Alþýðublaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 1
 Otvarplð: - 20.50 Leikrit: „Spyr þú Maríu frænku“ eft ir Helen R. Wood- ard (Ævar K. Kvaran o. fl.) XXV. érgaagux. 5. síðan 21.25 Hlp óiniplötur. flytur í dag skemmtilega grein um þátt kímninnar í baráttu Breta í styrjöld inni við þýzka nazismann. I Trésmiðir - Verkamenn Nokki'a trésmiði og verkamenn vantar til vinnu hér í bænum. Höfgaard & SclMtz A/S- voru í dag stórlega lækkaðir í verði. Notiö ykk&ar íága veröið og borðið témata. Nýkomnar: Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — s S a Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 é. h. Sími 3355. í TJARNABCAFÉ í KVÖLD. Hefst klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 5—7 í dag. LOKAÐ til 7. ágúst- Fiskmetisgerðin FREIA. i Á hvers manns disk frá SÍLD & FISK $ s \ s s KARBORATOE tryssa Dinamor eða Dinamo- allt í Ford. model 1935, óskast. ..s .- Afgr. vísar á. Það er ótrúlegt, en þó satt, að á’starsagan eftir K. Hamsun, sem fyrir 30 árum birtist á ísienzku í sniHdarþýðingu Jóns Sig- urðssonar frá Kaldaðarnesi, fyrirfinnst nú varla á nokkru heim- ili. Svo imjög hefur hún verið lesin af öllu ungu og ástfan'gnu fólki á þessum árum. Sennilega á „Viktoría“ nú aftur eftir að verða óskabók unga fólksins, því að: „V9ktería“ er fögur ástarsaga. „Viktoría“ er skemmtiieg skáldsaga. „Vikt©ría“ er i smekklegu baudi, en þó tik- tölulega ódýr. fellsútgáf S.f.B.S. Símanúmer okkar er nú 6458 SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLA S JÚKLING A. lilfeynniitg: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). VÍÐ STEINBRYGGJUNA — NJÁLSGÖTU-BAR- ÓNSSTÍG. Alls konar Blóm og Græn- meti. Tómatar — Agúrkur Gulrætur — Vínber o. m. fl. Sömuleiðis: Nellikur Gladiolur — Lefkeujur Selt á hverjum degi frá kl. 9—12 við Steinbryggjuna og kl. 4—6 á Njálsgötu — Barónsstíg. — Nema á laug- ardögúm, þá selt kl. 9—12 á báðum stöðunum. » ATH. TÓMATARNIR HAFA STÓR-LÆKKAÐ. Þetta mun vera met í hraSa á fislandi. Bók, sem kom út í Svíþjóð fyrir þrem vikum, komin út á íslenzku. Þetta er bók Bernadotte greifa, formanns sænska Rauða Krossins og heitir á íslenzku LEIKS- LOK. Þetta er nú metsölu- bók um öll lönd og er ell- efta útgáfan að koma út í Svíþjóð. Bókin er skemmtileg og mun að • sjálfsögðu verða talið merkilegt heimildarrit, því Bernadotte greifi, bókstaf- lega talað, horfði á þýzku nazistaforingjana falla sam- an hveru af öðrum, og er lýsing hans á þeirn líklega eina virkilega sanna mynd- in, sem brugðið hefur verið Iupp af þessum ótrúlegu glæpamönnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.