Alþýðublaðið - 22.07.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1945, Blaðsíða 4
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 22. júlí 1945. TJARNARBÍÓ- Siormar yfir Lissa- (Storm Over Lisbon) Spennsndi njósnarasaga Vera Hruba Ralston Richard Arlen Erich von Stroheim Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Aðgm. seldir frá ki. 11. fyrir hádegi. rBÆJARBlÓ — Hafnarfirði. Draumadís (Lady in the Dark)' Skrautmynd í eðlilegum litum Ginger Rogers Ray Milland Warner Baxter Jon Hall Sýnd kl. 7 og 9. Velraræfintýri i („Wmtertime‘0. Aðalhlutverk leika: Sonja Henie Jack Oakie Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. Eg hefi hreint og beint yndi af vinnu. Eg get setið tímunurn saman og horft á aðra vinna. • (Jerome K. Jerome). „Þú ferð inn í dagslofuna meðan ég set ketilinn yfir.“ Hún fór inn og settist. Hún látaðist um í iþessu herbergi, þar sem hún hafði lifað svo margar geðhirifastundir. Allt var í sömiu skorðum og áður. Myndin af henni var á sinum gamla stað. En á arinhillunni var stór mynd af Avice Crichton, og á hana var skrif að: „Til Tomma frá Avice.“ Það var ekkert svo smátt, að hún veitti þvi ekki athygli. Þetta herbergi hefði getað verið leiksvið, þar sem hún hefði komið fram endur fyrir löngu. Hénni þótti ofurlítið gaman að því, en að öðru leyti var það henni ekki neins virði. Sú ást, sem eitt sinn hafði altekið hana, afbrýðisemi, sem hún hafði verið haldin af, öll1 hennar hrifning — þetta var ekki framar annað né meira en eitt af fjöldamörgum hlutverkum, sem hún háfði. leikið um dagana. Henni þótti vænt um þetta kæruleysi. Tommi kom nú inn með dúk, sem hún hafði ei.nu sinni gefið honum, og síðan teáhöld, sem hún hafði líka gefið honum. Hún vissi ekki, hvernig' á því stóð, en hana langaði til ,þess að hlæja, þegar hún sá hann handleika þessar gömlu gjafir. Svo kom hann inn með teið, og þau drukku það sitjandi hlið við hlið á legubekknum. Hann sagði henni, hversu mjög lífskjör hans hefðu breyzt til batnaðar. Reifur og vingjarniegur tilkynnti hann henni, að allt væri þetta að þakka þeim kynnum, sem hann hefði aflað sér með hennar aðstoð og þeirri vinnuaukningu, sem af því hefði leitt fyrir fyrirtækið. Auðvitað hefði hann krafizt ríflegs ágóða- hlutar. Hann sagði henni einnig firá ævintýrum sínum í leyfinu, sem hann var nýkomin heim úr. Það var greinilegt, að hann hafðá. ekki neinn grun um það, hvílikum þjáningum hann hafði valdið henni. Og nú hefði hún líka sjálf getað hlegið að þeim. „Mér er sagt, að þið gerið ykkur vonir um stóra sigra i kvöld.“ „Það væri óneitanlega gaman að mega búast vdð því.“ „Avice segir, að þið Míkael hafið bæði verið hehni. fjarska- lega góð. Brýndu nú fyrir henni að leggja sig alla fram.“ „Ertu trúlofaður henni?“ „Nei, hún kýs fremur að vera, frjáls og Óháð. Hún segir, að alli,r hennar draumar um leikmennt og leiksigra geti verið í veði, ef hún færi að trúlofast.“ „Draumar um hvað?“ Orðin hrutu,- ósjálfrátt út úr henni, áður en hún uggaði að sér. En hún áttaði sig undir eins. „Auðvitað skil ég ofurvel, hvað hún á við.“ „Náttúrlega vil ég ekki vera henni fjötur um fót. Segjum svo, að henni bærist glæsilegt tillboð frá Ameriku í kvöld. eða á morgun. Ég skil það ósköp vel, að hún vili helzt vera frjáls og óbundin og sjálfráð um að taka slíku boði.“ Draumar hennar um leikmennt og leiksigra! Júlía brosti í laumi. „Þú veizt, hvað ég dáist að þér — ég á við, hvernig þér hefir farizt við hana.“ „Því þá það?“ „Jæja, þú veizt nú, hvernig kvenfólkið er.