Alþýðublaðið - 27.07.1945, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 27.07.1945, Qupperneq 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagurinn 27. júiá 1945 TJARNARBtÓ =a m <-<«»»*■ * ■»1—IMHIH——I——Ifc «aUr Fjárhættuspiiarinn The Gamhler’s Choice) Spennandi amerískur sjón- leikur. Chester Morris Nancy Hayden Sýning kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. bæjarbíó — Hafnarfirði. Adólf í herþjénustu Adolf i Tröjen) Ein af þessum gömlu, góðu sænsku gamanmyndumi. Aðalhlutverk: - Adolf Jahr Karin Albihn. gg | Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ÁSTARVÍSA Eitt af yngri ljóðskáldum okk- ar kvað eftirfarandi átsarvísu lyrir nokkru: i Þögn er í mínum munni mjög í seinni tíð , en hans, sem „kveða kimni kvæðin ljúf og þýð.“ Hún, sem ég heitast unni hélt í Evrópustríð. „Þér hefur þá líkað leikurinn vel. Fannst þér Avice ekki spjara sig laglega?" „Æ—nei. Hún var afleit.“ . „Hvað áttu við, vinur minn? Ég hélt, að bún hefði verið hreint og beint guðdómleg.“ „Þú nuddaðisr henni bóksaflega upp ur gólfinu. Hún var ekki eánu sinni. falleg í öðrum þætti.“ Þetta var þá sigur Avice! „Heyrðu, hvað ætlarðu að gera á eftir?“ „Dollý býður í hóf.“ „Geturðu ekki slegið þvi öllu frá þér og 'borðað með mór í kvöld. Ég hef aldrei elskað þig eins innilega og í kvöld.“ „Ertu frá iþér! Hvernig ætti ég að geta svikið Dollýju?“ „Grerðu það samt.“ Augu hans sindruðu. Henni duldist ekki, að hami þráði. hana ákafar heldur en nokkru sinni fyrr. Sigurgleðin streymdi um hana. En hún hristi höfuðið og lét engan bilbug á sér finna. Framan úr ganginum heyrðist háreysti. Fótatak glumdi við, og margir töluðu í einu. Bæði vissu, að nú var að koma hópur vina, sem ætlaði að Iþakka henni franami- stöðuna og hylla hana. „Ég vildi, að djöfullinn hirti allt hyskið. Drottinn minn dýri, hvað mig langar til þess að kyssa þig! Ég síma til þín í fyrramál- ið.“ Hurðimii var hrundið upp, og Dollý ruddist inn, fei,t og sveitt og másandi, og á hæla henni kom hópur af fólki, sem fyllti bún- ingsherbergið á svipstundu. Júlia varð að sætta sig við, þótt allir föðmuðu hana að sér og kysstu. I þessum hópi voru þæjár kunnar leikkonur, s'em jusu yfir hana hrósinu. Júlía reyndi að vera eíns hógvær og lítillát og henni var unnt. Gangurinn var þeg- ar orðinn troðfullur af fólki, sem stympaðist og olribogaði sig á- fram í von um að fá að sjá hana, þótt ekki væri nema rétt sem snöggvast. Dollý varð að taka á því, sem hún átti til, til þess að komast út aftur. „Reyndu að koma sem allra fyrst,“ sagði hún við Júlíu. ,,Þetta verður himneskt samkvæmi." „Ég kem eins fljótt og ég get.“ Loks voru allir farrrir út og Júlía gat farið að hafa fataskipti og strjúka farðamn 4f andiltinu. Míkael kom inn í slopp. „Heyrðu, Júláa,“ sagði hann. „Þú verður liklega að fara ein itl Dollýjar. Ég varð að gera upp og telja hjá gjaldkeranum, Ég get ómögulega komizt héðan í bráð.“ „Ágætt.“ „Það er beðið eftir mér. Sjáumst aftur á morgun.“ Míkael fór, og Júlía varð ein eftir hjá Evu. Kjóllinn, sem hún ætlaði ’að vera í bóði Dollýjar,lá á stóibaki úti. í einu horn- inu. Júlía hreinsaði andlátið vandlega smyrslum sínum. „Fennell hringir í fyrramálið, Eva. Viljið þér segja honum, að ég sé farin út?“ Eva gaut augunum til spegilsins og leit sem snöggvast fram- an í Júlíu. „Og hringi hann aftur?“ ,,Ég vil ógjarna gera honum gramt í geði, þessum ræfli, en mér finnst einhvern veginn, að ég muni verða mjög lítið við nú um táma.“ Eva saug upp í nefið, svo að undir tók í herberginu, og þurrkaði af sér sultardropann með vísifingrinum, eins og hún var vön. „Ég skil,“ sagði hún önuglega. ,,Ég hef líka alltaf sagt það, að þér væruð ekki jafn heimsk og þér sýnist vera.