Alþýðublaðið - 24.07.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 24.07.1945, Page 1
{-------------------------- ÚtvarplS: ae.2C: Mljómplötur. 20.45 Erindi Lönd og lýð ir: Yfir molduxn nazismans: Sverrir XristJájMHC*. XXV. Argancur. Þriðjudagurinn 24. júlá 1S45 161. tbl. 5. sfiðan flytur í dag fimmtu grein Ivars Lo-Johanssons og er htfn um heimsókn skáldsins í fangelsið í Möllergat 19 í Oslo, þar sem Quisling situr nú. Slefan Islandi: Söngskemmianlr a miðvikudaginn 25. og föstud. 27. þ. m. kl. 19.15. Við hljóðfærið: FR. WEISSHAPPEL. Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir kl. 13 dagana, sem sungið er. T6malarnir hafa verið stórlega lækkaðir í verði. Notiö ykkur lága veröíö og borSið tómata. .- ........ ■ ■ ■ 1 """" Menn í byggingarvinnu vantar mig: smiði, verkamenn, járnamenn o. fl. — Viðtalstími kl. 18—20 daglega í síma 6362. Þórður Jasonarson Hátelgsveg 18. I Gam TORGSALAK VIÐ STEINBRYGGJUNA — NJÁI/SGÖTU-BAR- ÓNSSTÍG.1 Alls konar Blóm og Græn- meti. * Tómatar — Agúrkur Gulrætur — Vínber o. m. fl. Sömuleiðis: Nellikur Gladiolur — Lefkeujur Selt á hverjum degi frá kl. 9—12 við Steinbryggjuna og kl. 4—6 á Njálsgötu — Barónsstíg — Nema á laug- ardögum, þá selt kl. 9—12 á- báðum stöðunum. ATH. TÓMATARNIR HAFA STÓR-LÆKKAÐ. 1 lýkomið PR JÓNSILKI einlit og rósótt. Ásg. G. Gunnlaugsson & (o. Austurstræti 1. 1 ril Sölu Miklar birgðír af málnmgu og margar tegundir af olíum. Upplýsingar gefur „Supply Officer“-Royal Navy Camp. Sími 5933, samband: Astra 23. Barnalöskur » Brunabílar Bamabeizli Barnamál €. Bamamllur Barnastraujám Barnastraubretti Barnaþvottabretti Bamagöngustafir Bamagjarðir K. ESnarsáon & Björnsson h.f. Bankastræti 11. Sumarskáldsagan, sem þér hafið beðið eftir: Nólf við Norðurpó! Undurfögur og heillandi skáldsaga eftir hinn kunna norska skemmtisagnahöfund Övre Richter Frich, í þýðingu Sigurðar Róbertssona*. Farþegaskip hefir farizt í Norðurhöfum og fjórir far- þeganna komast af. Tveir þeirra bera þó beinin á norður- slóðum, en ævintýramaðurinn Jörgen Bratt og ung og fög- ur liðsforingjadóttir lifa af hinn harða heimskautavetur og eiga afturkomu auðið til ættlands síns. Látið þessa dásamlegu ástarsögu lýsa upp rigningar- dagana í sumarleyfi yðar. Gel tekið m mér að grafa fyrir húsum eða aðra jarðvinnu í ákvæðisvinnu. Upplýsingar kl. 18—20 í síma 6362. ÞórSur Jasonarson Hátéigsveg 18. Niðursuðuglös 2 stærðír. Sullugiös AUGLÝSIÐÍALÞÝÐUBLAÐINU 3S88888$S3SS3S8$SSS388$8888t Olbreiðið álþýðubleðil. jaajajaianEBsaEeaEi Herra læknir Karl Sigurður Jónasson Kirkjustræti 8 B, annast læknisstörf mín um tíma. Karl Jónsson læknir Tilkynning: (295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsiö). Bókáútgáfa Pálma H. Jónssonar Akureyri. THkynning Samkvæmt tilkynningu, sem Landebanka íslauds hefir borizt frá Þjóðbanka Danmerkur, eru allir danskir peninga- seðlar kallaðir inn mánudaginn 23. júlí 1945, og er frá þeim degi bannaður innflutningur á dönskum seðlum til Danmerk ur, nema ÞjöðBankinn danski hafi áður leyft það. Bankar og sparisjóðir skyldu því gæta þess, að kaupa ekki þessa innkölluðu seðla. Þeim, sem kynnu að hafa eitthvað af um- ræddum seðlum í fórum sínum, er ráðlagt að afhenda þá viðskiptabanika sínum til geymslu, í sórstöku umslagi, eigi síðar en 30. þ. m., með yfirlýsingu um hvenær, frá hverjum og fyrir hvað viðkomandi hafi eignast þá. Þeim peninga- stofnunum, sem taka á móti umræddmm seðlum, er ráðlagt að gefa oss upp sámleiðis hinn 30. júlí að kvöldi hversu mikið af hverri seðlastærð þær hafa tekið til geymslu, og munum vér þá veita aðstoð vora til þess að reyna að fá þá greidda. LANDSBANKI ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.