Alþýðublaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 7
Laugardagurhm 21. júli 1945 ALÞYÐUBUÐId 7 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur apóteki. Næturakstur annast Aðalstöð- in, sími 1383. ÚTVARiPIÐ 8,30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. • 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.50 Leikrit: „Spyr þú Maríu frænku!“ eftir Helen R. Woodvard (Ævar R. Kvar- an o. fl). 21.25 Hljómplötur: a) Langaflokkur: fyrir flautu, fiðlu. víóla, eelló og hörpu, eftir d’Indy. b) 21.40 Grömul danslög. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrólok. Hjónaband. í dag verða gefin saman í ihjóna band Sigríður Jónsdóttir frá Gauts löndum og Ragnar H. Ragnars söng stjóri. Brúðhjónin verða næstu daga á Bergstaðastræti 69. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband í Stokkhólmi næstkomandi mánu dag ungfrú Birgit Javobsson og Björn Björnsson blaðamaður. Brúð hjónin verða stödd á Drottning- gaten 83. Laugarnessprestakall. Messað á morgun kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Dómirkjan Messað á morgun kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Hallgrímssókn. Engin messa á morgun. í fyrrakvöld keppti 4. fl. Víkings í knatt- spyrnu við 4. fl. F.H. í Hafnar- firði og isigruðu Víkingar með 1:0. GarSyrkjurifiS 1945. NÝLEGA er Garðyrkjuritið fyrir árið 1945 komið út. Er þetta mjög fróðlegt og myndar legt rit, um 140 blaðsíður að stærð, í bókinni segir frá'öllum gróð urhúsum á landinu og ýmsu í sambandi við þróun garðyrkju- málanna hér á landi, garð- yrkjuskólum, félagsskap garð- yrkjumanna o. fl. Fer' það helzta úr „efnisskrá ritsins hér á eftir: Ræktun helztu káltegunda (N. Tybjerg). Ýms atriði varð- andi kartöíluframleiðslu (Kl. Kristjánsson. Dagur á garð- yrkjustöð (Hafliði Jónsson frá Eyrum). Aukin ræktun græn- metis eykur velsæld þjóðarinn- ar (Hafliði Jónsson frá Eyr- um. Garðarnir og illgresið (Á. Jónss.). Jai’ðvegsbl. (J. Arn.). Fáein orð um sníkjujurtir (Halld. Ó. Jóns., Hirðing plantna í heimahúsum (Halld. Ó. Jónss.), Garðrykjustöðin í Birkihlíð (Sig. Sveinsson), Gróð urþarikar (Sig. Sveinsson), Þank ar um blóaverzlun (Ólafía Ein- arsdóttir), Prýðir húsin vafn- urmáttur moldar (Ingó. Da- víðss.), Bréf úr Vesturheimi (Þráinn Sigurðsson), Kvillar og lyf (Ingó. Davíðsson) o fl. Von Papen og sonur hans. Mynd þessi sýnir Franz von Papen ásamt syni sínum og tengda- syni Max von Stockhausen barón. — Papen var handtekinn af Bandaríkjamönnum í Ruhrhéraði. Jónasar Þorvarðssonar. fer frani frá Fríkirkjunni mánudaginn 23. iúlí kl 4 e. h. Fyrír hönd aðstandenda. Jarþrúðxtr Jónasdóttír. Það tilkjmnist \rinum og vandamönnum, að Helgi Guðbrandsson andaðist að heimili sínu, Grundarstíg 10, í gærmorgun, 20. þ. m. Börn og tengdaböm. Beztu þakkir færi ég öllum þeim, seim á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Sigríðar Jónsdéttur. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Einar Ólafsson. Jarðarför sonar og bróður okkar, ESsiars PáBma. Einarssonar frá Kirkjubrú á Álftanesi, fer iram frá Dómkírkjunni mánridag- inn 23. þessa mánaðar klukkan 1.30. Jónína G. Einarsdóttir, Valgerður Einarsdóttir Söring, Agatha E. Einarsdóttir. 25 ára afmælís Kaup- félags Auslur-Skaff- fellinga minnzl. ÞANN 1. júlí s.l. átti Kaup- félag Austur-Skaftafells- sýslu aldarfjórðungsafmæli og var |þess -minnzt með hátíða- höídum að Höfn í Hornafirði, þann 8. þ.m. Bjarni Guðmundsson, kaup- félagsstjóri flutti. við þetta tæki færi ræðu og rakti ítarlega sögu félagsins frá því það hóf verzlun sína þann 1. júlí 1920. Pórarlms í Áua- nausium. Frh. af 2. síðu. konu mína fyrir 24 árum. Við eignuðumst 12 börn, iþar af eru 9 á lífi.“ Þetta sagði Þórarinn Guð mundsson. Hann sagði vildi sem minnsl gera úr sjómennsku afrekum sínum, en hann er landkunnur sjósóknari og dugn aðarmaður. — Nú er hann að líkindum í hafi með bátinn sinn, ef til vill' kominn upp að strönd um landsins. Ferðir FerSafélags Framhald af 2. síðu ferðin verður farin 14. ágúst og verður hún einnig farin um Síðu og Fljótshverfi. Alls verða sumarleyfisferðir Ferðafélagsins því 14 á þessu sumri og standa þær yfir allt frá 4 dögum til 12 daga. Auk þessa hefur félagið gengizt fyrfr einni og fleirum eins til tveggja daga ferðum um allar helgar í sumar og eru þær ráðgerðar alls 35 yfir sumarið. Mesf umrædda bók í heiminum essa dagana: / Bók Bernadotte greifa formanns sænska Rauða Krossins um hrun nazismans. N-— Bernadotte greifi, bókstaflega talað, horfði með eigin augum á þýzku nazistaforingj- ana falla saman hvern af öðrum, enda hefur hann brugðið upp mynd af ýmsiim þeirra, sem mun lýsa þeim betur en nokkuð annað, sem um þá hefur verið sagt. Fullyrt er, að Bernadotte greifi hafi með milligöngu sinni biargað heiminum frá enn æg.legri hörmungum en raun varð á. í bókinni er fjöldi mynda. Árni frá Múía þýddi bókina er nú snetsöfiubókin um allan helBn og svo N mun veröa hér. Kostar aöeins 18.00 í öilum bókabúóum. Heloafell

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.