Alþýðublaðið - 21.07.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 21.07.1945, Side 3
Laugardagurinn 21. júlí 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ EÐ ALGEKUM ósigri hins þýzka . nazisma í maí byrjun s.l. var. rofin sá stál- hringur kúgunar og áþján- ar, sem Þjóðverjar h'öfðu slegið um bræðraþjóðir okk- ar, Dan’ og Norðmenn, í apríl 1940, og þar með hafði ) aftur fengizt samband við aðrar bræðraþjóðir okkar á Norðurlöndum, sem sam- tímis hafði rofnað úr tengsl- um við okkur. En, sem bet- ur fór, það var aðe'ns um stundarsakir. Nú getum við ,aftur tekið upp þá sámvinnu við bræðraþjóðirnar á Norð- urlöndum, sem okkur er eðlileg og nauðsynleg og við, íslendingar viljum. Menn- ingarsamband okkar er það náið, að óhugsandi er, að það gæti slitnað. Að vísu viljum við halda fullum menningarviðskiptum og » sambandi við hin engilsax- nesku stórveldi, sem hafa reynzt okkur svo vel á her- námstímanum og í þessari þungbæru styrjöld, en því leynir enginn, að við erum Norðurlandaþjóð, sem jafn- an hlýtur að efla og við- halda aldagamalli samvinnu norrænna þjóða. iÞAÐ ER ÞYÍ ánægjulegt og jafnframt mikill viðburður, að nú höfum við getað aflað okkur blaða frá bræðraþjóð- um okkar, þar sem við get- um séð, hvernig þær- hugsa um framtíðarsambúð okkar Norðurlandaþjóðanna og það virðist augljóst af skrifum þessara blaða, sem við höf- um varla séð í fimm löng ár, að þau eru sammála um, að þeirri samvinnu verði og heri að halda áfram. Að vísu höfðum v ð þugboð um þetta áður, bæði af frásögnum, skeytum og síðast en ekki sízt af heimsóknum íslend- inga til Svíþjóðar, sem uni skeið var eina landið, sem unnt var að sækjá heim af bræðralöndum okkar. NÚ HAFA borizt hingað blöð, bæði frá Danmörku, Noregi og Svíþjéð og það var gaman að sjá þau aftur. í þeim má undantekningarlaust sjá, að norræn samvinna er ekki dautt hugtak eða fánýtt orðagjálfur, heldur eins lif- andi eins og nokkru sinni áður. ÞAÐ ER TIL DÆMIS hugljúft öllum þeim, sem unna nor- , rænni samvinnu, að lesa frá- sagnir danskra blaða um at- burð, sem að vísu er engan veginn stórpólitískur, en á þó ítök í mörgum, að nú hef ur verið tekin upp að nýju, íþróttasamband Norður- landa. T. d. greinir danska blaðið ,,Extrabladet“ frá því 25. júní s.l., að nú hafi Dan- ir og Svíar enn þreytt milli landakeppni í knattspyrnu í Svíþjóo. Hið danska blað segir í fyrirsögn sinni, þar sem birt er mynd af hvort- tveggja liðunum: „Deh fest- um í Pofsdam @g Stalan munu hafa hifzt ' ---------♦--.--=--- TT' NN hafa fáar fréttir borizt af fundi hinna „þriggja stóru“ -a-J og hvílir enn mikil hula yfir ráðstöfunum þeirra. Þó er það upplýst, að þeir Churchill og Stalin hafi hitzt og átt saman vin- samlegar viðræður. Þá hafa og utanríkismálaráðherrar hinna þriggja stóru áít tal saman. Ti urnan, forseli Bandaríkj- anna dró fána að hún í Berlín, sem áður hefir blaktað yfir mörgum öðr um vígstöðvum og flutti ræðu við það tækifæri. Segir hann þá meðal annars, að það væri ekki takmark Bandaríkja- manna að hagnast á styrjöld- inni., heldur hitt að skapa var anlegan frið í heiminum, jafn- rétti allra og- viðunandi lifsskil yrði i heiminum. Leitað að þýikum Forstjórar I.G. Farben- TILKYNNT er, að banda- menn hafi, hertekið yfir- stjórn þýzka auðhringsins I. G. Farbrbenindustrie. Einn for- stjóri þessa auðhrings, sem var einn öflugasti í Þýkalandi fyrir stríð, hafði falið mikilvæg skjöl í garði sínum, að því er Lundúnafréttir herma, og voru þar falin mikilvæg plögg önn- ur. Málaferiin gegn Péiain veria l.eia 2. ágúsf STJÓRN de Gaulle í Frakk landi hefir hafnað þeim til- mælum franska fulltrúaþings- ins að fresta réttarhöldum í máii Pétains marskálks. Hefur stjórnin ákveðið, að þau skuli fram fara 1. eða 