Alþýðublaðið - 27.07.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1945, Blaðsíða 1
OtvarpiSs 21.15: Erindi Í.S.Í. Þor- björn Guðmunds- son, blaðamaður. 21.36: Hljómplötur: Fræg ir söngvarar. XXV. Argangur. Föstudagurinn 27. júlí 1945 164. tbl. S. sfðan flytur í dag sjöttu grein Ivars Lo-Johansson, sem 'nefnisrt; „Helskógurinn í Trandum í Norgi.“ Slefan Islandi Söngsi í Gamla u mr í kvöM kl. 19,15 og n. k. mánudag 30 þ. m. á sama tíma. Við hljóðfærið: FR. WEISSHAPPEL. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun S. Eymundssonar. Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir kl. 13 dagana sem sungið er, annars seldir öðrum. UPPSELT! HifS íslenzka náttnrufræðifélag. Félagið efnir til gönguferðar á Esju sunnudaginn 29. júlí 1945. Lagt verður af stað frá B. S. R. í Lækjargötu kl. 10 f. h. Til bæjarins verður komið aftur kl. 8 um kvöMið. Vænt- anlegir þátttakendur hafi með sér nesti. Stjórnin Botnvörsusk Getum útvegað smíði á nokkrum togurum frá einni elstu og þekktustu skipasmíðastöð í Englandi, sem byggt hefir fjölda botnvörpuskipa undanfarna áratugi. Afgreiðslu- itfmí tiltölúLega stuttur ef samið er strax. Nánari upplýsing- ar gefnar væntanlegum kaupendum. Þérönr Sveinsson & Co. h. f. HÚSGAGNAHÖLDUR nýkomnar. Verzlunln MALMEY Garðastræti 2. Laugavegi 47. Akranes Hreðavafn um Svignaskarð. -— Farið verður á hverjum degi eftir komu m.s. Víðis til Akranes. Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kl. 17. alla daga nema laugardaga. Frá Akranesi kl. 15. Frá Hreðavatni kl. 18. Þórður Þ. Þórðarson, Akranesi. — Sími 17. ibkriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. j.^L < .t nrrTT'Mim Súðin vestur um land til Þórshafnar fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til hafna mill Húsavíkur og Þórshafnar, Húnaflóa og Skagafjarðar- hafna í dag og fram til hádegis á laugardag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Vestiirhæingar! Nú getið þið daglega fengið Glænýff grænmefi sel á horni Ásvallagötu - Hofsvallagötu frá kl. 4—6. Blém & Grænmeti SKATAR! Farið verður í útilegur um næstu helgi á eftirtalda staði: 1. Helgadal 2. Kleifarvatn 3. Ésju. Allar nánari upplýsingar gefnar inni á Skátatúni á föstudag kl. 8—9. Stjórn S. F. R. SKÁTAR' Stúlkur, pjiltar. Farmiðar í Landmannalaugaferðina um aðra helgi verða seMir á Vega- mótastíg n .k. mánudagskvÖld kl. 8—10. Nauðsynlegt er að allir, sém hafa skrifað sig á lista og ætla að vera með, vitji farmiða sínna. Ferðanefndi.n Sjálfboðarvinna við Valsskál- ann yfir helgina lagt af stað frá Arnarhvoli kl. 2 á laugar- úag. Tómalar SKUTULL Sumarkjóíar stuttir og síðir. Verð frá kr. 149,00 Ragnar Þórðarson & (o. * Aðalstræti 9. — Sími 2315. eftir PEARL S. BUCK er sumarbókin. STULKA Notið ykkur lága verðið á tómötunum. Látið þessa heilnæmu íslenzku ávexti aldrei vanta á kvöldborðið. á ísafirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en aður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. \ Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. SK,UTULL á erindi til allra landsmanna. Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Skutli. til aðstoðar á skrifstofu óskast nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist í pósthólf 187. T I L liggur leiðia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.