Alþýðublaðið - 18.07.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.07.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudtagurimi 18. jútí 1945 Valdimar Bjjömsson kveður — Bágstaddir Esjufarþeg- ar — Ekkjan imeð börnin tvö, sem ókunnug kona tók til sín — Um Jóhann stóra og framtíð hans hér heima Orðið við áskorunum vina minna. VALDIMAR BJÖRNSSON fór héðan í gær eftir rámlega iMriggja ára starf hér í handaríska hemiun. Og mun taka viff sínu fyrra starfi vestur í Minneapolis, fyrirlestrastarfi viS útvarp og felaðamennsku. Hann var áður en styrjöldin hraust út orðin ákaf- lega vinsæll fyrirlesari við útvarps stöðvar og talaði hann bæði til enskumælandi og norskumælandi hlustenda. Sem útvarpsfyrirlesari gekk hann undir nafninu Val og Itefl ég séð margar blaðagreinar un það starf hans. VALDIMAR BJÖRNSSON afl- aði sér geysimikilla vinsælda hér. IÞað er dæmi um leikni og kunn- éttu, ekki að eins hans sjálfs held ur og herstjórnar Bandaríkjanna hér. Það var erfitt starf sem Valdi anar Björnsson hafði með höndum. Harm var fulltrúi hersins meðal iþjóðar; sem ekkert þekkti til her- meimsku og engin kynini hafði haft af, því að búa í landinu með fjölmennum her. En ekki sízt fyr- ir atbeina Valdimars tókst að tooma á svo góðri sambúð, að jafn vel eins dærni er í hernumdu eða háif faernumdu landi. — Honum tókst að mýkja hernámið, vera góður fulltrúi ættlands síns íslands og íþjóðar sinnar, Bandaríkijaþjóðar- innar. ÞAÐ ER EKKI sízt Valdimar að Jxakka að hernámið er og hefir verið þannig, að íslendingar, sem nú koma heim, standa undrandi og finnst að þetta sé ekkert her- ziám. — Við færum Valdimar þakk ir fyrir istarf hans. Það var erfitt og viðkvæmt, en honum tókst að leysa það svo vel af hendi að liann hetfir unnið sér traust og álit allra, ;bandarísku herstjórnarinn- ar og íslenzku þjóðarinnar. Beztu teveðjur fylgja honum frá íslandi. SAMSKOTIN til Esjufaiþeg- anna, sem bágsatddir eru, ganga vel. Mér er kunnugt um það, að mikil og' brýn þörf er fyrir hjálp- ina. Sumt af fólkinu sem kom iheim var örsnautt. Kona, sem kom stóð um borð í Esju með 2 öörn sín og átti engan að í landi svo hún vissi til. Hún hafði dvalið erlendis yfir 20 ár. Kona sem kom að skipshlið spurði einhvern um borð hvort ekki væri einhver sem hún gæti hjálpað og var henni bent á þessa ekkju. Hún tók hana og börn hennar heim til sín og þar hefir ekkjan dvalið. V, ' SLÍKA SÖGU má segja um fleiri sem komu heim. — En ég ætlaði að segja nokkur orð um Jóhann Pétursson. Það verður að koma í veg fyrir það að hann þurfi að selja bifreið isína. Hann getur ekki misst hana. Það verð- ur líka að útvega honum fasta at- vinnu við hans ihætfi. — Jófhann ætlar að sýna í kvöld og tvö næstu kvöld. Að vísu mun honum á- skotnast eittihvað atf fé með sýn- ingunum en það er ekki nóg. Við verðum að búa svo í haginn fyrir hann að hann geti unnið tfyrir sér. Ég fullvissa ykkur um að hann er ekki eyðslusamur. Hann er bind indismaður, eða svo gott sem og hann er sparsamur. Hann gerir því .ekki miklar krötfur, að eins að geta verið frjáls maður. En það getur hann ekki orðið nema að hann geti haldið hifreið sinni og hann geti fengið vinnu og húsnæði. ÉG VERÐ að biðja Jóhann af- sökunnar á því að ég skritfa svona, en ég 'hefi fengið svo margar á- skoranir um að minnast á þetta að ég get ekki daufheyrzt