“ Og um leið og hann sagði þetta, smeygði hann handlJeggj- I unum um mittið á henni og kyssti hana. Hún skellihló. „Enn hvað þú getur verið skrítinn.“ mm NÝJA Blð m Sigur æshuimar. Skemmtileg dans- og söngvamynd, með DONALD O’CONNOR PEGGY RYAN og söngmærin litla GLORIA JEAN. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl 11 f. h. mm GAMLA BlÚ «_ Mtmaða rleysingjv (Journey for Margaret) ROBERT YOUNG LARAINE DAY og 5 ára telpan MARGARET O’BRIEN Sýnd kl 7 og 9. CowSíoy-mynd Og Ræsiingjar á þjóð- braut Sýndar kl. 3 og 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f. h. „Svona í ástamálum — eða hvað?“ „Hvað er kjánalegt við þetta? Finnst þér ekki, að við séum búin að vera nógu lengi án hvors annars?“ „Ég aðhyllist fullan aðskilnað. Og Avice? Hvað um hana?“ „O—o, það er nú annað mál. Komdu.“ „Ertu búinn að gleyma þvi, að ég á að leika aðalhlutverk á frumsýningu í kvöld?“ „Það er nógur tími til stefnu.“ Hann faðmaði hana að sér og kyssti hana blíðlega. GULLIÐ „Er þetta ekki hræðilegt?“ krunkaði öminn. „Er þetta ekki ná-kvæm-lega það, sem ég hefi sagt, — mannvonzka og afbrot hvar, sem er, — hvar sem gulMð er.“ „Hvað svo meira?“ spurði járnið. „Stundum var þetta þó á annan veg“, hél't gulldalur- inn áfram. „Þá var dóttirin svo aum, að gamli maðurinn varð svdlítið bjúgari, eða þóttist að minm9ta kosti verða það. Þá talaði hann með aumkunarlegri rödd.u, — sór þess dýran eið, að hann væri fátækt, einmana gamalmenni, sem ekkert ætti, — hefði varla aura fyrir brauði handa sér. Og þá bætti hann því við, að hún, sem væri ung og hraust, skyldi hugsa m'eira um sig, gamla manninn föður sinn. En hvort sem gamli maðurinn lét þannig eða einhvernveginn öðru- vísi, varð niðurstaðan jgfnan sú sama, — það er að segja: dóttirin fékk ekki grænan eyri að gjöf. En þegar hún var farin, eftir að hafa grátið og barmað sér, sló gamli maður- inn á lærið og skel'lih'ló, — honum þótti mikil skemmtun að því, hversu honum tókst að blekkja dótturina. Þá tók hanh jafnan peninga sína fram og virti þá lengi fyrir sér með óumræðil'egum ánægjusvip.” „Hvað varð svo um hann að lokum“? spurði örninn. XES- Ní? FI&HT£É<\ HMmm/ N O ACK-ACK ANO N O ]-JUST SIG-N OF A CI?A5H.._ I WHERE, HE WAS TALRINS- WiTH /PID VOU A MINUT£ 8EFCÍ?E//5Ay IT .T-ir--------------74APPENED? ENEMV HELO AS?EA/ ...WtLL, VVElL ©IVE THEM ANOTHEf? HOUR, TtHAT MU5T &Í ...BUT, IM AFRAIP THAT Bomber ano crew WILU NEVER RETURN ...yOU SEE IT'S NOT THE FIR5T, TO pROP OUT OF 5IÖHF UNPEK THE 5AME . hr oonoitioneí THE PLACB ! IT 1 VOU HAVS TC LOOKS LIKE AN I PO...IS OROF ABANPONEP / ME OFF H-IER UAP AIR STRIP/THEN PULL A CAPTAIN fsf QUICK EXIT, ^ ^ SMITH / ChiEíTEfZ (J'f, r/SPlf'/s" ' • / rV 'llioif MYNDA- SAGA SAMTAL um týndu flugvélina í aðalbækistöðvunum: „Já, herra. Við s-áum ekki nokkra óvinavél, heyrðum ekki skot hríð. Hann var nýbúinn að tala hingað — og svo skyndi- lega ....“ FORINGINN: „Já, segið mér nákvæmle.ga hvar þetta var“ HERMAÐURINN: (bendir á kortið) „Það var hérna.“ . . FORINGINN: „Yfir óvinalandi Jæja, við skulum bíða og sjá . hyað setur. . . Annars er ég hræddur um að þessi flug- vél og áhöfn hennar muni ekki sjást meira. Þér vitið að þetta er ekki fyrsta flug vélin sem hverfur á þennan furðdlega hátt.“ í FLUGVÉLINNI: „Það var víst einhversstaðar hérna — Það er eins og þetta séu ytfir- gefnar japanskar stöðvar, Elding höfuðsmaður.“ ÖRN: „Rétt. Jæja, þú átt nú að sleppa mér út, Chesher — og flýta þér svo heim undir eins .... “

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.