Alþýðublaðið - 21.07.1945, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1945, Síða 2
1 *» ALÞTÐUBLAÐK) Laugardagurinu 21. júlí 1945- fyrsta för Laxfoss fif Veshnannaeyja. Laxfoss fór sína fyrstu för til Vestmanna- eyja, eftir breytinguna, síðast liðinn finimtudag. Var skipinu og skipshöfn þess vel fagnað er það kom til Eyja og tók bæjarstjórn, hafn- arnefnd og starfsmenn Vest- mannaeyjahafnar á móti skiþ- mu. Því næst efndi bæjarstjórn Vestmannaeyja 'til boðs fyrir skipshöfnina og starfsmenn bæjarins og hafnarinnar, og voru við það tækifæri margar ræðrur fluttar. Á eftir bauð skipstjórinn, Þórður Guðmundsson, bæjar- stjórninni, bæjarfógeta, hafn- arnefnd og starfsmönnum hafn arinnar um borð í skipið til að skoða það. Sextugur varð í gær Hallgrímur Benediktsson stór- kaupmaður. Bæjarkeppni Hafn- ffrðhtga og Vesfm.- eyinga hefsl í dag. T DAG og: á morgun fer fram í Vestmannaeyjum hin árlega bæjarkeppni í frjáls mn íþróttum milli Hafnfirðinga og Vestmannaeyinga. í fyrra- sumar var keppnin háð í Hafn arfirði Keppninni er hagað þannig, að í hverri íþróttagrein keppa fjórir menn, tveir frá hvorum bæ. Eru afrek þeirra reiknuð eftir finnsku stigatöflunni og vinnur sá bærinn, sem fleiri ^tig fær samanlagt í öllum greinum mótsins. Hver ein- staklingur má ekki taka þátt í fleiri en þremur íþróttagrein- um á .mótinu. Hafnfirzku íþróttamennirnir iögðu af stað til Vestmanna- eyja á fimmtudaginn, alls 17, og er Hallsteinn Hinriksson í- þróttakennari fararstjóri. 36 gréðurhús sfarfandi I landimi ---------------».... Um 5 hektarar glerþakin jörð, en ylreitir í sambandi við gróðrarstöðvarnar á 6. þús. fermetrum. ALLS eru nú starfrækt hér á landi 36 gróðurhús, samtals 460- 67 fermetrar, eða rúmlega Wz hektari. Auk þessa mun þó stærð ylreita í sambandi við sjálf gróðurhúsin vera á sjötta þús- imd fermetrar. Talið er að alís muni vera um 5 hektarar gler- þakin jörð á' ylræktarsvæðum landsins. Samkvæmt nýútkomnu Garð * yrkjuriti, eru í Árnessýslu einni talin gróðurhús á 26457 < fermetra landi, í Mosfellssveit 8900 fermetrar, í Borgarfirði 650 fermetrar og í Reykjávík 1000 fermetrar. Þá eru gróður- hús víða út um land, allt frá 700 fermetrar og niður í 50 fer- metra í hinum ýmsu héruðum. Um 20 ár eru liðin frá því hið fyrsta gróðurhús var reist hér á landi, en síðan hafa orðið aldahvörf í íslenzkri garðyrkju, og gróðurhús og garðyrkju- stöðvar risið upp á hinum ýmsu stöðum þar sem jarðhiti er fyr- ir hendi, og væntanlega á garð yrkjan hér í Reykjavík og ná- grenni eftir að aukast mikið í náinni framtíð, og er ekki ó- liklegt, að hitaveitan geti orðið að miklu liði í því sambandi. Fer lærðum garðyrkjumönn um óðum fjölgandi hér á landi. í formála fyrir Garðyrkju- ritinu segir svo um helztu mat jurtirnar, sem ræktaðar eru í gróðurhúsunum hér: „Helztu matjurtimar eru tómatar, gúrkur og gulrætur. Sumarið Í943 var tómatupp- skeran áætluð 120 smálestir og 12 smálestir af gúrkum. Síðan hafa gróðurhúsin stækkað og hcfur uppskeran 1944 áreiðan- lega verið sú mesta í sögu landsins. Gulrætur eru ræktað ar í ylreitunum. Fer fram- leiðslan mjög vaxandi, en eng ar áreiðanlegar uppskeru- skýrslur eru til. Einnig er rækt að talsvert af salati, péturselju — seljurót, hreðkum, næpum, vínberjum, púrrum, melónum o. fl. í húsunum og reitunum. Loks er ræktað mjög mikið af blómum, einkum rósum, nellik um, prestafíflum, iimskúfum og ým-sum laukjurtum, pott- jurtum o. s. frv.