2. ágúst næst komandi. Brelar voru við öllu SÆNSKA blaðið „Morgon Tidingen“, skýrir nýlega, eða í byrjun júnímánaðar frá því, að Þjóðverjar hefðu haft mikl- ar fyrirætlanir um það að ráð ast á land á Englandi en þætr fyrirætlanir hefðu strandað vegna þess, að því er enska blaðið „Daily Mail“ segir, að Bretar höfðu lagt olíuleiðslur allt niður í flæðamál og voru því við því búnir að kveikja í olíunni, sem spr.autað yrði í sjó inn er Þjóðverjar kynnu að nálgast og þannig skapa brenn andi belti, sem ófært væri að fara í gegnum. I RÁ Buenos Aires í Argetn i tínu berast þær fréttir að yf.irvöldin þar í landi vinni að þ'ví að handsama menn þá, sem tali.ð er, að hafi farið í land af þýzkum kafbáti nú fyrir i skömmu, en sem gafst, síðan upp fyrir bandamönnum, eins j og samningar stóðu til. Hefir ekki tekizt að hafa upp á mönn um þessum, en stjórnarvöld Argentínu vinna að því að þeir verði hadteknir hið skjótasta. Elnn af merðlngjum í'k VÍ var lýst yfir í Lundúna útvarpinu í gær, að Dumini, sem var einn af samstarfsmönn um Mussolini, hafi verið hand tekinn. Meðal annars r hann sakaður um, að hafa tekið þátt i morðinu á jafnaðarmannaleið toganum Motteotti 1924. Mesta haískip Brela í Hew York með 15 þús. hermenn. NÝLEGA er komið haf- skipið „Queen Elizabeth“ til New York og flutti það um það bil 15 þúsund manns, am- eríska hcrmenn heim frá víg- völlunum. Var skipinu og her- mönnunum ákaft fagnað í New York höfn og skipin, sem þar lágu, blésu í eimflautur sínar til þess að fagna þeim, sem heim voru að koma af vígvöll- unum. „Queen Elizabeth" og „Queen Mary“, tvö mestu hafskip Bret lands, hafa flutt tugþúsundlir manna yfir Atlantshaf í styrj- öldinni og orðið að fara sinna ferða, vegna þess hve hrað- skreið þau voru, en þau fara með allt að 30 sjómílna hraða á klukkustund. Var því ekki hætta á bví, að kafbátar Þjóð- verja gætu elt þau uppi. Þessi. skip hafa einnig verið notuð í mörgum öðrum herflíutninga- leiðangrum en aldrei sakað. Pétain marskálkur. lige Fredslandskamp.“ Þessi orð eru vottur þess, hve nor rænar þjóðir, jafnt á vett- vangi íþrótta sem annars staðar eiga mikið sameigin- legt. Það skiptir ekki máli, að Danir töpuðu þessum leik; eins og þarna er greint frá, en myndin, sem „Extra- bladet“ bi'egður upp, er tákn ræn fyrir þann vinarhug og drenglyndi, sem allar hinar norrænu þjóðir geta og vilja sýna hver annarri. Á myndinni sést Phllippe Pétain marskáP.’ur þar sem hann er að fara til Sviss frá Þýzkalandi, til þess að mæta fyrir dómstóli þeim er hann hafði verið kvaddur fyrir, sakaður um landráð, eins og rnenn muna. í B@rstit@sgsS€8e*t á siríðsárunum. VAN ACKEE, forsætisráðherra belgísku stjórnariimar flutti í gær ræðu, þar sem haen gerði grein fyrir aðstöðu kon- ungsins, Leopolds, og stjórnarinnar í þessu viðkvæma máli. Var van Acker með klökkva í röddinni, er hann skýrði frá þessu máli. Van Acker kvað það naúð- syn, að konungur segði af þér, og hefðu flestir stjórmálaflokk ar landsins sætzt á það. Hann upplýsti ennfremur, að Leo- pold konungur hefði ekki beint sviki.ð land sitt, en hins vegar yrði að telja, að hann hefði tarugðizt iþjóðinni. -Hann hefði heimsótt Hitler í Berchtesgaden á stríðslímanum. Þá kvað van Acker Leopold konung hafa fengið sér konu, sem ekki, félli Belgíumönnum i geð. En hins vegar kvaðst % hann harma það, að umræður ættu sér stað um þessi mál, sem annars ættu að liggja i þagnar gildi, þar til tímabært væri að tala um þau. a; "1" ORD Louis Mountbatten, sem er yfirmaður alls her- afla handamanna, á suðaustur Kyrrahafi, hefir átt tal við Dauglas MacArthur, yfirmann Bandaríkjahersins á þessum Leopold konungur. slóðum en ekkert er látið uppi um viðræður þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.