarfirði . C* RÁ Kaupmannahöfn komu *• með m. s. Esju, jarðneskar leifar Þorsleins Jónsonar, bif- reiðarstjóra, og fór útför hans fram í gær í Hafnarfirði, en þar hefir hann dvalizt mestan hluta ævi sinnar. Þorsteinn sigldi. til Danmerkur í marz-mánuði 1940 til þess að leita sér lækninga, en andaðisl á Herspitalanum i Kaupmannahöfn 26. maí 1940. Hann var fæddur 11. apríl 1898, sonur hjónanna Jóns Ásmunds sonar, söðlasmiðs, er lengi bjó hér í Reykjavík, en látinn er fyrir mörgum árum, og frú Guð rúnar Stefánsdóttur, sem enn- *þá er á lífi og býr í Hafnarfirði. Er Þorsteinn af mi'klu fólki kom inn i báðar ættir. Þorsteinn Jónsson var hinn mesti dugnaðarmaður i hví- vetna, meðan heilsa og fjör ent ist ‘honum, og rak h.ann um langt skeið. umfangsmikinn bif reiðaakstur í Hafnarfjrði. Síðustu æviár sín bjó Þor- steinn í Reykjavik og byggði hús eitt mikið við Bárugötu 33. Lýsir það mætavel manninum, að hann gaf Blindravinafélagi íslands stórhýsi þelta eftir sinn dag. Þorsteinn Jónsson var glæsi menni hið mesta í sjón og raun vinfastur svo af bar og hinn bezti félagi, Hann var ókvænt- ur, en bjó með móður sinni og systur og reyndist hann þeim frábær sonur og bróðir. í rúm fimm ár hefir frú Guð rún þráð heimkomu hinna jarð nesku leifa hjartfólgins sonar sins. Hann mælti sjáifur svo fyri.r, að hann óskaði eftir að bera beinin í Hafnarfirði, en við þann bæ hafði hann tengzt ópjúfandi böndum. Þessa ós:k sonarins hefir nú móðirin upp fyllt og er það ekki einmi.tt lokaþátturinn í lífi elskandi móður, að uppfylla óskir barna sinna, jafnvel eftir að þráður hins límanlega lífs hefir slitn- að? Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur it sama; en orðstír deyr aldregi, hveim sér góðan getr. Sigurður Steindórsson. Þorsteinn Jónsson. Reykjavíkurmeidara- mófiS í frjálsum íþrótlum. D EYKJAVÍKURMÓTIÐ í frjálsum íþróttum hófst á íþróttavellinum á miðvikudags kvöldið, og hefur haldið áfram á hverju kvöldi síðan. Feykjavíkurmeistarar urðu: í 100 m. hlaupi Árni Kjartans- son, Á., kúluvarpi Jóel Sigurðs son í. R., 110 m._ grindaíhlaupi Skúli Guðmundsson K. R., 800 m. hlaupi Kjartan Johannsson í. R., langstökki Skúli Guð- mundsson K. R., 200 m. hlaupi Kjartan Jóhannsson í. R., kringlukasti Bragi Friðriksson K. R., 1500 m. hlaupi Óskar Jónsson í. R., hástökk Skúli Guðmundsson K. R., 400 m. grindahlaup Jón M. Jónsson K. R., 400 m hlaup Kjartan Jó- hannsson í. R., spjótkast Jóel, Sigurðsson í R., 5000 m. hlaup Óskar Jónsson í. R., 4x100 m. boðhlaup A-sveit í. R. Mótið stendur nú þannig að í. R. hefur nú 7 Reykjavíkur- meistara, K. R. 5 og Ármann 1. og álit með þjóðinni. Það verð- ur að koma á sterkri stjórn í landinu, sem hyggur djarft og ldkleg er til að leysa af hendi hin miklu verkefni, sem fyrir liggja og greiða úr öllum vandamálum. Því fyrr, —því betra. Rúss- um má ékki takast að draga slíka stjórnarmyndun undir því yfirskyni, að þeir ,séu ekki undir það búnir að svo stöddu að tiinefna málaliðsmenn í hana. * engin hætta framar. En eina hættan, sem a-f því gæti stafað, myndi til koma, ef stórveldum bandamanna lenti saman. Það er ekkert vit í þvá að láta Þýzkaland vera stjórnlaust og forðast að nýta þýzkan iðn- að. Það er undir bandamönnum komið, hvort óttast þarf Þýzka- land í framtíðinni eða ekki. Þeir hafá lykilinn í höndum sér. En eru þeir menn til að opna dyrnar? Hnappar yfirdekktir H. TOFI Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Erlendir herforingjar geta ekki stjórnað Þýzkalandi. Þess vegna verður að koma stjórn- málum Þýzkalands "í heilbrigt horf hið fyrsta. Þjóðverjar munu ekki allir fylgja Bretum eða Bandaríkjamonnum að mólum; og það er bersýnilegt, að þjóðernisstefnunnar mun lengi gæta meðal þýzku þjóð- arinnar. En nazisminn er úr sögunni. Af Þýzkalandi stafar engin hætta framar. En valda- mennirnir í Washington geta ekki unað því að Rússar séu iátnir sjálfráðir um að gæta hagsmuna sinna í Þýzkalandi eftir eigin vild. Af Þýzkalandi sjálfu stafar OikeiSií AlbéSublaðit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.