við þeim Ég veit líka, að Jóhann skilur hvað fólki gengur til með umhyggju sinni. Við getum vel hjélpað hon um til að byggja upp framtíð sína hér heima, svo að hann geti hætt hvimleiðum sýningum og farið að lifa þvi lítfi sem Ihonum sjálfum. finnst hið eina frjálsa líf. Hannes á horninu. KUTULL á ísafiirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur nú tvöfa'lt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklú fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesehda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítairlegar fréttir af Vestfjörðum, og er þvá nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyriir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra landsmanna. i Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Sfcutli. MUMMtBUIÐIÐ ‘ " r ' ‘ 'rr""' J i i i" "r i " ""r T' """ .- ' # T ' ' - “ Þegar Moskva fagnaði slgrinum. ! Myndin sýnir flugelda yfir Kreml að kvöldi dagsins, sem sigurinn yfir nazismanum var tilkynntur í Moskva. rðurslóðum. ,,Norðuríshafsstyrjöldin“ er orð sem enskur blaðamaður tók í notkun á dögum finnsk-rúss- nesku slyjaldarinnar. Þetta fékk 'þó ekki fulla merkingu fyrr en Noregur var einn góðan veður- dag lentur inn í styrjöld og síð ar var farið að berjast á hafinu * umhverfis ís'land, Græniand, Jan Mayen og Spitsbergen. Á þessum slóðum hafa verið stöð- ugir bardagar á landi, sjó og í lofti, og hafa þó skipin komið þar mest við sögu. í 'sambandi við bardagana á þessum slóðum, hafa veðurat- huganirnar komi.ð mikið við sögu, allt frá árinu 1940. Helztu veðuraithugunarstöðvarnar 'hafa jafnan vérið í Spitsbergen, ís- landi log Grænlandi. Átta sinn- um á sólarhring hafa þeir menn sem veðurathuganirnar hafa stundað, sent út veðurfregnir og frásagnir um veðurhorfur til fjölda herbækistöðva banda- manna á þessum norðlægu slóð um. Veðurathugunarstöðvai'nar eru sumar hverjar æði afskekkt ar og vetrarnæturnar langar á norðurhjara heims. Einmana- kenndin hefir oft verið mikil hjá þeim mönnum, sem orðið hafa að búa við slíkt mánuðum saman. * Vitanlega hefir mest hvílt á þeim, sem sjálfir stóðu í bardög unum. Meðál. þeirra skipuðu Norðmenn veglegan sess. — . Þessir menn hafa ekki einung- is barizt við óvinina, heldur átt, í slröngu stríði við óblíða veðr áttu og ýmiskonar erfið'leika aðra. En þeir hafa í senn hald- ið uppi bardögum og árásum á nazistaríkið og fylgzt nákvæm- lega með athöfnum Þjóðverja | ;með góðu og vel sk'ipulögðu I eflirliti. Þeir stríðsfréttaritarar, sem vöidu sér norðurhjarann sem starfssvið, voru tiitölulega fá- ir. í fremstu röð meðal þeirra stóð einn Norðmaður, — eins og vera ber. Það var Nordahl Grieg, sem féll í loftorrustu yf- ir Berlin. Einmitt á norðurslóðum voru skipin Bismarck, Scharnhost og Tirpitz gerð endanlega ófær. A þessum slóðum beittu flotar hinna sameinuðu þjóða mörgu velheppnuðu 'bragðinu gegn kafbátum nazista. Hefðu banda menn aldrei fhaft Spitsbergen, S-F ÖFUNDUR eftirfarandi * greinar er Kurt Ander- sen. Birtist hún í „Social- Demokraten“ fyrir skömmu síðan. Greinin fjallar um að- stöðu þeirra manna, er fengu það hlutskipti að berjast á Norðuríshafinu og höfðu bækistöðvar bæði hér á landi og eins á Spitsbergen, Jan Mayen, Grænlandi og víðar. ísland, Jan Mayen og Græn- land á valdi sínu, myndu þeir ekki enn hafa unnið sigur á naz istaherjunum. Svo