“ SumarBeyfisferöir Ferðafélagsins: Tveir flokkar ieggja af siað í dag. Anuar til Merður- Bands'; en fiönn aust- úr á SoSú og til ¥eiði¥atnan T DAG leggja tveir flokkar af stað í sumarleyfisferðir á vegum Ferðafélags íslands. Eer annar leiðangurinn til Mý- vatns, Ásbyrgis, Dettifoss, Ax- arfjarðar og Akureyrar, en hinn austur á Síðu og til Veiðivatna, ’Ferðin norður tekur 9 daga, en hin 7 daga. Mikil þátttaka er í báðum' þessum ferðum. ■— Norður fara tvær stórar bif- reiðar, með samtals 48 manns. Hefur Ferðafélagið nú með þessum tveim ferðum gengizt íyrir 8 sumarleyfisferðum á þessu sumri. Nokkrar þeirra eru liðnar og öðrum er ekki lokíð. Mikil þátttaka hefur verið í öllum þessum ferðum og virðist svo ætla að verða í þeim ferðum 6, sem eftir eru. Næsta ferð verður farin 24. júiá til Öræfa, önnur ferð verð- ur svo farin til Veiðivatna 27. júll Þá verður farið umhverfis Langjökul 3. ágúst og annar leiðangur fer af stað þangað 4. ágúst. Austur á Síðu og um Fijótshverfi verður farið 8. ágúst og síðasta sumarleyfis- Framhald á 7. síðu. Sækir 16. skipið til útSanda: Yiðfal í hafi við Þórarin frá Ana- nausfum, sem siglf hefur fleiri nýjum skipum heim m nokkur annar v- Rafmagnsbilun. UM miðjan dag í gær varð rafmagnsbilun í nokkrum hluta miðbæjarins og inn eft- ir Hverfisgötunni og í næsta umhverfi hennar. Niðurjöfnun útsvara á Ólafsfirði lokið. --------4-------- Hann er nú á leiSinni með 65 smál. véibát. ÍJi EGAR ég kom um borð * í Esju í Reykjavík .var að sjá'lfsögu margt um mann inn í salarkynnum skipsins og göngum þess. En sérstaka atlhygli veitti ég eldri manni, tæplega meðaknanni á hæð, afburða þreknum o'g saman- reknum, gráhærðum og brúnaþungum og mér datt strax í hug að brúhir hans bæru sama svip og brúnir vin ar míns sem er sjómaður, það var eins og að brimlöður væri í þeim. Aiis jafnað niður un 268 þús. kr. VT ÝLEGA er lokið niðurjö&R un útsvara í Ólafsfjarðar- kaupstað. Alls var jafnað niðnr 268.645 kr. á 281 gjaldanda. Hér fara á eftir nöfn nokk- urra þeirra, sem hæstu útsvör in bera: Hraðfrystihús Ólafsi'jarðar h.f„ kr. 11,00,00, Útibú Raup- félags Eyfi'rðinga, kr. 11,50® Magnús Gamaiielsson, útgerðar maður, kr. 7,680.00, Árni Berge son, kaupmaður, kr. 7,380,00, Jón Haildórsson,. útgerðarmað Það atvikaðist svo að þegar vegabréfaeftirlitið fór fram þá var ég kynntur fyriir þessum manni. Þetta var Þórarinn Guð- mundsson frá Ánanaustum, Vesturgötu 32, einn mesti og bezti sjósóknari landsins. Hann var að fara áleiðis til Svíþjóð- ar til að sækja 65 smálesta vél- bát fyriir Eirík Þorsteinsson á Þingeyri. Ég varð steinhissa, er Óskar Halldórsson útgerðar- maður sagði. mér að Þórarinn væri að verða 73 ára að aldri og þetta yrði 16. báturinn, sem hann flytti heim till íslands. Einn daginn, þegar sjórinn var farin að minka í mér og við vorum staddir undan Jaðrin um í Norsegi náði ég í Þórar- in gamla inn í klefann minn og bað hann segja mér svolítið frá ferðum sínum. Bar margt á góma hjá gamla manninum og fer að eins fátt af því hér á eftir: ,,Jú, ég varð 73. ára 29 nóv- mber i haust,“ sagði. Þóirarinn. ,,Ég hef stundað sjó síðan ég var 14 ára, eða í 59 ár, næstum viðstöðulaust. Ég var á áraskip um og skútum og vélbátum, yf irleitt allskonar skipum. Fyrsta sjóferð mín var er ég var um 14 ára og þá fórum við s'kreið arferð til Keflavíkur. Piltarnir drukku mikið brennivín — og tveir urðum við að fara með hlaðinn hátinn heim. Það vaú í mikið ráðist fyrir föður minn, en ekki mig, svo ungan. Við vorum nefnilega á sex manna fari. Þegar ég var á 16. ári réð ist ég á skútu, Harald, sem Geir gaml'i átti. Siðan var ég hjá Geir. Ég lærði sjómannafræði hjá Markúsi heitnum Bjarna- syni og er því nú 50 ára sjó- mannaskólastúdent ásamt þeim Halldóri Þorsteinssyni, Ottó N. Þofrlákssyni og Geir Siigurðs- syni. Við lærðum þá meira en við þurftum, en það var ekk- ert nema gott um það að segja.