“ Júlía helt áfram að snyrta á sér andlitið. NÝJA BÍÖ mmm mtm GAMLA BÍÓ Jack með hnífinn. (..The Lodger“) Spennandi sakamálamynd. Laird Gregar Merle Oberon George Sanders Sir Cedríc Hardwicke. Bönnuð bcrnum yngri en 1 Munaöarieysingjár 3 n * |j (Journey for Margaret) I ROBERT YOUNG 1 LARAINE DAY á og 5 ára teipan | MARGARET O’BRIEN Ij Sýnd kl 9. 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Konur í ánauð Týndi söngvarinn Fjörug söngvamynd með J Allian Jones og „The Kings Men“ Sýnd kl. 5. (Woman in Bondage) Gail Patrick Nancy Kelly Sýnd kl. 5. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. „Hvernig stendur áþvi, að kjóllinní minn liggur þarna á stóln- um?“ „Kjóllinn? Nú, þetta er kjóllinn, sem þér sögðust ætla að vera í hjá Dollýju.“ „Látið hann inn í skáo. Ég fer ekki í neitt boð, fyrst Gosselyn getur ekki komið með mér.“ „Hvenær réðist það nú?“ „Haidið þér kjafti skömmin yðar. Símið og segið að ég hafi fengið mjög vondan höfuðverk og hafi orðið að fara heim. En Gosselyn muni koma, ef hann mögulega geti.“ „Þetta boð er eingöngu haldið yður til heiðurs. Þér getið ekki gert aumingja kerlingunni þetta.“ GVLLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD þrái (heiminn og er ekki hraeddur við hann, heldur hið gagn- stæða. Því fyrr því betra. Ég get heldur ekki skilið í því, að nokkuð geti gert mér mein.“ „Þú um þáð,“ tautaði gulldálurinn, sem nýlega hafði lokið rnáli sínu. „Ég sá nú jámið sumstaðar líka.“ „Jámið? — Hvemig getur slákt hafa átt sér stað?“ spurði jámið. Það var víða, — Ég man ekki eftir nokkrum stað, þar sem járnið var ekki,“ svaraði gulldalurinn. -,Segðu frá því — gerðu það!“ bað jámið. „Þú getur ekki ímyndað þér, hve mi'g langar mikið til að heyra.“ „Járnið var allsstaðar á leið manns innan húss og ut- an“, mætti gulldálurinn. „Mennimir geta alls ekki reist sér hús án þesis a ðnöta jámið. Það er jám í nöglunum í rónum, lásunum og slagbröndunum, lyklunum, og hjörunum. Hníf- urinn, s'em gamli okrarinn skar brauð sitt með, — hann var úr jámi. Sömuleiðis var í áhaldinu, 'sem klæðskerinn notaði við fatasaumið. Það var járn í kistunni, sem við peningamir vorum geymdir í. — Það er ógjömingur að hugsa sér nokk- urt byggt ból þar sem ek'ki sést jám.“ ,,'Sjáið þið 'bara til!“ hrcpaði járnið með ánægjuhreim. ,,Ég er ekki lakari en gul'lið. Ekki geri ég neitt illt af mér!“ ,,Ekki það?“ laumaði örninn út úr sér. „Þá get ég frætt CHET ClAESr&Z-, (4AS RETURNEP FROM THE JAP HEUP X-5UANP, WHEEE HE HA5 TAKEN SCORCHYs ON AN UReefslT MIS5ION... POULOWIN& INR3RMATION LEET &y THE RESCUEO AVIATRIX CgUA HART— Reg.U.S. Pa». OR. AP Newsfeatures —Ux-d möii J (BrC’od. THIS MEÓ5AGE, FRCM OPERATIUNS, CHANffES MY RLANS / VO YOU THINK VOU CAN HANDLE THE j JOe, FLI&HT OFfíCER v CHESTER ? ZóT/ ] SOOP/ YOO'VE ALREAPy PUT CAPTAIN SMITH, POWN ON THAT 15LANP...ycU MUST RETURN AND FiND HIM, HE'5 &OIN& TO NEED HELP/' J— THE PEPORT SAYS ANOTHER BOMSER WAS LOST NEAR THEKE-...5EVEKAL HAVE VANISHEP MVSTERIÓUSLy / IT^ CAPTAIN SMITH'S JOS TO LEARN WHY„..HEtL GIVE YOU THE PETAlLS WHEN YOU CONTAC FLUGFORINGINN: „Þessi fregn frá vígvöllununx hafa fengið mig til að skifta um skoðun. Haldið þér að þér zgetið séð um þetta, Chester flugforíngi?“ CHESTER: ,Já, herra“. FORINGINN: „Ágætt! Þér hafið sleppt Ebding böfuð*- manni niður á eyna. Þér verðið að fara aftur og finna hann. Hann þarf á hjálp yð- ar að halda. í þessu skeyti stendui’ að önnur sprengju- flugvél hafi farist á söimu slóðum. Nokkrir hafa horfið á dulafullan hátt. Örn Eld ing á að komast að því bvað hefur valdið þessu. Hann mun gefa yður merki, þegar þér finnið hann “

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.