merkilegur þáttur eru bardagarnir á þess- um norðlægu slóðum a því stríði sem geysað hefir á sjálfu meg- inlandinu. * Veðurathuganir Breta í sam bandi við .stríðið voi’u mjög litl ar alíit þar til Noregur var her- tekihn og Norðmenn urðu nánir samstarfsmenn Breta i landl þeirra og víðar. Nú hefi,r þetta gjöbbreytzt. Að miklu leyti er það Norðmönnum að þakka. Þeir höfðu jafnvel á árunum fyrir stríð gerl merkilegar til- raunir við veðurathuganir, létu ekkert tækifæri ónolað til þess iað komast lengra áfram á þeirri braut, enda varð árangurinn eftir því. Þessar rannsóknir bafa kos'tað mikið erfiði, m. ai lang- dválir vísindamannanna á norð lægustu slóðum. Slíkar farir hafa ekki verið hættulausar og margir hafa látið lífið. Mj'ög erf itt er að 'koma við hverskyns 'björgunarstarfsemi á afskekkt- um slóðum og úti á regin-ís- brei,ðum, ef eitthvað hregður út af. Flestir þeirra, sem harizt hafa á hinum norðlægu slóðum, hafa komið úr hópi hraustra sjó- manna, iðnaðarmanna, — ungir stúdenlar og jafnvel gráhærðdr prófessorar. Þessir menn 'hafa dvalið fjarri heimilum sínum langa og stranga vetrarmánuð ina í fremstu viglínu hins norð lægu ófriðarsvæða. Af skýldu- rækni og brennandi áhuga hafa þeir gegnt störfum sínum. Þeir hafa bjargað þúsundum manns lífa. Margir þeirra hafa ekki lifað þetta af. Sumir ekki þolað harðgerða veðráttuna. Aðrir hafa fallið fyrir vopnum óvin- anna. Það hefir 'liðið langur tími án iþess að þessarra manna væri getið svo nokkru næmi. Þeir gerðu ekki. kröfu til þess aö vera dáðir, — en þeir áttu það skilið. Og nú er það skeð. Norska stjórriin gaf út þ. 29. apríl s. 1. bók, er nefndist „The Arctic War.“ Höfundur bókar- innar lætur ekki nafns síns get ið, en hún er honum til sóma hver sem hann er. Þetta vel gerða verk hans mun, er tímar líða, verða sett við hli.ð þeirra verka, sem bezt lýsa hinu marg breytta lífi strdðsfaetjunnar, 'hvar í heiminum sem er. * ' Það getur verið erfi'tt að nefna nokkur einstök atriðd til. frekari glöggvunar, enda þótt af nógu sé að taka. Allt er þetta hvað öðru merkilögra. Þó má nefna þann atburð, er ca. 1000 Norðmenn lentu í íslenzkri höfn 9. apríl 1940, — og þar með lögðu grundvöllinn að hinu raunverulega „Norðuríshafs- stríði.“ Þessi hópur Norðmanna var síðar tekinn upp d norska herinn sem sérstök deild. H’lut verk Norðmanna í styrjöldinni var stöðugt meira. Þei,r æfðu t. d. hæði enskar og norskar skíðaherdeildir. Þeir hertóku Jan Mayen sem Þjóðverjum hafa aldrei tekizt að ná: Og eft ir miklar fórnir og ærna fyrir- höfn tókst þeim þarna að ná fótfestu á „frjálsu norsku lands svæði,“ þar sem þeir komu þeg ar upp einhverri merkilegustu veðurathugunarstöð, sem slarf rækt var í þessari styrjöld. — Landið' var gróðursnautt. Veðr ir var allis ekki gott. Stormurinn og snjókoman hjálpuðust að. Allt var. eyðilegt og kalt, auðn hvert sem litið var. Það var erf iðara en orð fá lýst að koma sér fyrir á sl'íkum stað. Skálarn ir, sem þarna voru reistlr, voru að miklu leyti niðúrgrafnir. Yfirleitt var svo hvasst á eyj- unni, að hafa varð sterkan kað al strengdan á mörgum smá- stólpum milli skálanna. Þennan kaða'l héldu menn ser í, er þeir fóru húsa á milli. Ef þeir héldu sér ekki í kaðalinn, áttu þeir á hættu að fjúka um koll og ber ast með vindinum úl í haf. Þann Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.