“ — Þú hefur oft siglt eftir s'kipum og flutt þau heim? „Jú, fyrst var ég með í að fara utan og sækja kúttera, en þá var ég háseti. En eftir að ég hafði fengið skipsstjórarétt indi, en fyrsta skipið, sem ég var með, var kútter „Jósafína,“ fór ég að fara út eftiir vélhát- um. Þessi hátur, sem ég er nú að sækja verður sá sextándi sem ég sigli heim. í fyrsta skipti sem ég tók þetta að mér sótti. ég 8 tonna bát og var það 1904. Upphaflega átti ég að sækja 18 tonna bát, en þegatr Þórarinn í Ánanaustum tii kom hafði kaupandinn ekki nóg fé, en hann var með í túrn um .Hann sló sér því á þenn- an átta tonna bát og bað mig að sigla honum heim. Ég varð við því. Ekkert stýrishús var á bátnum. Hann var bar.asta op- inn í rassinn og lunningin var að eins 8 tommur á hæð. Eitt mastur var á honum og mikið segl. .Hann gekk um 7 mílur. Þetta varð slarksamt ferðalag. Það gaf oft mikið á og mað- ur varð holdvotur. Við kom- um að landi við Ingólfshöfða og þá fyrst kom það í Ijós að kompásinn var snarvitlaus. Ég var 7 daga á leiðinni með þenn an bát. Yfirleitt hafa þessar ferðir mínar tekist mjög-.vel og hefur mér aidrei hlekkst á. Bát arni.r hafa veofið þetta frá 8 og uppí 22 smálestir að stærð og er þessi langstæstur. Ég er með 2 menn með mér, en svo ætia ég að fá 3 til vi.ðbótar, lík ast til íslending, sem bíður heimferða svo að við veirðum 5. — Ég býst nú við að ég fari að hætta þessu. Ég er farinn að eldast og hefi stundað skips stjórn í hálfa öld. — Ég missti Framhald á 7. síðu. O EYKJAVÍKURHÆR hef- ur ákveðið að koma upp skemmti- og lystigarði á ein- hverjum fegursta stað í bæn- um, Landakotstúni. Fyrir nokkru ákvað bæjar- ráð að fela borgarstjóra að hefja samninga við eigendur Landakots um leigu á túninu í þeim tilgangi, að opna það fyiíir almenning og útbúa. það þannig, að það gæti orðið lysti- og skemmtigarður þeirra, Eigendur Landakots hafa nú samþykkt að leigja bænum nær allt túnið austan við kirkjuna, en í 25 metra fjarlægð frá henni. Er hér um að ræða ur kr. 6,410,00, Ágúst Jónsson,. smiður, kr. 5,635,00. VerzSy nar maisnadeil- unni í Eyjum lokið. SAMNINGAR tókust í gær milli Verzlxmarmannafé- lags Vestmannaeyinga og kauje. sýslumanna í Eyjum um kaup og kjör verzlunarfólks og skrifstofufólks ihnan vébanda verzlunarmannafélagsins. Þar með er lokið verzlunar- mannadeilunni í Vestmanna- eyjum, en eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, hafði félagsdómur úrskUrðað Verzlunarmannaifélag Vestm.- eyinga löglegt stéttarfélag. Frá Esjuíarþeganefndiimi. Þar sem við álítum að brýnustu (þö.'rfum Eisjuifaiiþeganna sé full- ■nægt, toljum við ekki ástæða tili að hafa skifstofuna opna daglega, og verður hún því aðeins opin 4 þriðjudag og föstudag í næstu viku kl. 3—4 e. 'h. hvorn dag. svæðið milli Hólavallagötu og Túngötu. Reykvíkingar munu fagna. þessum tíðindum, því að þeim. hefur þótt súrt í broti að sjá þessa, einu fegurstu hæð í bænum, iokaða. Er áreiðan- iega hægt að koma upp á Landakotstúni fyrsta flokks hviidar- og skemmtistað, en til þess þarf að hafa nokkurn út- búnað og munu ráðamanna bæjarins hafa fullan hug á að vinna að því að svo geti orð- ið. Það þyrfti til dæmis að koma upp litlum, fallegum sumarveitingastað. Myndi hann verða sóttur af miklum fjölda fólks fyrst og fremst úr Vest- urbænum, en einnig úr Aust- urbænu-m. Reykjavíkurbær semur m feigu á ausfurhlufa Landakofsfúns ---------------$------ Þ>ar á að' k®ma Eysti- og skemintigariier Heykwikiiiga.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.