Alþýðublaðið - 22.07.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1945, Blaðsíða 1
DtvarplS: Elytur í dag grein um frú Winston Churshill eftir Mollie Panter-Dawnes. XXV. árgaagiur. Sunnudagur 22. júlí 1945. 160. tW. 3. síðan 20.35 Erindi: íslendafélag ið í Höfn og starf semi þess. (dr. Magnús Sigurðsson verkfræðingur). alarnir voru í dag stórlega lækkaðir í verði. Notið ykkur iága verðið og borðið tómata. Sumarkjólar stuttir og síðir. Verð frá kr. 149,00 Ragnar Þórðarson & (o. Aðalstræti 9. — Sími 2315. 11. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansamir. - Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. 1 ■ Ölvuðum mönnum bannaður aðgangtur. \ . .......... t | ip mi Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld ^ kLi(?- Aðgöngum. seldir frá M. 6.30 e. h. $ Nokkra trésmiði og verkamenn vantar til vinnu hér í bænum Upplýsingar hjá Róbert Benediktssen, Hringbraut 48 frá klukkan 7 síðdegis. Höjgaard & Schultz A/S» Kióiablúnda 5 litir. Verzlunin Unnar (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Verð fjarverandi um mánaðar tíma. Til næstu mánaðamóta gegnir Óskar Þórðarson læknir læknis- störfum mínum, en eftir það dr. Jóhannes . Björnsson, Bankastræti 6. JÓN G. NIKULÁSSON, læknir. OtbreiðiS &lþýðubla3ii. esacaaanEffiffiEsaö Á hvers manns disk | frá S SfLD & FISK | Þetta mun vera met i hraða á ísiandi. Bók, sem kom út í Svíþjóð fyrir þrem vikum, komin út á íslenzku. Þetta er bók Bernadotíe greifa, formanns sænska Rauða Krossins og heitir á íslenzku LEIKS- LOK. Þetta er nú metsölu- bók um öll lönd og er ell- efta útgáfan að koma út í Svíþ'jóð. Bókin er rkemmtileg og mun að sjálfsögðu verða talið merkilegt heimildarrit, því Bernadotte greifi, bókstaf- lega talað, horfði á þýzku nazistaforingjana falla sam- an hvern af öðrum, og er lýsing hans á þeim líklega eina virkilega sanna mynd- in, sem brugðið hefur verið upp af þessum ótrúlegu glæpamönnum. > / >■'4-'-'',s is4#' Z*328SBt8BSBg6B30Bm M6INN, eftir PEARL S. BUCK er sumarbókin. rii kaupa Bsiick. Upplýsíngar í síma 4906. T I L liggtir leiðúi Verkstæði okkar verður lokað lil 6. ágúst. NÝJA BLIKKSMIDJAN. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands heldur fund í baðstofu iðnaðarmanna, mánudaginn 23. júlí kl. 23,45. Áríðandi mál á dagskrá. Félagar mætið stundvíslega og fjölmennið. Stjómin. Nú þegar vantar fólk til þessara starfa: Stúlkur: Til síldarsöltunar á Siglufirði, í kaupavinnu, til húsverka, til að leysa af vegna sumarfría og á kaffi'hús, einnig / ráðskonur til vegnagerðarmanna. Karlmenn og unglinga: í síldarvinnu, kaupavinnu og byggingavinnu og til ýmis- konar fleiri starfa. Vionumiðlunar* skrifsiofan, sími 1327, Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol mánu- daginn 30. þ. m. og hefst klukkan 1.30 e h. Verður þar ‘selt: Tveir hægindastólar, eikarborð- stofustólar, útvarpstæki, veggklukkur, skrifborð, eik- arborð, ottóman og fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógeiinn í Heykjavík. U T á ísafiirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjúm tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er því nauðsynlegt öllúm Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. , SKUTULL á exindi til allra iandsmanna. \ ' - ;,/ Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að SkutlL áOGLÝSIÐ f ALÞÝÐUBLADIIIO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.